Alþýðublaðið - 11.09.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1958, Blaðsíða 4
AlþýðnblaSLS Fimmtudagur 11. sept. 1958 ¥erlcsf|órar Kaupfélag'ð Dagsbrún, Ólafsvík, óskar að ráða tvo verkstjóra að hraðfrystihúsi sínu fyrir áramót. Æskilegt að annar hvor, eða báðir. hefðu, auk freð- fiskmatsréttinda, réttindi til að annast síldarsöltun. Nánari upplýsingar gefa: Alexander Stefánsson kaupfélagsstjóri Ólafsvík og Pétur E.narsson fulltrúi í Útflutningsdeild S.Í.S. Rvík. Sími 17080. Heimasími 19034. Góðar raf- magnsvörur. Hringbakarofnar verð kr. 367.00 Rafmagnskönnur, 4 gerðir, verð frá kr. 190,00 Sjálflagandi kaffikönnur 6 gerðir, verð frá kr. 319,00 Hraðsuðukatlar, 3 gerðir, verð frá 190,00 Brauðristar, 4 gerðir. Straujárn, 6 gerðir, verð frá kr. 150,00 Gufustraujárn, verð kr. 298,00 Infra grill, 4 gerðir verð frá kr. 388,00 Rafmagnsofnar, með og án viftu, verð frá 448,00 Suðuplötur, ein og tvíhólfa Eldavélar, verð frá kr. 3615,00 Borðeldavélar, kr. 2318,00 Hrærivélar ECræki berin eru komin Blóma og grænmefismarkaðurinn Laugaveg 63 Yitið þér Hvað er í Málaraglugganum Laugavegur 105, þar sem Brunabótafélagið á 2. hæð. Brunabótafélag Sslands er nf fEufl í eigið húsnæði Hefur keypt 645 m2 hæðað Laugav. 105 litlar, kr. 688,00 : Teppahreinsarar ■ kr. 747,00 Útidyraluktir, ■ margar gerðir : Strauborð, [ sem má hækka og lækka, " kr. 545,00 ; Grænmetiskvarnir, - verð frá 174,00 : Hitapúðar, - kr. 244,00 * Vatnshitarar, S verð frá kr. 133,00 E Hárþurrkur, : verð frá kr. 285,00 il o. fi. o. fi. ■ Yéla- og Raf- i fækjaverzlunin hf. | Bankastræti 10 ■ Sími 12-852 : BRUNABÓTAFÉLAG íslands er nýflutt í eigið húsnæði að Laugavegi 105. Þar hefur félag- ið fest kaup á 645 fermetra hæð og mun sjálft nota 300 ferm. þess fyrst um sinn. Ailt frá ár- inu 1917 hafði Brunabótafélag- ið verið í leiguhúsnæði víðs vegar í bænum, síðast í Alþýðu húsinu um rúmlega 22 ára skeið. Forráðamenn Brunnbótafé- lags íslands hafa um margra ára skeið svipazt um eftir bygg ingavlóð eða kaupum á hent- ugu húsnæði. 30. des. 1955 voru fest kaup á fyrrnefndu húsnæði og flutt í Það 1. þ. m. Var frétta mönnum þá boðið að skoða hið iiýja húsnæði, sem er rúrngctt og vistlegt á að líta- Er þa’5 von forráðamanna félagsir.s, að hinn bætti húsakostur veiti starfsfólkinu aukin . og bætt vinnuskilyrði og um leið að- stöðu. til þess að veita viðskipta yínum félagsns sem allra bezta þjónustu og fyrirgreíðsiu. VÍÐTÆK ÞJÓNUSTA. Brunabótafélag Tslands, sem allt til ársins 1955 fékkst eingöngu við brunatrygging- ar, hefur nú tekið upp ýmsar aðrar tryggingagreinar, og mun í æ ríkara mæli leitazt við að veita viðskipía- og fé- lagsmönnum'sínum sem allra víðtækasta þjónustu og fyrir- greiðslu. Brunabótafélagi'ð er gagnkvæm tryggingarstofnun og er því eign allra þeirra mörgu, sem við það skipta. SÁU UM FRAM, KVÆMDIR. Áður en flutt var í nýja hús- næðið þurfti ýmsu að breyta og þó öllu meira að endurnýja, svo sem málningu, gólfdúka o. Þ. h. Tómas Vigfússon, bygg- ingameistari tók að sér að sjá um framkvæmd verksins og með honum unnu að því eftir- taldir menn Jónas Sólmunds- son húsgagnasmíðameistari; — Sighvatur Bjarnason, málara- meistari; Siguroddur Magnús- son, rafvirkjameistari; Sighvat ur Einarsson, pípulagningam., og Ólafur Ólafsson, veggfóðr- ari. • ' "" "■*»" f rzy'T FRAMKVÆMDA- STJÓRNIN. Framkvæmdastjórn Bruna- bótafélags íslands, sem kosin er af fulltrúaráði félagsms, en í því eiga sæti. fulltrúar frá öll- um kaupstöðum landsins, nema Reykjavík og öllum sýsluíélög- um, skipa nú þessir memr Jón G. Sólnes, bankafulltrúí. Akur- eyri, formaður; Emii Jónsson, bankastjóri, Hafnarfirðí, vara. formaður; Jón Steingrimsson, sýslumaður, Borgarnesi, ritari. Varastjórn skipa: Ólafur Ragn- ars, kaupmaðu, Siglufirði; — Björgvin Bjarnason, Hólmavík; Sigurður ÓIi Ólafsson. kaupm., Selfossi. — Forstjóri Bruna- bótafélags íslands er Ásgeir Ól- ; afsson. Nr. 21. 1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks verð á fiski í smásölu. Nýr þorskur, slægður: Með haus Hausaður Ný ýsa, slægð: Með haus Hausuð Kr. 3,15 pr. kg. Kr. 3,80 pr. kg. Kr. 3,60 pr. kg. Kr. 4,30 pr. kg. Á tímabilinu fram til 15. október n.k. má ný báta- ýsa seljast sem hér segir hærra verði en að framan grein ir, þar sem sérstakir erfiðleikar eru á öflun hennar: Með haus Hausuð Kr. 0,50 pr. kg. Kr. 0,60 pr. kg. Ekki má selia fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor inn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa): Flakaður án þunnilda Kr. 8,50 pr. kg. Ný lúða: Stórlúða Kr. 14,00 pr. kg. Stórlúða, beinlaus Kr. 16,00 pr, kg. Smálúða, heil Kr. 9,00 pr. kg. Smálúða, sundurskorin Kr. 11,00 pr. kg. Saltfiskur miðað við 1. flokks fullþurrkaðan. fisk, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs: Smásöluverð Kr. 9,00 pr. kg. Verðið hielzt óbreytt þótt saltfiskurinn sé afvatn- aður og sundurskorinn. Fiskfarz Kr. 12,00 Reykjavík, 9. sept. 1958. Verðlagsstjórinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.