Alþýðublaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 2
2
li ABÞVÐDBBAÐIÐ
Démur hœstaréttar
í bæ|arfégetamállnu.
Svívirðingar finska ihaldsins
e§F" r** mmma
koma enn pá skýrar í ljós.
Ritstjóra AlpýðublaÖsins hefir
borist eftirfarandi bréf:
Til ritstjóra Alþbl.
Pað er líklega fremur af ill-
girni en skilningsskorti, að þér,
herra ritstjóri, skýrið rangt frá
dómsúrskurði hæstaréttar í saka-
máli því, sem dómsmálaráðherra
Jónas Jónsson 'höfðaði gegn bæj-
arfógeta Jóh. Jóh., þar sem þér
einskorðið umsögn yðar um dóm-
inn við „vaxtatökumálið", vitandi
þó, að hæstiréttur sýknaði Jóh.
Jóh. algerlega af sakamálsákæru
dómsmálaráðherrans, sem eðlilegt
var, þar sem hún studdist ekki
við nein lög, heldur var hún fóst-
ur úr dómgreindarsnauðum og
rugluðum heila dómsmálaráð-
herrans, sem vakti honum vonir
um það, að þar fenigi hann það
pólitiska morðvopn á Jóh. Jóh.,
sem biti. Ég legg að jöfn-u dreng-
skap yðar, að leitast við að koma
almenningi til að trúa því, að sví-
virðilegur ' sakáráburður dóms-
málaráðherrans gegn Jóh. bæjar-
fógeta sé san-nur, og það, að
dómsmálaráðherrann leyjir sér að
misbeita embættisvaldi sínu við
pólitískan mótstöðumann sinn,
eins og hann hefir gert.
I sambandi við þessa gómsætu
dúsu yðar, „vaxtatökumáIið“, vil
ég gera fyrirspum til yðar, hvort
dómsmálaráðherran-n sjálfur rnuni
ekki vera b-úin-n að setja met í
því að sólu-nda fé almennings.
Seltjarnarn-esi, 14. okt. 1930.
Gudrún Björnsdóttir.
Frú!
Eins og þér sjáið, leyfi ég mér
að birta bréfið yðar hér í blað-
in-u. Ég tel alveg víst, að þér
séuð mér sammála um það, að
rétt sé og sjálfsagt vegna allra
þeirra, sem riðbir eru við þetta
hörmulega mál, að fleiri en ég
einn fái að kynnast. yðar mikils-
verðu skoðun á því, yðar skarp-
legu rökum og prúða rithætti.
Mér er sagt, að þér hafið áður
fyrr verið bæjarfulltrúi — auð-
vitað íhaldsins — hér og að þér
séuð mjög vel metin kon-a! í yðar
hóp. Mér finst því, að það hefði
verið beinlínis rangt af mér, ef
ég hefði ætlað mér einum að
njóta hinna hollu og bætandi á-
hrifa af Jestri bréfs yðar og ekki
láitið það korna fyrir almennin-gs-
sjónir. — En ég vona, virðuleg?
frú, að þér ta-kið mér það ekki
illa upp, þótt ég jafnframt leyfi
mér að gera örfáar athugasemdir
við einstök atriði bréfsins — úr
því þér voruð svo vin-gjarnleg
að senda mér það.
Þér segið, að ég hafi „skýrt
ranpt frá dómsúrskurdi hœsta-
réttar'1, og líklega gert það „frem-
ur af illgirni en skilningsskorti“.
Virðulega frú! Hvorugu er til
að dreifa. Ég hefi skýrt nákvæm-
lega rétt frá dómsúrskurði hæsta-
réttar og mu-n Ieyfa mér að
treysta svo á yðar miklu góð-
gimi, auðuga skilning. og fróma
hugarfar, að þér játið þetta þeg-
ar þér athugið eftirfarandi:
. Dómur hœstaréttar med öllum
forsendum var birtur orði til ords
í Alpýdubladmu 11. og 12. p. m.
eftir stadfestu eftirriti af dóma-
bók réttariríp.
Ég -kann ekki að skýra réttar
frá dómi en að birta hann orð-
réttan með öllum forsendum.
Þér segið, að ég hafi „einskord-
a& umsögn um dóminn oiö
„vaxtatökumáliþ“ “ og gefið í
skyn, að ég hafi „leitast oiö aö
koma almenningi til aö trúa pví,“
að bæj'arfógetinn hafi verið
dæmdur fyrir vaxtþtökuna.
Virðulega frú! 1 Alþýðublaðinu
12. þ. m. var grein um dóm
hæstaréttar. Þar stóð meðal ann-
ars þessi málsgrein:
„En Jóhannes er alls ekkt
dcemdur fgrir vaxtatökuna, held-
ur fyrir refsfverda embœttisvan-
rœkélu.“
Vona 'ég, að þetta nægi til þess
að sannfæra y'ður um, að ég hefi
ekki „leitast við að koma almenn-
ingi til að trúa“ öðru en þvi,
sem rétt er, um það, hvernig
dómur hæstaréttar var.
Mér þykir leiðinlegt að þurfa
að gera þessar athugasemdir við
bréfið yðar, því að mér skilsit á
- því, að um aðalétriði þessa máls,
sjálfa vaxtatökuna, séum við
sammála. Þér talið í bréfi yðar
um „sríívirdilegan sakaráburð“ á
Jóh. bæjarfógeta. Þetta getur ekki
þýtt annað en það, að þér teijið
athæfi það, sem hann var sak-
aður um, þ. e. vaxtatökuná, s-vi-
virðilegt. Ég er sömu skoðunar.
Þá þurfum við bara, virðulega
frú, að rannsaka, hvort Jóhannes
hefir gert s-ig sekan í því athæfi
að taka í sin-n sjóð vexti af fé
búa, sem han-n hafði í vörzlu
sinni sem s-kiftaráðandi.
Hvað segir hæstiréttur um
þetta atriði ?
I forsendum dómsins segir svo:
„Ákœrdi hefir vidurkent, ad
harui alment hafi fylgt peirri
reglu aö ávaxta eigi fé búa
peim til hagnadar, á medan pau
voru undir skiftum. , . .“
Hvað varð þá af vöxtunum, úr
því að búin fengu þá. ekki?
Því svarar hæstiréttur lika,
þannig:
„Akœröi hefir viömrkent, aö
vextir af pví fé, er hér rœöir um
og geymt var í börikum, hafi
r u nniö til sín sem embœttis-
tekjur, en eigi til búanna. . . .“
Hér segir því hæstiréttur ber-
um orðum, að búin hafi ekki
Lundúnum (UP). 18. okt. FB.
Frá Helsingf-ors er sím-að: Þrír
þeirra 6 manna, sem handteknir
voru fyrir að ræna dr. Sthalberg,
fyrrv. varaforseta, og frú hans,
hafa játað, að þegar þeir réðust
á þ-au hjónin, hafi þeir verið að'
framkvæma s-kipun Mikko Jaskari
hæstaréttarlögmanns o-g Suomen
Lukky, aðalskrifara „Þjóðræknis“-
félags-ins. — Jaskari og tveir
menin aðrir hafa verið handteknir.
fengið vextina, heldur hafi bæj-
arfógetinn tekið þá til sin.
Og hæstiréttur segir enn frern-
ur, að það sé „sannaö, ad ðkœröi
hefir haft pá venju aö hefja inrí-
Sfœdur, er bú liafa átt í börikum
og sparisjóöum, og leggja pœr
inn í sjód embœttisins“, — sem
hann- sjálfur hirti vexti af.
Það er því „s.ann-að“ og „viður-
kent“ af bæjarfógetanum sjálf-
um, að hann hefir framið það
athæfi, vaxtatökuna, sem þér í
bréfi yðar kallið svívirðilegt.
En hæstiréttur virðist ekki telja
þetta athæfi varða við lög, ekki
telja það „svívirðilegt“; þar
greinir han-n á við mig, yður og
allan almenning.
En það er samt full-kominn
misskilningur hjá yður, virðulega
frú, að hæstiréttur hafi „sýknað“
Jóhannes. Hæstiréttur dæmdi
hann til að greiða allan máls-
kostnað fyrir báðum réttum og
að auki 800 króna sekt eða þo-la
40 daga einfatt fangel-si, fyrir
„refsiverða embættisvanræks-lu“.
Ég lít svo á, að þessi dómur sé
alt of vægur, að hæstiréttur hafi
ekki dæmt eftir sakarefni. Og ég
hygg, að við nána athugun mun-
ið þér, virðulega frú, komas-t að
is-ömu niðurstöðu.
Um met dómsmálaráðherrans
ræð ég yður til að spyrja hann
sjálfan.
Ritistj.
Þjððverjar taka lán.
Lundúnum (UP.), 18. okt. FB.
Frá Berlini er símiað: Ríkisþing-
ið hefir m-eð 325 atkvæðum gegn
237 fallis-t á að taka 530 marka-
milljóna lán, sem í bo-ði er frá
ýms.um erlendum bankamönnum,
og hefir þaö gengið að þ-eim skil-
yrðum, er þeir hafa sett fyrir
því.
Staka.
Auðmannanna léttfætt lið
leit-ar fram til dala.
Er á spretti íhaldið
atkvæðum að smala.
F. V.
Togararnþ'. „Maí“ kom í gær úr
Englandsför.
Bíóauglýsjngar eru á 4. síðfu.
Ur Ranðasandshreppl.
FB., í o-k-t.
I sumar hefir verið hagstæö tíð
fíl heysk-apar. Tún voru viðast
vel sprottin og engj-ar ágætlega,
heyfengur bænda bæði mikill og
góður. Kar-töfluuppskera mun
(vera í meðallagi o-g ágæt ró-fna-
uppskera.
Hjá Kaupfélaginu er m-eiri fjár-
taka í haust en. no-kkru sinni
áður.
Á Bnjó-ti í Örlygshöfn var sett
upp rafmagns-stöð í sumar. Eru
þ-ar fjórir bæir, en, vatns-aflið svo
lítið, að það framleiðir litlu meira
rafmagn en til Ijósa og Iiita
handa einu heimilinu.
Nokkur heimili fengu s,ér út-
varps-tæki í sumar, en fleiri fá
sér þau í haust, þegar útvarps-
sitöðin tekur til sta-rfa.
28. sept. rak fertugan hval á
Lambavatni. Var hann óskemdur,
en s-ökum brims var ekki hægt.
að skera hann allan. Um sama
leyti rak hval á Barðas-trönd.
Um d&§gf 1B.H ©i vegina.
Kæturlæknir
igr; í nótt ólafur Helgason, Ing-
ólfsstræti 6, simi 2128.
Hlutavelta fulltrúaráðs verklýðs-
félaganna.
Hún verður í Góðtemplarahús-
inu við Templarasiund og byrjar
jíri. 4 í dag. Þar verður fjöldi á-
gætra muna og verðmæta í boði,
þar á meðal farseðill til Ham-
óorgar -og annar til Akureyrar,
silfur- og gull-munir, stofu-
borð og s-jóklæðmaður,
olíutunna, borðbúnaður úr p-ostu-
Jin-L (150 kr. virði), málverk eftir
tvo af Jistamönnum voram, stofu-
klukka (70 kr. virði), brauð í 50
daga (frans-kbrauð og hálft rúg-
brauð á dagj og auk þess fjöldi
af alls. kon-ar ágætum búsílögum,
s-vo sem kolum, steinolíu, sait-
fitski, kartöflum (heilum sekkjum),
brauðum -og mörgu fleiru. Ei-n-nig
‘ljós-akróna, aðgangu-r að kvik
myndas-ýningum, karlmannsfatn-
aður, s-kór, benzín, eldhúsáhöld
og fjölda margt flei-ra, sem góður
fengur er í að draga. — Þegar
þannig f-er saman fjöldi góðra
muna og ekki siður hitt, að
hlutaveltan: er haldin til fjárhags-
legrar eflingar alþýðus-amtökun-
um, þá munu velun-narar samtak-