Alþýðublaðið - 09.09.1958, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 09.09.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ: Suðaustan gola. Skýjáð. Úrkomu- íaust að mestu. Alþýiíublaöiö Þriðjudagur 9. sept. 1958 Þetta er landheigisbrjóturinn Northern Foam. Á brúarvængn- um standa íslenzku varðskipsmennirnir, er þeir höfðu tekið tog arann. Garðar Pálsson tók myndina. Hanp tók einnig mynd- ina af skipherranum á Þór, sem er á forsíðu blaðsins. Birgðaskip undir amerískri her- skipavemd fi! Quemoy og Mafsu Skotfæraskip sprakk, SCínverjar hafa failizt á seíidiherraviðræður á ný TAIPEH, manudag. Skip usidi,. vernd amerískra her- skipa settu yistir á land til her manna á eyjunum Quernoy og Matsu, sem liggja innan hinnar mýyfirlýstu 12 mílna land- helgi Kína, Amerískir hernað arleiðtogar hafa lýst því yfir, aS amerísk herskip muni, þrátt fyrir aðvarani,. Peking-útvarps ims, halda áfram að rjúfa hina nýju landhelgi kínverska al- þýði4lýðv!eldiisia(s. — Eitt af Mrgðaskipunum, sem hlaðið var skotfærum, sprakk í loft Franihald á 8. síðu. „Moröingi" drepur um hábjarfan dag SEINT í gærdag horfðu slökkviliðsmenn og aðrir á jþaS á Tjörninni, að stór grá- jeitur fugl, líkur máfi, senni úti á tjörninni, skammt und- lega veiðibjalla, réðist á önd an Iðnó, greip um háls henni og kaffærði, þar til hún var d.auð. Tók fuglinn síðan að gæða sér á bráð sinni fyrir allra augum. Gramdist slökk viliðsmönnum þessar aðfar- ir og hringdi Kjartan ólafs- son til blaðsins út af þessu. Það virðist nú vera orðið svo algengt á tjörninní, að rán- fuglar drepi þar fugla sér til matar, aðekki má við svo búið standa. Skal því skor- að á lögregluna, að hún hefji íierferð gegn vágesíi þess- um. Morðingjar eru ekki Tiátnir ganga lausir meðal manna, ef upp um þá kenist, og nægar sannanir eru fyrir imorðfýsn veiðibjöllunnar til að afsaka, að herferð sé haf in gegn henni. Fáir breikir iogarar í landhelgj ÁTTA brezkir togara,- voru um sex leytið í kvöld út af Sléttu, þar af tveir innan land- helgi, verndaðir af tundufsnill- inum ,,Lagos“. Fyrir Austfjörðmn er ekki vitað um neina togara innan landhelgi og engin hrezk her- skip þar. Eigi var heldur vitað um togara eða herskin innan landhelgi sunnanlands. Fyrir vestan og norð-vestan land voru þrjú hrezk hérskip í dag og nokkuð af breakum tog- ururn að veiðum, ýmist rétt inn an landhelgislínu eða utan hennar. Flugvél landhelgisgæzlunnar varð í dag vör við 20 síldartorf ur 20 sjómílur norð-austur af Horni. ÞÓR hefur alls skrifað upp 16 brezka togara í landhelgi, 1 síðan 12 mílna landhelgin tók ] gildi. Alþýðublaðið spurðist fyrir um það hjá landhelgis- gæzlunni í gærkveidi hversu marga togara hin varðskipin hefðu skrifað upp. Ekki feng- ust nákvæmar tölur en þeir munu nálægt 10. I í gær var aðeins eínn brezk- ! ur togari að veiðum fyrir Aust j urlandi og fyrir vestan voru 7 ! togarar. Otlast um íslands viðskiplin EDINBORGARBLAÐIÐ The Scotsman skýrir frá því um helgina að úmhoðsmenn brezkra fyrirtækja í Reykja vík hafi látið í Ijós kvíða yf- ir afstöðu áimennings til landhelgisdeilunnar. Einn þeirra, sem selur veiðarfæri, sagði, að veniuJega hefði hann á þessum árstíma feng ið pantanir um net fyrir 3000 sterling-spund alls, en engin pöntun væri komin enn á þessu ári.. Gæti svo farið, að fyrirtækið mundi missa öll viðskiptin við Is- land, en þau nema meira en 100 þús. sterlingspundum á ári. Brelinn vill hiita okkuríHaag í KVÖLD sendi félag brezk- ra togaraeigenda út yfirlýs- ingu, þar sem segir, að togarar félagsins muni halda áfram að veiða innan hinna nýju tólf mílu marka við ísland. Segir ennfremur í yfirlýsingunni, að cf íslendingar vilji fallast ó að leggja deiluna fyrir alþjóðadóm stólinn í Haag, muni togaraeig- endafélagið hlíta niðurstöðu dómstólsins. „Fyrr eða síðar verðum við að setjast að samn ingahorðinu, og því fyrr, því betra. Hví ekki að gera það strax?“ segir í yfirlvsingunni. REYKVÍKINGAR, er leið áttu um höfnina í gærmorgun, urðu heldur betur undrandi, er þeir ráku augun í varðskipið Þór, liggjandi við Ægisgarð. — Menn reiknuðu almennt með að Þór væri úti á hafi að stríða við Bretann. En það var ekki um að villast. Þarna lá liann, myndarlegur á að siá og ekk- ert fararsnið á honum. Þór renndi inn í Raykjavíkur höfn kl. 11 í gærmorgun og hef ur um sólarhrings v.ðkomu. -- Hann fór fvrstur út og það er aðeins eðlilegt, að bann konn inn sem snöggvast, sagði Pétu-r Sigurðgson, forstjóri Lana- helgisgæzlunnar. HERFANG MEÐFERÐIS. Er fréttamaður blaðsins kom niður á Ægisgarð var venð að hífa herfangið á laiii með stór um krana. Var það varpan úr Lord Plender, brezka togaran- um, er tekinn var á Breiðaíirði fyrir veiðar í landhelgi, reynd- ar áður en 'landhelgin var stækkuð. Nokkrir skipveriar voru um borð að vi.ona. Skip- herrann, Eiríkur Kristc.fersson, var farinn í land. En Alþýðu- blaðið hitti að máli yíirvélstjór. ann, Kristján Sigurjónsson og 1. stýrimann Garöar Pálsson, Kristján Sigurjónsson, yfir- vélstjóri á Þór er einn af elztu starfsmiönnum landhelgisgæzl- unnar. Hóf hann störf á Ægi 1929 og hefur síðan stöðugt ver Kristján Sigurjónsson ið á skipum ríkisins, lengst_ af á Ægi og Þór. Hann heíur v :r- ið yfirvélstjóri á varðskip nu Þór síðan það kom hmgaf til lands 1951. ALDREI MÆTT ANN,- 7 ’íl EINS ÓSVÍFNI TOGARA- MANNA. Stjóro Sjcmannasambands ístsnds: Kristján sagði, að hann hcíði aldrei kynnzt annarri eins svífni hjá togaratnónnum e.ns og þeim brezku í þessari sið- ustu ferð Þórs. Kvað hanra þetta einnig hafa veri-5 sögu- legustu ferð skipsir.s. ,,Ég he® aldre mætt þessu líku“. Krefsl þess aS þeir skili aílur varðskips- mönnunum íslenzku sem þeir rændu STJÓRN Sjómannasambands íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í dag, laugardaginn tí. september 1958: „Stjórn Sjómannasamhands Js- lands lýsir stuðningi sínum við þá ákvörðun og frarn- kvæmd ríkisstjórnaminar að færa út íslenzku fukveiðilög- sögu í 12 mílur frá grunnlín- um og telur að sú ráðstöfun hafi verið knýjandi nauðsyn til varnar því að fiskur gangi til þudj.’ðar á íslandsmiðum og þá jafnframt tij verndar brýnustu lífshágsmunum ís- lenzku hjóðarinnar. Stjórn Sjómannasamhauclsins fordæmir harðiegu ofbeidis- verk Breta er þcir hafa fram ið í íslenzkrj lan'dhelsn «g krefst þess að beir skil < aftur íslenzku varðskipsmönnunum er þeir rændu og hafa nú í haldi og þá að sjálfsögðu til þein-a skyldustarfa, setn þeim með ofbeldi var meinað að framkvæma. Álveg sérstakiega þakkar stjórn sambandsitis landhdg- isgæzlunni og áhöfnum varð- skipanna fyrir þi einurð og festu, jafnhliða stillingu og gætni, er sýnd hefur verið í Framhald á 8. síðu- Tapað spil SAMKVÆMT frétt frá Ríkis útvarpinu í gær símaði frétta- ritari Reuters, sem er um borð í brezka togaranum Coventry: City við ísland, í fyrrinótt til | Reutersfréttastofunnar. að svo virtist, sem tilraunir brezkra togara til þess að hafa útfærsiu I fiskveiðilögsögunnar að engu,1 hafi farið að mestu út um þúfur. j Framhald á 5. síðu, Eiiir 8® mín. kom Easihóurne GARÐAR PÁLSSON, stýrimaður á Þór var í brúnni er ailagan að brezka togaranum Northern Foam, var gerð. Alþýðuhlaðið hitti hann að máli í gær og hað hann að skýra hlaðinu frá þessum atburði stuttlega. Garðar sagði: Við lögðum að Northern Foam kl. 7,40 f. h. Brezku togarakarl- arnir röðuðu sér á þilfarið og bjuggust til að taka á móti okkar mönnum. en síð ar sáum við, að þ"ir hurfu frá. Okkar mern gáfu fyrir mæJi um að sigla íil Jands. Var því hlýtt í fyrstu og lialdið af stað en skömmu síðar voru vélarnar stöðvað ar. KI. 9.00 var Eastbourne kominn. Við iiöfðum sam- band við okkar msnn í tal stöð í fyrstu eftir að þeir voru kom.nir um bórð í Nort hern Foam en síðar var tal- stöðin tekin af þeim.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.