Morgunblaðið - 14.10.1975, Síða 4
4
ef þig
Mantar bíl
Tll aö komast uppi sveit.út á land
eða í hlnn enda
borgarlnnar.þá hrlngdu I okkur
LOFTLEIBIR BÍLALEIGA
CAR RENTAL
•ffi-21190
BÍLALEIGAN
51EYSIR
p
i
O"
■ ■ m i ,
CAR Laugavegur 66 '2: 11
RENTAL
24460
28810
Ulvarpog stereo kasettutæki 0
Hópferðabílar
8—22ja farþega ! lengri og
skemmri ferðir
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155 — 32716
— 37400.
Afgreiðsla B.S.Í.
® 22*0*22*
RAUDARÁRSTIG 31
V______________/
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — stationbílar —
sendibilar — hópferðabilar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental i 0 \ n
Sendum I -74-9
IGNIS
kæliskápar
RflFIÐJflN
SÍlRj: 19294
BflFTBBB
SÍRIh 29999
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTOBER 1975
Útvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDKGUR
14. október
MORGUNNINIY________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn ki. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir les
söguna „Bessf“ eftir Dorothy
Canfield í þýðingu Silju Að-
alsteinsdóttur (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Hljómplötusafnið kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Gunnars
Guðmundss.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ____________________
13.30 1 léttum dúr
Jón B. Gunnlaugsson sér um
þátt með blönduðu efni
14.30 Miðdegissagan: „A
fuilri ferð“ eftir Oscar Claus-
en
Þorsteinn Matthfasson les
(2).
15.00 Miðdegistónieikar: ís-
lenzk tónlist
a. „Hveralitir" eftir Gunnar
Reyni Sveinsson.
Haildór Haraidsson leikur á
pfanó.
b. Lög eftir Skúia Halidórs-
son.
Svala Nielsen syngur; höf-
undur Ieikur á pfanó.
c. „Mors et vita“, kvartett op.
21 eftir Jón Leifs.
Kvartett Tónlistarskólans f
Reykjavík.
d. Lög eftir Knút R. Magnús-
son.
Jón Sigurbjörnsson syngur;
Ragnar Björnsson leikur á
pfanó.
e. Sinfóníetta fyrir biásara,
pfanó og ásláttarhljóðfæri
eftir Herbert H. Agústsson.
Sinfónfuhljómsveit tslands
leikur; Páll P. Páisson
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tiikynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
ieikar.
16.40 Litii barnatfminn
Finnborg Scheving fóstra sér
um tfmann.
17.00 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Drengur, sem
lét ekki bugast“ eftir James
Kinross
Baidur Pálmason þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson les síð-
ari hluta sögunnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Þáttur úr sögu borga-
skipulags
Lfney Skúladóttir akritekt
flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drffa Steinþórs-
dóttir kynnir.
21.00 Ur erlendum blöðum
Ólafur Sigurðsson fréttamað-
ur tekur saman þáttinn.
21.25 Strengjakvartett f g-
moli op. 27 eftir Edvard
Grieg
Hindar kvartettinn leikur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur byrjar lestur bók-
ar sinnar.
22.35 Harmonikulög
Sonc Banger ieikur með
hljómsveit Sölve Strand.
23.00 A hljódbergi
Elaine May og Mike Nichois
flytja „Mysteriose" og aðra
gaman þætti við pfanóundir-
leik Marty Rubenstein.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
A1IÐMIKUDKGUR
15. október.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugreinar dagbi.) 9.00
og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir les
söguna „Bessf“ eftir Dorothy
Canfield f þýðingu Silju
Aðalsteinsdóttur (9). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða.
Kirkjutóniist kl. 10.25:
Michel Chapuis ieikur á
orgel sálmaforleik eftir Bach
/ Hertha Töpper, Ernst Hae-
fliger, Kieth Enger, Bach-
kórinn f Miinchen og Bach-
hljómsveitin Ansbach flytja
„Es ist dir gesagt, Mensch,
was gut ist“, kantötu eftir
Bach; Karl Richter stj.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Pierre Fournier og Ernst
Lush leika á seiló og pfanó
ftalska svftu eftir Stravinski
viö stef eftir Pergolesi /
Grete og Josef Dichler leika
„Scaramouche", svítu fyrir
tvö píanó eftir Milhaud /
Victoria de Los Angeles
syngur lög eftir Hahn og
Fauré; Gonzalo Soriano
Ieikur á pfanó / Sinfónfu-
hljómsveit Lundúna leikur
Tilbrigði eftir Arenskf um
stef eftir Tsjaikovskf; Sir
John Barbirolii stjórnar.
12.00 Dagskráin Tónieíkar.
Tiikynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Á
fullri ferð“ eftir Oscar
Clausen Þorsteinn Matthfas-
son les (3).
15.00 Miðdegistónleikar
Yehudi Menuhin og hljóm-
sveitin Philharmonia leika
„Légende" op. 17 eftir
Wíeniawski; John Pritchard
stjórnar. Gervase de Peyer
og Daniel Barenboim leika
s Sónötu f Es-dúr op. 120 nr. 2
eftir Brahms.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.00 Lagið mitt Berglind
Bjarnadóttir sér um óska-
iagaþátt fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Smásaga: „Snjófrfður f
Snjóbúðum" eftir Gunnar
Benediktsson Höfundur les.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir Fréttaauki, Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 200 mfiur Dagskrá f til-
efni útfærslu fiskveiðiiög-
sögunnar f umsjá Vilheims
G. Kristinssonar frétta-
manns. Rifjuð verður upp
barátta tsiendinga fyrr og nú
fyrir yfirráðum auðlinda
sinna og leitað svara við því
hvað sé framundan.
20.35 Kórsöngur. Karlakór
Reykjavíkur og Stúdentakór-
inn syngja lög eftir Pál ís-
ólfsson og Sigurð Þórðarson;
Jón Þórarinsson og Sigurður
Þórðarson stjórna.
20.50 Svipast um á Suðurlandi
Jón R. Hjálmarsson fræðslu-
stjóri ræðir við Hafliða
Guðmundsson f Búð f
Þykkvabæ.
21.10 Frá vorhátíðinni f Prag
Igor Oistrach og Igor
Cernysev leika Sónötu í A-
dúr (K526 ) fyrir fiðlu og
pfanó eftir Mozart.
21.30 Utvarpssagan: „Fóst-
bræður“ . eftir Gunnar
Gunnarsson Þorsteinn Ö.
Stephensen leikari les (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir
Thor Vilhjálmsson Höfund-
ur les (2).
22.35 Djassþáttur Jón Múli
Árnason kynnir.
23.20 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
14. októbcr
20.00 Fréttir og veður
20.30* Dagskrá og augiýsing-
ar.
20.35 200 niflurnar
Umræður um landhelgis-
tuáiiii.
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
21.10 Svona er ástfn.
Bandarfsk gamanmynda-
syrpa.
Þýðandi Jón Ö. Edwald.
22.00 Kúhudeilun — seinní
hluti.
Bandaiísk lcikJn hcimiida-
m.vnd. Þýðandi Öskar Ingí-
marsson.
23.15 Dagskráriok.
Umrœðuþáttur
í sjónvarpi um
200 mílurnar
— kl 20.35
LANDHELGISMÁLIÐ er
mjög á dagskrá eins og eðlilegt
er um þessar mundir. Á föstu-
dagskvöld var málið tekið fyrir
f Kastljósi, á morgun mun út-
varpið hafa sérstakan þátt og
minnast þess væntanlega ræki-
lega. 1 sjónvarpi í dag verður
þáttur um 200 mflurnar og
hefst hann að fréttum loknum
klukkan 20.35 og stendur f 45
mínútur eða svo. Þar stjórnar
Eiður Guðnason umræðuþætti,
þar sem taismenn aiira stjórn-
málafiokkanna senda fulitrúa
sfna. Þættinum verður ekki
sjónvarpað beint heldur tekinn
upp sfðdegis f dag.
Thor Vilhjálms-
son hyrjar lest-
ur nýrrar bókar
- í hljóðvarpi
kl 22.15
ÝMSIR girnilegir dagskrárliðir
eru f hljóðvarpi í dag. Má þar
nefna erindi Líneyjar Skúla-
dóttur, arkitekts, sem hún
nefnir „Þáttur úr sögu borgar-
skipulags“ og er það fyrra
erindi hennar um þetta mái.
Erindið hefst kl. 19.35. Á sfð-
ustu árum hafa skipulagsmál
borga orðið mönnum hér æ
meira umhugsunarefni og ann-
að það sem að manneskjulegu
umhverfi lýtur. Er þvf líklegt
* að ýmsir hafi áhuga á að heyra
mál Líneyjar, sem nam
arkitektúr f Frakklandi.
Þá er þáttur Ólafs Sigurðs-
sonar „Ur erlendum blöðum“
oft vel iukkaður og fróðlegur
þáttur, ekki sfzt sakir þess að
hann Ieitar fanga á vfðara
svæði en aimennt er f frétta-
skýringum. Þáttur hans hefst
kl. 21. Sfðast en ekki sfzt ber
svo að geta þess að Thor Vil-
hjálmsson rithöfundur byrjar
iestur nýrrar bókar sinnar
„Kjarva!“ kl. 22.15, eða aó lokn-
um sfðari kvöldfréttum og
veðurfregnum. Sömuleiðis má
geta þess að nýtt skáldverk er
að koma út eftir Thor hjá Isa-
foidarprentsmíðju f haust.
Thor Vilhjálmsson byrjar lest-
ur nýrrar bókar f kvöid.
Fiaggskip gæzlunnar, varðskipið Týr.