Morgunblaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.03.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1975 Piltur og stúlka heföi getaó fengið fyrir hann í vetur; er það ósann- gjarnt? Nei; og mjöóina, hvað tekur þú fyrir hana? Já, það er nú eftir aö mæla hana, þaó var vel þú minntir mig á það; ég get ekki fært pottinn fram um meira en fjóra skildinga, vænti ég, og ég ætlast til, að það verði 10 pottar hérna á kútnum; — en nú vænti ég, að þú farir að fara fram eftir; þú verður aó vera þar í nótt, til þess þið getið fylgzt öll hingaó á morgun. Ójá, sagði Guðmundur og fór. Brúðkaupsdaginn var veður fagurt, og voru menn snemma á fótum á Hvoli. Aó liðnum dagmálum tók boðsfólkið að ríða í garð. Á Hvoli var fagurt heim- reiðar, og létu þeir hinir ungu menn hestana fara á kostum heim traóirnar; og höfðu menn mikla HÖGNI HREKKVÍSI Nú — jæja! skemmtun af að horfa á, hvernig gæðingarnir runnu. Þarna kemur presturinn á rauóum og tveir með, sagði einhver, sem stóð á hlaðinu; allténd hefur hann eitthvað, góði maður, sem fallega ber fótinn. Bárður stóð fyrir miðjum bæjardyrum og heyrði það, setur nú hönd fyrir auga og segir: Ója, það er víst hann á honum Rauó sínum — snýr sér síðan við og kallar hátt inn í bæjardyrnar: Helga mín! hafði nú til í litla katlinum, nú sést til prestsins! En hver þeysir þarna á ljósum, hérna megin við kvíarnar? Það getur ekki verið neinn annar en hann Þor- Skarfarnir frá Utröst Það skeóur æði oft, að fiskimenn þeir, sem róa frá ströndum Norður-Noregs, finni kornstöngla fasta við stýri bátsins, eða byggkorn í kútmögum fiskanna. Og þá er sagt, að þeir hafi siglt yfir Útröst, eða eitt af þeim huldulöndum, sem sögur ganga af um byggð- irnar við sjóinn þarna norðurfrá. Þessi lönd sjá ekki aðrir en frómir og framsýnir menn, sem eru í lífsháska á hafi úti, og þá koma löndin upp, þar sem annars er djúpur sær. Huldufólkið, sem þar býr, ræktar akra, veiðir fisk og hefir kvikfé, eins og mennskir menn, en þar skín sólin yfir grænni högum og frjórri ökrum en nokkursstaðar í löndum mennskra manna, og hamingjusamur er hver sá, sem fær að líta hinar sólglituðu eyjar. „Hann er hólpinn“ segja fiskimennirnir. Bóndi sá, sem býr á Útröst er höfðingi mikill, og hefir fagran bát. Stundum kemur hann siglandi hvítum seglum á móti hinum mennsku sjómönnum, en á sama augnabliki og þeir halda að árekstur verði, hverfur huldubáturinn. Einu sinni bjó fiskimaður nokkur á þeim slóðum, sem sögurnar gengu um undralandið Útröst. Hann var fátækur og átti ekki annað en bátinn sinn og nokkrar geitur, sem konan hans hélt lífinu í með fiskúrgangi og þeim heystráum, sem geiturnar gátu náð sér í á grýttu landi ísaks, en svo hét fiskimaður- Hér hefur ýmsu verid ruglað saman og þrautin er að setja myndirnar rétt saman, en hverja mynd á að setja saman úr þrem teikningum. Við virð- um fyrir okkur myndirnar og þá eigum við fljótlega að geta áttað okkur á því sem gera þarf til þess að allt falli rétt saman. Við gefum eina lausn það er svertinginn en til að hann komi rétt út þarf að setja fyrir neðan höfuðið mynd númer 11 og mynd númer 14. Nú getur þú ieyst þrautina. ffk6lmei9unlnf(tMi Jæja, vina, þá sérðu hvað hafðist upp úr þvf að senda strákinn eftir mjólkinni. Hver skrambinn, nú sást mér yfir vegamótin þar sem. .. Hundar sem aðeins um- gangast mannfólkið verða oft fyrir árásum annarra hunda. Ekki prins heldur svikari í dönskum blöðum er skýrt frá því, að enn sé að finna svellkalda svikahrappa, sem virðasta allar leiðir færar, ef þeir kynna sig sem alþjóðlegar persónur. Nú ný- verið hafi komizt upp um einn slíkan. Þessi maður hefur farið um nær alla Evrópu að því er virðist, án þess að það hafi kostað hann krónu. Þess munu jafnvel dæmi að hann hafi fengið pen- inga fyrir. Maður þessi var hand- tekinn í Zúrich i Sviss. Hann hafði í öllum þeim löndum sem hann heiðraði með nærveru sinni kynnt sig sem konungborinn, hann var ýmist prins frá Dan- mörk eða Aksel prins af Noregi og stundum prins Skansen frá Noregi. Þá ferðaðist hann lika undir nafninu Rotchild og stóðu honum þá allar dyr opnar. Rotch- ild-nafnið hefur ætíð verið traust- vekjandi nafn um allan heim. Þessa iðju hefur þessi maður stundað á meginlandinu i 6—7 ár, en hann er franskur að því er bezt er vitað, 27 ára gamall. Hann hafði leikið það í hinum ýmsu þjóðlöndum, er pyngjan tók að léttast, að leita til fulltrúa ka- þólsku kirkjunnar og segja þar þá sögu að hann væri á leynilegu ferðalagi og ætti mjög erfitt með að snúa sér til sendiráðanna í peningavandræðum sinum. Hann haði dregið upp fjölskyldumynd- ir af sér í hópi dönsku konungs- fjölskyldunnar og myndir af sér í danska þjóðþinginu — allt falsað- ar myndir að sjálfsögðu. En nú er þessu ævintrýi mannsins lokið. Nú koma dagar reikningsskila, því hans mun bíða i Frakklandi fjallhár bunki af ógreiddum hót- elreikningum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.