Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 31
STAÐAN Staðan í 1. deild karla: Vfkingur 11 8 1 2 227- —189 17 Valur 11 7 0 4 218- -188 14 FH 11 7 0 4 234- -216 14 Fram 12 6 2 4 226- -224 14 Armann 11 6 0 5 187- -195 12 Haukar 11 5 0 6 205- -205 10 Grótta 12 2 2 8 237- -279 6 IR 11 1 1 9 197- -235 3 Staðan f 2. deild karla: KR 12 9 0 3 258—228 18 Þróttur 10 8 1 1 250—179 17 KA 11 8 1 2 251—195 17 Þór 11 6 0 5 211—203 12 Fylkir 11 5 1 5 220—235 11 fBK 10 2 2 6 160—201 6 UBK 11 2 0 9 210—258 4 Stjarnan 12 1 1 10 215—276 3 Markhæstu leikmenn eru eftirtaldir: Hörður Sigmarsson, Haukum 96 Björn Pétursson, Gróttu 76 Einar Magnússon, Vfkingi 58 Pálmi Pálmason, Fram 52 Halldór Krist jánsson, Gróttu 51 ólafur H. Jónsson, Val 51 Stefán Halldórsson, Vfkingí 46 Þórarinn Ragnarsson, FH 43 Viðar Sfmonarson, FH 38 Agúst Svavarsson, ÍR 37 Brynjólfur Markússon IR 34 Stefáh Þórðarson, Fram 34 Hannes Leifsson, Fram 33 Jón Karlsson, Val 33 Páll Björgvinsson, Vfkíngi 33 Björn Jóhannesson, Armanni 32 Jens Jensson, Armanni 32 Jón Astvaldsson, Armanni 32 Geir Hallsteinsson, FH 31 Gunnar Einarsson, FH 31 Hörður Harðarson, Armanni 31 ólafur ólafsson, Haukum 31 Brottvfsanir af velli: FH 62 min. Valur 59 mín. Armann 52 mln. IR 43 min. Vlkingur 42 mín. Fram 36 mln. Haukar 34 mín. Grótta 18 mln. Einstaklingar: mln. Gils Stefánsson, FH 24 Stefán llafstein, Armanni 13 Páimi Pálmason, Fram 12 Skarphéðinn Óskarsson, Vfkingi 12 Agúst ögmundsson, Val 11 Gfsli Blöndal, Val 11 Hörður Kristinsson, Armanni 11 Halldór Kristjánsson, Gróttu 10 Mísheppnuð vftaköst: ÍR 16 Vlkingur 15 Valur 13 Grótta 12 Fram 12 Haukar 11 Armann 9 fyrir leikinn við Tékka á þriöjudag BIRGIR Björnsson, landsliösein- valdur og landsliðsþjálfari ( handknattleik, birti í gær val sitt á íslenzka landsliðinu sem leikur gegn Tékkum f LaugardalshöII- inni á þriðjudagskvöld. Gerir hann þrjár breytingar á liðinu frá þvf sem var á móti Júgóstövun- um. Islenzka liðið á þriðjudags- kvöld verður þannig skipað: MARKVERÐIR: Olafur Benediktsson, Val (36) Ragnar Gunnarsson, Ármanni (3) Ólafur H. Jónsson, Val (78) Einar Magnússon, Vikingi (59) Stefán Halldórsson, Vfkingi (10) Pétur Jóhannesson, Fram (12) Viðar Símonarson FH (76) ólafur Einarsson, FH (5) Bjarni Jónsson, Þrótti (35) Páll Björgvinsson, Vfkingi (3) Hörður Sigmarsson, Haukum (14) Björgvin Björgvinsson, Fram (67) Fyrirliði liðsins á leikvelli verður Ólafur H. Jónsson. Birgir Björnsson sagði að það færi svo eftir árangrinum í leikn- um á þriðjudagskvöldið hvort breytingar yrðu gerðar á liðinu á miðvikudagskvöldið, en þá verður aftur leikinn landsleikur við Tékkóslóvakfu. breytíngar á landslíðínu Skammt er stórra högga á milli hjá fslenzka handknattleikslandsliðinu. Sl. sunnudag og þriðjudag lék liðið við júgóslavnesku Olympfumeistarana og á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku mætir það svo silfurliðinu frá Olympfuleikunum, Tékkum. Myndina tók Friðþjófur f seinni leik tslands og Júgóslavfu. Olafur Jónsson, fyrirliði fslenzka landsliðsins, fær þarna heldur varmar viðtökur hjá Júgóslövunum, en slík fantatök voru það eina sem gat stöðvað hann f leikjunum. Að baki Olafs sést Viðar Sfmonarson sem á næst flesta leiki að baki þeirra sem leika f landsliðinu á þriðjudagskvöld, en þá klæðist Viðar landsliðsbúningnum f 77. sinn. Markhæstu leikmenn: Hörður Már Kristjánsson, UBK Hilmar Björnsson, KR Gunnar Björnsson, Stjörn. Þorleifur Ananfasson, KA Friðrik Friðriksson, Þrótti Halldór Bragason, Þrótti Hörður Hilmarsson, KA Einar Agústsson, Fylki Einar Einarsson, Fylki Aðalsteinn Sigurgeirsson, Þór Halldór Rafnsson, KA Þorbjörn Jensson, Þór Steinar Jóhannsson, tBK Geir Friðgeirsson, KA Bjarni Jónsson, Þrótti Haukur Ottesen, KR Arni Gunnarsson, Þór Þorvarður Guðmundsson, KR Birgir Guðjónsson, Fylki Guðmundur Ingvason, Stjörn. Diðrik ólafsson, UBK Sveinlaugur Kristjánsson, Þrótti Björn Blöndal, KR Jóhann Frfmannsson, Þrótti Þrjár FH 7 Varin vftaköst: Ragnar Gunnarsson, Armanni 9 Gunnar Einarsson, Haukum 7 Sigurgeir Sigurðsson, Vfkingi 6 Guðjón Erlendsson, Fram 5 Hjalti Einarsson, FH 5 Stighæstir f einkunnagjöf Morgunblaðsins: Hörður Sigmarsson, Haukum 35 (U) ólafur H. Jónsson, Val 32 (10) Stefán Jónsson, Haukum 32 (11) Arni Indriðason, Gróttu 29 (12) Elfas Jónasson, Haukum 29 (11) Ragnar Gunnarsson, Armanni 29 (11) Stefán Gunnarsson, Val 28 (11) Einar Magnússon, Vfkingi 27 (11) Björn Pétursson, Gróttu 26 (12) Hörður Kristinsson, Armanni 26 (11) Pálmi Pálmason, Fram 26 (10) Pétur Jóhannesson, Fram 26 (12) Stefán Halldórsson, Vfkingi 26 (11) Þórarinn Ragnarsson, FH 26 (11) Jón Astvaldsson, Armanni 25 (11) Gunnar Einarsson, Haukum, Axel Axelsson, Fram, og Árni Indrióason, Gróttu, fara út úr lió- inu, en f þeirra stað koma Ragnar Gunnarsson, Ármanni, Stefán Halldórsson, Víkingi og Páll Björgvinssön, Víkingi. Reyndar var ekki vitað með vissu f gær hvort Ragnar Gunnarsson gæti verið með í leiknum, en hann meiddist á knattspyrnuæfingu fyrir skömmu og var ekki vitað hvort hann gæti leikið þennan leik. — Ef Ragnar getur ekki leikið mun ég sennilega velja annanhvorn Vfkingsmarkvörð- inn: Sigurgeir Sigurðsson eða Rósmund Jónsson, sagði Birgir Björnsson. Tveir stórleikir TVEIR stórleikir verða I 1. deildar keppninni I dag og hefjast þeir á Seltjarnarnesi kl. 16. Úrslit beggja leikjanna, sem eru milli ÍR og Ár- manns annarsvegar, og KR og Vals hinsvegar eru ákaflega mikilvæg ! hinni erfiSu keppni sem toppliSin eiga i, og örugglega verSur barizt af krafti I þeim báSum. Fyrir Ármann gildir þaS sama og ! leikjum liSsins aS undanförnu, ósig- ur gerir vonir liSsins um sigur i mótinu aS engu. A5 margra áliti eru þetta tvö sterkustu liSin i dag, og er engin leiS aS spá fyrir um úrslitin. i fyrri leik liSanna sigraSi ÍR meS einu stigi eftir framlengdan ieik þar sem ÍR skoraSi sigurkörfuna á siSustu sek. framlengingarinnar. KR hefur yfirleitt gengið vel með Valsliðið. en nú eru Valsmenn lausir undan allri spennu i mótinu, geta ekki sigrað og ekki fallið. Það ætti að gera leik þeirra óþvingaðri, og sást það best á síðasta leik þeirra i mótinu aS liðið getur leikiS mjög vel. KR-ingar hafa orðið fyrir miklum mannamissi að undanförnu, Hilmar Viktorsson og Þröstur Guðmundsson báSir gengnir yfir i HSK, og óvíst hvort Birgir Guðbjörnsson getur leikið i dag vegna meiðsla. En það er óhætt að bóka spennandi leiki á Nesinu i dag. IR 10 9 1 826:753 18 KR 10 8 2 888:788 16 Armann 10 7 3 843:775 14 UMFN 11 7 4 871:838 14 ts 11 6 5 839:816 12 Valur 10 4 6 826:799 8 Snæfell 11 1 10 748:914 2 HSK 11 0 11 779:927 0 Að loknum leikjunum i 1. deild i dag fer fram einn leikur i Bikar- keppni kvenfólksins, eini leikurinn i 1. umferð. Þar mætast ÍR og KR, örugglega tvö sterkustu kvennaliðin i dag. f leik liðanna i íslandsmótinu sigraði ÍR naumlega eftir mjög jafna keppni. Á morgun kl. 18 fara fram tveir leikir á Seltjarnarnesi. Þá leika fyrst UMFS og fS í m.fl.kv. og siðan Fram og UMFS i 2. deild. — Þetta er einn af úrslitaleikjunum i deildinni, Fram verður að sigra til að vera áfram með i keppninni. en sigur þeirra myndi galopna stöðu efstu liðanna. Sigur UMFS myndi hinsvegar styrkja stöðu þeirra mjög. —gk. Bikarkeppni fimleikasambandsins I DAG kl. 16.30 hefst Bikarkeppni Fimleikasambands tslands. Þetta er i fyrsta sinn sem keppni þess- arar tegundar er haldin hér á landi, og fer hún fram i Iþrótta- húsi Kennaraháskólans. Keppnin er flokkakeppni og BREIÐHOLTSHLAl'P lR hefjasl nú aó nýju og á sunnudaginn 2. mars kl. 14.00 hefst 1. hlaup þessa árs vid Breiðhoitsskólann. Alls munu hlaupin verða 6 f ár, eins og undanfarin ár, og er þetta einstaklings- Átta lið í B-móti ÁTTA lið tilkynntu þátttöku sina í B-mót Blaksambands tslands, en rétt til þátttöku í þvi áttu öll þau lið sem ekki komust í úrslita- keppni Islandsmótsins. Liðunum 8 var skipt i tvo riðla og leika í A-riðlinum: tS (B-lið), Ung- mennafélagið Stígandi, Ung- mennasamband Eyjafjarðar og HK i Kópavogi. I B-riðlinum leika B-lið Þróttar, Þór í Þorlákshöfn, Ungmennafélagið Islendingur í Borgafirði og Breiðablik i Kópa- vogi. Fyrsti leikurinn i B-mótinu fer fram 2. marz n.k. og verður þá keppt á Laugarvatni. Þjálfarar aðstoðaðir STJÓRN KSÍ og tækninefnd sam- bandsins veita félögum og eða ein- stökum þjálfurum leiðbeiningar og veita aðstoð við að útbúa æfinga- kerfi eftir þvi sem á við og óskað er hverju sinni. Karl Guðmundsson hef- ur góðfúslega tekið að sér að veita þessa þjónustu. Verður hann við á skrifstofu KSÍ kl. 14—16 á miðviku- dögum. Simi er 84444. (Frétt frá KS() samanstendur hver flokkur af 4—6 keppendum. Athygli skal á þvi vakin að ekki er keppt ( aldursflokkum, heldur er um opna keppni að ræða. Keppt verður eftir fimleikastig- anum, og verða stig einstakra keppni f aldursflokkum, sem miðast við fæð- ingarár viðkomandi. Þeir sem Ijúka 4 hlaup- um af 6, sem hlaupin verða, munu hljóta verðlaun fyrir. Auk þessa er um bekkjarkeppni að ræða á milli skólanna f Breiðholtinu og er keppt um Vfsis-bikarinn, sem er farandbikar gefinn af dagblaðinu Vfsi. Keppt var um hann f 1. sinn sl. ár og vann hann þá 3. bekkur A I Breið- holtsskóla. sem hlaut 64 stig. Hver einstakl- ingur, sem hleypur alla leið, skilar einu stigi til bekkjar sfns f keppninni um bikarinn. Þar sem talsverðan tfma tekur að skrá f 1. hlaupið, eru væntanlegir hlauparar beðnir að koma til skrásetningar eigi sfðar en kl. 13.30, svo hlaupið þurfi ekki að dragast þess vegna, en geti hafist kl. 14.00 svo sem ráð er fyrir gert. flokka reiknuð út á eftirfarandi hátt. Stig fjögurra efstu á hverju áhaldi eru talin saman. Siðan stig áhaldanna lögð saman, og þessar tvær tölur mynda stigtölu flokks- ins. Sá flokkur sem sigrar hlýtur sæmdarheitið Bikarmeistari F.S.I. 1975. Þátttakendur i þessu fyrsta Bikarmóti verða rúmlega sjötiu frá fimm félögum. Punktamót unglinga NU UM helgina fer fram á Seyðisfirði punktamót unglinga á skfðum. Er það íþróttafélagið Huginn á Seyðisfirði sem er umsjónaraðili mótsins, en skráðir til leiks eru keppendur víðs vegar að af landinu, frá Isafirði 6, Akureyri 12, Húsavík 15, Reykja- vfk 12 og fráUiA 11. Mótið hefst kl. 13.00 í dag og verður þá keppt f stórsvigi stúlkna 13—15 ára, stórsvigi drengja 13—14 ára og stórsvigi drengja 15—16 ára. Mótinu verður sfðan fram haldið á morgun og þá keppt ísvigi isömu aldursflokkum. FIRMAKEPPNI H.S.Í. Ákveðið hefur verið að handknattleikskeppni fyrirtækja fari fram seinni part aprílmánaðar n.k. Þau fyrirtæki er áhuga hafa á þátttöku í keppnina sendi þátttökutilkynningu til skrif- stofu H.S.Í.,° íþróttamiðstöðinni, Laugardal fyrir 1 5. marz n.k. Þátttökugjald er kr. 1.000. —. Tœkninefnd H.S.Í. Breiðholtshlaup ÍR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.