Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 9
i: usava Flókágötu 1, sími 24647. Sérhæð Til sölu er sérhæð i vesturbæn- um í Kópavogi 5 herb. með 4 svefnherbergjum. Sér þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Nýleg vönduð eign. Fallegt útsýni. Sér- hiti. Sérinngangur. Bílskúrsrétt- ur. í smíðum í miðborginni 2ja og 3ja herb. rúmgóðar íbúðir, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Suð- ursvalir. Sameign innanhúss máluð. í smíðum 5 herb. ibúð í miðborginni. Með forstofuherbergi. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. í smíðum raðhús í Breiðholti og Mosfells- sveit. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúðum æskileg. f Garðinum 4ra herb. rúmgóð íbúð í stein- húsi. Helgi Ólafsson iöggilltur fasteignasali kvöldsimi 21155. nuciv5incnR ^.22480 Fossvogur 2ja herb. íbúð á 1. hæð, (jarð- hæð) við Kelduland. Verð 3.7 millj. Mariubakki 3ja herb. Ibúð á 2. hæð, ca. 90 ferm. mjög vönduð með harðvið- arinnréttingum og teppalögð. Útb. 3,5 millj. Jörvabakki 4ra herb. vönduð íbúð um 1 10 ferm. á 1. hæð og að auki 1 íbúðarherbergi i kjallara. fbúðin er með þvottahúsi og búri á hæðinni, með harðviðarinnrétt- ingu og teppalögð. Útb. 3.5 millj. Granaskjól 4ra herb. jarðhæð I tvíbýlishúsi, steinhúsi um 100 ferm. Sér inn- gangur. Tvöfalt gler. Útb. 3.5 millj. Sér hæð 4ra—5 herb. efri hæð i tvibýlis- húsi, um 1 20 ferm. við Köldu- kinn i Hafnarf. 9 ára gamalt hús. Útb. 3.3—3.5 millj. Ef um hærri útborgun yrði að ræða lækkar kaupverð. Kóngsbakki 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð um 1 1 0 ferm. Þvottahús á hæðinni, harðviðarinnréttingar, teppa- lögð. Útb. 3,5 millj. Raðhús í Breiðholti Sérlega vandað 6 herbergja rað- hús um 160 ferm. + bilskúr. Húsið er á 2. hæðum. Fallegt útsýni. Vandaðar innréttingar. Útb. 6 millj. sem má skipta á 1 30 ferm. hæð í Reykjávik eða góðri blokkar ibúð i Háaleitishv. eða bein sala Opið frá kl. 1 —5 í dag Dvergabakki 3ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð um 85 fm. Tvennar svalir. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum og teppalögð. Verð 4,1 millj. Útb. 3.1 millj., sem má skiptast. SiMNINEAB iFASTElGNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆU Símar 24850 og 21970 Heimasfmi 37272 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1975 9 FASTEIGNAVER UA Klapparstlg 16, slmar 11411 og 12811. ÍBÚÐIR ÓSKAST Okkur vantar allar stærðir af ibúðum og húsum. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Skoðum íbúð- irnar samdægurs og ræð- um verðhugmyndir. SÍMMER 24300 Til sölu og sýnis 1. Nýtt raðhús um 140 ferm. ekki alveg fullgert en búið i því, við Torfufell. Kjall- ari er undiröllu húsinu. Bilskúrs- réttindi. I Hafnarfirði Nýtt einbýlishús um 200 ferm. nýtisku 6 herb. ibúð (4 svefn- herb.) ásamt bilskúr. Hitaveita að koma. Möguleg skipti á raðhúsi um 150 ferm. eða sérhæð að svipaðri stærð í borginni. Höfum kaupendur að 4ra, 5 ,6 og 7 herb. sérhæð- um í borginni. Sumir með háar útb. \ýja fasteignasalan S.mi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutima 18546. Húseigendur— Húsbyggjendur Ég get bætt við mig smíði á eldhúsinnréttingum og fataskápum á gamla verðinu ef samið er strax. Ef yður langar í nýja innréttingar þá notið tækifærið. Leitið upplýsinga og tilboð frá mér. T résm iða verkstæði Steingrims K. Pálssonar, sími 41053. Heimdallur Gönguferð á Esju Heimdallur S.U.S. í Reykjavík gengst fyrir gönguferð á Esju, sunnudaginn 2. marz n.k. (ef veður leyfir). Farið verður frá Galtafelli, Laufásvegi 46, kl. 1 0.00 fyrir hádegi. Hafið með ykkur nesti og hlý föt. Mætið stundvíslega. Heimdallur . ferðanefnd. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: AUSTURBÆR Sóleyjargata, Laufásvegur 2—57, Skipholt 35 — 55. Skipholt 54—70. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Heiðargerði, Laugarás- vegur 38 — 77. VESTURBÆR Nýlendugata, Upplýsingarí síma 35408. SELTJARNARNES Barðaströnd. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. Utlit Opna í dag nýja snyrtistofu að Garðarstræti 3. Pantið tíma strax I síma 1 5324. Snyrtistofan Utlit, Gunnhildur Gunnarsdóttir, snyrtisérfræðingur. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 4. marz kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sa/a Varna/iðseigna. Listsýning íslenzkra kvenna árið 1 975 Verður opnuð í Norræna húsinu í dag 1. marz 1975. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14:00 — 22:00 til 1 1. marz næstkomandi. Norræna húsið. MFÍK. FÍM. NORRÍN4 HUSID POHJOLAN TAiO NORDENS HUS 26. leikvika — leikir 22. feb. 1 975. Úrslitaröð: 121 — 11X — X 1 2 — 211 1. VINNINGUR: 1 1 rétlir — kr. 1 1 3.000.00 37340 37340 37340 2. VINNINGUR: 1 0 réttir — kr. 4.200.00 948 8933 13622 + 35883 36591 37019 38422 2753 11147 35101 35883 36595 37073 38593 + 2825 12672 35407 35896 36595 37243 38720 5094 12700 35446 36210 36634 + 37344 38865 641 1 13597 35734 + 36258 36641+ 38051 + nafnlaus Kærufrestur er til 17. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 26. leikviku verða póstlagðir eftir 1 8. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþrottamiðstöðin — REYKJAVÍK Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 1. marz verða til viðtals: Ellert B. Schram, þingmaður, Davið Oddsson, borgar fulltrúi og Sigríður Ásgeirsdóttir, varaborgar fulltrúi. Ellert Davið VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.