Alþýðublaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
8
5® anra.
bO &UF£L
Elephant-cinarcttnr.
LlúffeBigas* og kaldar. Fást alls staðar
f heildsölu h|á
Tðbaksveizlun Islands h. f.
fijafverð
eráaliskonarMsábö'd'
um. 20—50% afsláttur
af öllum vörum verzi-
nnarinnar
Verzlnnin
Ingvar Ólafsson,
Langavegi 38.
KIopp kallar!
Sængurveraefni á 4,95 í verið. Stóru koddaverin tí-1 ab skifta í
tvent á 2,45. Undirsængurdúkur á 13,90 í tveggja manna saeng.
Kjólaefni, musseline, að eins 3,60 í kjól. Stórt úrval af ódýrum
morgunkjólum. Alls konar svuntur á konur frá 95 aurum. Telpu-
svuntur, feiknaúrval, ódýraT. Stór veggteppi á 3,90. Dívanteppi
alt af ódýrust í Klöpp. Silkisokkar frá 1,65 pariö. Bamasokkar
frá 60 aurum. Alls konar peysur á drengi og telpur. Golftreyjur,
margar gerðir nýkomnar. Falleg flauel koma á morgun. Nær-
föt á karla, konur og börn, vönduð og ódýr. GleymiÖ ekki að
skoða fallegu karlmannafötin, sem allir hæla, sem reynt hafa.
Fylgist með fjöldanum í
Klðpp, Lanpavepi 28.
anna ekki láta á sér standa að
koma og draga á þessari fjöl-
breyttu og gripagóðu hlutaveltu.
Kennarar við barnaskóla.
Hannes. J. Magnússon hefir ver-
ið skipaður kennari við barna-
skólann á Akureyri.
Hljómleikar og upplestur.
Sérstök athygli skal vakin á
skemtuninni í Nýja Bíó í dag kl.
31/2, sem auglýst hefir verið hér
i blaðinu. Þar s.yngur Karlakór
Reykjavíkur nokkur valin lög
undir stjóm Sig. Þórðarsonar, eg
er mú orðið alllangt síðan bæjax-
búum hefir gefist kostur á að
heyra kórið syngja. Emil Thor-
oddsen leikur á slaghörpu,
Einar Markan syngur og
Haraklur Björnsson leikari les
upp, en hann mun vera einhver
snjallasti upplesari hér á landi.
— Allur ágóðinn rennur til
styrktar ungum, fátækum lista-
manni,. er stundar nám erlendis.
Ættu menn því að fjölmenna í
Nýja Bíó í dag.
Bazar.
Verkakvennafélagið „Framsókn"
hefir ákveðið að halda sinn ár-
lega bazar nm miðjan næsta inán-
uð. Eru því allar félagskonur hér
með ámintar um að gera nú
skyldu sína og styrkja þessa
sitarfsemi félagsins. Eins og þeim
er öllum kunnugt, verður ágóð-
anum varið til styrktar veikum
konum og bágstöddum innan fé-
lagsins. Verður því þakksamlega
tekið á móti gjöfmn, jafnt frá
körlurn sem konum, er hlyntir
Vetrarkiólar
frá 16,50, Alpahúfur,
margir litir. Sængur-
ver, hvít og mislit.
Sokkar, stóit úrvai, ó-
dýrir, og fleira.
Verzlnn
Hóimfriðar Kristjánsd.,
Þingholtsstræti 2.
Ódýrustu
körfustólarnir
eru tágastólar kr. 12,50,
sefstólar bólstraðir kr. 40,00,
barnastólar frá kr. 7,75,
þvottakörfur, vöegur og smá-
körfur, er til sölu í
Körfugerðinni,
Skólavörðustíg 3, sími 2165,
NýKomið
mikið af
Pottaplöntum.
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. Sími 24.
Bœkur.
Aipýdubókin eftir Halldór Kilj-
an Laxness.
„Smidur er ég nefndur“, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
þýddi og skrifaði eftirmála.
Bylting og íhald úr „Bréfi tií
Láru".
Húsid vid Nordwá, islenzk
leynilögreglusaga, afaT-spennandi.
Kommúnista-ávarpid eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
Njósnarinn mikli, bráðskemti-
leg leynilögreglusaga eftir hinn
alkunna skemtisagnahöfund Wi!-
liam le Queux.
Söngvar jafnadwmanna, valin
ljóð og söngvar, sem alt alþýðu-
fólk þarf að kunma.
Rök jafnadarstefnunnar. Útgef-
andi Jafnaðarmannafélag Islands.
Fást í afgreiðslu Alþbl.
GerfitemsnF
eru ódýrastar hjá
, Sophy Bjarnason,
Vesturgötu 17.
Lifor og hjðrtn
ódýrnst.
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
eru þessum félagsskap. —
Þessar konur veita gjöfum mót-
töku: Áslaug Jónsdóttir, Bræðra-
borgarstíg 38, Gíslína Magnús-
dóttir, Njálsgötu 36, Guðbjörg
Kristjánsdóttir, Grettisgötu 46,
Kristín Guðfinnsdóttir, Framnes-
vegi 4, og Katrín Pálsdóttir,
Doktorshúsinu.
„Hræddur?" segi.r Jón. „Ég
hræddur! Nei, ég er ekki hrædd-
ur! En þú veizt, að ég kæri mig
ekkert um að hitta ókunnuga
menn.“
Maðurinn: Ég var að borga
ljósmóðurinni síðustu afborgun-
ina.
Unga konan: Æ, það var gott,
þá eigum við barnið ein.
Drengurinn: Eru ekki rauðar
kinnar merki um góða heilsu?
Móðirin: Jú.
Drengurimn: Ég sá stúlku áðan,
sem var miklu heilsubetri á amn-
ari kinninni en hinni!
Knattspyruufélagið „Valur“
heldur hlutaveltu í „K.-R.“-hús-
inu í dag, og hefst hún kl. 4.
Meðal dráttanna verður farmiði
rtil Færeyja og annar til Akureyr-
ar og hingað aftur, peningavinn-
ingar og margt fleira verðmætt.
Veðrið.
I gærkveldi leit út fyrir, að í
dag yrði allhvö&s austlæg átt hér
um slóðir og regn öðru hverju.
Jón og kona hans vöknuðu um
miðja nótt við að einhver var á
ferlii niðri. Það hlaut að vera
innbrotsþjófur.
„Farðu niður, maður! og sjáðu,
hvað þetta er,“ sagði konan.
„Það er víst ekkert," sagði Jón.
„Þú ert þó ekki hræddur?"
segir konan.
Hún: Nei, ég get því miður
ekki orðið konan yðar. Reynið
að gleyma mér. ■
Hann: Ja, það er nú hægara
sagt en gert. Ég sem hefi skóla
til þess að kenna mönnum minni!
Maðurimm: Látið mig fljótt fá
einn kaffibolla, en mjólkuxlaust.
Þjónninn: Við höfum enga
mjólk; má kaffið ekki vera
rjómalaust?
„Nú er ég búinn að vátryggja
mig fyrir 30 þúsund krónur,“
„Þrjátíu þúsundir!"
„Já, það er annað hvort að
maður kunni sjálfur að meta sig.“
—.... 48
ihvf
Skipafréttir. 1 gær fór fisk-
fökuskip héðan í hringferö j
landið og fermir fyg$f%jptó
gærkveldi fór fisk.tö.k.ys'
der“ utan. .vfivíx*;