Alþýðublaðið - 11.09.1958, Blaðsíða 1
AlþúðubloDiO
XXXIX. árg.
Fimmtudagur 11. sept. 1958
205. tbl.
Kínverskir kommar
í dag
Sjá baksíðu —
Hér er mynd, sem sting
ur notalega í stúf við
fréttamyndir undanfar-
inna daga. Stúlkan heit-
ir Yvette Guy og er
frönsk. Hún hefur sung
ið í Þjóðleikhúskjallar-
anum í sumar, en er nú
á förum til Stokkhólms,
þar sem hún hefur ver-
ið ráðin á Grand Hotel.
Frá Yvette segir nánar
í blaðinu —
Á MORGliN
IVÆR RIKISSIJORNIR
The Scofsman vifnar f
Krisíin Guimundsson
■M
S.Þ. eiga að
afgreiða land-
helgismálið
Afstaða íslands
HLERAÐ
GRIMSBYTOGARINN KING SOL reyndi í fyrrinótt að
sigla á varðbátinn Öðin, en heppnaðist ekki að vinna á hon-
um nokkur spjöll. Þetta er í annað sinn á viku tíma, sem King
Sol reynir að sigla á Óðin.
í þessu sambandi skal á það
'•minnt, að í febrúar 1955 strand
aði togarinn King Sol við Með.
aiiandsfjöru, og um þann at-
burð stóð þetta í Alþýðub.iað-
inu:
„Brezkur togari, King Sol
frá Grimsby, strandaði á miðj
um Meðalland .s.wuli . Skip
verjai voru 20 talsins og tókst
hjörgúnarsveitimu á Meðal-
landi að ná þeim öhum í iand,
Var skipverjum komið fyrir á
þremur bæjum í Meðallandi
og gistu þeir þar í nótt ....
Þegar blaðamenn ræddu síð-
ar við skipstjórann á King Sol,
Philip Sidney Farmery, sem
þá var 38 ára gamall, „átti
hann engin nógu sterk orð til
að lýsa aðdáun sinni á hinni
rösklegu framgöngu björgun-
arsveitarinnar og rómaði mjög
hinar góðu viðtökur íslenzku
bændanna.“ Brezki sendiherr
ann, sem þá var J. T. Hend-
erson „lofaði mjög hina fræki
legu björgun“.
Blaðið hefur hlerað —
Að árið 1799 hafi Bandarikja
þing samþykkt að fara
mætti um borð í og rann-
saka hvert það skip, sem
sigldi inn fyrir tólf mílna
línu frá strönd Bandaríkj-
anna. j
Að Bandaríkin hafi á ýmsum
tímur lýst fyir lögsógu ut-
an þriggja mílna niarkanna
við sumar eyjar í Aleuta-1
eyjaklasanum, til þess að
vernda selstofninn á þess-!
um slóðum.
Að árið 1922, þegar vínbann'
var í gildi í Bandaríkjun- j
um, hafi bandarísk stjórnar
völd ákveðið tollverndar-1
svæði á ýmsum stöðum við
Bandaríkj.iströnd, allt uppj
í 62 mílur. Markmiðið var
að hafa hendur í hári smygl
ara.
Að í síðustu heimstyrjöld hafi
Roosvelt forseti lýst yfir
gæzlusvæðum á ýmsum
stöðum utan þriggja milna
markanna.
Að þegar Henry Truman var' frá landhelgisgæzlunni barst
forseti, hafi hann lýst yfir,! blaðinu í gær-
a® t Bandarílíin réðu , y«r i „Varðskipið Óðinn var í nótt
grunns“ Bandaríkjanna allt f, nalgast togarann Kmg Sol,
upp í 120 mílur frá strönd- fra Grimsby, er var að veiðum
inni; og ennfremur, að innan landhelgi ut af Vesttjörð
Bandaríkjamenn áskildu nm- Reyndi togarinn þá allt í
sér rétt til að ákveða fisk-' einu að sigla aftur á bak á varð
verndunarsvæði á miðum skipið með þeim afleiðngum,
sinum. ! að skipin snertu hvort annað og
■■MnanMMaHB j skrapaðist málning af einu
borði í byrðingi Óðins. Önnur
spjöll urðu ekki. Þetta er í ann
að sinn á vikutíma, sem þessi
sami togari reynir að s'.gia á
Óðinn.
Auk þess reyndi brezki tog-
arinn Gold Streamer í nótt að
sigla á varðskipið Maríu Júlíu,
þar sem varðskipið J.ét reka á
veiðisvæði brezku togaranna
innan landhelgi við Langanes.
Varðskipinu tókst að vikja og
forða þannig árekstri.
Fyrir Vestfjörðum voru í
morgun sjö brezkj,. togarar að
Framhald á 2. síðu.
THE SCOTSMAN skýrir í
fyrradag frá örstuttu viðtali,
sem blaðið segir að fréttamað-
ur þess í London hafi átt við
dr. Kristinn Guðmundsson sm-
bassador. Tileínið var sú yfir-
lýsing hrezkia togaraeigenda,
að þeir væru fúsir til að leggia
landhelgismálið fyrir alþióða-
dómstólinn í Haag, og fór frétta
maðurinn fram á umsögn am-
br.ssadorsins.
Hann sva aðú að sögn blaðs-
ins: ,,Hvers'Te.;na skyldi óg
ræða yfirlýsingar svona
manna? í fyrrj viku lýstu þeir
yfir, að þeir mundu ekki hlýta
úrskurði dómstólsins; nú segj-
ast þeir vilja það. Hverju eig-
um við að trúa?
Hvað um það ,ef brezka r;k
isstjórnin fellst ekki á úrskurð
inn .skiptir það ekki máli bótt
hinir viðurkenni hann. Eða haf
ið þið tvær ríkisstjórnir í þessu
landi?“
The Scotsman bætir því við,
að dr. Kristinn hafi tjáð frétía-
manninum, að ef brezk stjórn-
arvöld byðust formlega til þess
að fara með málið til Haag, —
mundi það tekið til athugunsr
á íslandi .En yfirlýsingar iog-
araeigenda kæmi ekki málinu
við.
Svavar seffi
íslandsme)
Á ALÞJÓÐLEGU frjálsíþrótta-,
móti í Lundi í Svíþjóð setti
Svavar Markússon nýtt íslands
met í 1000 m. hlaupi í gær-
kvöldi. Hljóp hann vegalengd-
ina á 2:22,3 mín. og varð þriðji.
Sigurvegari í 1000 m hlaupinu
í gærkvöldi var Svíinn Dan Wa
ern. á 2:19,8 mín.
ALLSHERJARÞING
Sameinuðu þjóðanna hefst
í New York 16. þ. m„ og
mun utanríkisráðherra
Guðmundur í. Guðmunds
son sækja þingið ásamt
öðrum fu'lltrúum Islands.
Meðal mála á dagskrá
þingsins er Genfarráð-
stefnan um réttarreglur á
hafinu, og kemur land-
helgismál íslendinga því
til umræðu.
Af þessu tilefni vill ráðu-
neytið taka fram:
Stefna íslands hefur ætíð ver
ið og er enn, að þing Sameinuðu
þjóðanna eigí sjálft að ákveða
réttarreglur á hafinu fyrir all-
ar þjóðir. Það var ákveðið gegn
atkvæði íslendinga að halda
Genfarráðstefnuna og sú nið-
urstaða rökstudd með því, að
þing Sameinuðu þjóðanna
skorti sérfræðiþekkingu. Eftir
Framhald á 2. síða.
Krsfa um allsherjaratkvæða-
n
rr
COLD STREAMER REYNIR
AÐ SIGLA Á MARÍU
JÚLÍU.
Eftirfarandi fréttatilkynnxng
VERKMENN í Dags-
brún hófu í gær söfnun
undirskrifta í félaginu und
ir kröfu um, að allsherjar
atkvæðagreiðsla verði við
höfð við kosningu fulltrúa
félagsins í Alþýðusam-
bandsþing.
Fulltrúar í Dagsbrún hafa
alltaf verið kosnir á fundi og
þeim sumum fámennum, er. því
fyrirkomulagi vilja verkamenn
ekki una lengur og telja það
lýðr.æðislegasta fyrirkomulagið
við kosningu að hafa allsherj-
aratkvæðagreiðslu, þar sem vel-
flestum félagsmönnum gefst
kostur á að greiða atkvæði. Og
fengizt þá úr því skorið, hver
er vilji félagsmanna aimennt í
félaginu um það hverilr eigi
að vera fulltrúar þeirra, sem
una lýðræðislegum vmnubrögð
um.
Það má einnig segja, að í
bænum er ekkert húspláss fá-
anlegt til fundarhalda, hvort
sem er til að kjósa fulltrúa eða
annað, sem rúmar meira exi
einn fjórða eoa jafnvel einn
fimmta hluta félagsmanna. Með
slíku fyrirkomulagi væri því
fjölda manna meinað að greiða
atkvæði.
Þess er að vænta, að verka-
menn láti ekki standa á sér að
undirrita þessa kröfu til þess
að kosning geti farið fram á
lvðræðislegan hátt.
ATHÆFI Breta á ís-
landsmiðum dæmir sig
sjálft. Þeim er sæmast
að horfast í augu við stað
reyndir og breyta sam-
kvæmt því, skila ís-
lenzku varðskipsmönn-
unum á sama stað og í
sama togara og mann-
ránið fór fram á, leyfa
fiskimönnum sínum á
íslandsmiðum að veiða
þar sem afli er fyrir
hendi og lög leyfa, rifja
upp alþjóðlegar siglinga
reglur og gefa þreyttum
kost á náð svefnsins . .
SJÁ forystugrein