Morgunblaðið - 14.10.1975, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1975
XJOWIDPA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Vertu stórhuga og tefldu djarft. Láttu
dugnað þinn og samvizkusemi vera þitt
leiðarljós og sýndu hvað í þér býr.
Stjörnurnar styðja þá sem takast á við
vandamálin af einurð og festu.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Áhrif stjarnanna eru ekki öll á einn veg.
Gerðu þér góða grein fyrir dagsverkinu
ef þú vilt að allt gangi snurðulaust fyrir
sig. Það ætti ekki að reynast þeim erfitt,
sem fæddir eru f Nautsmerkinu.
&
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Stjörnurnar gefa til kynna, að ýmsar
hindranir verði í vegi þfnum, en ef þú ert
ákveðinn nutu sigrast á öllum erfiðleik-
um. Vertu útsjónarsamur, það kann að
rfða baggamuninn.
wflfej Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Nú er rétt að rækja frændsemisskyldurn-
ar og endurnýja gömul kynní. Skemmti-
legar samræður við vini og kunningja
geta orðið uppspretta nýrra áhugamála
og félagsstarfa ýmiss konar.
Ljónið
23. júlí —22. ágúst
Þú ert stundum nokkuð vanstiiltur en
stjörnurnar ráða þér frá að stökkva upp á
nef þér þó að þér finnist gengið á rétt
þinn. Teldu upp að tfu áður en þú svarar
fyrir þig.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Stjörnurnar hafa fátt til málanna að
leggja f dag svo að allt er undir sjálfum
þér komið. Vertu viss um að hverju þú
stefnir og hagaðu þér f samræmi við það.
Flýttu þér hægt.
Vogin
23- sept. — 22. okt.
Þeir, sem fæddir eru f Vogarmerki, eiga
það stundum til að hlaupa út undan
Þvf skaltu vera vel á verði f dag, þegar á
miklu ríður að þú komir sem mestu f
verk.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Kunnátta þfn og þekking á þeim málum,
sem þú hefur með að gera, kemur að
góðu gagni í dag. Stjörnurnar eru mjög
hlynntar nýjum tilraunum ef þú gætir
þess að spenna bogann ekki of hátt
liýfjÉ Bogmaðurinn
ImJcU 22. nóv. — 21. des.
Láttu engan bilbug á þér finna þó að þú
þurfir að keppa við menn, sem kunnir
eru að miklum afköstum. Innst inni
veiztu, að þú stendur þeim fyllilega á
sporði.
Wjfí'I Steingeitin
Zms 22. des. — 19. jan.
Þér verður boðið nýtt starf en láttu það
ekki freista þfn. Minnstu þess, að enginn
veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Þú hefur áhuga ástarfi þfnu og mátt eiga
von á miklum frama f þvf.
i
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Það er engin ástæða til að missa móðinn
þó að þú hafir andbyr sem stendur. Þú
ert á réttri leið. Haltu áfram við það verk
sem þú vinnur að — treystu á sjálfan þig.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Pað reynir á þolinmæðína f dag en ef þú
tekur öllu með heimspekilegri ró gengur
allt vel. t dag skaltu Ifta yfir farinn veg
og gera þér grein fyrir hvert stefnir.
| Hattó'. Eq ka//a upp f/ugturn /
tfaka**ar! 6 ú/npiíb/orgurrarbáfur
mec/ fimm piöanum fun</i nn um
etna sjómHu suður af g/ósarre/r
Pú/a 'pú/a Bompa. Bna/rfsmar/
/rvrfur turn</arf ^nt c/iaq/ar
a/inJ//num !
En útiitrf er //ótt! Bátinn rekur \
beint inn í /oganHf e/c/sj/óðina!
kerr veröa sofn/r r k&fu! Hvao er
/jaqt aí qera ti/ aÓ b/arqa frei/n ?
x-s
Phil SLÆR til Duncrest um leit,
,09 hann seilist til pitubyssunnarl
PHILf STOLLINN
FyRiR DyRUNUM
\ ER AÐ GEFA S«S/
\ þAU ERU AÐ
)8RJÖta
L upp / á
VARO AÐ .
NA BVSSUNNAF Yf
þE'RENALLTSEM
e'g sa«sði péeuM
AÐFERÐIR FRÚ
SATAN OG ASMO -
deusar er aJ
SAHNLEIK-
. ur!
LVMSKU
BRAGE>
VISSI B3
EKKI-
UÓSKA
KÖTTURINN FELIX
iiiiii
FERDINAND