Alþýðublaðið - 10.11.1930, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 10.11.1930, Qupperneq 2
e AKPYÐOBfcAÖIÐ Herr aValtýr — í sumar stóð mn nokkurra mánaða skeið hér um bíl í 'hverju Morgnnblaði, sem út kom, að Jónas frá Hriflu væri geðveikur. Og venjulega fylgdi með, að út- málað væri með stóryrðum og ofsa, hve hneykslanlegt' og skaÖH legt væri að hafa geðveikan mann fyrir dómsmálaráðherra. Eins og við var að búast vöktu þessar sí-ámáiguðu og æ-endur- teknu fullyrðingar stærsta dag- blaðs. landsins eftirtekt út fyrir fand.steinana útlendingar fóru að halda að eitthváð hlyti að vera satt í þessu, og má nærri geta, að það hefir verið álits- hnekkir fyrir þjóðina, þegar eitt útlent blað, íueð Morgunblaðið sem heimiid, flutti grein um mál- ið með fyrirsögninni: Landið, þar sem dómsmálaráðherrann er geggjaður. Hafi nú einhverjum dottið í hug, að Morgunblaðsritstjórarnir hafi látið sér segjast við að sjá slíka grein, er hlaut að vinna landinu- tjón, þá skjátlast þeim. Því á svo háu stigi var íhalds- heiftin og pólitiski óvitaskapur- inn, að blaðið sagði frá þessum ummælum útlenzka blaösins. þ. e. þessúm þjóð-skaðlegu áhrifuni, sem skrif pess voru farin að hafa, með einstakri ánægju og var hróðugt yfir. En eins og kunnugt er kom þar að lokum, að Morgunblaðið hætti að tala um geðveiki Jón- asar — já, hætti því svo gersam- Iega, að þar sézt nú ekki fram- ar minst með einu orði á hana. Og orsökin til þess að blaðið hætti, og það svona algerlega, var sú, að herra Valtýr var bú- iflm að þvæla svo um þetta, aö alt heila íhaldið eins og það ‘lagði sig, alt frá Lúther Hró- bjartssyni til Jóns Þorlákssonar, vár orðið hundleitt á þessu. Því þó íhaldsmenn hefðu margir í fyrstu gaman af geðveikisskraf- inu, þá sáu flestir þeirra fljótt, að þýðingariaust var að halda á- fram að segja þann mann geð- veikan, sem þúsundir Reykvo'k- inga höfðu persónulega haft tæki- færi til þess að sannfærast run aö væri að minsta kosti ekki íhaldsMknrínn. geggjaðri en herra Valtýr sjálf- ux. Og loks kom að þvi, löngu eftir að allir ihaldsmenn voru búnir að sjá að ekkert vit var í að halda geðveikisskrafimi á- fram, að herra Valtýr sá sjálfur hve vitlaust það var. En herra Valtýr hafði verið blindaður af óslökkvandi hatri á Jónasi frá því báðir voru „Fram- sóknarmenn“ og Jónas stakk herra Valtý aftur fyrir rassinn á sér. Það var þá að herra Valtýr sá að engin framtíð var fyrir hann í „ F r amsó k n ar “- f lok kiium og gerðist íhaldsmaður til heilla fyrir fósturjörðina. Það verður að segja það herra Valtý tU hróss, að þegar harrn sá það, sem bæði Þorláksson, Lúther og allir aðrir íhaldsmenn voru búnir að sjá, þá líka steinhætti hann. Sýnir það hvað herra Valtýr er sniðugur í pólitíkinni, þegar hann loks sér það, sem allir aðrir sjá. Nú mun margur spyrja: Hvern- ■ ig stendur á þvi, að Lúther og Jón, miðstjórn íhaldsflokksins og állir hinir íhaldsmennirnir leyfðu herra Valtý þennan endalausa geðveikis-austur ? Þvi voru þeir ekki fyrir Löngu búnir að slökkva á honum eða segjum öllu heldur skrúfa fyrir geðveikis-bunu hans ? Svarið er: íhaldsflokkurinn ræður ekki við herra Valtý. FLokkuxinn hefir ekkert yfir „Morgunblaðinu“ að segja, herra Valtýr á það sjálfur eða roeiri hlutann af þvi, þó eitthvað af þeim aurum, er blaðið var endurkeypt fyrir, munj hafa verið af fé þvi, sem hæzta- réttur nýlega svo fagurlega dæmdi að væri réttilega haft af ekkjum og inunaðarleysingjum. Af þvi herra Valtýr á blaðið, þá ræður hann ósjálfrátt stefnu flokksins og getur sagt: Gerið þið svo vél, hafið þið ykkar mið- stjórn, Þorlákssyni, fulltrúaráð, 'ofnaeftirlitsmenn og Lúthera, ég ræð hvað ég skrifa í miifct blað. Og' svo. kátlegt ar ástandið núna í auðvaldsherbúðunum, að herra Valtýr getur með miklum rétti sagt: ílraldsflokkurinn, — það er ég sjálfur. Ólafur Fri'ðriksson. Jafnaðnrmemi síærsti jtingfiokkQi’- inn í Atistnrriki. Rétt áður en blaðið vax afgreitt tiii prentunar kom símfregn um kosningarnar í Austurríki. Búist er við, að jafnaðarmenn muni verða stærsti flokkur þimgsins, en þinigmannatála afturhaldsliðsins stendur í stað. Falltrúaráð — Samband{)in(j. Verkamannafélagið ,,Dag:sbrún“ kaus fulltrúa á sambandsþingið, verklýðsmálaráðstefnuna og í fulltrúaráðið á fundi :sínum i fyrra kvöld. Kosnir voru: Héðinn Valdimarsson, Felix Guðmundsson, Sigurður Guðmuudss., Freyju- götu 10, Stefán Björnsso'n, Jón Arason, Guðm. Ó. Guðmuudsson, Haraildur Guðmundsson, Guðmundur R. Oddsson, Kjartan Ólafsson, Ágúst Jósefsson, Ásgrímur Gíalason, Eiríkur Snjólfssoh, Siguringi E. Hjörleifeson. I gegnum eyrun út í Mogga. Nói! Þér eruð afar-vel ritfær. Það hefðu svo sem ekki allir skrifað þetta skemtilega bréf, sem 'var í Mogga í dag. Samt voruð þér í óvissu u.m ástandið á Kleppi hinum nýja. Leyfi mér því að gefa yður upplýsi|ngar. Á Kleppi gengur alt vel. Lárus læknir er fyrirmyndar húsbóndi og safn er þar hjúa, hvert öðru sannorðara. Framkoma hans við sjúklingana er og að sögn góð, já, ef ekki' hetri en hjá öðr- , um iæknum. Að hann drekki’ meira e:n læknar yfirleitt gera, verður ekki sagt án þess að það þá verði mæit, því aidrei sér á honum og öllum sínum verkum simiir hann eims vel, já, ef ekki betur,. en þeár, sem ekltí vita hvemig vfn er á bragðið. Annars hefi ég nú umgengist lækninn í fimm mánuði og aldrei séð itann öðru visií en sem hverjum siæmd- anm,anni sæmir. Svo er ég nú vi-ss um, ef þér heiitið Nói, þá hafið þér nóg annað að gera en að skrifa kjaftasögur um heið- virt fólk. Það hefði nafni yðar ekki gert, því þótt hann drykki, þótt hann drykkii, þá samt bar hann prís. , 9./11. ’30. A. G. Kleppi. Keflavik og ihaldið. Fyrir nokkru fóru íhaldsimen* suður í Keflavík til þess a'ð stofna þar félag ungra íhalds- manna. Var haldinn opinn fund- ur, og gáfu íhaldsmenniírnÍT Kefl- vikingum kost á að heyra hve mælskir menn úr höfuðsítaðnum gætu verið. Þegar íhaidsmennirn- ir höfðu talað nóg og meira en það, báðu þeir þá, sem ætluðu að vera meðlimir í félagi ungra í- haldsmanna, að gera svo vel og' koma upp á leikpallinn og síkrife siig. Enginn viidi gera svo vel, þó þetta væri ítrekað. Þar eð i- haldsmennirnir álitu að þetta: myndi stafa af þvi, hvað Keflvik- ingar væru feimnir við slika stór- höfðingja sem þeir væm, tókw þeir annað ráð. Þeir báðu menn þá ganga út, er ekkii ætiuðu að verða meðlimir, en hina að sitja eftir. Hafa senniiega í og með hugsað, að margur sæti eftir af forvitni, eða nenti ekki að standa upp. En Keflvikingar nentu að' standa upp og vom búnir að fá: sadda forviitni sína, þ\i einir þrir sátu eftir, hver einasti hinna stóð upp og gekk út. Samt flutti Morgunblaðið mjög hróðuga grein um stofnun félags ungrai íhaldsmanna í Keflavik nokkrum dögum seinna! TiJ hamingjn Moggi! G. Sjúkrahússhn eykslíð í Vestmannaeyjum. Af ti! viljun barst mér í hendur 50. tbl. þessa árg. íhaldsmálgagns- ins í Vestmannaeyjum. Virðist,. sem broddum Eyja-íhaldsins þyki eyjaskeggjum flest samboðið. Hvergi í víðri véröld mun ann- að eiins hneyksli eiga sér stáði eða vera látið viðgangast í sið- uðu bæjarfélagi eins og fram- koma Páls, Kolka og þjóna hans i bæjarstjórn Eyjanna. gagnvart héraðslækninum. í ofangreindu blaði segir frá siðustu samþykt meiri hluta bæj- arstjórnarinnar í sjúkrahússmáli Eyjanna, þai- sem Páll Kolka, for- seti bæjarstjómar, lætur ráða sig sem sjúkrabússlækmi. Þetta vakti athygli mina, svo að ég afréð að kynna mér þetta mál og skrifa um það blaðagrein, því að endalyktir þess sanna bezt og skýra starfshætti og stefnu íhalds- manna, þar sem þeir eru ein- valdir. Fyrir tveimur árum skyldi semja reglugerð fyrir hið ný- bygða sjúkrahús Vesímannaeyja. Sérstök nefnd var kosin til þess fetarfs, í henni áttu sæti: Héraðs- læknir, Páll Kolká, embættislams læknir þar í Eyjum, og þáver- andi bæjarstjóri, Kristinn ólafs- son. Bólaði þá þegar á ágengni Kolka vlð héraðslækni um að- kom'usjúklinga og ráð yfir sjúkra- húsinu. Var þá að undirlagi Kolka undirskriftaskjal borið út Víðvarpsraálið. Víðtækjdkaup verkamanna. Á Dagsbrúnarfundmum á laug- ardaginn var samþykt svohljóð- aindi tillaga: „Verkamannafél. „Dagsbrún“ mótmælir sölufyrirkomulagi á viðtækjum Viðtækjaeinkasölu rik- isins og skorar á atvinnumálar ráðuneytið að hlutast til um, að þessu verði breytt þ-egar í stað á þá lumd, að verkamönnum verði gerður að mun betri kostur á að , eignast viðtæki en nú er.“ Enn frenrur var samþykt að fela þriggja manna nefnd að finna heppilegustu Leiðina i þessu málii. I nefndinni eru Arngrímur Kristjánsson kennari, Agíist Jós- efsson bæjarfulltrúi og Jakob Gíslason verkfræðingur. Nýja Stúdentafélaglð heldur fund í kvöld kl. 8V2 í alþýðúnúsinu Iðnó uppi. Fundar- Kosningarréttur 21 árs. Sig. Ein- arsson: Þrjár merkustu bækur ársiins. Enn fremur 'tvö önnur dagskrármál. 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.