Alþýðublaðið - 09.09.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 09.09.1958, Qupperneq 11
11 Þriðjudagur 9. sept. 1958 4 I p y O u «• > a 6 i # Harry Carmichael: Nr. 64 CREIÐSLA FYKIS MORO Frambaia aI 1. slðu. trollvíra brezku togaranna”. Scottish Daily Mail upplýs ir í laugardagsblaði síau, að íslenzkut- dráttarbátur fylgi uú ,,fallbyfssubáíu num'. Að sögn blaðsins á að nota hann, ef varðskipsmönnum tekst að komast um borð í togaia án þéss að brezkt herskip verði þess varf — en fari svo, hafi vélstjórar togaranna fyrir- mæli urn að gera véíar óvirk ar, ÞREYTUMERKI. Scottish Sunday Express hefur það eftir fréttamánni sín um í Reykjavík, að brezkir tog- aramenn séu' teknir að mæðast. En fréttaritari blaðsins í Grims by getur upplýst, að „togara foringinn Sir Farndals Phill- ips“ hafi lýst yfir opinberlega, að ,,við mumiffi halda áfram að berjast". Daily Herald segir á laugar- dag: ,..D. Welch kapteinn, rit- ari félags yfirmann.a á togur- uni í Grimsby lýsti yfir í gær, að það kynni að reyt-iast nauð- synlegt að setja löndtinarbarrn á íslenzkan fisk“. Loks er þess að geta, að i fréttaskeyti til' Politiken er stutt viðtal við brezkau tog- araskipstjóra. Þar segir skip- stjórinu: „Fiskveiðar okkar á miðunum í Norður.-Atlants- hafi byggjast á ævafornum rétti. Þarna stunduðum við veiðar áður en íslendingar sjáifir byrjuðu að éta fisk“. SKIPAUTGCRÐ RlKlSSN-S Baldur Vörumóttaka til Rifs, Hjalla ness og Búðardals í dag. þriðju dag. lEIGUBÍLAR BifnsiSasíöð Steindórs Sími 1-15-80 --O— Bifreiðastöð Reykjavíkuj Sími 1-17-20 ig til hefði tekizt í bankanum. . . og svo kemur uppstrok inn afgreiðslumaður til rnín og segir, — gerið svo vel að fara inn í röðina, herra minn, og bíða þangað til að yður kemur, og ég segi, — þakka yður, herra minn, ég ekki tala ensku vel. Eru hér hundar skrásettir? Sá uppstrokni þembdj sig svo upp að ég hélt að hann ætlaði að springa, og svo spyr hann, — hvað sögðuð þér, herra minn? Og ég svara, — lögreglu maður segja mér hver maður og hvier kona borga peninga fyrir hund . . . þér munduð, herra minn, meina ég þér skrá setja . . . hvað? Þú hefðir átt að sjá upplitið á honum. Ég hélt hann mundi fá slag, svei mér þá. ,,Ég hefði aldrei sent þig svo ábyrgðarmikilla erinda, ef ég ,hefði búizt við að þú hagaðir þér eins og fífl. Og ef hún hef ur veitt þér athygli og borið kennsl á þig, þá er okkur eins gott að hætta eltingarleiknum strax“. „Hún stóð við næsta af- greiðsluglugga, en gat ekki hafa borið kennsl á mig, því ég sneri baki við henni til hálfs og studdi hönd að vanga, þann ig að hún gat ekki séð fram an í mig. Við störðum hvor á annan, afgreiðslumaðurinn og ég eins og furðuskepnu í dýra garði, á meðan hann var að láta sér skiljast að það væ>rj í rauninni hundaskrásetningar- skírteini, sem mig vantaði. En á meðan var hún að ganga frá ávísun á fimmtán hundruð sterlingspund.. . Nú ekur hún út á Kóngsveg. . . hún er tekki aldeilis á heimleið, lagsmað- ur.. . “ Piper sagði. „Við skulum ekki stytta bilið meira; annars gæti hana farið að gruna að við veittum henn; eftirför. Hvernig lét hún greiða sér á- vísunina?11 „1 seðlum, maður, þrjú hundruð fimm punda seðiar. Jú og hún þorði ekki annað en telja þá úr höndum gjaldker- ans. .. á ég að segja þér eitt, — ef einhver byði mér nú vindl ing, þá held ég helzt að ég mundi þiggja hann“. Piper stakk upp í hann vindl ingi og kveikti í fyrir hann. „Það lá við sjálft að hún ætl aði ekki að geta komið ölium seðlunum fyrir í handtöskunni, ásamt öðru, sem hún hafði þar fyrir“. „Hvað hafði hún þar fyrir, — og hvernig veiztu það?“ ,,Vegna þsss að ég laumaðist á bak við hana og kíkti ofan í töskuna, lagsmaðúr. Veit ekki hvort þú t-rú'r því, — en sú gamla er með litla, gljáfágaða skammbyssu í handtöskunni, lagsmaður. . . “ FJÓRTÁNÐI KAFLI Bláa ;mg rdbiír e i fii n hennar frú Barrett beygði .inh ,á vegarálmuna til hægri hjá merki, sem á stóð letrað : — ■ „Potters Bar — 3 mílur.“ Þessi vegarálma lá upp í sveit. Það var drjúgur spölur, sem skildi þá þegar frá borg- inni og nú sást ekki byggð nema á stangli meðfram veg- inum og þá ekki mema öðru megm. Piper sagði: Við verð- um að lengja bilið á milli okk- ar og hennar, enda þótt það geti orðið til þess að við miss- um af henni. í hver-t skipti sem hún lítur í spegilinn, sér hún sama bílinn á eftir sér, og þá er ekki að vita nema hún leiði okkur afvega. Þeir óku enn. Frú Barrett ók á þrjátíu kílómetra hraða, háfði ekkert hert ferðina eftir að kom út fyrir borgina. Hún hélt bílnum stöðugt á réttri vegarbrún, og í það feina skipti sem kom til þess að annar bíil vildi aka fram úr, gaf hún öll lögboðin merki af ýtrustu sam vizkusemi. Hvert sem hún ætlaði, þá var bersýnilegt að hún hafði engán hug á að koma þangað of snemma. Quinn sagði. — Eg hef ekið hérna um einhverntíma áður, og þetta or allafskekkt hórað þegar lengra dregur. Annað sagði hann ekki, nema hvað hann bað um vindling leinu sinni eða tvisv- ar og af hinni mestu auðmýkt. Þökk væri þér, John Piper, mælti hann. Og ef þú hefðir ekki annað að gera en hlusta þessa stundina, þá er ekki að vita nema ég geti sagt þér dá- lítið, sem þú kannt að hafa gaman af aS vita. Þeir óku nú upp hæðar- drag; blái Vanguardin ntók það ekki nserri sér þótt upp í móti væri að fara, Piper sagði: Jæja. hvað er það, kunningi? — Þetta er nú óneitanlega dálítið skrítið, sagði Quinn, því þegar kemur nokkrum ■ mílum lengra, beygir vegur- inn aftur til Lundúna og við höfum ekið einn stóran hring. Og hvað helduirðu að hún meinj með því, blessuð kon- an ? — Við komumst ekki að neinni niðurstöðu með heila- brotum. Það líður fekki. á löngu áður en við komumst að því hvað hún ætlar sér. Þegar upp á hæðina kom sáu þeir Vanguardinn spölkorn á undan og glampaði á hann í sólskininu. Hann nálgaðist nú þrönga hliðarbraut, þá einu, sem legið hafði af veginum á langri leið. Quinn sagði: Tekurðu eftir því að hún hefur hert akst- urinn dálítið? Skyldi henni hafa dottið það í hug, svona allt í einú, að hún væri að verða of s’ein? Bilið á milli bílanna hafði lengst talsvert. Hiper sagði Hafi hún nú loksins veitt því athygli að við séum að veita henni eftirför, þá er hún furðu heimsk, ef henni kemur til hugar að hún geti ekið okkur , af sér. Hann bent; á hraða- mæiinn. Jæja, nú hægir hún á sér aftur,' enda var það vitið rr.eira. Trjálundur stóð við hliðar- götuna’ og ir.ni -í lundinum sást á rault húsþ'ak og hvíta veggi- Piper snéri sér nokk- uð í sætinu til þess að geta séð húsið betur, — það var áreiðanlega lekki nein mis- sýning að reykjareim lagði upp úr reykháfnum, en svo var ekki meira að sjá, því tré bar á milli. Quinn sagði: Hvað er það, sem vekur svo áhuga þinn? En nú get ég sagt þér nokkuð .. skammt fram undan skipt- ist vegurinn enn, — og ef hún ekur inn á veginn til hægri, þá ekur hún aftur héim til höfuðborgarinnar, — það er að segja, þá þurfum við ekki lengur um að efast að hún hef- ur tekið eftir okkur og vill ekki hafa eitingarteíkmn mik ið lengur. — Má vera, svaraði Piper, en er þó fengan vegirni víst. Eg er nefnilega aíis ekki viss um að hún fari beina lteið heim nema við neyðum hana til þess. — Hvað áttu við? — Aðeins það, að hún sé ekki viss um að við veitum henni eftirför, og bíði nú þess eins að sjá hvað við gerum. — Með- öðnim orðum, að hún munj halda heim, ef við höldum áfram að veita henni feftirför. Og ef við hættum elt- ingarleiknum, hvað höfum við þá upp úr öllu saman? Þegar kom að vegamótun- um, gaf Vanguarninn Öll Ijós- merki sem lög mæltu fyrir um og ók síðan inn á vegipn tii hægri. Og Piper sagði: Hér skiptum við liði. Þegar við nálgumst aftur aðalveginn hægir þú ferðina svo að ég geti stokkið út, herðir síðan ferðina og heldur áfram eins og þú hafir aldrei staðar num- ið. Síðan ekurðu .fram ;úr bif- reið hennar, þegar þú sérð færi á og þegar kemúr inn í úthverfi borgarinnar némurðu staðar við fyrstu knæpu, og gætir þess að hún sjái það. — hefurðu tekið eftir þessu? — Gæti haft það orðrétt eftir, svarað: Quinn. len ég ætla að vona að þú farir ekki fram á að ég skilji það líka. því fjandinn hafi það orð, sem. ég skil. Og hvað hyggst þú svo fyrir á meðan ég fæ mér hi’ess ingu? — Anda að mér sveitaloft- inu og njóta hressandi útivist- ar. Ekki vieitir af að styrkja mig, andlega og líkamlega und ir átökin Svona, — hægðu nú ferðina. Um leið og Qulnn dró úr hraðanum opnaði Piper hurð- ina, stökk út og skellti henni snarliega aftur að stöfum. — Haltu þig að minnsta kosti klukkustund í knæpunni, — svo kemurðu hingað aftur og tekur mig með, hrópaði hann inn um hliðarglúggann. Og Quinn svaraði. Verð ég að halda mig heila klukku- stund í knæpu, —- má ég ekki skreppa eitthvað og fá mér te? Hann brosti gleitt. Og hvar á ég svo að taka þig? — í grennd við hvíta húsið^ með rauða þakinu. Mér leikur forvitni á að að vita hvexs vegna hún herti svo ferðina, einmitt þegar hún ók þar fram hjá, — rétt eins og henni væri mest í mun að sýna einhverj- um fram á að sér væri veitt eftirför og þess vegna gæti hún ekki numið staðar. — Þegar inn í iundinn kom, valdi hamn sér stað, þar sem hann gat bæði séð allt er kunni að gerast heima við húsið og tekur til starfa 1. október n.k. Umsóknir um skóla vist sendist til skrifstofu skólans, Laufásvegi 7 fyr- ir 20. sieptember og þurfa allir er ætla sér að stunáa nám í skólanum að senda umsókm. Inntökupróf verður haldið dagana 29. og 30. sept. í skólanum og hefst kl. 2 báða dagana. Píanónemendur komi fyrri daginn, en aðrir nem- 15 smálesta Avery bifreiðavog. Vogin er svo til ónotuð. Ennfremur Volvo vörubifreið, smíðaár 1947. , Upplýsingar gefur hafnarstjórinn. Landshöfnin í Keflavík og Njarðvík. ' við Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal, er laus til um sóknar.. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingunl um fyrri störf, sendist fvrir 15. október n.k. til formanns félagsins, Geirs Sigurðssonar, Skerðingstöðum, eða til Krlstleifs Jónssonar, Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Stjórn Kaupfélags Hvammsfjarðar. Kærufrestur til yfirskattanefndar vegna skatta og útsvara í Kópavogi 1958 er til 24, þ. m_ Yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.