Alþýðublaðið - 09.09.1958, Blaðsíða 4
4
SW»'
ál>ýlubla5ið
Þriðjudagur 9. sept. 1958
VerTVAN6UR MGS/AS
ÍSLENDINGAS hafa uliírei i
sögu sinni verið eins einhuga og
J>eir eru nú. í»eir voru það aldr-
ei til fulls í baráttunni fyrir
ijálfstæði sínu. Bretar hernáma
fsland 10. maí 1940, en Banda,-
wkjamenn komu hingað ári
seinna samkvæmt samningum.
Hvað sem hver segir, leit þjoðar
lieildin alls ekki á hernám Breta
1940 eða komu amerísku her-
mannanna hingað ári seinna, —
tiem ofbeldi og kúgun. Það var
margt sem olli þeirri tilfinningu
líjóðarinnar. Hins vegar ber ekki
að neita því, að hópar manna
voru á annarri skoðun, en þjóð-
arsálin kveinkaði sér ekki.
NÚ ER allt öðru máli að
gegna. Það er ömurlegt fynr
úrezku þjóðina að hafa gert
málstað „gentlemannanna“ frá
Grimsby að opinberum málstað
sínum. Brezka stjórnin hefur
•grafið upp úr löngu liðinni íor-
tíð sinni ráns- og kúgunar að-
ferðir. Siðferðilegur réttur er
ótvíræður, menn geta ef til vill
dleilt um lagalegan rétt. Bretar
mótmæla, en þeir mótmæla ekki
eins og gentlemenn.
ÞETTA ER HÖRMULEGT og
framar öllu verðum við að halda
vöku okkar. Það eru öfl að
verki, sem vilja fá tækifæri til
þess að beita okkur enn meira
ofbeldi, lítillækka okkur og sví-
virða, jafnvel yfirriienn her-
skipanna fylla brezkar togara-
skipshafnir og hvetja þær ölóðar
til hermdarverka.
Þjóðin verður fyrir ofbeldi
stórveldis í fyrsta skipti.
r»^
[Vlótmæli og siðgæðiskennd
Framhald af 3. siðu.
áram, fátækari pilt en Kiljan
á árunum 1918—1935 kynntist
ég varla, en það var eitthvað
í honúm, sem hrinti fátækt-
inni frá honum. Hann yar gal
inn fóli og sparkaði erfiðleik-
unum frá sér, hvernig svo sem
hann fór að því.
En ég vil leyfa mér að nefna
Brezkir togarar í herkví
brezkra herskipa
Fullar togaraskipshafnir
og vískí-hjal sendiherrans.
FYRST BRETAR geta ekki
fallizt á rétt okkar og nauðsyn,
er ekkert óeðlilegt við það þó
að þeir mótmæli, en háttur sá,
sem er á þessum mótmælum,
er ekki í samræmi við hefðir
siðaðra ríkja, heldur tauga-
veikiskennt fálm og næstum
því broslegur ofstopi manna, —
sem í raun og veru virðast í
vandræðum með sjálfa sig og
vita ekki hvað til bragðs skuli
taka. Gamanyrði brezka sendi-
herrans hér um visky-drykkju
íslendinga er jafn vel einn vott-
ur um þetta.
í FYRSTA SKIPTI verðum
við nú fyrir ofbeldi af hálfu stór
veldis. Ef til vill verður það til
eitt nafn í viðbót:
-Steinn Steinarr.
Fannst þér hann nokkru
sinni vera fátækur?
Fannst þér að fjárhagslegir
erfiðleikar hans drægju úr list
hans?
— Ekki mér,
j Ég þekkti hann. svo að segja
frá fyrstu tíð.
En, þú mátt ekki misskilja
mig. Ég er ekki að halda því
fram, að erfiðleikar og fátækt
listamanna stuðli að listsköp-
þess að kenna okkur íslending-
um það sem við þurfum að læra
til fulls og skilja, að við erun.i
ein þjóð, en ekki stéttahópar, að
líf okkar og öll framtíð veltur
á því, að við þjöppum okkur
saman. En því má ekki fylgjá
hatur á neinni annarri þjóð, —
heldur köld og róleg skynsemi,
heitur og óhagganlegur ásetn-
ingur, ró og fullvissa um rétt
okkar og skyldur.
TÍMINN, sem alltaf malar og
allt malar, er okkar megin. Það
er furðulegt að sú staðlreynd
skuli gerast við ísland, að Bret-
land tapi sinni síðustu orrustu
í fyrsta skipti í sögu sinni. —
Þannig er og til stofnað. Brezka
íhaldsstjórnin hefur gert þröng-
an málstað kápitalismans að sín
um málstað. Hún framkvæmir
nú ekki vilja þjóðar sinnar, það
sér maður í brezkum blöðum.
Þar er. meinsemdin, sem veldur
sjúkdómnum og taugaveikis-
kenndum eltingaleik her.skip-
anna fyrír Austur- og Vestur-
landi, sem í raun og veru halda
þar brezkum togurum í herkví,
AÐ LÍKINDUM var lýðurinn
við brezka sendiherrabústaðinn
á kvöldin hættulegasti óvinur
okkar í svipirm. Annars er nú
hlé á. En enginn má vera svo
glámskyggn að halda, að það sé
farið að fjara út. Baráttan er að-
eins á byrjunarstigi.
Hannes á horninu.
un þeirra. Þvert á móti.
Það veltur mest á manneskj.
unni.
Var ekki Guðmundur Thor
steinsson eyðilagður með
dekri?
Hefði hann getað orðið mik
ill listamaður?
Hann varð alls ekki mikill
listamaður.
Við skulum hjálpast að því
að kveða niður drauga, kæri
vinur.
V.S-V.
TékSctieskar asbest-
semetsf plötur
Byggingaefni, sem hefur
marga kosti:
* Létt
* Sterkt
* Auðvelt í œeðferð
* Eldtraust
* Tærist ekki.
Emkaumboð
IVIars Trading Co.
Klapparstíg 20. Sími 1-7373.
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
er selt á þessum stöðum:
Austurbœr:
Adlonbar, Bankastræti 12.
Adlon, Laugavegi 11
Adlon, Laugavegi 126
Ásbyrgi, Laugavegi 139
Ásinn, Grensásvegi 26
Austurbæjarbar, Austurbæjarbíói,
Blaðasalan, Brekkulæk 1.
Blaðasalan, Hátúni 1.
Blaðasalan, Laugavegi 8.
Bókaverzl., Hólmgarði.
Café Florida, Hverfisgötu 69
Drífandi, Samtúni 12
Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10
Gosi, Skólavörðustíg 10
Hafiiðabúð, Njálsgötu 1
Havana, Týsgötu 1
Krónan, Mávahlíð 25
Matsv. og veltingaþj. skr., Sjómannask.
Mjólkurbúðin, Nökkvavogi 13
Rangá, Skipasundi 56
Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi
Söluturninn, Arnarhóli
Söluturninn, Barónsstíg 3.
Söluturninn, Barónsstíg 27
Söluturninn, Borgaríúni 3.
Söluturninn, Laugavegi 30 B
Söluturninn, Laugarnesvegi 52
Tóbaksbuðin, Laugavegi 34
Tóbaksbúðin, Laugavegi 12
Turninn, Réttarholtsvegi 1.
Veitingastofan, Þórsgötu 14
Veitingastofan, OSinsgötu 5
Verzlunin Bergþórugötu 23
Verzlunin Hverfisgötu 117
Verzlun Jóns J. Jónssonar, Bergstaðastræti 40.
Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsvegi 174
Verzl. Víðir, Fjölnisvegi 2.
Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg 12.
Vitabarinn, Bergþórugötu 21
Vöggur, Laugavegi 64
Þorsteinsbúð, Snorrabúð 61
Útsalan. (Þói-sgötu 29) Lokastíg 28.
Vesturhœr:
Adlon, Aðalstræti 8
Bókastöð Eimreiðarinnar, Lækjargötu 2
Bifreiðastöð íslands.
Birkiturninn, Hringbraut/Birkimel.
Veitingastofan, Bankastræti 11
Tóbaks- og sælgætisverzlun, Hverfisg. 50
Tóbaks- og sælgæíisverzlun, Langholtsv. 131
Siró, Bergst. 54.
Stjörnukaffi, Laugavegi 86
Drífandi, Kaplaskjólsveg 1
Fjóla, Vesturgötu 29
•Hressingarskálinn, Austurstræti
Hreyfilsbúðin.
Konfektbúðin, Vesturgötu 14
Matstofan, Vesturgötu 53
Melaturninn, Hagamel 39.
Nesi, Fossvogi.
Pétursbúð, Nesvegi 39.
Pylsusalan, Austurstræti
Pylsubarinn, Lauavegi 116.
Sælgætisverzl, Aðalstræti 3.
Sælgætisbúðin, Bræðraborgarstíg 29
Sælgætisalan, Lækjargötu 8.
Söluturninn, Blómv. 10.
Söluturninn, Lækjartorgi
Söluturninn, Veltusundi
Söluturninn, Vesturgötu 2
Söluturninn, Thorvaldsenssfcæíi 6
Verzl. Hraunsholt.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33
West-End. Vesturgötu 45
Tóbaksbúðin, Kolasundi.
1
Kópavogur:
Biðskýlið, Kópavogi
Verzlunin Fossvogur
Kaupfélagið, Kópavogi
iiíl
AlþýðublaðiS
'•^•^^'•^•^r*^jr*^»^r*jr*jr»^»jrfJ^‘*,
'‘•^•*^'*jr*jr*^r*^r*.