Alþýðublaðið - 13.09.1958, Page 3
Laugardagur 13. sept. 1958
Z>!Þý8nt>faði8
•n fTw*wNrtr
$
— ASþýöublobiö
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902.
Auglýsingasími: 1 4 9 0 6 i,^,ZI32H
Afgreiðslusími: 1 4 9 0 0
Aðsetur: Alþýðuhúsið
Frentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—lö.
Dyrtíðarinálin
ENN hafa komið til sögunnar hækkanir á nauðsynjum
almennings, og er þar um að ræða mjólk, fisk, kjöt og
brauð- Er af þessu ljóst, að dýrtíðaraldan heldur áfram að
flæða yfir landið, en sú óheillaþróun hefur verið íslend-
ingum mikið áhyggjuefni um áraskeið. Fer ekki hjá því
að taka verði þessi mál til nýrrar endurskoðunar með það
fyrir augum að reisa rönd við dýrtíðin’ni og verðbólgunni.
Ella er afkoma íslendinga í augljósri hættu.
Stjórnarandstæðingar reyna að gera sér mat úr þessu-
Sú tilraun er þó vonlaus. Fordæming Sjálfstæðisflokks-
ins á afgreiðslu efnahagsmálanna síðast er til dæmis
hvorki stórmannleg né viturleg afstaða. Bíkisstjórninni
tókst þá að tryggja áframhaldandi atvinnu og vel það,
því að tímabundið og staðbundið atvinnuleysi úti á
landi hefur naumast sagt til sín í valdatíð hennar. Óg
vissulega skip.tir miklu, að Sjálfstæðisflokkurinn hafði
engar tillögur fram að bera um lausn efnahagsmálanna.
Afstaða hans var aðeins sú að vera á móti úrræðum
ríkisstjórnarinnar og stuðningsflokka hennar. Slíkí
sannar stefnuleysi viðkomandi flokks og forustumanna
hans. Og stefnulausum mönnum ferst ekki að gagnrýna
aðra, sem leitast við að bjarga því, sem bjargað verður.
Auk þess er þjóðinni í minni, hver voru úrræði Sjálf-
stæðisflokksins í efnahagsmálunum, þegar vandi lands-
stjórnarinnar var á hans hönduan.. Þau spo.j; hræða.
Framtíðarlausn efnahagsmálanna er að verulegu leyti
undir því komin, að verkalýðshreyfingin efni til samstarfs
við ríkisvaldið um stefnu þá, sem valin verður, og fram-
kvæmd hennar. Dýrtíðin og verðbólgan kemur harðast nið-
ur á alþýðunni hér eins og alls staðar um heim. Verka-
lýðshreyfingin hlýtur þess vegna að láta efnahagsmálin
mjög tii sín taka. Núverandj ríkisstjórn hefur góðu heilli
haft samráð við hana og bændasamtökin í þessu efni. Því
ber að halda áfram. En verkalýðshreyfingunni er ekki nóg
að velja og hafna, þegar um er að ræða tillögur ríkis-
stjórnarinnar og stuðningsflokka hennar í efnahagsmálun-
um. Hún þarf að eiga þátt í að móta framtíðarstefnu ís-
lendinga í baráttunni við dýrtíðina og verðbólguna. Sterk
'og einhuga gæti hún áorkað miklu á þessu sviði. Og án
hennar er óhugsandi að vandinn verði leystur með nokkr-
um viðhlítandi árangri.
Sú ásökun, að aukning dýrtíðarinnar upp á síðkastið
sé sök núverandi ríkisstjórnar, fær engan veginn stað-
‘ izt. Miklu sanngjarnara væri að álykta, að það sé henni
að þakka, að dýrtíðin 0g verðbólgan hefur ekki orðið
mun meiri en raun ber vitni. Hins vegar mega íslending-
ar ekki Ioka augunum fyrir þeirri hættu, sem dýrtíðin
og verðbólgan Iiefur í för með sér. Þau mál þarf að
taka föstum tökum. Og núverandi ríkisstjórn á að vera
þeim vanda vaxin í samstarfi við verkalýðshreyfinguna
og bændasamtökin. Sjálfstæðisflokkurinn er hins vegar
ekki til neinna afreka líklegur í efnahagsmálunum.
Stefnuleysi hans og úrræðaleysi dæmir hann úr leik,
þegar kemur að lausn þessa stærsta og brýnasta hags-
munamáis þjóðarinnar.
tnannaiéiagið Dagsbrún.
éíagsfundur
verður í Iðnó su'nnudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h.
FUNDAREFNI:
S A M N INGAMÁLIN.
Félagar sýnj skírteini við innganginn.
Stjórnin.
FLUGVALLARGERÐIN í |
Neskaupstað hefur gengið með I
ágætum í sumar, að því er flug
málastjóri hefur tjáð blaðinu.
Sanddæluskipið, sem þar hefur
veiið að verki, hefur aldrei áð-
ur skilað meií1; afkóstuni cn nú,
en það hefur undancarin ár unn
ið að dælingu sarids v’ð Akur-
eyrarflugvöll.
Verkjnu heiur trJöað s\-o vel
.á'fram í suraar, að þ r hefur
n.æira verið gert en áætláð
hsfði verið fyriri'r;.iy. Þar hef-
nr verið unnið. fvi’ir tæþlegá
eiiia milljón króha. og er þáð
fjórðungur þess iná :, scm f.ug-
málastjórnin hefur haft til um-
ráða á þes.su ári.
■Tíðmdamaður blaðsins var
þar á ferð fyrir skömmu og
leit á framkyæmdir austu,- þar.
Sanddæiuskipið vinnur lát-
laust að því að aæia upp sandi:
úr sjónum og hefur nú myndað
úr sandinum stórt landílæmi.
Hefur nú þegar myndazt af
uppgreftrinum 400 metra löhg
flugbraut, en áfo.rmað er, að
flugvöllurinn verði
um það bil 1200 metra iöng.
Þarf að dæla upp sandi í áha
brautina, eða meö öðrum orð-
úm að búa til nýtt land.
Ofan. á sandfyllinguna- verð-
ur síðan ekið grófu malarlagi
Sanddæluskipið hefur þegar myndað
fjögur hundruð mefra flugbraut.
Sandurinn rennur frá dæluskipinu í víðri pípu. — Ljósm.
ii*.
og mun malarakstui'inn verða
ein braut dýrasti hluti verksins.. Er talið
að hver teningsmeíri af möl,
sem ekið ér á brautina. verði
nú hugleiða, hvort tiltækilegt
sé að aka þegar í stað slitlagi á.
þann hluta brautarinnr, sem
kominn er, til þess að sjúkra-
Víðáftumikið sandflæmi
fimnr sinnum dýrari heldur en j flugvél geti örugglega lent þar.
hver teningsmetri:af sandi, sem j Verkstjóri við dæluskipið er
ævL er^PP ur ®J°- | Júlíus Þórarinsson, en ÓJafur
Forraðamenn flngmala munu | pál$son verkfræðingur heí,lr
umsjón með flugvallargerðiuni-
Flugmálastjóri, Agnar Ko-
foed-Hansen, tjáði b.iaðinu 1
gær, að flugvallargerðin við
Neskaupstað muni taka þrjú ár
til viðbótar, en miki[ áherzla,"
er nú lögð. á að hraða verkinu.
Það hefur verið mikið áhuga
mál Norðfirðinga að fá flug-
völl í Leirunum, enda rminu;
samgöngumál NeskaupstaSar
stórlega batna við tiikomiu
flugvallar.Um OddsskarS ]igg-
ur eini landvegurinn til og frá
Neskaupstað, en bað er einrr
hæsti fjallvegur Iandsms, sem.,
verður ófær við fyrstu snjóa á
haustin. Þess vegna þ.ykjr Norð
firðirigum mikils um vert að
fIugvallargerðin gangí vel.
hefur myndazt J>ar sem
sjór.
áður
ilú
John Konrads
Er 16 ára m á I
Ekki sóff um sfaiesiingu á meti Harys
FORMABUR þýzka frjálsí-
þróttasambandsins. dr. Max
Danz, sagði í blaöaviðtali í
Kassáí á þriðjudaginn, að sam-
bandið myndi ekki sækja um
staðfestingu á hinu glæsilega
afreki Armin Hary í 100 m
Iilaupi 10,0 sek. sem heimsmeti.
— Mér finnst auðvitað mjög
leitt að geta ekki sótt um stað-
festingu á þessu afreki ti? al-.
þjóðasambandsins, sagði Bamz*
— en það þýðir ekki að deila
um það, að halli brautariimar
! var meiri en lög mæla fyrir um
! °» þýzka sambandið er sam-
mála um, að fara eigi effir
; þeim reglum, sem settar eru
, um staðfestingu meta og álííur
i því gagnslaust að senda um*
sókn.
ALÞJÓÐA sundsambandið
staðfesti nýlega 38 heimsmet í
sundi. Af þessum metum á
hinn 16 ára gamli ástralski
sundkappi J. Konrads.
Fínoar og Danir
keppa í knatfspyrnu
á morgun.
FIN'NAR og Danir Þreyta
landskeppni í knattspyrnu. á
suhnudaginn og fer leikurinn
fram í Helsingfors. Ákveðið
hefur verið, að rússneskur dóm
ari dæmí leikinn, en ekki er
enn vitað, hver það verður.
RÍKISSTJÓRN Tékkóslóvak
íu hefur boðið fram styrki til
háskólanáms þar í landj veíur-.
inn 1958—'59. Hefur mennta-
máJaráðuneytið lagt til, að Hali
freður Örn Eiríksson, cand-
mag., hljóti styrkinn til nárps
í slavnesku mfræðum og H&uk
ur Jóhannsson stúdent, til verk
fræðináms, éri'hánn hlaut eímx
ig ámsstyrk frá Rékkóslóvairiu.
s. 1. vetur.
(Frá mentamálaráðuneytinu)-