Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 29 fcflk í fréttum Hún sér um að allt gangi vel í umferðinni + Þessi gráhærða gamla kona, sem myndin er af hér að ofan, blasir við vegfarendum sem leið sfna leggja um Los Angeles ’Hollywood hraðbraut- ina. Myndin er máluð á hús- vegg og hefur listamaðurinn nefnt hana „konan með sjalið" — Myndin er ein fjölmargra mynda sem listamaðurinn Kent Twitchell var fenginn til að mála til fegrunar og prýðis umhverfinu. Þetta e, ef til vill ráðið til að örva fólkið f svart- asta skammdeginu þegar allir eru þungir og virðast hafa alitof þungar byrðar að bera.... + Margrét prinsessa er gras- ekkja um þessar mundir. Maður hennar, Hinrik prins, er á feróalagi, hann fór fyrst til Kenya og hefur sfðan hitt Mobuto forseta Zaires, þaðan heldur hann til Sudan og Rwanda. 1 flþaómii i um m'mna! Utavers lága verö á öllum vörum ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? Útvarp Reykfavík O ÞRIÐJUDAGU^ 18. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les „Söguna af Tðta“ eftir Berit Brænne (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milii atr. Fiskispjall kl. 10.05: Asgefr Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guðmundss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Ahrif kvenna á lög um almanna- tryggingar. Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðing- ur flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Lög eftir Elfas Davíðsson, Hallgrfm llelgason og Ingunni Bjarnadóttur. Guðrún Tómasdóttir syngur; Elías Davfðsson leikur á pfanó. b. Sinfófa f f-moll „Esja“ eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit ls- lands leikur; Bohdan Wodiczko stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Upphaf heimspekilegrar hugsunar Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt- ur sfðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur f umsjá Magnúsar Tómassonar. 21.50 Tónleikakynning Gunnar Guðmundsson segir frá tón- leikum Sinfónfuhljómsveitar tslands f vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (44) 22.25 Kvöldsagan: „Færeyingar“ eftii Jónas Arnason Gfsli Halldórsson leikari les fimmta hluta frásögu úr „Veturnóttakyrrum“. 22.45 Harmonikulög Veikko Ahvenainen leikur. 23.00 A hljóðbergi Sagan um Dauðadal (The Legend of Sleepy Hollow) eftir Washington Irv- ing. Ed Begley les. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les „Söguna af Tóta“ eftir Berit Brænne (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Föstuhugvekja kl. 10.25: „Skfn Ijós yfir landi“, prédik- un eftir herra Asmund Guðmundsson biskup. Gunnar Stefánsson les. Passfusálmalög kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Jean-Pierre Rampal, Robert Gendre, Rodger Lepauw og Robert Bex leika Kvartett f F-dúr fyrfr flautu, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. 8 nr. 4 eftir Johann Christian Bach / Daniel Barenboim, Pinchas Zukerman og Jacqueline du Pré leika Tríó í B-dúr fyrir pfanó, fiðlu og knéfiðlu op. 97 nr. 6 eftir Beethov- en. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (23). 15.00 Miðdegistónleikar Frederick Hemke og Milton Granger leika Sónötu fyrir tenórsaxófón og pfanó eftir James di Pasquale og Ballötu eftir William Duckworth. Basia Retchitzka og Kammersveitin í Lausanue flytja Fimm etýður fyrir sópran og hljómsveit eftir Constantin Regamey; Victor Desarzens stjórnar /Janine Ducray, Birgitte Buxtorf og fleiri hljóðfæraleikarar leika „Orna- mente“ fyrir tvær flautur og ásláttar- hljóðfæri eftir Edward Stámpfli; Jean- Marie Auberson stjórnar /Belgfska sinfónfusveitin leikur Sinfónfettu eftir Frédérik van Rossum; René Defossez stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (5). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Jón Sigurbjörnsson syngur fslenzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Sfðustu klerkarnir f Klausturhólum Séra Gísli Brynjólfsson flytur fyrsta erindi sitt. c. Vfsur og kvæði eftir Pálínu Jóhann- esdóttur Valborg Bentsdóttir les. d. Sýslumaðurinn sálugi Pétur Sumarliðason flytur frásöguþátt eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnar- stöðum. e. Huldufólkssaga Guðmundur Bernharðsson frá Ingjaldssandi segir frá. f. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. flytur þátt- inn. g. Kórsöngur Kammerkórinn syngur. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 21.30 Utvarpssagan: „Köttur og mús“ eftir Giinter Grass Þórhallur Sigurðsson leikari les (5). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (45). 22.25 Bókmenntaþáttur f umsjá Þorleifs Haukssonar. 22.55 lslandsmótið f handknattleik, fyrsta deild Jón Asgeírsson lýsir f Laugardalshöll. 23.15 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir 23.55 Fréttlr f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum ÞRIÐJUDAGUR 18. mars MIÐVIKUDAGUR 19. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen—nútfmakona Bresk framhaldsmynd 4. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 3. þáttar: Helen kannar möguleika sfna til að halda áfram efnafræðinámi. Henni verður Ijóst, að fyrra nám hcnnar er orðið úrelt og kemur henni að litlum notum. Henni er þó gefin von um úrlausn. Frank kemur f heimsókn, og þau gera sitt besta til að komast að samkomulagi, en allt kemur fyrir ekki. Að nokkrum tfma liðnum er Helenu tjáð, að hún geti fengið skólavist og vinnu f tengslum við námið. 21.30 Hver er hræddur við óperur? Að þessu sinni er flutt efni úr „Rígólettó" eftir Verdi. Joan Sutherland velur efnið og kynnir. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.00 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 18.00 Höfuðpaurinn Bandarískur teiknimyndaflokkur Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd Dvergsvfnið Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttír 18.45 Gluggar Bresk fræðslpmyndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Fólk á færibandi Sólun hjólbarða Hvftvoðungskvarði Einingahúsgögn Föt Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.00 Vargurinn Sovézk bfómynd frá árinu 1973. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Myndin greinir frá litlum dreng, sem elst upp hjá frænda sfnum og ömmti f fjalla- byggð í Kasakstan. Eitt sinn tekur frænd- inn hann með sér f sauðaleit, og finna þeir þá úlfsgreni. Þeir drepa alla ylfingana. LITAVER Allt til að fegra heimilið, teppi, gólfdúkar, veggfóður og málning. Lítið við í Litaveri, það hefur ávallt borgað sig. 22.30 Spámenn og dýrlingar lleimildamynd frá Egyptalandi moskur og forn grafhýsi, þarlend. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 GRENSÁSVEGI 18-22-24 MÁLNING, VEGGFÓÐUR, DÚKAR SÍMI 30280, 32262 — TEPPI 30480. Dagskrárlok um nema einn, sem drengurinn fær að taka heim með sér til fósturs. Seinna verða deilur miklar og skærur f héraðinu. frændi drengsins lendir í útistöðum við héraðshöfðingjann, og einnig kemur úlf- urinn tamdi mikið við sögu. 22.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.