Morgunblaðið - 04.04.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.04.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. APRlL 1975 Flugvélarrániö SKVUKKED M^TPOCOlOP mgmÆ^ PANAVISION® Hörkuspennandi og vel gerð ný bandarísk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Davids Harpers, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Charlton Heston. Leikstjóri: John Guillermin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 í leyniþjónustu Hennar Hátignar ,,0n Her Majesty's Secret Service" James Bond 007r isback! Ný, spennandí brezk- bandarísk kvikmynd eftir sögu lan Flem- ings. Aðalhlutverk: George Lazenby, Diana Rigg, Telly Savalas. Sýnd kl. 5 og 9. ísl. texti. Bönnuð börnum. Makleg málagjöld (Cold Sweat) (Cold Sweat) Afar spennandi og viðburðarík ný frönsk/bandarísk litmynd um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. CHARLES BRONSON LIV ULLMANN JAMES MASON. Leikstjóri. TERENCE YOUNG íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5 Til leigu Tvö stór samliggjandí forstofu- herb. um 35 fm. til leigu í Þing- holtsstræti. Sérsnyrtiherb. Leig- ist ! 10. mán. Fyrirframgr. Gott fyrir geymslu eða léttan iðnað. Tilboð sendist Mbl. f. 5. þ.m. merkt „Strax 9720" Oscarverðlauna- myndin íslenzkur texti Heimsfræg verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars- verðlaun. Þará meðal: 1) Sem besta mynd ársins 1958. 2) Mynd með besta leikara ársins (Alec Gu Guinness) 3) Mynd með besta leikstjóra ársins (David Lean) Mynd þessi var sýnd ! Stjörnu- biói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari heimsfrægu kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 1 2 ára. Ath. breyttan sýningartima jWorgnnl'Iaíiiíi nucivsincnR (Verðlaunamyndin) PAPPÍRSTUNGL Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Aðalhlutverk: Ryan O'Neal og Tatum O Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i mynd- inni. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR Selurinn hefur manns- augu í kvöld kl. 20.30. Dauðadans laugardag kl. 20.30. Fjölskyldan sunnudag kl. 20.30. 7. sýning. Græn kort gilda. Fló á skinni þriðjudag kl. 20.30. 251. sýning. Dauðadans miðvikudag kl. 20.30. Austurbæjarbió ísiendingaspjöll miðnætursýning laugardags- kvöld kl. 23.30. Allra siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbíói er opin frá kl. 16. Simi 1 1384. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 1 6630. ÍSLENZKUR ’TEXTI Ný spennandi stórmynd eftir metsölubók Desmond Bagleys: GILDRAN Raul Newman Dominique Sanda James Mason Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd, byggð á metsölubók Desmond Bagleys, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ífÞJÓÐLEIKHÚSIfl COPPELIA i kvöld kl. 20 Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆR- INN laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 14 (kl. 2) ath. breyttan sýningartima. KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: LÚKAS sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. VEITINGAHÚSIÐ SKIPHÓLL er til sölu. Bæði kemur til greina sala á inn- stokksmunum og aðstöðu einnig sér, eða jafn- framt húsnæðinu. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfiröi, sími 50318. (SLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarísk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Xuvkdman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARAS B I O 6 UNIVERSAL PtCTURE TECHNICOLOR'’ PANAVISION1"’ Aðalhlutverk: Charlton Heston, Karen Black, George Kennedy, Susan Clark, Linda Blair (lék aðalhlutverkið i Exorcist) og ótal margir fleiri þekktir leikarar. Leikstjóri: Jack Smight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. OPIÐ FRA KL. 9—1 Reykjaneskjördæmi Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó í Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 6. apríl kl. 20.30. Spilað- ar verða 1 2 umferðir. Góðir vinningar. Skemmtinefndin. r Arnessýsla Sjálfstæðisfélögin á Selfossi halda fund I Sjálfstæðishúsinu, Tryggva- götu 8, laugardaginn 5. apríl kl. 3 e.h. Alþingismennirnir Ingólfur Jónsson og Steinþrór Gestsson ræða stjórnmálaviðhorfin. Stjórnir félaganna. Mýrarsýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu verður haldinn að Hótel Borgarnes, sunnudaginn 6. april og hefst kl. 3. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf, 2. kosning fulltrúa á landsfund 3. Jón Sigurðsson ræðir um stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. SELTJARNARNES SELTJARNARNES Félagsmálanámskeið Dagana 4. 5. og 6. april 1975 gengst Baldur F.U.S. fyrir félagsmálanámskeiði i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Námskeiðið hefst föstudaginn 4. apríl kl. 20.30. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. Öllu sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist i sima 1 71 00. BALDUR F.U.S., Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.