Morgunblaðið - 07.11.1974, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1974
35
I ÍMIMFIélll! MOHNSIIIS
! | | 1
ZJzr.
St. Otmar frá St. Gallen f Sviss sem leikur við FH f annarri umferð Evrðpubikarkeppninnar f
Laugardalshöllinni á laugardaginn.
Júgóslavneskur landsliðs-
maður í marki St. Otmar
— sem leikur fyrri leik sinn í Evrópukeppninni
við FH í Laugardalshöllinni kl. I6.00 á laugardaginn
— Það eina sem ðhætt er að slá
föstu er að leikirnir við St. Otmar
verða mjög tvfsýnir og jafnframt
skemmtilegir, en þarna er um að
ræða eitt skemmtilegasta hand-
knattleikslið sem ég hef leikið
gegn, sagði Geir Hallsteinsson á
fundi sem forráðamenn FH héldu
með fréttamönnum f gær f tilefni
Ólafur í
banni til
10. apríl
FH HEFUR nú borizt skeyti frá
Alþjððahandknattleikssamband-
inu, þar sem skýrt er frá þvf, að sá
dðmur hafi verið felldur yfir
Olafi Einarssyni að hann fái ekki
að taka þátt f alþjððlegum hand-
knattleiksleikjum til 10. aprfl
1975. Fylgdi með skeytinu að bréf
væri á leiðinni til FH-inga og
munu þar koma fram forsendur
dðms þessa, sem er sá strangasti
sem vitað er til að handknatt-
leiksmaður hafi fengið.
Dómurinn yfir Ólafi mun vera
byggður á skýrslu sem dönsku
dómararnir sendu alþjóðasam-
bandinu eftir leik FH og Hellas í
Svfþjóð, en í lok þess leiks lenti
Ólafur í handalögmálum við einn
leikmanna sænska liðsins. Er ekki
vitað hvort sá fær jafnþungan
dóm og Ólafur.
— Við erum satt að segja mjög
undrandi á þessum dómi, sagði
Birgir Björnsson, þjálfari FH-
inganna á blaðamannafundi FH í
gær. Við munum að sjálfsögðu
freista þess að reyna fá honum
breytt og treystum því að stjórn
HSÍ aðstoði okkur við það mál.
Það er mjög alvarlegt ef dómarar
geta haft svo mikið vald að leik-
menn verði dæmdir í margra
mánaða keppnisbann, og sleppi
þannig frá eigin skömm. Islend-
ingar leika ekki grófari hand-
knattleik en aðrar þjóðir. Það sást
t.d. i keppninni í Sviss á dögun-
um, en þar fengu íslendingar í
senn bæði fæstar áminningar og
fæstar brottvísanir af velli.
þess að n.k. laugardag leikur FH
fyrri leik sinn f annarri umferð
Evrópubikarkeppninnar f hand-
knattleik gegn svissneska lfðinu
St. Otmar frá St. Gallen. Leikur-
inn fer fram f Laugardalshöllinni
og hefst kl. 16.00. Forsala að-
göngumiða á leikinn hefst hins
vegar f dag og verða miðar seldir f
Iþróttahúsinu f Hafnarfirði og f
Laugardalshöllinni frá kl. 17.30
til kl. 20.00.
St. Otmar-liðið hefur náð mjög
athyglisverðum árangri í þau tvö
skipti sem það hefur áður tekið
þátt í Evrópubikarkeppninni.
1971 lék liðið við sænska liðið
Hellas. Tapaði leiknum í Svíþjóð
13:18 en vann heimaleik sinn
11:9. 1973 lék svo St. Otmar gegn
norska liðinu Oppsal. Vann
heimaleik sinn 14:12, en tapaði
útileiknum 10:18.
— Við gerum okkur grein fyrir
því, að það mun algjörlega ráðast
í leiknum á laugardaginn hvort
FH-ingar komast áfram í keppn-
inni, sagði Birgir Björnsson,
þjálfari liðsins. — Og það verður
ekkert um það að ræða að vinna
leikinn með einu eða tveimur
mörkum. Heimavöllurinn virðist
hafa það mikið gildi fyrir sviss-
neska liðið, að við verðum að
vinna það með töluverðum mun á
laugardaginn til þess að geta gert
okkur vonir um að komast áfram.
Geir Hallsteinsson sagði, að lið
það er hann lék með í fyrra,
Göppingen, hefði leikið einn leik í
MEÐAL áhorfenda að leik FH og
svissneska liðsins St. Otmar f
Laugardalshöllinni á laugardag-
inn verður K. Berksharsmaier
framkvæmdastjóri þýzka liðsins
Göppingen sem Geir Hallsteins-
son lék með f fyrra. Kemur hann
hingað f tvfþættum tilgangi: Að
sjá Gunnar Einarsson leika og að
semja við FH-inga um að þeir
heimsæki Göppingen er þeir fara
utan tíl leiksins við St. Otmar f
Sviss.
— Berkharsmaier taldi sig ekki
sjá Gunnar Einarsson nægjanlega
apríl s.l. við St. Otmar. Fór leikur-
inn fram í Sviss og marði
Göppingen sigur í honum. Sagði
Geir, að Svisslendingarnir hefðu
leikið mjög opinn og hraðan hand-
knattleik. og að i liðinu væru
nokkrir frábærlega góðir einstakl
ingar. Síðan þá hefur St. Otmar
bætzt góður liðsstyrkur: Fengi til
liðs við sig Tomasic Nino, en sá
hefur leikið 20 landsleiki í marki
Júgóslava. Segir það sína sögu um
styrkleika hans að hann skyldi
komast i júgóslavneska landsliðið,
en sem kunnugt er hafa Júgóslav-
ar um árabil átt eitt bezta hand-
knattleikslandslið i heimi, og
unnu þeir t.d. gullverðlaun á síð-
ustu Olympiuleikum.
Dómarar i leiknum á laugardag-
inn verða sænskir: Nilsson og Ols-
son.
Enska knatt
spyrnan
I FYRRADAG fóru fram eftirtaldir
leikir I ensku knattspyrnunni:
Undanúrslit Texakóbikarkeppn-
innar:
Southampton —
Oldham Athletic 2:1
2. deild:
Bristol City — Oxford Utd. 3:0
3. deild:
Bury — Peterborough 3:0
Swindon — Chesterfield 1:0
Port Vale — Walsall 1:1
Wrexham — Huddersfield 3:0
vel í leikjunum f Sviss á dögun-
um, þar sem hann var þá meiddur
og gat litið verið með. Hann hefur
hins vegar mikinn áhuga á að fá
Gunnar til Göppingen og jafnvel
mun hann ræða við fleiri Islend-
inga I ferð þessari, sagði Geir
Hallsteinsson á fundi FH-inga
með fréttamönnum i gær.
Mjög líklegt er að samningar
takist milli Göppingen og FH um
leik í Þýzkalandi sunnudaginn 24.
nóvember, daginn eftir að FH
leikur sinn seinni leik í Evrópu-
bikarkeppninni við St. Otmar.
Dinamo
Kiev
SOVÉZKA Ii8i8 Dinamo Kiev sigr-
aSi v-þýzka liSiS Eintracht Frank-
furt I seinni leik liSanna í Evrópu-
bikarkeppni bikarhafa. LeikiS var I
Moskvu f fyrrakvöld. SkoruSu
Sovétmenn tvö mörk gegn einu og
var þaS Onitschenko sem gerSi
bæSi mörk heimaliSsins, en
Rohrbach skoraði fyrir ÞjóS-
verjana. Fyrri leik liSanna lauk
meS sigri Kiev 3—2 og heldur
sovézka iiðiS þvl ðfram I keppn-
inni.
Fortuna
FORTUNA frá Drisseldorf sigraSi
ungverska liSið Raba Vasas Eto I
seinni leik liðanna I UEFA-bikar-
keppni I knattspyrnu, en leikurinn
fór fram I Dusseldorf I fyrrakvöld.
SkoraSi Fortuna 3 mörk gegn
engu. Staðan I hálfleik var 0:0.
Herzog, Czernotzky og Bruecken
skoruSu mörk Fortuna. Áhorfend-
ur voru um 10.000. Eto vann fyrri
leikinn 2:0, þannig aS þaS verður
Fortuna sem kemst I þriSju um-
ferð á hagstæðara markahlutfalli,
3:2.
FC Köln
FC Köln frá Vestur-Þýzkalandi
sigraSi Dynamo Búkarest frá
Rúmeniu meS þremur mörkum
gegn tveimur I leik liðanna f
UEFA-bikarkeppninni sem fram
fór I Köln I fyrrakvöld. Staðan I
hálfleik var 2:1 fyrir Köln. Mörk
Kölnar skoruSu Overath, Neu-
mann og Muller, en Custov og
Georgescu skoruSu mörk
Dynamo. Áhorfendur að leiknum
voru 22 |>úsund. Fyrri leik liðanna
I keppninni lauk meS jafntefli 1:1,
þannig að Köln heldur áfram f
keppni.
Hamburger
SV
V-ÞÝZKA liSiS Hamburger SV sigr-
aSi f gærkvöldi rúmenska liSiS
Steagul Rosu Brasov f seinni leik
liSanna f UEFA-bikarkeppninni.
Leikurinn fór fram f Brasov. Skor-
uðu Þjóðverjarnir tvö mörk gegn
einu, en staðan f hálfleik var 1:1.
Mörk Hamburger skoruSu Kaltz
og Björmose, en Serbanoiu skor-
aSi mark Rúmenanna. Hamburger
heldur áfram f keppninni; vann
báSa leikina og samanlögS marka-
tala var 10:1.
Borussia
VESTUR-þýzka liðið Borussia
Mönchengladbach hefur tryggt
sér rétt til þátttöku f þriðju umferð
UEFA-bikarkeppninnar [ knatt-
spyrnu. LiSiS lék f gærkvöldi
seinni leik sinn viS franska liðiS
Olympique Lyonnais og fór leikur-
inn fram f Lyons. ÞjóSverjarnir
sigruSu 5:2, eftir 2:1 í hálfleik.
Fyrir Mönchengladbach skoruSu
þeir Bonhoff (tvö), Alan Simonsen
(tvö) og Kulik, en Valette og
Domenech skoruSu fyrir
Frakkana. Áhorfendur aS leiknum
voru 35.000. Fyrri leik liðanna
vann Borussia einnig, þá með einu
marki gegn engu. þannig að
samanlögS markatala var 6:2 fyrir
ÞjóSverjana.
Partizan
NORÐUR-frska liSið Portadown
sem sló Val út úr UEFA-bikar-
keppninni ! knattspyrnu kom á
óvart er þaS nðSi jafntefli viS júgó-
slavneska liSiS Partizan f seinni
leik liðanna f keppninni, en leikið
var f Portadown f gærkvöldi. Lauk
leiknum 1:1, eftir að Portadown
hafði haft yfir 1:0 ! hálfleik.
Malcolmson skoraSi mark franna,
en Todorovich skoraði fyrir
Partizan. Áhorfendur aS leiknum
voru um 5.000. Partizan vann
fyrri teikinn 5:0 og heldur þvi
áfram i keppninni.
Rauða
Stjarnan
JUGÖSLAVNESKA liðið RauSa
stjarnan tryggSi sér rétt til þátt-
töku f þriSju umferð Evrópubikar-
keppni bikarhafa með þvf að sigra
Avenir Beggen frá Luxemburg f
seinni leik liSanna, sem fram fór f
Belgrad f gærkvöldi með fimm
mörkum gegn einu. Rauða
stjarnan vann einnig fyrri leikinn,
6:1 og samanlögS markatala er
þvf 11:2. f leiknum á gærkvöldi
var staðan f hálfleik 3:0. Mörk
RauSa stjörnunnar skoruðu: Rat-
kovic (tvö), Filipovic, Sestic og
Savic, en Dresh skoraSi mark
Luxemborgaranna. Áhorfendur
voru um 4.000.
Barcelona
SPÁNSKA liSið FC Barcelona
sýndi glæsilegan leik er þaS mætti
hollenzka liðinu Feyenoord f
seinni leik liSanna f Evrópubikar-
keppni meistaraliSa f Barcelona f
fyrrakvöld. Sigraði spánska liSið
meS þremur mörkum gegn engu,
eftir 2:0 f hálfleik. Sami
maSurinn, Rexach, skoraSi öll
mörkin. Áhorfendur voru um
90.000. Fyrri leik liSanna, f Hol-
landi, lauk meS markalausu jafn-
tefli, þannig aS það verSur
Barcelona sem heldur áfram f
þriSju umferð keppninnar.
Anderlecht
Grfska liSiS Olympiakos sigraSi
belgfska liðiS Anderlecht f seinni
leik liSanna f Evrópubikarkeppni
meistaraliSa. sem fram fór f
Patras f Grikklandi I gær. SkoruSu
Grikkirnir þrjú mörk gegn engu og
var það sami leikmaSurinn, Gala-
kos, sem gerSi öll mörkin. Þetta
nægði Grikkjunum þó ekki til
áframhaldandi keppnisréttar. þar
sem Belgfumennimir unnu fyrri
leikinn 5—1 og halda þvf áfram ð
hagstæðari markatölu, 5—4.
Mostar
f gærkvöldi fór fram f Moster f
Júgóslavfu seinni leikur FC Valez
Mostar gegn austurrfska liðinu
Rapid Vin f UEFA-bikarkeppninni f
knattspyrnu. Júgóslavarnir sigr-
uðu með einu marki gegn engu og
var það Hodzic sem skoraSi mark-
ið f fyrri hálfleik. Áhorfendur voru
um 5.000. Valez Mostar heldur
áfram f keppninni, þar sem fyrri
leik liSanna lyktaSi meS jafntefli,
1 — 1.
Framkvæmdastjóri
Göppingen kemur