Morgunblaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975
7
Frá Laxá í Þingeyjarsýslu, Vitaðsgjafi. Ljósm. Rafn Hafnfjörð.
Hafa öll stangveiðifélögin
innan L.S. samþykkt að
vinna að þessu máli?
-=■ Já, það má segja það,
tillagan var einróma sam-
þykkt á aðalfundinum og
þótt enn hafi ekki borist end-
anlegt svar frá öllum félögun-
um við bréfi stjórnarinnar um
málið og framkvæmd þess
teljum við að alger eining ríki
um það. Við bindum ákaf-
lega miklar vonir við
þetta mál og leggjum á það
áherzlu að sem flestir stang-
veiðimenn nýti sér kortin, því
að þau auka vissulega mögu-
leikana á að menn geti kom-
ist I veiði alls staðar á land-
inu, þar sem stangveiðifélög
Landssamband stangveiði-
félaga hefur útgáfu veiðikorta
LANDSSAMBAND STANGAVEIÐIFÉLAGA 703701
Handhofi þessa V EIÐI KORTS
c. félcgr í
Veiðikortið er selt af
Veiðikortið gildir fyrir árið 19 Verð kr.
Veiðikort þetta veitir handhafa þess rétt til kaupa á lausum veiðidögum hjá
aðildarfélögum L. S. á soma verði og til félagsmanna, cít;r cð úthlutun er
lokið hjá íélögunum til félogsmanna sinnp
Sjá bakhlið
Veiðikortið, sem L.S. gefur út.
Gefur veiðimönnum möguleika
á að komast 1 veiði um allt land
Á AÐALFUNDI Landssam-
bands Stangveiðifélaga, sem
haldinn var á Akureyri sl.
haust var samþykkt tillaga
frá Sveinbirni Vigfússyni um
að stjórn L.S. kannaði mögu-
leika á útgáfu sérstaks skír-
teinis, er veitti handhafa við
framvísun rétt til kaupa á
veiðileyfum hjá aðildarfélög-
um á sama verði og félagar
viðkomandi félags. Skírteini
þetta yrði um leið tekjustofn
fyrir landssambandið.
Við snerum okkur til
Hákons Jóhannssonar for-
manns L.S. og spurðum
hann hvað liði framkvæmd
þessarar tillögur og helzta til-
ganginn á bak við hana.
Hákon sagði að mál þetta
væri komið á góðan rekspöl
og búið að koma veiðikortun-
um í prentun. Helzti tilgang-
urinn með þessari samþykkt
var að útvega félagsmönnum
stangveiðifélaga greiðari að-
gang að veiði á öðrum vatna-
svasðum en síns eigin félags
á sFmna verði og félagsmenn !
viðkomandi félagi, en þar er
að sjálfsögðu átt við lausa
daga, er aðalúthlutun veiði-
leyfa viðkomandi félags hef-
ur farið fram. Með þessu
móti gæti einnig fengist betri
nýting á veiðivötnum, þv!
telja mætti að meiri möguleik
ar sköpuðust á að selja at-
gangs eða lausa daga. Kort
þessi verða seld við vægu
verði, eða 500 kr. og geta
félagar fengið þau, keypt hjá
sínu félagi, er þeir hafa greitt
sín félagsgjöld. Þá sagði
Hákon að forráðamenn L.S.
teldu að þetta fyrirkomulag
gæti orðið til að auka kynni
stangveiðimanna af veiði-
vötnum og innbyrðis kynni
veiðimanna, auka samvinnu
og tengsl milli stangveiðifé-
laga innbyrðis og við Lands-
sambandið og einnig að það
gæti orðið til þess að draga
úr samkeppni stangveiðifé-
laga um leigu á veiðivötnum.
Við spurðum Hákon hvaða
reglur giltu um útgáfu skir-
teinana.
— Skírteinið er gefið út á
nafn og gildir aðeins fyrir
eiganda þess. Honum er
óheimilt að kaupa veiðidaga
fyrir aðra en sjálfan sig og
óheimilt að framselja öðrum
leyfi.sem þannig er fengið.
Þá er handhöfum veiðikorta
að sjálfsögðu skylt að halda
auk almennra veiðilaga allar
þær reglur, sem gilda á við-
komandi veiðisvæði, enda
séu þær kynntar með auglýs-
ingu, á veiðileyfum, i veiði-
húsum eða á annan sannan-
legan hátt.
starfa. Veiðimenn geta, er
þeir sækja kortin, fengið lista
yfir stangveiðifélög á hverj-
um stað og þau vatnasvæði,
sem hægt er að fá veiði
keypta !.
— Að lokum Hákon,
hvernig horfir með verð á
veiðileyfum í sumár?
— Ég held að verðið ! sum
ar verði ekkert hærra en und-
anfarin ár, nema siður sé.
Hins vegar er ekki útséð um
hvaða áhrif gengislækkun
krónunnar kemur til með að
hafa á verð veiðileyfa, en
gengislækkunin hefurauðvit-
að í för með sér að fleiri
krónur fást fyrir þann gjald-
eyri, sem útlendingar greiða
Ieyfin með.
Eftir Ingva Hrafn Jónsson
Á árshátíð S.V.F.R. sem haldin var i síðasta mánuði, var að venju úthlutað
verðlaunum til félagsmanna og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Á myndinni eru, talið frá vinstri, Hákon Jóhannsson, form. Bikarnefndar,
Kristmundur E. Jónsson, en hann hlaut Sportvalsbikarinn f. stærsta
flugulaxinn. Fékk 21 punda hæng ! Grimsá. Þórdis Albertsson fékk
SPORT-styttuna, laxveiðiverðlaun kvenna. Hún veiddi 11 punda hrygnu i
Norðurá. Barði Friðriksson, sem fékk Vesturrastarbikarinn f. stærsta
laxinn veiddan á vatnasvæðum S.V.F.R. Hann vó 24'A pund og veiddist í
Stóru-Laxá. Elin Sigurðardóttir, sem tók á móti Verðl.gripnum Gára f.h.
Haralds Stefánssonar f. stærsta flugulaxinn úr Elliðaánum, 15 punda
hæng og Olafur Karlsson, prentari, sem hlaut Húsmæðrabikarinn fyrir
flesta 5-—7 punda laxana.
íbúð til leigu Til leigu er á Hvaleyraholti, Hafnarfirði 4ra herb. ibúð í einbýlisftúsi. Tilb. sendist Mbl. merkt: ,,Hval- eyraholt — 6659". Ung reglusöm og barnlaus hjón óska eftir að taka 2ja herb. Ibúð á leigu frá og með 1. júnl eða fyrr. Upplýsingar I símum 26249 og 36548.
Háseta vantar á netabát. Upplýsingar í síma 37952 og 1 7499. Iðnaðarhúsnæði Til sölu í Vogum á Vatnsleysu- strönd. Upplýsingar veitir Gunnar Jónsson, í sima 32928 eftir kl. 1 8 Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavlk, slmi 1 420.
Húseigendur athugið Steypuframkvæmdir. Steypum gagnstéttir, heimkeyrslur og bíla- stæði. Leggjum gangstéttarhellur, girðum lóðir, l.fl. Uppl. i sima 71381. Utungunarvél óskast til kaups. Egg ti' sölu á sama stað. Slmi 34903 milli kl. 17 — 20 næstu kvöld.
Byggingarlóð eða byrjunarframkvæmdir óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: B—6661. Viljum ráða menn til verksmiðjustarfa. Uppl. í sima 5271 1 kl. 8—4. h.f. Ofnasmiðjan
Skíðaskór — Skálafell Blár og gulur Caper skíðaskór var tekinn í misgripum í KR-skálan- um í Skálafelli í síðustu viku. (föstudag). Uppl. í síma 40344. Tónlistakennara vantar næsta vetur við Tónlista- skóla Húsavíkur Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 41552 og 41560 Húsavík.
Bændur athugið Ung, regfusöm stúlka, þaulvön sveitarstörfum óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunbl. merkt: ..Sveit — 7164”. Til fermingargjafa fallegir saumakassar. Póstsendum. Hannyrðarverzlunin Erk), Snorrabraut.
Ungan mann vantar herbergi strax. Er á göt- unni. Algerri reglusemi heitið. Til- boð sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „herbergi — 71 63". Til sölu Fiat 127 árg. '74, ekinn 16 þús. UppJ. í síma 66481.
Er kaupandi að stuttum vöruvíxlum. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. fyrir 24.3 merkt: Böruvíxlar — 7162. Keflavik Til sölu eldra einbýlishús má skipta I tvær ibúðir. Góð kjör. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20 Keflavik, simar 1 263 og 2890
Ytri-Njarðvík Til sölu vel með farin 3ja herb. íbúð við Túnguveg Losnar fljót- lega. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavík, sími 1 420. Sandgerði Til sölu eldra einbýlishús má í tvær íbúðir. Góð kjör. Fasteigansala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 og 2890.
Til sölu Benz 1618 árg. 1 96 7 með Scania búkka. Uppl. í síma 97—8377, næstu kvöld. Til sölu Merzedes Benz 220 D, árg. '71. Skipti koma til greina Uppl. i sima 24355 milli kl. 9—6.
UTGERÐARMENIM —
SKIPSTJÓRAR!
Tökum að okkur að hreinsa lestar í fiskiskipum
með kraftmiklum áþrýstivatnsdælum
Málverk s. f.
Símar 28619 og 66324.