Morgunblaðið - 05.02.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRUAR 1975 DHGBÖK t dag er miðvikudagurinn 5. febrúar, 36. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.26. Slðdegisflæði kl. 14.04. Sólarupprás I Reykjavfk er kl. 9.57, sólarlag kl. 17.27. Sólarupprás á Akureyri er kl. 09.53, sólarlag kl. 17.01. ARNAÐ HOLXA ■! wmmwmMáMÆMMMM, Sigurjón Glslason gúmmivið- gerðarmaður, Laugarásvegi 67/ verður sextugur í dag. Hann verð- ur að heiman þann dag. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 I KRDSSGÁTA 75 ára er í dag Valdímar Jóns- son fyrrum bóndi í Kolþernumýri í Vesturhópi, — nú til heimilis að Hraunbæ 30 hér í borg. Sjötíu ára verður i dag Sigurður Kristjánsson fiskmatsmaður Hraunhvammi 1, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum eftir kl. 8 i kvöld í Iðnaðarmannahús- inu I Hafnarfirði. Ito FRÉmn Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Bárugötu 11 f kvöld. Þorramat- ur. Aðalfundur Kvenfél. Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra verður á morgun, fimmtudaginn 6. febr., klukkan 20.30 að Háaleitisbraut 13. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sfna. Árfðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og símanúmeri eigandans. Einníg fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsvn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga tslands). Lárétt: 1. hundur 6. grugga 8. þröng 10. ósamstæðir 11. fífl 12. tónn 13. 2 eins 14. ílát 16. dýrið Lóðrétt: 2. sérhljóðar 3. afl 4. róta 5. ílátum 7. athugun 9. fatnað 10. vel búin 14. belju 15. tónn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. skaut 6. rún 8. fræðsla 11. töf 12. aum 13. RK 15. sá 16. áar 18. runnans Lóðrétt: 2. kræf 3. auð 4. únsa 5. aftrar 7. gamals 9. rök 10. lús 14. man 16. án 17. rá GENGISSKRÁNING Nr. 23 - 4. febrúar 1975. Skrað frá Eining Kl. 13, 00 Kaup Sala 4/2 1975 i Bandaríkiadollar 119, 30 119. 70 * - - i Sterlinespund 282, 40 283, 60 # - - i Kanadaaollar 119,40 119,90 * - - 100 Danskar krónur 2106,90 2115,70 * - - 100 • Norskar krónur 2330, 00 2339,80 * - - 100 Sænskar krónur 2941,7 5 2954, 05 * - - 100 Finnsk mörk 3389, 70 3403, 90 # - - 100 Franskir frankar 2733, 50 2745, 00 * - - 100 Belg. frankar 335, 90 337, 30 # - - 100 Svissn. frankar 4676, 50 4696, 10 * - - 100 Gvllini 4839,70 4860, 00 * - - 100 V. -Þvzk mörk 5018,90 5040, 00 - - 100 Lírur 18, 45 18, 52 # - - 100 Austurr. Sch. 706,20 709, 20 * - - 100 Escudos 488, 70 490, 80 * - - 100 Pesetar 211, 45 212, 35 * - - 100 Yen 40, 16 40, 33 * 2/9 1974 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 4/2 1975 * 1 Breyt Reikningsdollar - 119,30 Vöruskiptalönd ing frá siÖustu skráningu. 119,70 # | BRIPC3E Eftirfarandi spil er frá leik milli Tyrklands og Svíþjóðar í Ev- rópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S 6 H D-10-6 T A-K-D-6-5-4-3 L 7-5 Vestur S — H A-K-G-8-7-4-3 T 10-9-8-2 L 8-6 Austur S D-G-10-8 H 9-2 TG-7 L A-10-9-3-2 Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási—virka daga kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19,—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Hvítabandið: kl. 19.-19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. PEIMIMAVIIVIIR Kanada Thomas Hlavac 1460 Oliver Street Victoria, B.C. Canada Hann er 11 ára, hefur áhuga á Islandi og íþróttum, en skrifar einungis á ensku. Alan-Julien Perron 422 Appeltree Lane Ottawa, Ontario Canada Hann er líka 11 ára, safnar mynt og frimerkjum og hefur gaman af kvikmyndum. Spánn Sabino Pelegrin Colomo San Vincente Martir 24 ZARAGOZA — Spain Hann er rúmlega tvítugur og óskar eftir pennavini. Skrifar á spænsku og frönsku. Minningarkort Bústaðasóknar Minningarkort Kven- félags Bústaðasóknar fást í Bókabúð Máls og menning- ar, Bókabúðinni Grímsbæ, Verzluninni Gyðu, Ásgarði og Verzluninni Austur- borg, Búðargerði Suður S Á-K-9-7-5-4-3-2 H 5 T — L K-D-G-4 Við annað borðið sátu sænsku spilararnir N.-S. og þár opnaði suður á 2 spöðum. Vestur sagði 5 hjörtu, norður doblaði, austur sagði pass og nú var röðin komin að suðri. Hann valdi að segja 5 spaða, norður sagði 6 tígla, sú sögn var dobluð og suður sagði 6 spaða, sem varð lokasögnin, en austur doblaði að sjálfsögðu. Spil- ið varð 4 niður og tyrknesku spil- ararijir fengu 1.100 fyrir. Við hitt borðið sátu tyrknesku spilararnir N.-S. og þar fengu þeir að spila 4 spaða og varð sú sögn einn niður. Tyrkneska sveitin græddi 14 stig á spilinu og sigraði i leiknum með 19 stigum gegn 1. Binda skut- togarann við nærliggj- andi hús Súðavfk 22. jan SKUTTOGAHINN Bessl lanú- aói hér f étog I þrlðja sinn frá Iramétum og I þetta skiptf voru þa« 135 tonn af göðu fiski. stórþorskl af ** þvl aikil vinna bér og gott hlföðffálki. Nokkor vandkvmöi hafa ver- 1« i þvf a« hemja togarann vl« kryggju, sérlega ef eltthvad hefur hlislé eéa hreyft sjó, þvl fjirveltingln t» —*— Innar hér- en sve 5WUO - Stopp gamli!! — Við höfum gleymt að losa!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.