Alþýðublaðið - 13.09.1958, Page 1
22 verkðlýðsfélög í
hafa samiS i sumar
23 félög sögðu upp sl. vor. Hafa öll
samið nema - Dagsbrún
ÖLL verkalýðsfélögin í Reykjavík sögðu upp kaup-
og kjarasamningum sínum sl. v.or., eða nánar tiltekið 1.
iúní s. I Af þessum félögum náði Hið ísl. prentai'afélag
kaupshsekkun. Síðustu félögin er sömdu voru Múrara-
'élagið og Offsetprentarafélagið er náðu nýjum samn-
fyrst nýjum samningum, 21. júní og fékk þá 2% grunn-
tngum 1. sent. sl. Fengu múrarar 6% grunnkaupsækkun
og oftsprentarar 3V2% hækkun,
ÖLL NEMA DAGSBRÚN.
ÖHur félög, er samið hafa eru þessi: Bókbindarar
21. júní (2%), rafvirkiar 4. júlí (5.5%), járniðnaðarmenn,
bifvélavirkjar, blikksmiðir og skipasmiðir 5. júlí (5,5%),
Mjólkurfræðingar 10. júlí (9.7% á viku), Sjómannafélag
ið 13. iúlí (lífeyrissjóður), Iðia 16. iúlí (5%), pípulagning
armenn 21. júlí (5.5%), trésmiðir 31. júlí (lífeyrisjóður),
kjötiðnaðarmenn 15. júlí (3%), Félag starfsfólks í veit-
mgahúsum í lok iúlí (5%), Framsókn, 3. ágúst (6%), V.
tí. 25. ágúst (5,5%), Hlíf 24. júlí (6%) og Prentmynda-
smiðir í ágúst (ýmis hlunnindi). Auk framangreindra
célaga hafa bessi félög samið um grunnkaupshækkan-
r o. fh: ASB, Málarafélag Reykjavíkur og Sveinafélag
■uisgagnasmiða. — En Dagsbrúnarverkamenn mega bíða.
er árás á Formósu
Sagðs Eisenliower Bandaríkjaforseti.
Við friSmælumst ekki
Washington ,föstudag. j
EISENHOWER, forseti, flutti
í nótt ræðu, er útvarpað var og
sjónvarpað um öll Bandaríkin.
Ræðu hans var beðið með mik- 1
illi athygli um allan heim. — í
ræðunni kom skýrt frarn að
forseíinn telur ekki koma til
mála að friðmælast við kín-
verska kommúnista í Formósu-
rr.álinu. Kvað hann ákvörðun
sína og þingsins frá 1955 um að
verja Formósu, sem kommúnist
ar ógnuðu þá líka, enn vera í
gildi og ætti hún við um eyj-
Framhald á 4. síðu.
— segsr Guðmundur Í.r sem í kvöld fer IsS New York á allsherjarþfng S. k
VIÐ MUNUM BERJAZT fyrir því á allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna, sem hefst í New York
eftir helgina, að þingið setji ótvíræðar reglur fyrir
allar þjóðir um 12 mílna fiskveiðitakmörk, sagði
Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, í við
tali við Alþýðublaðið í gær. Ráðherrann heldur vænt
anlega vestur um haf í kvöld.
Landhelgismál íslendinga er ekki sem slíkt á dagskrá
allsherjaþingsins og því hefur ekki verið vísað til Samein-
uðu þjóðanna til úrskurðar, sagði utanríkisráðherra ennfrem
ur. Hins vegar er Genfarfundurinn, sem haldinn var sl. vor
á vegum sameinuðu þjóðanna, á dagskrá allsherjarþingsins.
Þar með er það sjálfgert, að landhelgismál íslands komi til
umræðu. Höfum við búið okkur undir bað og þegar skýrf
frá þeirri stefnu okkar, að allsherjarþingið eigi nú að setja
almennar reglur fyrir allar þjóðir u*n fiskveiðilandhelgi og
önnur atriði, sem Genfarfundurinn ekki gat afgeitt, en fresta
þess okki enn eða vísa til nýrrar ráðstefnu.
U ta n ríkisráðher ra.
— Hvað er að segja um kröfu
Þjóðviljans um að við vísum
deilu okkar við Breta til sam-
einuðu þjóðanna?
—- Sú tillaga Þjóðviljans er
vanhugsuð, enda hafa Láðnerr-
ar þeir, sem blaðið styðja, enga
tillögu gert um það í ríkis-
stjórninni. Ef þetía væri gert,
mundi málið fara til óryggis-
ráðsins, þar sem stórveldin, —
þar á meðal Bretar, hafa neit-
unarvald. Hins vegar liggur
Genfarfundurinn fyrir allsherj
arþinginu Og virðist, eins og nú
standa sakir, greinilega skyn-
samlegast fyrir íslendinga að
vinna á þeim vettvangi. Þar
eru einnig fulltrúar þeirra
mörgu þjóða, sem vænta má
helzt að styðji 12 mílna fisk-
veiðitakmörkin. Að sjálfsögðu
er það tilgangur íslendinga að
fá viðurkenningu á 12 mílna
landhelginni, en ekki að nota
þetta alvarlega mál til að vekja
óþarfar deilur og úifúð á al-
þjóða vettvangi.
íur orðnir 13,
Verða tugir manns ákærðir í smyglmálinu
Landhelgi Færeyja
VIERÆÐUiR dönsku og
brezku stjórnarinnar um fisk-
veiðilögsögn Færeyja hófust í
London í gær. En sem kunn-
ugt er hafa Færeyingjar kraf
Ist þess að stækka landhelgi
sína úr 3 sjómílum í 12 míl-
ur.
Danskir stjórnmálamenn eru
uggandi um að Færeyingar
slíti sambandi sínu við Dan-
möku, ef ekki tekst að ná samn
ingum rum 12 mílna fiskveiði
lögsögn við Færeyjar.
í óstaðfestum fregnum frá
Fæieyjuim í gærkveldi segir,
að danska stjórnin hafi ákveð-
ið að færa landhelgina við
Færeyjar einhliða út í 12 míl-
ur, ef árangur náist ekki af
samniingafundinum í London.
RANNSÓKN í vínandasmygl
inu mikla, sem verið liefur á
döfinni að undanförnu, lauk
endanlega í gæt, en efth- er að
ganga frá smáatriðum í sam-
bandi við málið. Verður málið
innan skamms sent ákæruvald-
inu ,þ. e. dómsmáiaráðuneyt-
inu, til umsagnar, sem ákveður
síðan, hverjij. verða ákærðir.
Samkvæmt upplýsingum Guð
mundar Ingva Sigurðssonar,
fulltrúa sakadómara, er haft
hefur með höndum rannsókn
vínandasmyglsins í siðustu
ferð ,,Tungufoss“, voru milli 40
—60 manns yfirheyrðir og
margir þeirra margsinnis. —•
Alls eru 13 sagðir eigendur
vínandans, allir skipverjar á
„Tungufossi“- Meðal þeirra, —
sem yfirheyrðir hafa vee;.*u
skipverjar á ,,Tungufossi“, auk
Framliald á 4. síðu.
Við getum búizt við langri
og harðri baráttu í New York,
sagð; utanríkisráðherra. Fyrst
verðu sennilega um það deilt,
hvort allsherjarþingið eigí sð
setja einhverjar reglur um fisk
veiðitakmörkin fyrjr ölt lönd
nú eða slá því á frest með nýrri
Genfarráðstefnu. Þar munu
sennilega margh- verða á ann-
arri skoðun en við. Verði á-
kvörðun tekin nú. þarf að vinna
sem mest fylgi fyrir 12 mílurn.
ar. Búast má við, að þingið taki
1—2 mánuði.
— Hverjir verða fulltrúar ís
lands á þinginu?
— Auk mín verður þar Thor
Thors, sem er fastafulitrúí ís-
lands hjá Samemuðu þjóðun-
um, Pétur Thorstei.nsson, am-
bassador í Moskvu, Han;-: G.
Anderson, ambassador hjá NA-
TO og Þórarinn Þórarinsson,
rit^jóri.
Nú eru yngstu börnin sezt á skólabekkina. Sjö, átta
ög níu ára bekkirnir bvrjufm 1. september. — I
Reykjavík voru 1549 sjö ára börn innrituð í barna-
skólana í þetta skipti, en í fyrra var talan 1311. Þau skiptast svona milli skól-
anna: Miðbæjarskóli 224, Breiðagerðisskóli 221, Austurbæjarskóli 214, Mela-
skóli 205, Laugarnesskóli 183, Eskihlíðarskóli 172, Langholtsskóli 167, Vest-
urbæjarskóli 109, Höfðaskóli 54.