Alþýðublaðið - 13.09.1958, Síða 8
VEÐRIÐ: Suð-vestan stinningskaldi, skúrir.
Laugardagur 13. sept. 1953
Alþýöublaðiö
ominn til Varsjá
IBúizt við, að viðræ'öisr hans ©g ameríska
sendiherrans hefjist fIJótlega
Varsjá og Taibeh, föstudag.
WON'G PING-NAN, sendi-
íierra kínverska ,,alþýðulýðveld
i:5ins“ í Varsjá kom loks síð-
degis í dag til Varsjá frá Pek-
ing, þar sem hann hefur ræit
wið stjórn sína um deilu Kína
®g Bandaríkjanna út af For-1
mósusundi. Það er því úlit fyr-
inr að, ahnn og sendiherra Banda
ríkjanna, Jacob Bern, mun fljót
lega hefja á ný viðrœður þær
uiim varidamálin í Austurlönd-
um fjær,, sem lögðust niður s.
I- haust.
Wong, að ahnn hefði verið kall
Við komuna til Varsjá sagði
aður heim til að fá fyrinnseli
frá stjórn sinni um væntanleg-
ar viðr.æður sínar við sendi-
herra Bandaríkjanna. Hann
kvað fólk í Kína vilja frið og
vilja verja rfiðinn, Mao Tse-
Tung hefði sagt fyrir nokkru,
að ef báðir aðilar sýndu góðan
vilja, gætu viðræðurnar borið
árangur.
ÓÁNÆGJA Á QUEIVIOY.
Frá Taipeh berst sú frétt, að
kommúnistar hafi haldið áfrain
skothríð sinni á flugvélar Þjóð-
ernissinna o'g skip, er nálgazt
hafi eyjarnar við mcginlandið.
Ekki var þó skotið oema 200
skotum í dag. Yfirmenn heís-
ins á Quemoy eru óáægðir með
herskipavernd Bandaríkja-
manna, Segir næstæðsti mað-
Ur hersins þar, að ekkert gagn
sé að fylgdinni, heldur sé hún
að nánast hyrði. Hann mœfir
með, að notaðar verði flugvélar
til hess að drag úr áhrifum
strndvirkja kommúnisia.
s
KOMIÐ hefur til tals að á-
skorendamótið, það er að segja,
þar sem gert vérður út um hver
fái að skora á hólm heimsmeist
arann í skák, verði haldið hér í
Reykjavík á næsta ári.
Verður athugað næstu v'.k-
urnar hvort þetta muni reynast
mögulegt, en kostnaður af slíku
móti er rnjög mikill. Yrði að
greiða allan ferða- og dvalar-
kostnað keppenda og verðlaun
eru mjög há. Líklegt er að ef
Skáksambandið sæi sér fært
vrði boðinu tekið, en-slíkt .hafðj.
ekki komið til mála, ef Friðrik
hefði ekki náð að verða einn
af þátttaken Jum. í mótinu taka
þátt átta menn, sex efstu menn
í Portoroz, Smyslov, sem síðast
tefldi við heimsmeistarann og
skákmeistarinn Keres. Á mót-
inu teflir hver þátttakandi 2
Framhald á 2. síðu.
Forstjórl upplýsingaskrlfslofu S. Þ. í
Kaujsmannahöin í heimsókn hérlendi:
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað. út vísitölu framfæslu
kostnaðar í Reykjavík hinn
t, september s. L, og reyndist
fc.ún viera 204 stig.
Fréttir í stuttu máli.
GENF. Sænskir vísinda-
rnenn hafa fundið aðferð til að
auka uppskeru með hjálp
geislunar frá geislavirkum efn
iim. Hefur tekið sjö ár að full-
komna aðferðina. — Amerísk
uif vísindamaður bendir á, að
víisindamenn viti ekki enn
fcvað gera eigi við geislavirk
úrgangsefni til að forðast
geislunarhættu.
PARÍS. De Gaulle, hershöfð
mgi, og Andenauer kanzlari
rnunu hittast í fyrsta sinn n.
k. sunnudag til að ræða ev-
ropsk vandamál. Kemur kanzl
arinn til hádegisverðar á lands
setri herhöfðingjans á sunnu-
dag og dvelur til mánudags-
morguns. í báðum löndum eru
miklar vonir tegndar viðivð-
ræður þessar.
NEWPORT. Eisenhower for
seti mun á næsta sólarhring
svara síðasta bréfi Krústjovs,
þar sem hann heimtar, að
handarískur her fari frá For
mósu.
PARÍS. Fréttir um, að sovét;
flotinn ætli að hafa heræfing
ar á Barenshafi frá 20. septem
foer til 25. októher hafa vakið
Mitikla athygli meðal flotamála
sérfræðinga á vesturlöndum,
einkum tímalengdin. Telur
fcéttaritarj AFP ósennilegt að
æfingarnar eigi að standa svo
lengi, þar eð ís verði farinn að
fcamla siglingum svo seint. Tel
un: hann, að svæðinu verðí iok
a<1 svo lengj fyrir skipum og
fíagvélum til þess að verkan
iur vopnanna verði horfnar. Er
Ijwí talið, að Rússar muni
sfcjóta kjarnorkueldflaugum á
ír.eðan á æfingunum stendur.
8EIRUT. Hammarskjöld,
£-amkvæmdastjóri S.Þ., iauk í
dag viðræðum sínum við
feamámenn í Austurlöndum
Birer, og fó flugleiðis fró Beir-
«t til New York,
FORSTJÓRI upplýsingáskrif
stofu Sameinuðu þjóðanna fyr-
ir Norðurlönd er kominn í
stutta heimsókn til Islands. —
Hann er sænskur, Jan-Gunnar
Lindström að nafni, en skrif-
stofan, sem hann veitir forstöðu
hefur aðsetuj- í Kaupmanna-
höfn.
Lindström kom hingað til
lands s- 1. miSjdkudagskvöid og
mun dvelja hérlendis í 10 daga.
Jóhannes Helgason, formaður
Félags Sameinuðu þjóðanna á
íslaridi, kynnti Lindström fyr-
ir blaðamönnum í gær og sögðu
þeir í. fáum orðum írá. heim-
sókn Lindström hingað.
,Hlíí" íordæmir
ofbeldi Brefa
Mótmælir hækkunum á
landbúnaðarafurðum
UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA
SÞ.
Tilgangurinn með komu Lind
ström til íslands er iiður í þcirri
starfsemi upplýsngaskrifstofu
SÞ, að kynna almennmgi hlut-
verk og starfssvið Sameinuðu
þjóðanna. Mun Lindström m. a-
ræða við ýmsa forvstumenn í
þjóðfélagsmálum um sameigm-
leg vandamál, er snerta verk-
svið SÞ. Alls eru starfanii 24
upplýsingaskrifstofur á vegum
SÞ víðs vegar í heiminum. Að-
albækistöðvarnar eru í New
York þar sem Lindström starf-
aði í sex ár. Fjárhagsáætlun
fyrir allar upplýsingaskrifstof-
urnar nemur samtals um 5 mill
jónum dollara í ár,, þar af um
50 bús. dollarar til skrifstof-
unnar í Kaupmannahöfn. Þar
eru átta starfsmenn, m. a. ívar
Guðmundsson frá Islandi. Send
ir skrifstofan hálfsmánaðarlega
fréttabréf til blaða og útvarps
á Norðurlöndum um starfsemi
SÞ.
Uppgreftinum í
Arnahcii lauk í gær
f GÆR lauk fornleyfagreftr-
inum ,sem að undanförnsi hef-
ur verið unnið að á Arnarhóls-
túni. Verkið var haíið á þriðju-
daginn í síðustu viku, og hafa
unnið við hann tveir til þrír
menn að staðaldri, undir umsiá
Þorkels Grímssonar, fornminja
fræðings.
Þorkell sagði í stuttu viðtali
við blaðið í gær, að ekki væri
ástæða til annars en vera á-
nægður rneð árangurinn. Það
mætti nú heita sannað, að
gömlu traðirnar hefðu legið
þarna, þar sem augljóst væri,
að hleðsla sá, sem komið var
Á FUNDI, sem haldinn var í
stjórn og trúnaðarráði Verka
DAGUR SÞ — 24. OKT.
Hinn árlegi dagur Sameinuðu ^ niður á, væri gerð af rnanna-
þjóðanna eL- 24. október og er j völdum. Annars er rannsókn-
mannáfélagsins „Hiífar ‘ í Hafn sá næsti hinn 13. í röðinni. Þá arstarfið ounnið enn, — eftir
arfirði voru gerðav samþykktir er gert ráð fyrir ,að útvarps- , er að gera teiknmgar og vmna
um landhelgismálið og vei-ð, stöðvar beggja vegna Atlants-J ur Þvi, sem upp hsfur komið.
hækkanir landbúnaðarafurða.
i fundin í Hólnum
JARNSTYKKI.
Það sem fundizt hefur er að
mestu beinamulningar Og leir-
kersbrot, og hefur það al-lt ver-
ið í öskulagi .En í gær fannst
dýpst á botninum ryðgað járn-
stykki, og er hugsanlegt að þar
sé um gamla skeifu að ræða.
Svo sem áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu eru gömlu Þ'að
irnar elzta alfaraleiðin úr bæn-
um. Farið hefur verið yfir Læk
l.inn niður við sjó og haldið upp
hólinn, — síðan hefur leiðm
I legið upp í Skólavörðuho’.t, -—•
, þrædd holtin upp að Eskihlíð,
og þaðan eftir Bústaðahálsj og
! inn að Elliðaám. — Traðirnar
I munu hafa lagzt niður um 1870
og sjást ekki eftir það á kort-
urn.
Fara samþykktirnr hér á eftir.
,,Fundur haldinn í stjórn og
trúnaðarráði VMF ,.Hiífar“, -—
þriðjudaginn 10. september
1958, lýsir yfir ánægju sinni
vegna útfærslu ísler.zku fisk-
vtMðijlandhelginnar. Fordæmir
fundurinn ofbeldisaðgerðir
Breta, en þakkar þeim erlendu
þjóðum, sem beint eða óbeint
!áSverkasýning í
10 listamenn sýna þar verk sín
SÖLUSYNING verður opn-
uð í Iðnskólanum í Ilafnar-
hafa viðurkennt hina nýju land firðj í dag kl. 4. Þar verða sýnd
helgi íslands. Fundurinn skorar ar 100 málverk eftir 10 þekkta
á ríkisstjórn Islands, að hvika
ú hvergi og halda sér fast við
gefna yfirlýsingu um að semja
eig'i um landhlegismálið váð
neinn erlendan aðila.“
„Fundur stjórnar og trúr.að-
íslenzka málara. Sýningin verð
ur opin daglega kl. 2—11 e. h.
í eina viku og er þetta ein
stærsta málverkasýning, sem
haldin hefur verið á íslandi.
Þess.r listamenn sýna þarna
arráðs VMF „Hlífar“, 10. sept. I verk sín: Ásgeir Bjarnþórsson
1958, mótmælir harðlega hin- , 7 myndir, Bragi Ásgairsson 10
um gífurlegu hækkunum á land myndir, Eggert Guðnason 10
búnaðarafurðum og fiski og tel myndir, Höskuldur Björnsson
ur hér vera m mikla kjararýrn-1 5 myndir, próf. Magnús Jóns-
un að ræða“. son 4 myndir, Nína Sæmunds
son 4 myndir, Pétur Friðriks-
son 30 myndir, 3 gfús Hall-
dórsson 15 teikningar frá Hafn
arfirði, Sveir.n Björnsson 8
myndir og Þorlákur Halldórs-
son 4 myndir.
Sýnd verður í tveim stórum
stofum, en sú þriðia verður bú
in nýtízku húsgögnum og þar
verða myndir á veggjum eftir
listamenn, sem þarna sýna. —
Blómabúðin Sóley sér um
blómaskreytingar. Fram-
kvæmdastjóri sýningarinnar
er Höskuldur Skagfjörð.
Easfbourne
III Englands.
íslendingarnir enn
um borð
Ennþá eru um 14—15 brezk-
ir togarar rembast við affi
veiða ekki neitt í íslenzkri laná
helgi undir vernd herskipa, —
sem virðast hafa mun meira affi
gera. Landhelgisgæzlan heyrði
í gær að Eistbourne kvaddi fé-
laga sína fyrir vestan og er
væntanlega farinn til Englands,
Ennþá eru freigáturnar RusselF
og Palliser fyrir vestan og tund
urspillirinn Lagos við Langa-
nes. Líklegt er að birgðaskipið
sé einnig farið utan.
Varðskipið Albert kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi. Ægir
er farinn út og Oðinn fer í dag.
Varðskipin stanza óvenjn stutt
í höfn þessa da-gana aðeins um