Alþýðublaðið - 03.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. sept. 1958. 7>Il)ý9ab!a3x8 AlþýöublQÖiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 ilIIP 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Landskeppni í frjáfsum íþróttums Er 3. eftir 16 umferðir með 10 vinninga. FISCIIER vann biðskák sína við Sherwin úr 14. umferð mi 1! isvæ ðamótsins. Filip vánn foiðskák við Neikirch úr 15. um íerð. Rosetto og Matanovic gerðu jafntefli í hiðskák sinni úr 16. umferð og sömuleiðis Bronstein og ile Greiff. Skák Averhach og Sherwin mun Ixaía farið aftur í bið. Staðan eftir 16 umferðir er nú þannig: B 1. Tal 11 v. 2. Petrosjan IOV2 v. 3. Friðrik 10 v. 4. Matanovic 9VÍ2 v. 5. -—9. Benkö, Fischei', Bron- stein, Pachmann og Gligoric 9 v. 10. Averbach 8V2 v. og biðskák. 11. —13. Panno, Szabo ug Filip 8V2 v. 14.—15. Larsen og Neikirch 7 v. 16. Sanguineti QVz v. 17. Sherwin Wz v. og biðskák. 18. Rossetto 4Vz v. 19. Cardoso 4 v. 20. De Greiff 23/2 v. 21. Fúster 2 v. Sautjánda umferð er tefld í dag 0g situr þá Friðrik hjá. — Friðrik á eftir að tefla við Tal, Petrosjan, Sherwin os1 de Greiff. skólann. Hann er einn af kunn ustu og virtustu borgurum Hafnarfjarðar og hefur tekið mikinn þátt í félagsstörfum þar — er t. d. nú formaður Kaup- félags Hafnarfjarðar og var um árabil formaður bygginga- íéÍEgs alþýðu f Hafnarfirði. Húrarar fá 6 prc. kauphækkun. ——----------- .1 .... AÐ UNDANFÖRNU hafa staðið yfir samningaumleitanir milli Múrarafélags Reykjavík- ur o-g Múrarameistarafélags Reykjavíkur, en þeir fyrr- nefndu sögðu upp samningum 1. júní s. 1. Samningar hafa nú tekist og veríð samþykktir af báðum að- ilum. Grunnkaup hækkar um 6% auk hinna lögboðnu 5% hækkunar, sem gerð var af al- þingi s. 1. vor. Áuk þessarar grunrikaupshækkunar var og samið um minniháttar lagfær- ingar á málefnahlið samning- arina. Samningur þessi gildir frá 1. septem-ber 1958 til 1. júní 1959. Hersklp gegn Randers, 30. ágúst. EFTIR fyrr; daginn í Iands- keppni Islendinga og Dana í fjálsíþróttum höfðu íslending- ar hlotið 57 stig gegn 48. Setn- ingarathöfnin var hátíðleg og virðuleg. Veður var gott, en nokkur mótvindur í 100 m. og 110 m. grindahlaupi. Úrslit fvrri daginn voru sem hér seg. r: 110 m. grindahlaup. Pétur Rögnvaklsson 15.0 sek. Guðjón Guðmuridsson 15,6 sek, Anderssn .15,7 sek, Christsnsen datt og hætti. 100 m. hlaup. Hilmar Þorbjörasson 11,1 sek. Rasmussen 11.2 sek. Madsen 11.4 sek. Valbjörn Þorláksson 11,5 sek. 400 m, hlaup. Frandsen 49,4 sek. Þórir Þoi'steinsson 49,8 sek. Hörður Haraldsson 50,2 sek. Spjótkast, Jóel Sigurðsson 62,27 m. Jensen 60,30 m. Thomsen 57,40 m. Gylfi Gunnarsson 54,08 m. 1500 m. hlaup. Svavar Markússon 3:56,3 mín. Jensen 3:58,5 mín. Schmidt 3:59,2 mín. Kristleifur Guðbjömss. 3:59,4 Stangarstökk. Valbjörn Þorláksson 4,20 m. Larsen 4,10 m. Heiðar Georgsson 4,00 m. Knudsen 3,70 m. Krisitleifur Guðbjörnsson setti Islanös met í 3000 m. hindrunarhlaupi. Kristensen 57,4 sek. Guðjón Guðmundsson 69,2 se.k. 800 m. hlaup. Svayar Markússon Roholm 1:54,0 mín. 1:51.2 mín. Larsen 6.98 m. Nielsen 6,94 m. Pétur Rögnvaldsson 6,77 m. HÓPUR unglinga safnað- ist saman við bústað brezka sendiherrans að Laufásvegi og hafði í frammi nökkur ó- Iæti í gærkvöldi. Var hópur- in nálægt 200 manris. ----- Nökkrar rúður voru hroínar og nokkrum reykbombum kastað. Islenzka lögregian hafði menn á staðnum. — Mannfjöldinn dreifðis: miðnætti. um k.~. Jóhann Þorsteinsson ráðinn Sólvangs. ■ BÆJARSTJÓRN Hafnar- íjarðar samiþykkti í gær að aráða Jóhann Þórsteinsson kenn ara forstjóra ElJi- og hjúkrun- arheimilisins Sólvangs í staS Guðmundar heitins Gissurar- sonar. Hefur Jóhann um 30 ára skeið verið kennari f Hafnar- firði, fyrst við barnaskólann, en síðastliðin ár við gagnfræða Fregn til Alþýðublaðsins. Flateyri í gær. LÍTILL handfæraveiðibát- ur var á mánudagin á veiðum á svipuðum slóðuin og hrezku togararnir voru að veiða í Iandhelgi undir herskipa- vernd á Vestfjarðamiðum. — Sáu bátsveriar, að eiít ís- lenzka varðskipið nálgaðist brezkan togara, en þá kallaði hann á hjálp og herskip kom — væntanlega HMS Russell, og bægði íslenzka varðskipinu frá. Nú vaknaði forvitni báts- verja og tóku þeir að mjaka sér nær togaranum, en þá æptu togaramenn enn á lijálp eftirlitsskipsins og kom víg- drekinn á mikilli ferð, sgldu alveg upp að hliðinni á bát- skelinn svo nærr, að ná mátti með krókstjaka yfir í stál- i vej birðing hans. Voru memi við, var 5000 m. hlaup. Thögersen 14:44,2 mín. Schmidt 15:00,5 mín. Kristján Jóh. 15:15,0 mín. Hafsteinn Sv'sinss. 17:01,4 mín. Hástökk. Jón Pétursson 1,91 m. Breum 1,80 m. Thomsen 1,75 m. Sigurður Friðfinnsson 1,75 m. Kringlukast. Friðrik Guðmundsson 46,21 m. Þorsteinn Löve 45,67 m. Michaelsen 44,19 m. Plum 43,82 m. allar byssur, og háru sig víga lega, svo sem mikil hætta staf aði af hátnum! Fannst bátsverjum þetta skoplegar aðfarir. — HH. 4x100 m. boðhlaup. Danmörk 42,5 sek. Island 43,0 sek. Áhorfendur fyrri daginn voru nokkuð margir, tvö til þrjú þúsuncl, og skemmtu sér Ánægjulegasti sigurinn [ spjótkastinu. Valbjörn Kristleifur Guðbjörnsson Þórir Þorsteinsson 1:54,3 mfn. Jensen 1:54,6 mín. 3000 m. hindrunarhlauij. Háslun 9:21,6 mín. Kristleifur Guðbjörnss., 9:25,4 Haukur Engilbersson 9:26,2 Petersen 9:35,4 mín. Sleggjukast. Cederquist 55,29 m. Þórður B. Guðm. 52,14 m. Frederiksen 52,11 m. Friðrik Guðmundsson 41.13 m. Langstökk. Einar Frímannsson'7.22 m. 200 m. hlaup. Rasmussen 22,2 sek. Hiimar Þorbjörnsson 22,3 sek. Mads’en 22,5 sek, Valbjörn Þorláksson 23,0 sek. Kúluvai'p. 'wr'T!' Thorsager 16,69 m. danskt met: Huseby 15,84 m. Skúli Thorarensen 14,55 m. Michaelsen 14,10 m. z- j$ £. 10 ÖOO m. hlaup. Thögersen 30:53,0 mín. Lauridsen 31:54,4 mín. Kristján Jóhannss. 32:23,4 mín. Hafsteinn Sveinss. 34:01,8 mírx. Þrístökk. Jón Pétursson 14,56 m. Vilhjálmur Einarsson 14.21 m. Lindholm 14,15 m. Jörgensen 14,00 m. t> 4x400 m. boðhlaup. ísland 3:19,5 niín. Danmöi'k 3:20,2 mín. Veðrið er mjög gott, e« gola. nokkur. Árangur Kristleifs er nýtt íslamlsmet og árangwtr Thorsager nýtt danskt met í kúluvarpi. Stemriingin cvg spenningurinn var mjög mikill hór. þegar allt virtist vera fara í hundana, en Vilhjálmwn náði 14,21 m. í síðustu tilraum, þrátt fyrjr meiðslin. Þetta er fimmt; sigur lslan«ls. gegn Dönum í landskeppni s frjálsum íbróttum. Alls hefrar ísland háð Iandskeppni rara sinnum, þar af sigrað sex símv um. Beztu kveðjur frá öllurn. Örn. ýmingarsaian heídur áfrai Karlmannafrakkar, verð kr. 350,00. Herrasokkar baðmull 6 pör gölluð 40,00 Bleyjubuxur (6 stykki) 35,00. Verzlunin CaarSastræti Anglla afþakkar. BLÁÐIÐ hefur það eftir góð- um heimildum, að Anglia, fé- lag enskumælandi manna, hafi 2 gærmorgun samþykkt með samhljóða atkvæðum að eiga enga aðild aJS sýningu á eftir- myndum af frægum brezkum málverkum, sem í ráði var að opnuð j’rði í bogasal Þjóðminja sáfnsins næstkomandi íaugar- dag. Anglia og brezka sendiráð ■3 munu bafa átt að standa að sýningurini. Hilmar Foss er formaður fé- lagsins. , , var mjög vinsæll á vellinum og sett; vallarmet. Einnig Friðrik í kringlukastinu. Jón fór vel yfir 1,91 og átti góða tilraun við 1,98. Er árangur Jóns vall- armet. Það fer vel um íslencl- inga hér og þeir biðja að heilsa. — Örn. SÍÐARI DAGURINN. Rangers, 31. ágúst. Landskeppninni Iauk með íslenzkum sigri, 110 stig gegn 101. Keppnin var mjög spenn- andi og um tíma leit jafnvei út íþróttir — 2 fyrir danskan sigur, en allt bjargraðist á síSustu stundu. Úrslit seinni daginn: 400 m. grindahlaup. Björgvm Hólin 55,8 sek. Jacobsen 56,8 sek. Selfoss Lokað frá og með 1. september. Leigjum sali fy veizhtj. og funcli. Einnig tökum við að okkur hó] ferðír með fyrirvara í síma 20. HóteE Selfoss STÚLKA óskast til aðstoðar skólalækni viö Barnau skólann í Keflavík, til að annast íjósböð, aðstoða við skólaskoðun o. fl. Daglegur vítmutími fyirst um sinn 4—-^5,:stupdir. tJmsóknir semlist formanni fraeSsluráðs Keflavíkur, Hafnargötu 48 A, Kerlavík, fyrir 8. sept; næstfc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.