Alþýðublaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 4
4
ALPÝÐÖÖLAÐIÐ
Eiginmaður
drottningarinnar.
(The Love Parade).
Heimsfræg Paramount-talmynd
verður sýnd í dag prisvar:
ty. 5, 7 og 9. — Að þessari
mynd fá börn ekki aðgang.
BARNASÝNING kl. 3 og pá
sýnd:
MESTA AFREK
KIT CARSONS
8 þátta mynd.
I abalhlutverkinu:
Fred Thomson og
Sfiver King.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
1, en ekki tekið á móti
pöntunum í sima.
Fermingar-
Matrosaföt,
Jakkaföf,
Regnfrakka,
Vetrarfi akka,
Skyrtur,
Flibba,
Slaufur,
Húfur,
Nærföt,
Sokka,
Axlabönd,
kaupið pér best
og ódýrast í —
Vðruhúslnu.
Studebaker.
Þar sem efturspurn hefir ver-
ið svo mikil eftir hinum nýja
lVa tonns Studebaker-vöru-
bíl og afgreiðsla frá Americu
tekur langan tíma, pá ættu
þeir, sem ekki eru nú þegar
bunir að panta, að tala við
mig sem fyrst. Allar pantan-
ir afgreiddar eftir röð. Stade-
baker bílar fást hér eftir með
mjög hagkvæmum greiðslu-
skilmálum. Aðalumboðrnaöur
fyrir Studebaker á íslandi:
EgiO Vilhjáimsson,
Qrettisgötu 16 & 18. — Símí 1717
Tilkynning.
Ég undirritaður hefi selt hr. Guðmundi Benja-
mínssyni minn hluta klæðskerafirmans Bjarni &.
Guðmundur. og rekur hann firmað einn framvegis
Virðingarfyllst,
Bjarni Gnðmundsson.
Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt af Bjarna
Guðmundssyni hans hluta firmans Bjarni & Guð-
mundur og starfræki pað framvegis undir eigin
nafni. Hefi fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af fata-
og frakka-efnum. Afgreiði pantanir fyrirvaralítið.
Vðndnð vinna. Verðið lægst.
Virðingarfyllst.
Gnðmundur Benjaminsson.
(Sími 240. Klæðskeri. Laugavegi 6.)
ÝRA IflKAN
Yfirsængurdúkar á kr. 6,12 í verið
Undirsængurdúkar á kr. 8,50 í —
Sœngurveratvistur frákr. 4,38 í —
L É R E F T frá 70 aurum meterinn
Undirsængurfiður kr. 3,15 pr. kg.
Yfirsængurfiður kr. 5.85 pr. —
Hálfdúnn kr. 7,20------
Aldúnn kr. 10,80 --
Dívanteppi, Borðteppi, Tvisttau, öll litekta.
Vinnuföt drengja og fullorðinna. Röndóttar karl-
mannabuxur frá 5 krónum. Sterka riflaða mol-
skinnið í drengjablússur og föt. Nankin blátt og
brúnt. — Nærföt og alt annað afaródýrt.
VðRUBÚÐIN
Georg Finssora,
Laugavegi 53. Simi 870.
Bðkunardropar Á. V. R.
Hnossgæti eru kökurnar þvi að eins, að notaðir séu
bökunardropar ríkisins, sem efn hefir rétt til að flytja
inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu
efnum. Svona eru einkennismiðarnir.
Allar hyggnar húsmæður biðja viðskiftaverzlanir sínar um
Böknnardropa Á. V. R.
Þeir ero drýgstlr! I»eir em toesztir!
örkin
hans Nóa.
Tal- og hljóm-kvikmynd í 11
páttum, gerð af Warner
Brothers, undir stjóm
Michael Curtiz.
200 manna hljómsveit spilar
með myndinni.
Kvikmynd, sem allir verða
að sjá, vegna pess, að hún
hefir boðskap að flytja öll-
um mönnum.
Aðalhlutverkin leika:
Dolores Costello,
George O’Brien og
Noah Beery.
Kristalsvðmr
með gjafverð!, 331 |s° |o •
Komið á morgnn.
Verzlonm
Ingvar ðlafsson,
Laugavesi 38.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hv«rllsgötu 8, siml 1294,
tekui að sér allskea-
er tæklfærisprentum,
svo sem erflljóð, «ð-
gðngumiða, kvittaalr,
reiknlrga, bréf o. s.
frv„ og afgrelðis?
vlnnuni f’jótt og vtð
réttu verðl.
m\
== 1-2 =
=
bss skrifstofuherbergl H
n§ í eða við miðbæinn ==
=== óskast til leigu nú ===
þegar eða um mán-
H aðamótin. A. v. á. =
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús*
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —, þá komið í fornsöluna,
Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738.
Dfvanar
tii sölu. Gömul hús-
gögn tekin til við-
gerðar á Bræðraborg-
arstig 4.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.