Alþýðublaðið - 09.09.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 09.09.1958, Page 1
XXXIX. árg, Þriðjudagur 9. sept. 1958 203. tbl Eiríkur Kristófersson, skipherra á Þór, virðir fyrir sér forystuskip Breta á íslandsmiðum — East- bourne. A baksíðu er samtal við yfirvélstjórann á Þór, Kristján Sig- urjónsson. Sjóið fréttina: Fréttir frá landhelgis- gæzlunni eru á baksíðu. Ofí hefur munað mjóu HERMANN JÓNAS- SON forsætisráðherra hoðaði blaðamenn á sinn fund árdegis í gær og birti þeim yfirlýsingu um land helgismálið. Lauk hann máli sínu með því að segja: „Við munum aldrei hvika frá ákvörðun okkar um tólf mílna fiskveiðiland helgi“. Yfirlýsing forsætisráðherra er svohljóðandi: „Norður við heimskautsbaug á hrjóstugri eldfjallaeyju, sem heitir ísland, býr ein fámenn- asta þjóð véraldar, 165 þúsund- ir. — Það sem hefur gert þetta land elds og ísa byggilegt eru auðug fiskimið í fjörð.uím þess og flóum og á grunniau urn- hverfis landið. Á íslandi eru enga?- námur neinnar tegundar, engir akr- ar, engar ávaxtalendur. Físk- urinn er 97% af útflutningi laadsins og fyrir hann kaupa landsmenn margs konar lífs- nauðsynjar, véíar, byggingar- efni, eldsneyti o. fl. frá þeim löndum, sem þeir seljá fisk- Fiskiskip erlendra þjóðfí í seinni tíð stórvirkir togarar, hafa sótt mjög á fiskimið ís- lendinga og sópa þá oft burtu netum og línum íslenzkra bóta — Annað er þó alvarlegra. — Tæknin til að finna fiskinn og ná honum vex injög hratt. — Honuiii er blátt áfram niokað upp af hinum stóru togurum, — og hittum stóru togurum fer ört fjölgandi erlendis. — Vísindamenn, erlendir og ís- lenzkir, hafa sannað svo að ekki verður með réttu um það deilt, að fiskurinn er að ganga til þwrðar ó íslandsmiðum vegna ofveiði. íslendingar hafa horft á það með skelf- ingu að möguleikar þeirrr El að lifa í landinu eru í yfirvof andi hættu. Hér «r því aðeins um tvo kosti að velja: að stækka fiskveiðilandhelgina eða láta sér lynda að þjóðm glati efnahagslegu sjálfstæði sínu. Ég velt athygli ó því að við takmörkum nú einnig Framhald á 5. síðu. Boeing 707 í Kellavík AMERÍSKA farþegaþotan Boeing 707, sem er í reynslu flugifrá Ameríku til Evrópu og fór í einum áfanga að vestan til Bretlándseyja, kemur frá London síðdegis í dag tij Keflavíkur. Hún mun verða um eina klukku- stund Oo- 45 mínútur á leið- jnni frá London. TVEIR brezkir frétta- menn að minnsta kosti hafa símað blöðum sínum fregnir af því, hvernig landhelgisbrjótar hafi reynt að sigla íslenzk varð skip niður. í Sunday Pictorial seg- ir: „Oft hefur munað mjóu. Þegar fallbyssubát- arnir ná'lgast, sveigja tog ararnir að þeim og neyða þá til að hörfa“. Og frétta maður Scottish Daily Ex- press ségir í skeyti sínu til blaðsins: „Erik Dahl- green, hinn 38 ára gamli skipstjóri, beygði „hart í stjórn“, þegar María Júlía mjakaði sér nær. íslenzka skipið varð að snarbeygja til þess að forða árekstri" „LEYNIVOPN“. Brezku blöðin gera sér enn þá tíðrætt um atburðina á ís landsmiðum. Scottish Daily Express, sem áður var nefnt, upplýsir, að „íslenzku fallbyssu bátarnir eru með nýtt leyni- vopn sem þeir hyggjast nota í næstu lotu. Tveir fallbyssubát anna eru búnir stórum fjór- arma krókum, sem þeir geta dregið eftir botninum og yfir Framhald á 1L =íðu. Lausn brezku stjórnarinnar. Hermann Jónasson Kaupmannahöfn, mánudag. (NTB-RB). VIÐRÆÐUR Dana og Breta um fiskveiðilandhelgina við Færeyjar hefjast í London á föstudagl, en í dag tilkynníi brezka stjórnin dönsku stjórn- inni, að hún væri fús til að ræða móiið. Viggo Kampmann, fjármálaráðherra, verður fy.r- ir dönsku nefndinni, cn með honum verða fjórlr menn í nefndinni, sem ieggur af stað til London á fimmíudag. Búizt cr við, að John Hare, landbún- aðar- og fiskiínálaráðherra, — verði fyrir brezku nefndi.nni. Viðræðurnar munu fara fram á grundvelli brezk-danska samningsins frá 1955, sem gert var ráð fyrir að skyldi endur- skoðaður, ef önnur lönd næðu íram atriðum, er bættu veru- lega þau skilyrði, er fælust í samningnum. Vegna útfærsiu íslenzku fiskveiðilandhelginn- ar, mun danska stjórnin krefj- ast tólf mílna fiskve.iðiland- helgi umhverfis Færeyjar. Ákvörðun brezku stjórnarinn ar um viðræður við Dani var tekin á ráðUneytjtsíundi fyrr í dag, þar sem deiian við ísland. var einnig til umræðu. LAUSN: TOGARAR FARA. Fréttaritari AFP í Lendon ssgir, að þrátt fyrir neitanir virðist svo sem málamiðlunax- lausn á deilunni við ísland sé nú nærri. Eftir að hafa mót- mælt einhliða útfærslu fisk- veiðitakmarkanna í 12 mílur og eftir að hafa gert alvöru úr hótun sinni um að vernda fisk- Framhald á 8. síðu. Alþýðublaðið hefur hlerað Að afstaða brezku blaðamann- anna, sem hér eru staddir, —• hafi mjög breyzt okkur í hag síðustu daga. Það hefur ekki farið fram hjá þeim, hve mik- ið er í húfi að við látum ekki knésetja okkur — né hve frá- leitt það er, að þau verði enda- lok „síríðsins". Að brezkir sendiráðsstarfsinenn1 séu uggandi vegna aiburöanna á miðunum. Þeir öttast, að e£ íslenzku varðskipi takist að taka togara og kornast með hann inn fyrir þriggja miina línuna, sem Bretar viðurkenna, kunni herskipin að- elta ineð valdbeitingu í huga. Að það sé einn Iiðuriun í „liern- aðaráætlun“ Breta að dragú úr „sókninni" í bili, leyía togur- «num að fiska utan 12 mílna línunnar um hríS og hefja sið- an nýja „innrás“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.