Alþýðublaðið - 09.09.1958, Qupperneq 5
Þriðjudagur 9. sept. 1958
AlþýSublaSiS
5
Framhald af 1. síðu.
mjög veiði íslenzkra skipa
með stórvirk veiðitæki innan
tólf mílnanna •
Sumar erlendar Þjóðir segja
^’ið okkur, að við hefðum átt
eð f-æra út fiskveiðilandhelgma
jneð samningum, — og þá vænf
©nlega með samningum við all
ar þjóðir. — Hvenær mundu
|>eir samningar hafa tekið
enda? Hvenær mundu allar
þjóðir sem eiga togara á ís-
iandsmiðum hafa samþykkt fvr
irfram þá útfærslu sem við
þurfum á að halda? Þessi léið
Var ekki fær, enda hafa aðrar
fjjóðir ýfirleitt ákveðið land-
Sielgi sína með einhliða yfir-
lýsingu.
Áður eh við gripum til þeirra
úrræða sem .nú hafa verið fram
ikvæmd; reyndum við í 10 ár
að fá teknar ákvarðanir á al-
|>jóðavettvangi um stærð fisk-
yeiðilandhelgi. Við gerðum það
á vettvangi Sameinuðu bjóð-
anna. Þær vonir urðu loks að
engu á Genfarráðstefnunni. Ár
sneðan við biðum og sáum fyr-
Sr að fiskistofnar okkar fóru
Biinnkandi tóku stórar þjóðir
sér yfirráð yfir 12 míina íand-
Dhelgi og auðæfum á botm land.
grunnsins langt til hafs og það
þótt tekjur af fiskveiðum séu
aðeins örlítið brot af tekjum
þessara þjóða. — Við íslend-
ingar gátum ekki beðið lengur.
Þaö var í augurn okkar réitur
og skylda íslendioga að lýsa yí-
í 12 mílna fiskve'ðílandhelgi.
Þennan rétt ofekár byggjum við
á þvL
)
að fiskveiðar eru okkur meiri
! lífsnauðsyn en nokkurri ann-
! arri þjóð — og að við eigum
því á þessu sviði að hafa sama
1 rétt og þær sem hafa hann
'að við höfðum langt fram á 19.
öld 16 Ojnr 24 .mílna landhelgi
og íslcnzka þjóðin áiti engan
þátt í því að aðrar i-eglur voru
1 upp téknar.
að mcirihlutí fulltrúanna á
Genfarráðstefnunni var fylgj-
andi 12 mílna fiskveiðiland-
helgi, o-g
aS Iáganefnd Samexnuðu þjóð-
arma taldi 12 mílna landhelgi
ekki andstæða alþjóðalögum.
I
Gegn hinum lífsnauðsynlegu
ráðstöfunum okkar hefur nú
verið ráðizt með valdi. Við höf
Uim harðlega mótmælt þessari
váldbeitingu. En við höfum
ekki beitt vopnum íil að verja
hina nýju landhelgi okkar, en
erum samt sem áður sannfærð-
jr um, að okkur muni takast að
sýna, að fiskveiðar er ekkfhægt
að stunda undir herskipavernd.
Þær ráðstafanir, sem gerðar
hafa. verið gegn okkur eru því
óraunhæfar og munu verða ár-
angurslausar. En að banna okk
Ur að friða fiskimiðin er sama
<Dg að banna okkur að lifa í
landj okkar.
Við íslendingar höfum stund
um verið kallaðir söguþjóðin,
Vegna þess að við höfum skap-
að sögulegar bókmenntir, sem
sumir telja nokkurs virði fyr-
ír hinn menntaða helm. Svo
mikið þekkjum við að minnsta
kosti söguna, að við vitum, að
réttur smáþjóðar og tilvera, er
ekki alltaf mikils metin. Við
l’öfum því gert ráð fyrir erfið-
leikum.
F'orfeður okkar komu hingað
yfir úíhafið eftir óteljandi
mannraunir fyrir meira en 1000
árum og námu þetta land, ó
byggt, frá engum tekið. Hin
fámenna íslenzka þ>óð lifði af
margar myrkar aldir i baráttu
við óblíð náttúruöfl, einangrun
og erlend yfirráð. Sákir fátækt
ar stóð hún höllum fæti í þeirri
baráttu. Þá vandist þjóðin við
að mæta erfiðleikunum með ó-
bilandi þrautseigju. Og við ætl
um að lifa áfram í landinu. V’ð
erum einhuga í því. Við bíðum
eftir úrslitum landhelgismáls-
ins og vitum hver þau verða.
Það er þrátt fyriv allt. margt
forsvarsmanna réttiætis í þess.
um heimi og þeir eiga beitta
penna, máttug orð. Einhuga
þjóð, sem hefur réttlætið sín
msgin og veit hvað hún vH,
er og verður sterk, þótt hún
sé vopnlaus og smá.
Við munum aldrei livika frá
ákvörðun okkar um tólf mílna
fiskveiðilandhelgi“.
Hef aldrei séð
Framhald af 2. síðu.
VORU FYRIR AUSTUR-
LANDI.
Fréttamaður blaðsins bað
Kristján að skýra frá sögu þess
arar síðustu ferðar Þórs í stór-
um dráttum. Varð hann góð-
íúslega við þeirri ósk.
Fásögn hans fer hér á efíir:
Við vorum út af Austfiörð-
um þegar 12 mílua landhelgin
tók gildi. Annan september sá.
um við brezka togarann North-
ern Foam í landhelgi. Akveðið
var að senda menn yfir í tog-
arann í litlum hát. Skipherranr.
brýndi fyrir mönnunum oð
koma kurteislega fram og fara
að öllu með gát.
SÝNDU LÍTÍNN
MÓTÞRÓA
Við sáum greinilega, að
bezku sjómennirnir voru með
steytta hnefa á þilfarinu, er
þeir sáu íslenzka bátinn nálg-
ast. En ekki beittu þeir nein-
um bareflum, er okkar menn
klifruðu upp í skipíð. Sáum
við, að skipverjar allir gengu
frá, er okkar menn vorti komn
ir um borð og gizkuðúm við
á, að skipstjórinn hefðj gefið
fyrirmæli um að sýna ekki frek
ari mótþróa.
EASTBOURNE KOM
Á VETTVANG.
Skömmu síðar kom East-
bourne á vettvang og hindraði,
sö togaranum væri si.glt til
hafnar og hann sektaður eins
og lög mæla fyrir um.
Næsta úag barst okkur skayti
frá landhelgisgæzlunni.
í því var sagt, að almeim
ánægja ’væri meðaj st.iórnar-
valda og almennings með öll
störf og framgöngu varðskip-
anna.
RENNT AÐ ÖÐRUM
TOGARA.
Ekkert markvert gerðist 4.
september en 5. september
heyrðum við brezkan togara
kalla á Eastbourne og segia, að
María Júlía væri að koma og
setja menn um borð. Við heyrð
um brezka skipstjórann segja
eitthvað á þessa leið:
Nú er María Júlía komin
þéít ixpp að okkuv og við sjá-
um 6 menn með lífbelti standa
ó þilfarinu eins og þcir ætli
að stökkva um borð til okkar.
Anderson svaraði þá: Ef þeir
gera það, komum við og fjar-
lægjum þá. Togaraskipstjór-
ínn sagði þá: Við vitum einn-
ig, að Þór er rétt hjá okkur.
Ekki gerði Maía Júlía neina
tilraun til þess að setja menn
um borð í brezka togarann og
var þarna miest um hræðsiu
hinna brezku að ræða.
.0
LAGOS KEMUR.
5. september kom brezki
tundurspillirinn Lagos á miðin
og er hann stærstur af brezku
herskipunum. Þennan dag
sigldum við að brezka togaran-
um Lifeguard, sem var í land-
helgi. Var hann með „trollið“
úti stjórmborðsmegin en á bak-
borðssíðu hafði hann bobbinga
svo að ekki væ-ri un.it að leggj-
ast að honum. Þá höfðu þeir
slegið út löngum bómum að
framan, einnig til hindrunar.
INN Á SEYÐISFJÖRÐ.
6. september hétduin við sem
snöggvast inn á Seyðisfjörð iil
þess að taka vatn. Stóð íjöldi
manns á bryggjunni þar, er við
lögðum að bryggju og fögnuðu
okkur innilega. Voru okkur
meðal annars færðar góðar
gjafir.
HALDIÐ TIL REAKJA-
VÍKUR.
Frá Seyðisfirði va-r fárið að
siglá í áttina til Reykjavíkur.
Sáum við aðeins einn brezkan
togara í landhelgi all'a leiðina.
Var sá út af Eystra-Horni. Ekki
sáum við neina íslenzka tog-
ara að veiðum. Hins vegar sá-
um við einn íslenzkan togara
á siglingu út, við íngólfshöfða.
VANTAR NÝ’i'T
VARÐSKIP.
Kristján kvað það hafa kom.
ið vel í ljós undanfarið, að til-
finnanlega vántaðí nj/tt skip.
eins stórt og traust og Þór, en
þó mætti það hafa betri vélar.
Væru vélar Þórs ekki nógu gcð-
ar en til stæði að styrkja þær
við fyrsta tæk'færi.
Ályktun frá Útvegsmannafélagi Garðahrepps.
Sfækkun landheiglnnar í
við ákvarðanir annarra þjéla um hag
nýfingu náltúruauðæva
a
ALÞÝÐUBLAÐINU hefur
borizt eftirfarandi ályktun frá
Útvegsmannafélagi Garða-
hrepps, Gerðum:
• Útvegsmannafélag Garða-
hrepps hefur á fundi þann 28.
ágúst 1958 samþykkt einróma
eftirfarandi ályktun í samband
við landhelgismálið:
1. Félagið tekur undir álykt-
un Útvegsmannafélags Akra-
ness og skipstjóra og stýri-
mannafélags.ns Iíafþórs á Akra
nesi, u>n að skora á ríkisstjórn
TORGEIKj ANÐERSSEN-
RYSST, ambassador Norð-
manna á Islandi, lézt í gær-
morgun á Landsspítalanum.
Hann var sjötugur að aldri.
Hjann hafði verio sendáherra
Norðm.anna á íslandj síðan
1945.
Anderssen-Rysst varð lög-
fræðingur árið 1913. 1914—
1916 var hann fulltrúi í Ála-
sundi, en síðan ritstjóri Sunn
miþrspasten 1916—1934. Át'ið
1934—1939 var hann bæjar-
fógeti í Álasundi. Hann átti
sæt; í stcrþingimi frá 1925 til
1945 sem fuHtrúi vinstri-
manna og á áruaum 1928 ti^
1933 var hann landvarnaráð-
lierra í annarri stjórn Mowin-
kels. Árin 1922—1928 og 1938
,—1940 sat hann auk þess í bæj
arstjórn Álasunds.
sjan, þar sem Friðrik stendxir
ver að vígi.
20. umferð var teíld á sunnu
daginn. Averbach vann Matano
vic, en jafntefli gerðu: Benkö-
Giligoric, Fillp-Bronstein, —
Panno-deGreiff og Tal-Petro-
sjan. Aðrar skákir fóru í bið,
m. a. skák Friðriks við Sher-
win. Hafði Friðrik hvítt °g seg
ir í skeytinu, að skákin sé töp-
uð. 1 dag er frí. Á morgun leik
ur Friðrik svart gegn de Greiff.
Petrosjan á frí.
FRIÐRIK í 7. SÆTI.
Biðskákir voru téfldar í gær.
Staðan er nú þannig:
1. Tal 13 v.
2. Petrosjan 12 v. og biðskák.
3. —4. Benkö og G'ligorie llVó
v. og biðskák.
6. Averbach 11 v.
5. Bronstein 11'/2 v
7. Friðrik IOV2 v. og 2 biðsk.
8. —9. Fischer og Szaho 1012 v.
og biðskák.
10.—11. Panno og Matar.ovic
IOV2 v.
12.—13. Pachman og Filip 10
v. og biðskak.
14. Sanguinetti 3 v. og biðsk.
15. Larsen 814 v. og biðskák.
16. Neikirch 7 v. og 2 biðsk.
17. Rosetto 6 v. og 2 biðskákir.
18. Sherwin 6 v. og biðskák.
19. Cardoso 5 v. og biðskák.
20. de Greiff 4]/2 v.
21. Fuster 2 v. og biðskák.
II
ina að hopa hvergi frá settrt
marki um útfærzlu fiskveiði •
takmarkanna. Við lítum svo á..
að réttur vor til slíkra óhjár
kvæmilegra sjálfsbjargará -
kvarðana sé skýlaus, enda í
fullu samræmi við ákvarðanir
armarra þjóða, sem óátaldar
eru, bæði að því er snertir fiski.
veiðar og hagnýtingu náttúru-
auðæfa, er fólgin kunna að-
vera undir hafsbotni. Viljum
vér láta í ljós þá skoðun vora,
að ef þao komi á daginn, aði
einhver þjóð gerði alvöru ur
því að fremja slíkt óhæfuverk
að hindra í einhverju frarn-
kvæmd vora á hinni nýju fisk
veiðireglugerð, þá beri ríkis •
stjórninni, ef vér ekki af eigirt
rammleik höfum mátt til ai'S
hnekkja slíku ofbe'di, að snúa.
sér tafarlaust til forráðamaima
bandaríska varnarhðsins hér a
landí og krefjast þess af þeim.
að þeir veiti oss til þess í tækæ
tíð fulltingi, er nægir tíj a'Á
verja rétt vorn og hrinda slíki‘L
árás á sjálfsbjargarviðleitni
j þjóðar vorrar.
Vér.Iítum svo á að á því geíi
j ekki vafi leikið, að forráða-
j menn varnarliðsins hér telji
I það beina skyldu sína, að sinna
fljótt og greiðlega slíkum til-
mælum, enda slægi það mikl -
um skugga.á þær öryggisvorhr
er vér höfum talið okkur trú
nm að tengdar væru við það aö
hafa lánað land vort til varn-
araðgerða og varnarliðsdvalár
um árbil, ef oss brygðöst nauð-
synleg aðstoð og vernd á slíkxi
örlagastund. Myndi slíkt fyrir-
bæri að sjálísögðu ærið tilefni
til nýrrar athugunar á afstöðu
I vorri til Atlantshafsbanda'.ags-
ins.
2. Ennfremur skorar félagiiS
á ríkisstjórnina að flytia grunu
línupunkt þann, sem er nú í Ekl
ey í Geirfugiasker, og breyta
arunnlínum i samræmi við það.
3. Ennfremur telur félagið aÖ-
ekki beri að leyfa íslenzkum
fiskiskipum veiðar með botn-
vörpu innan hins friðlýsta svæö
is, og sérstaklega beri aö
vernda hrygningarstöðvar
þorsksins fyrir ágangi boin-
vörpuskipa á tímabi.Iinu frá 1.
j janúar til maíloka.
Á 2 biðskákir - önmir
sögð töpuð, en verri
staða í hinni.
19. UMFERÐ í Portoroz var
tefld á laugardaginn. Sangnin-
etti vann de Greiff, Panno
vann Sherwin og Benkö vann
Cardoso. Jafíefli gerðu 'Filip-
Fischer, Pachman-Averbach,
Matanovic-Bronstein og Szabo
Larsen. Aðrar skákir fóru í bið,
m. a. skák Friðriks og Peíro-
OPNUÐ verður i dag sýning
á verkum Vigdísar Kristjáns-
dóttur í Sýningarsalnum við
Hverfisgötu. Á sýningunni er
listvefnaður og blómastúdíur.
Sýndar eru fjórar flosofnar á-
breiður (rya), tvær ltrossofnar
ábreiður og einn myndvefnað-
ur. Blómamyndirnar eru þrett-
án, málaðar me® vatnslituvn.
Er þeim skipt í þrjá flokka: —
Smávinir fagrir, Gvóði’r jarð-
ar og í hlaðvarpanum .
Vigdís hefur stundað nám í
listmálun og vefnaðj bæði hér
heima og erlendis. Hefur hun
m. a- stundað nám víð Aka-
demíið í Kaupmannahöí.n í 4
og hálft ár og síðan mýnd- og
listvefnaðarnám í Noregi í 2
og hálft ár og kenndi hún þar
myndvefnað um skeið. Þá hef-
Ur hún farið í námsferðir til
margra landa í Evrópu. Yigdís
hefur tekið Þátt 1 mörgum sýn-
ingum innan lands og utar. og
einnig haldið nokkrar sjálfsiæð
ar sýningar bér heima.
Sýningin verður opin til 23.
þessa mánaðar.
F. h. Útvegsmannafél. Garðahr.
Fmnbogi Guðmundsson,
formaður. ;
m
DANSKI heimspekingurlnn
Martimus er kominn. hingað til
lands'í þriðja: sinn o|'ætl.ar a'ö
halda hér nokkra fyrirlestra- —
Kemur hann í boði1 aðdáenda
sinna í Reykjavík, að þvf er
Vignir Andrésson tjaði frétta-
mönnum, er þ.eir fengu tæki-
færi tíl að kynhast Martimnsi
lítillega. Hanh'ætlar að dvelj-
ast hér nokkurn .tíma og halda'
fvrirlestra í bíósal Austurhaoj
arskólans og var sá fyrsti þeirra
í gærkvöldi og hinn annar verö
ur í k.völd. Martimus er kunn-
ur af boðskap sínum og riti;'
„Livets bog“, sem.komið hefuj*
út í sex hindum. .