Morgunblaðið - 14.10.1975, Síða 1
40 SÍÐUR MEÐ 4 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI
234. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1975_______Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Hækkun fjárlagafrumvarpsins 21,5%:
— 12% vörugjald fellt
niður um áramót
Sjá nánar greinargerð f járlagafrv. á bls 16.
FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ fyrir árið 1976 var lagt fram
á Alþingi f gær. Heildarútgjöld rfkisins á næsta ári skv.
þvf eru áætluð 57,4 milljarðar króna. Er þetta 21,5%
hækkun frá fjárlögum yfirstandandi árs en til saman-
burðar má geta þess, að f járiög hækkuðu um 60,6% milli
áranna 1974 og 1975. Greiðsluafgangur skv. frv. er
áætlaður 220 milljónir króna.
Megineinkenni þessa fjárlagafrumvarps er 4700
milljón króna sparnaður á útgjöldum frá því, sem verið
hefði, ef öllum kostnaðarhækkunum sem nema 45—50%
í ár, hefði verið fylgt. Þessi sparnaður er framkvæmdur
með eftirtöldum hætti:
• Ríkisstjórnin boðar frumvarp
um breytingar á lögum um al-
Bandaríska
öldungadeildin:
200 mílurnar
teknar fyrir á
næstu vikum
FRUMVARPIÐ um útfærslu
bandarísku fiskveiðilögsögunnar
í 200 mílur var sem kunnugt er af
fréttum afgreitt úr nefnd til öld-
ungadeildarinnar fyrir einum
tveimur vikum, og bfður nú af-
greiðslu f deildinni sjálfri, en f
sfðustu viku samþvkkti fulltrúa-
deildin frumvarp þessa efnis. Að
sögn Haralds Kröyer sendiherra
Framhald á bls. 39
mannatryggingar. Sparnaður:
2000 milljónir.
Niðurgreiðslur á búvörum
verða minnkaðar um fjórðung.
Sparnaður: 1425 milljónir.
Utflutningsuppbótum á land-
búnaðarvörum verður haldið
innan núverandi marka:
Sparnaður: 870 milljónir.
Ríkisstjórnin mun leggja fram
’frumvarp um 5% niðurskurð á
lögbundnum framlögum á fjár-
lögum. Sparnaður: 300
milljónir.
Vikulegum kennslustundum á
grunnskólastigi verður
fækkað. Sparnaður: 50
milljónir.
12% vörugjald verður afnumið
um áramót og veldur 12 stiga
lækkun framfærsluvísitölu,
sem þurrkar út 10—11 stiga
hækkun vísitölunnar vegna
minni niðurgreiðslna. Sparn-
aður fyrir skattborgara (ásamt
tollalækkunum): 4000
milljónir.
i Útgjaldaauki neytenda vegna
Framhald á bls. 39
Sakharov reynir að
útvega ferðaleyfin
Moskvu, 13. október.
NTB.—Reuter.
ANDREI Sakharov, sovézki
Nóbelshafinn, hefur ákveðið að
hefjast handa við að reyna að fá
leyfi opinberra stjórnvalda í
Moskvu til að fara til Osló og
veita friðarverðlaununum við-
töku 10. desember n.k. Sakharov
segir f samtali við fréttamann
NTB-fréttastofunnar f dag, að
hann hafi þó enn ekki gert neinar
ákveðnar ráðstafanir til að fá hin
nauðsynlegu leyfi, þar eð hann
þurfi fyrst að kynna sér gildandi
reglur um mál af þessu tagi.
Hann sagðist einnig að öllum Ifk-
indum ætla að hafa samband við
norska sendiráðið f Moskvu til að
fá að vita um nauðsynleg skilyrði
frá norskri hálfu, en sendiráðið
hefur m.a. boðizt tíl að aðstoða
Sakharov við að afla nauðsyn-
legra leyfa bæði til Osló og heim
aftur.
Sakharov dvelst nú á sveitasetri
sinu fyrir utan höfuðborgina til
að jafna sig eftir eril síðustu daga
vegna verðlaunaveitingarinnar.
Hann sagði f dag að hann hefði þó
ekki fengið hina opinberu til-
kynningu um veitinguna fyrr en í
gær í skeyti frá formanni Nóbels-
nefndarinnar, Aase Lionæs. Þar
segir að upphæð verðlaunanna sé
Framhald á bls. 39
SINAISAMKOMULAGIÐ — Yfirmaður gæzlusveita Sameinuðu þjóðanna f Miðausturlöndum, Ensio
Siilasvuo hershöfðingi, (t.v.) undirritar bráðabirgðasamkomulagið um brottflutning herja á Sinai, f
aðalstöðvum S. Þ. f Jerúsalem s.l. föstudag, ásamt Avraham Kidron, ráðuneytisstjóra fsraelska
utanrfkisráðuneytisins og Herzl Shafir hershöfðingja, yfirmanni herráðsins.
AP-mynd,
Azevedo boðar nú við-
tækar aðhaldsgerðir
Lissabon, 13. október, Reuter —
AP
O JOSE Pinheiro de Azevedo,
forsætisráðherra Portúgals, sagði
f sjónvarpsræðu til þjóðarinnar f
kvöld, þar sem hann málaði
óhrjálega mynd af efnahags-
ástandi landsins, að menn yrðu að
framleiða meira og neyta minna.
Azevedo sem boðaði vfðtækar
aðhaldsaðgerðir, sagði að hann
gerði sér grein fyrir þvf að fórnir
væru óvinsælar, en kvað ríkis-
stjórnina staðráðna f að bjarga
landinu og hún ætti skilið að
hljóta þakklæti þjóðarinnar.
Hann bætti hins vegar við að sú
upplausn sem skollið hefði yfir
landið innan hers, atvinnulffs og
stjórnmálalffs að undanförnu,
gæti leitt til falls stjórnarinnar,
jafnvel áður en hún hefði stigið
sfn fyrstu skref. Azevedo gaf ber-
lega f skyn að hann teldi sam-
steypustjórn sfna eina kostinn
fyrir þjóðina, fyrir utan nýtt ein-
ræði, en hann lofaði að verja
portúgölsku byltinguna fyrir öll-
um árásum afturhaldssinna, —
hvort sem væri frá hægri eða
vinstri. „Fasisma á ný? Nei!“
sagði hann.
Forsætisráðherran lagði enn
Ankara, 13. október — AP.
SULEYMAN Demirel, forsætis-
ráðherra Tyrklands, sagði í kvöld
að útilokað væri að einhverjar
breytingar yrðu á núverandi sam-
steypustjórn fjögurra flokka f
landinu, en Réttlætisflokkur
Demirels vann mjög á f kosn-
ingunum til öldungadeildarinnar
sem fram fóru f gær. Er Demirel
var spurður hvort von væri á
bættri sambúð Tyrkja og Grikkja
svaraði hann: „Við erum stað-
ráðnir f að standa vörð um friðinn
áherzlu á nauðsyn valds og aga ef
ríkisstjórninni ætti að takast að
framkvæma ætlunarverk sín, og
sagði að óróinn og agaleysið sið-
Framhald á bls. 39
og leysa alþjóðleg vandamál
okkar á friðsamlegan hátt á
meðan okkur og rétti okkar er
sýnd virðing.“ Næststærsti flokk-
urinn f samsteypustjórninni,
Þjóðfrelsunarflokkur Múhameðs-
trúarmanna, sem berst mjög gegn
undanslætti f Kýpurdeilunni af
Tyrkja hálfu, tapaði fylgi f kosn-
ingunum sem nemur þriðjungi
frá síðustu kosningum, og er talið
hugsanlegt að þetta gefi Demirel
aukið svigrúm til að ná samn-
Framhald á bls. 39
Stjórn Demirels
mun sitja áfram