Morgunblaðið - 14.10.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 14.10.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1975 f dag er þriBjudagurinn 14. október, sem er 287. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavik er kl. 02.02 og síðdegisflóð kl. 14.37. Sólar- upprás í Reykjavik er kl. 08.13 og sólarlag kl. 18.14. A Akureyri er sólarupprás kl. 08.05 og sólarlag kl. 17.54. Tunglið ris i Reykjavik kl. 16.46. í dag er Kalixtus messa. (tslandsalmanakið). Til þess dó Kristur og varð aftur lifandi, að hann skyldi drottna bæði yfir dauðum og lifandi. (Róm. 14.9.). Lóðrétt: 1. stykki 3. 2 eins 4. hiátursllking 8. tfmabiis- bundinn 10. arka 11. dauði 12. hvflt 13. á fæti 15. fugl. Lóðrétt: 1. brúnin 2. rígning 4. ákveða 5. skunda 6. (myndskýr.) 7. reykti. 9. sk.st. 14. veisia Lausn ásfðustu Lárétt: 1. asi 3. RK 5. trak 6. dani 8. af 9. múr 11. partur 12. úr 13. æra Lóðrétt: 1. árin 2. skrimtir 4. skirra 6. sapur 7. afar 10. UU |ff»i=i i ipi ARMENtU-KVÖLD — Félagið MÍR, Menningar- tengsl íslands og Ráð- stjórnarrfkjanna, efnir til Armeníu-kvOlds I húsa- kynnum sínum að Lauga- vegi 178, fimmtudagskvöld 16. október kl. 8.30. Þar munu félagar úr sendi- nefnd MÍR, sem heimsótti Sovétlýðveldið Armenfu f sumar, segja frá ferðinni og sýnd verður kvikmynd. I MÍR-salnum hefur verið komið upp sýningu á ýmsu myndaefni til kynningar á Armeníu og Armenum. Að- gangur er öllum heimill (Frfttatilkynning frð MtR) LANGHOLTSPRESTA- KALL Fermingarbörn við Langholtskirkju 1976 mæti til viðtals í safnaðarheimil- inu fimmtudaginn 16. okt. klukkan 6 síðd. Séra Arelíus Níelsson og séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. LANGHOLTSSÓKN Hár- greiðsla fyrir aldrað safnaðarfólk á vegum kvenfélags safnaðarins er á fimmtudögum í safnaðar- heimilinu. Fólk er beðið vinsamlegast að panta tíma áður í síma 32760 milli kl. 12—13 á þriðjudögum og miðvikudögum. IPEMIMAVIIMIR | Þá koma hér nokkur bréf þar sem leitað er eftir pennavinum: Jim Saunders 9, Rhodfar Gogledd, Aberystwyth, Dyfed, Cymru Gr. Brit. Þessi mað- ur sem segist hafa mikinn áhuga á ísl. bókmenntum, skrifar á íslenzku. Helga Sigvaldadóttir, Stekkjar- holti 22, Akranesi, vill bréfaskipti við krakka 13—14 ára. Danskur strák- ur, Torben Larsen, Henningssmithsvej 17, 9000 Aalborg, Danmark, vill skrifast á við jafnaldra sína. A eyjurtni Jamaica er þessi að leita eftir penna- vinum; Carmen Grant, 32 Bunyon Cresent, Duhaney Park P.A, St. Andrew, Jamaica W.I. Þá er María Guðmundsdóttir, Skóga- skóla, A-Eyjafjöllum, sem óskar eftir pennavinum, — strákum og stelpum 15—17 ára. I Noregi er norsk kona sem biður um bréfasam- band við konur á aldrinum 20—40 ára. — Nafn og heimili er: Edel Risberg, Brettesnes Skole, 8322 Brettesnes, Norge. GKrÖnúner 6 5 10 0 **wssr oovi” LYKUR 31 OKTODER ÓTAMINN HÁHYRNINGUR ÓSKAST Í KAUPFÉLAGINU Geturðu sagt okkur í hvaða átt kaupfélagið er? ÁRIMAÐ HEILXA 90 ára er f dag Þórarinn Helgason fyrrum bóndi á Látrum f Mjóafirði við Isa- fjarðardjúp, nú vistmaður á Hrafnistu. Hann tekur á móti gestum í Domus Medica klukkan 4—6 f dag. ATTRÆÐUR varð laugar- daginn 11. október slðastl. Kristján Schram skip- stjóri, Vesturgötu 36 hér f borg. Egill Ólafsson bóndi á Hnjóti í Patreksfirði er fimmtugur f dag. Egill er kunnur fyrir söfnpn fornra muna á Vestfjörð- um. ást er . . . ...FYe'iRseFft HONUN\,'pöTT HANN KLlí PP‘ UÍ?5(\RUNNA MN„, ATTRÆÐUR er f dag Karl Guðjónsson rafvirkja- meistari Mávabraut 11B, Keflavík. Hann tekur á móti gestum f Tjarnar- kaffi, Tjarnargötu 3, — gengið inn frá Suðurgötu, eftir kl. 7 sfðdegis í kvöld. Eiríkur Björnsson, Lindargötu 9, Sauðárkróki, verður áttræður í dag. Hann er nu staddur í Reykjavík. | MIMI\lll\lt3ARSPUOl-D Minningarkort Bú- staðasóknar fást á þessum stöðum: Garðsapóteki við Sogaveg, Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ. Austurborg, Búðar- gerði, Áskjör við Ás- garð og Máli og menningu, Lauga- vegi 18. „Samúðarkort Styrktar- fél. lamaðra og fatiaðra fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 10. —16. október er kvöld-, helgar- og næsturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opi8 til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPfTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaSar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að nð sambandi vi8 lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeiid er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aSeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888' — T' "iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur ð mánudögum kl. 16.30. — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskir- teini. O IMI/DAUMC HEIMSÓKNARTÍM- oJUIxnAHUo AR: Borgarspitalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 ð helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 1 9.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA- VÍKUR: áumartimi — AÐAL SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til .föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I si: la 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h , er oðið eftii umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ ar opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tokið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I RAP var ^að reyn£Iar ekki, en á I UnU árinu 1945 um þetta leyti, var það sem Morgunblaðið færði fólki þau gleðitíðindi, að lokið væri kaffileysis- hörmungum heimilanna: Kaffi skömmt- unin var þá afnumin. Og um þetta leyti var það sem Eimskipafélagið hófst handa um endurnýjun flota síns og samdi um smíði tveggja skipa í Danmörku, tveggja systurskipa, 2600 tonn hvort. Hvort skip- anna kostaði þá 4 milljónir danskra króna. GENGISSKRÁNING *1 NR 189 - 13. okt. 1975. I Kining Kl. 12,00 Kaup Sata 1 Banda ríkjadolla r 164, 80 165, 20 1 Ste r lingspund 338,20 339,20 1 Kanadadoltar 160, 10 160,60 * 100 Danskar krónur 2743, 10 2751,40 * 100 Norikar krónur 3001,45 3010,55 * 100 Sarnskar krónur 3772, 80 3784.30 * 100 Finnsk mork 4239, 00 4251,90 100 Franskir frankar 3761,20 3772,60 * 100 Belg. frankar 425, 90 427,20 * 100 Svissn. frankar 6204,70 6223, 50 * 100 Gyllini 6242,90 6261,80 * 100 V. - Þýzk mork 6414,70 6434,20 * 100 Lirur 24, 34 24, 41 * 100 Austurr. Sch. 906,50 909, 20 » 100 Escudos 618,90 620, 80 * 100 Peseta r 278,90 279, 70 * 100 Yen 54, 39 54, 55 100 Reikningskrónu r Voruskipta lond 99,86 100,14 1 Reikningsdollar V Oruskipta lond 164, 80 165, 20 * B reyting fr« •i'Bugtu Bkráningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.