Alþýðublaðið - 03.09.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. sept. 1958.
5
A I þ ý 8 u b 1 a 8 i 8
Uppboð
sem auglýst var í 59., 60. og 61.. tbl. Lögbirtkigablaðs-
ins 1958 á 2ia herbergja risíbúð á Hraunteig 15, hér
í bænum, eign Steinunnar Þorkelsdóttur o. fl. til sKta
á sameign, fer fram eftir kröfu Kristiáns Eiríkssonar
hdl., á eignfnnj siálfri föstudaginn 15. september 1958.
kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
vantar okkur nú þegar, eða fyrir 1 október.
Upp'lýsingar á skrifstofunni.
Kaupfélag Árnesinga
Selfossi.
SRf
OleUl llfral
laiKMnKMUUtfMP ^
Laugavegi 33
Gjafverð
Unglingakápur — Dömutöskur
Skólaþils — Sokkahandabelti
Komið og gerið góð kaup.
blaðið
SKJOLUNUM.
vantar ungling til að bea blaðið til áskrifenda í
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14900.
Æskan og
Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu. okkur samúð
©g vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður
okkar, ....._
; ÁSBJÖRNS GUÐMUNDSSONAR.
Sérstaklega ber að þakka starfsfólki á elli- og hjúkrunar-
Sieimilinu Sólvangi frábæra hiálpsiemi í veikindum híns látna.
i Ingibjörg Pétursdóttir,
1 Ásbjörg Ásbjörnsdóttir,
j Laufey Ásbjörnsdóttir,
' Guðmundur Ásbjörnsson.
Framhald af 4. slffti.
ir í næstu unvferð. Hann telst
hafa 6 „mínusa“ ásamt Benkö,
Gligoric og Pachmann, ssm all
ir hafa 9 vinninga cg hafa allir
setið yfir. Ef þeir vinna allir !
sínar skákir í næstu umferð j
eru þeir jafnir Friðriki. Sex |
mínusa hefur líka Fischer, sem
hefur nú 8 vinninga, biðskák og
hefur þegar setið yfir.
Nú hafa verið nefndir þeir
tíu sterkustu, en þess ber að
gæta, að ekki geta þeir allir
náð Friðriki vegna þess að Þeir
tefla innbyrðis saman í næstu
umferðum. — Þess er að gæta,
að samkvæmt reglunum' mega
aðeins fjórir skákmenn frá
sömu þjóð taka þátt í kandídata
mótinu. Smvslov hefur þegar
trvggt sér rétt til-þess svo að
aðeins þrír Rússar á mótinu í
Portoroz eiga von á því að kom
■ast upp. Fari svo að fjórir Rúss
ar verði meðal þeirra efstu, —
eins og nú eru horfur á, þá
nægir Friðriki að vera í 7. sæti
til að komast upp,
Segja má að mótið í Portoroz
hafi verið spennandi allt frá
bvrjun þó að nú séu málin að
skýrast. Margar skákir Friðriks
hafa vérið afbragð.s vel tefldar
enda Þekkir hann suma skák-
mennina frá fvrri dögum. — í
bókinni ..Skákir yngri skák-
mannanna“ sem hefur að
geyma fimmtán beztu skákir
Friðriks allf til fram að stúd-
entaskákmótinu í Reykjavík í
fyrrásuma'.', eru fil dæmis skák
ir við Szabo, Filip, og tvær
skákir við Larsen og auk þess
skákir við Ciocaletea, Sterner,
Taimanoff, Naidorf og Penrose.
Skemmtilegastar af öllum eru
þó skákir hans við Wade á Hast
ingsmótinu á sínum tíma, sem
beindi athygli skákheimsins að
Friðrik og skák hans úr ein-
víginu við Pilnik, þegar Friðrik
fórnaði tveim/jr mönnum og
sigraði eftir það glæsilega. —
Þessar tvær skákir birtust í
flesíum skáktímaritum verald-
ar. En önnur skák Friðriks úr
bókinni kom fyrir nökkru sem
skák mánaðarins í skákritum.
Það var skák hans við Austur-
Þjóðverjann Uhlmann, og skrif-
ar dr. Euwe skýríngar við hana.
Ég fór að grauta í þessari
bók um daginn og er full á-
stæða til að vekja á henni at-
hygli. Hún var gefin út til minn
ingar um Guðjón M. Sígurðs-
son, se mtalizt getur brautryðj-
andi ungu kynslóðarinnar á"
sviði skákíþróttarinnar og allar
skákirnar í ritinu eru eftir
unga skákmenn, sem valið hafa
skákir sínar sjálfir. Friðriks- ■
sjóður gefur bókina út og á- j
góði af sölu hennar fer til styrkt
ar Friðriki. En þetta voru nú j
hliðarbugleiðingar í sam- j
anburði við, að enn á ný er |
Átökín á Formósusundi:
Búizt við innrás kommúnista á
laneyjar og Matsu bráðíega
SJéorusta austan Quemoy í gær.
ösamhlJóBa fregnlr- af fiersni,
TAIPEH, þriðjudag. — Kínverskír kommúnistar safna aú
j saman flota við meginlandið og árás á veigamestu framvarða-
Vstöðvar Chian Kai-Shelt eru nú alveg yfirvofandi, sögðu opiiu-
I berir aði!ar nteðal þjóðernissinna í Taipaeh í dag. Jafnframt
I sagði næst æðsti maður hers þjóðernissínna á Quemoy, -aS
kommúnistar mundu sennilega ganga á lantl á eynni á næsí-
unni «4
Skothríðin á . Quemoy hefur
verið minni undanfarna sólar-
hringa og er talið, að þetta
tákni, að kommúnistar undir-
búi storárás. Búizt er við árás
á Tan-eyjarnar við Quemoy og
Friðrik Ólafsson að standa sig
með slíkri prýði, að íslending-
ar eru stoltir af og nú virðast
góðar horfur á þvú að hanr;
skipi sér í flokk átta beztu
skákmanna í heimi með því að
verða meðal sex efstu í Portor-
oz. — u.
á Matsu, en Matsu og Quemoy
eru taldar lífsnauðsynlegar til
varnar Formósu.
í dag var háð sjóorrusta fyr-
ir austan Quemöy. Segjast þjóð
ernissinnar hafa sökkt 11 eða
12 fallbyssubátum kommún-
ísta .Voru það sex herskip þjóð
ernissinna, sem það gerðu- —-
Stóð bardaginn í 34 manútur.
Komúmstar sögðu um orrustu
þessa, ac tvö skip þjóðernis-
sinna hefðu verið löskuð. —
Strax á eftú hófst skothríðin
á Quernoy að nýju og stóð búa
í þrjá cg hálfan tíma.
Samkvæmt samnmgum vörubifreiðastjórafélaganna
við Vinnuveltendasamband íslands og vinnuveitendur
um land allt verður leigugjald fyrix vöruibifreiðar frá
og með deginum í dag og þar ti] öðravísi verður ákveð-
■ið sem hér segir:
T í m
a v i n n a
Dagv. Eftirv. Nætur og
heigid.v.
74,63 85,36 96,08
83,79 94,52 105,24
92,91 103.64 114,36
102,04 112,77 123,49
111,16 ' 121,89 132,69
214 tonns bifreiðar
214 til 3 tonna hlassþunga
3 til 314 tonns hlassþunga
314 til 4 tonna hlassþunga
4 til 414 tonns hlassþunga
Framyfirgjald og langferðataxtar breýtast ekki að
þessu sinni.
Reykjavík, 1. sept. 1958. ■
Landssamband vörablfreiðarstjóra.
Ungur maður með verzlunarskóla- eða Samvimui-
skólamenntun óskast til skrífstofustarfa nú þegar.
Æfing í meðferð skrifstofuvéla æskileg.
Tilboð merkt: „Skrifstofa“ sendist
blaðsins fyrir fösfudagskvöld.
afgreiðslu
SÍMI
■8-33
i