Alþýðublaðið - 09.09.1958, Qupperneq 2
2
Þriðjudagur 9. sept. 1953
vipy5abia#i»
Þriðjudagur
9. sepíemfeer
252. dagur ársias.
Gorgonius.
BlysavarSSstofa Reytcjavf&-ar i
SSeilsuverndarstöðinni er opin
fnllan sólarhringinn. Læknavörð
íiir LR (fyrir vitjanir) er á sama
ntað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvarzla þessa viku er í
Vesturbæjarapóteki, súni 22290.
Lyfjabúðin Iðunn, Rgykja-
vlkur apótek — Lauga-
vegs apótek og Ingólfs
npótek fylgja öil lokunartíma
uölubúða. Garðs apótek og Holts
jipótek, Apótek Austurbæjar og
'l7esturbæjar apótek eru opin til
jil. 7 daglega nema á laugardög-
»om til kl. 4. Holts apótek og
b3arðs apótek eru opin á sunnu
jiögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
ia.Ua virka daga kl. 9—21. Laug-
jirdaga kl. 9—18 og 19—21.
iHelgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Garðar Ól-
safsson, sími 50538, heima 10145.
Kðpavogs apótek, Alfhólsvegi
|í, er opið daglega kl. 9—20,
riema laugardaga ki. 9—16 og
ttólgidaga kl. 13-13. Simi Í3100.
Flugferðir
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fór
til Glasgow og Kaupm.h. kl.
08.00 í morgun, Væntanlegur
aftur til Rvk kl. 22.45 í kvöld.
— Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
j (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða
— Flateyrar, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð
ir) og Þingeyrar. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur,
ísafjarðar, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar.
Loftleiðir h.f,:
Leiguflugvél Loftleiða h.f. er
væntanleg kl. 08.15 frá New
York. Fer kl. 09.45 tl Gautaborg
ar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar. Hekla er væntanleg ki.
19.00 frá London og Giasgovv.
Fer kl. 22.30 til New York.
Skipafrétlir
Skipaúigerð ríkisins:
Hekla er. væntánleg til Rvk
árd. á morgun frá Norðurlönd-
tim. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er vænt
anleg til Rvk í dag frá Austfjörð
um. Skjaldbreið er á Vestfjörð-
um á austurleð. Þyrill fór frá
Rvk í gærkvöldi til Hvalfjaröar
og Akraness. Skaftfellingur fer
frá Rvk í dag til Vestmanna- \
eyja.
Eimskipafélag ísiands h.f.:
Dettifoss kom til Reykjavík-
ur 2.9. frá Keflavík, Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 7.9. frá
Hull. Goðafoss kom til Akur-
eyrar í morgun 8.9., fer þaðan á
morgun 9.9. til Dalvikur, Siglu
fjarðar, Þingeyrar og Patreks-
fjarðar. Gullfoss fór frá Rvk 6.
9. til Leith og Kaupmannahafn-
ar. Lagarfos fór frá Hamborg
5.9. væntanlegur til Rvrk annað
kvöld 9.9. Reykjafoss kom til
Gautaborgar 5.9., fer þaðan til
Aarhus, Kaupmannahafnar, —
Hamborgar, Rotterdam, Ant-
werpen og Hull. Tröllafoss kom
til New York 5.9. frá Rvk. —
Tungufoss fór frá Siglufirði 5.9.
til Gautaborgar, Lysekil, Grav-
arna og Hamborgar. Hamnö iest
ar í Ventspils og Leningrad um
13.9. til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Flekkefjord.
Ainarfell fer í dag frá Rauíac-
höfn til Siglufjarðar. Jökulíell
fór í gær frá Reykjavík áleiðis
til New York. Dísarfell fór 6.
þ .m. frá Fáskrúðsfirði til Rott-
erdam, Hamborgar og Riga. —
Litlafeli er í Reykjavík. Iielga-
fell lestar á Norðurlandshöín-
um. Hamrafell fór 2. þ. m. írá
Batum áleiðis til íslands.
ORÐ
UGLUNNAR:
Willem Barendsz er í Kefiavík.
Það er happ fyrir itnig, að músa-
kjötið skuli ekki heyra undir
V erðlagsnef nd landbúnaðarins.
Hjónaefsii
Ungfrú Katrín Ólafsdóttir.
póstúhslnu Selfossi og Sccián
Jónsson, Hrepphóium hafa ný-
lega opinberað trúiofun sína.
ÝmisSegt
Martinus, heldur annað erindi
sitt í kvöid í bíósal Austurbæj-
arskólans við Vitastíg kl. 20.30.
Nefnist það Endurholdgun og
andlegar árstíðir. Staða og örlög
mannkyns. Örlagavaki og hæfni
kjarnar. iHn mikla fæðing, al-
vitund. Maðurinn í Guðsmynd
og líkingu hans.
Thorolf Smith, fréttamaður
hjá Ríkisútvarpinu, heíur hiotið
löggildingu Dómsmálaráðuneyt-
isins sem dómtúlkur og skjala-
þýðandi úr og á norsku.
Sir Laurence Oliver gefst upp. —
„Sejle op ad áen.“ — Strad^varius-
fiðla finnst í Þýzkalandi.
\ftvarp#eykjavík
í kvöld hef-
ar Þorsteinn
Tannesson, ó-
estur nýrrar
lerusöngvari,
rvöldsögu eft-
r Oliver Gold |
mith. Sagan
íefnist „Prest-
urinn á Vöku-
völlum“ og er þýdd af séra Dav-
lö Guðmundssyni.
Dagskráin i dag:
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsu mlöndum (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Frá Eþíópíu (Ólaf
ur Ólafsson kristniboði).
20.55 Tvö tónverk eftir Mozart
(plötur).
21.25 Útvarpssagan: „Konan frá
Andros", eftir T. Wilder; VI.
sögulok (Magnús Á. Árnason
listmálari þýðir og les),
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „Presturinn
á Vökuvöllum“ eftir Oliver
,< Goldsmith, í þýðingu séra
) Davíðs Guðmundssonar; I. —
(Þorsteinn Hannesson).
22.30 Hjördís Sævar og Hauk-
ur Hauksson kynna lög unga
fólksiris,
123.25 Dagsurárlok,
20.00 Frétfír.
20.30 Tónleikar (plötur).
20.50 Erindi: Galileo Galilei
meistari undir merki Kcper-
nkusar; III. (Hjörtur Ilall-
21.10 Tónleikar (plötur).
dórsson menntaskólak.).
21.30 Kímnisaga vikunr.ar: —
„Friðrik VIII.“ eftir Jún
Trausta (Ævar Kvaran leik-
ari).
22.09 Fréttir, íþróttaspjall.
22.15 Kvöldsagan: „Presturinn
á Vökuvöllum" eftir Oliver
Goldsmith; II, (Þorsteinn
Hannesson).
22.35 Jazzþáttur (Guðbjörg
Jónsdóttir).
23.05 Dagskrárlok.
3IR LAURENCE OLI-
(TER hefur látið svo
um mælt við biaða-
neni, áð hann sjái sig
cieydöan til að gefist
kpp v>ö Iiugmynd sína
um aö kvikmynúa —
,Macbeth“ eftir Shake-
•peare, Ástæðan er sú,
sð honum hefur ekki
íekizt að útvega nægi-
legt ic, en áætla’i var
ag kvikmyndin nmndi
crsla um 30 mmjonir
Kic.a. Upphafliga var
ráðgert að kvikmynda-
félagið J. Arthur Rank
í London kostaðí mynd
iná, en það hefur nú
gugnað á því; Sir Laur-
ence leitaði þá fyr.ir sér
í Bandaríkjunum, en
án árangurs. Sir Laur-
ence Oliver hefur leik-
ið i þremur Shakespe-
arekvikmyndum við
mjög góðan orðscír, og
í þessari mynd var ætl-
unin, að kona hans, Viv
ian Leigh, léki einnig
með honum,
•—o—■
ÞAÐ ÞYKIR jafnan
góð skemmtun, ekki
sízt ungu og lífsglöðu
fólki, að sigla upp ána
í Óðinsvéum. Mótorbát
ar eru Ieigðir, og er
jafnan mikið sungið á
leiðinni, og þó sérstak-
lega eitt lag, sem vissu-
lega tilheyrir á þessum
stað. Lagið er „Sejle op
ad áen“ og er þekkt
hér sem annars staðar.
Um höfund þessa iags
og texta er ekkert vit-
að, en fyrir skommu
gerðu lijón í Óðinsvé-
um tilkall til þess. Þeg-
ar til kom gátu þau þó
engan veginn sannað
höfundarréttinn, svo að
enn er uppruni þtssa
litla, skemmtilega lags
með öllu ókunnur.
UNG STÚLKA, Conny
Merling að nafni, dótt-
ir þekkts fiðlusmiðs £
Danmörku, vann það
sér til frægðar í sumar
að komast á snoðir um
Stradivarius-fiðlu í
Þýzkalandi. Hún var
þar á ferð og kynntist
pkkju, sem átti fíðlu
)essa í fórum sínúm,
í'n hafði ekki hugmynd
im hvers virði hún var.
Þegar fréttist um-fund-
inn, streymdu allra
þjóða menn til ekkjunn
ar til þess að reyna að
klófesta fenginn, en svo
svo fór að lyktum, að
Conny Merling bar sig-
ur úr býtum. Hún
keypti fiðluna fyrir
100.000 danskar krón-
ur, og þarf ekki að lýsa
gleði föðursins, þegar
dóttir hans korn heim
úr sumarferðalagi sínu
með þennan einstæða
dýrgrip.
FILIPPUS
O G E P L A-
FJALLIÐ
22-^i
Dagskráin á morgnn:
12.50—14.00 „Við vinnuna“: —
Tónleikar af plötum.
19.30 Tónleikar; Óperulög------
L (plötur).
Jónas hrópaði upp yfir sig.
þegar hann sá hrúgu af eplum
' á gólfinu. ..T.íaður þarf ekki
einu sinni að fara inn í mynd-
ina til þess að sækja epii!“ sagði
hann og Ijómaði af ánægju. —
Filippus sá, að myndin var næst
um hulin bak við hið risastóra
fjall af eplum á gólfir.u. ,,Nú
fer ég tip borgarinnar1’, sagði
Jónas, „og kaupi vagn tii þess
að flytja eplin á rnarkað. Þú
bíður á meðan og hitar te.“ —.
Filippus horfði á eftir Jónasi
fará um borð í bátinn. Hana
hristi höfuðið. Einhvern veg-
inn leizt honum ekki á þetta„