Morgunblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1975 3 Ef við hefíum friðunaraðgerðir strax getum vio aukið veiðina smám saman „EF við höldum ðfram a8 veiSa þorskinn me8 sama þunga og um þessar mundir, þð getum vi8 veitt um 340 þús. lestir af þorski fram til ðrsins 1978, en ðriB 1979 kæmi gifurlegt fall, þannig a8 þð yr8i hrygningarstofn þorsksins ekki nema 1/7 hluti þess, sem hann var 1970. Þa8 er hætt vi8 a8 þð færi litiS fyrir vertíSarafla fslendinga. Hins vegar, ef viS hefjum friSunaraSgerSir strax og veiSum ekki nema 230 þús. lestir af þorski ð næsta ðri þ.e. 1976, þð gætum vi8 aukiS veiSina smðm saman, þannig a8 1977 veiddum vi8 290 þúsund tonn, 1978 um 370 þús. tonn og haldiS ðfram þangaS til, a8 komiS er I hðmarksveiSi en taliS er a8 islenzki þorskstofninn geti gefiB af sðr 450-500 þús. lestir ð ðri," sögSu þeir Jón Jónsson, forstöSumaSur Hafrannsóknastofnunarinnar, og Sigfús Schopka fiskifræSingur I samtali vi8 MorgunblaSiS i gær, en þð hafSi Mbl. samband vi8 nokkra fiskifræSinga stofnunarinnar og spurSi nðnar út I nýdtkomna skýrslu um ðstand fiskstofnanna hér vi8 land. Fyrir utan þð Jón og Sigfús var einnig rætt vi8 Jakob Jakobsson og Ingvar Hallgrims- son. f skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar er vikiS a8 þvi a8 fiskiskipastóll fslendinga væri of stór, miSaS vi8 þð sókn, sem er I þorskstofninn. Mbl. spurSi þð Jón og Sigfús hve mikiS of stór fiskiskipastóllinn væri? segja fiskifræðingar „Eins og ástandið er í dag, er sókn skipanna beint of mikið að þorsknum, og of mörg skip sækja í þennan mesta nytjafisk okkar. Hins vegar væri hægt að nýta flotann betur með þvf að beina honum t.d. meira í aðrar fisktegundir og létta þannig á sókninni f þorskinn um tfma. Og að okkar mati er fiskiskipa- flotinn nægilega stór til þess að veiða allt það magn, sem á Islandsmiðum má fá með góðu móti.“ „Hvernig var þessi skýrsla unnin? „I stuttu máli má segja að hún hafi verið unnin þannig, að einstakir sérfræðingar stofn- unarinnar hafi samið hina ýmsu kafla. Siðan voru málin rædd ítaríega á sameiginlegum fundi og hver maður fór yfir skýrsluna f heild og niður- Jón Jónsson staðan var sú að allir urðu sam- mála um þessa skýrslu og að það sem mestu máli skipti væri ástand þroskstofnsins. Skýrsla er samin fyrir sjávarútvegs- ráðuneytið og Fiskveiðilaga- nefndina og er skrifuð með það fyrir augum að nýta land- helgina á sem skynsamlegastan hátt.“ — Hverjar eru helstu breyt- ingar frá fyrri skýrslum I sumar varðandi nýtingu fisk- stofna við ísland? „Þær eru, að f þetta skipti var beðið um æskilegan hámarks- afla sem taka mætti á næsta ári. Niðurstaða þessarar skýrslu þarf ekki að koma neinum á óvart. Hafrannsóknastofnunin sendi frá Sér sérstaka skýrslu 1972 og f henni var bent á, að ef illa ætti ekki að fara, þá þyrfti að draga saman sókn f fisk- stofna við Island um 50%, en fáir virðast hafa tekið mark á þeirri skýrslu, þvf miður.“ — Þið ræðið um að leyft verði að veiða 230 þús. lestir af þorski á næsta ári. Á hverju er sú tala byggð? „Talan um hámarksaflann er byggð á því, að allur fiskur þriggja ára og yngri verði frið- aður. Ef við höldum áfram með sama sóknarþunga og nú, þá getum við reyndar náð mun meiri hámarksafla á næsta ári, en það hefnir sín síðar. Við höfum nú stundað sórstakar seiðarannsóknir í 5 ár og vitum þar áf leiðandi miklu meira um veiðina á næsta ári, þar sem seiðin sem við skoðuðum fyrst Jakob Jakobsson eru farin að skila sér f veiði. Vitað er, að árgangarnir frá 1972 1975 eru mjög lélegir, en árangurinn frá 1973 góður. Ef ekkert verður að gert, minnkar aflinn mjög skyndi- lega. Við gætum svo sem veitt um 370 þús. tonn á ári fram til ársins 1978, en ef allt er með felldu á íslenzki þorskstofninn að geta gefið af sér 450-500 þús. tonn árlega, og ef við höldum áfram að veiða með sama áframhaldi til ársins 1979 verður hrygningarstofninn ekki nema 1/7 hluti þess sem hann var árið 1970“. — Þið ræðið um að friða allan fisk 3 ára og yngri. Getið þið nefnt eitthvert dæmi um smáfiskadrápið og hvenær æskilegt sé að fara að grisja stofninn? „Þorskárgangurinn frá 1970 var mjög góður. Af þeim ár- gangi voru tekin um 100 millj. stykki 1973 og 1974 25-30% árgangsins. Æskilegt er að okk- ar mati að hefja grisjun á fisk- inum þegar hann er orðinn 4 ára og auka svo sóknina f hann hægt og sígandi eftir því sem hann verður eldri. Og að gefnu tilefni má það koma fram, að smáfiskadrápið fer eðlilega eft- ir þvf hve stór árgangurinn er.“ — Það er rætt um í skýrsl- unni, að ekki megi búast við mikilli aukningu á ýsuveiðum á næstu árum? „Veiði á ýsu hefur vaxið nokkuð á þessu ári, en samt er ekki reiknað með að mikil aukning verði þar á. Klak und- anfarinna ára hefur verið frek- ar lélegt, mest veiddum við af ýsu árið 1962, um 119 þús. tonn, en sú veiði stafaði einfaldlega af sérstaklega sterkum árgangi. Við getum ekki alltaf miðað við það bezta.“ — Hvað er hægt að segja um ufsastofninn? „Á þessu ári er reiknað með að 80 þús. tonn verði veidd af ufsa. Talið er æskilegt að veiða ekki meira en 75 þús. tonn af þessari tegund á næsta ári. Það er ekki vegna ofveiði, heldur frekar vegna þess, að minni ár- gangar eru í uppvexti en verið hefur.“ — Hver er ástæðan fyrir mis- heppnuðu klaki? „Margir samverkandi þættir eru á ferðinni þegar klak mis- heppnast. Menn hafa glfmt við að útskýra hvernig klak mis- heppnast f 100 ár, en enn sem komið er hefur enginn getað svarað þvf. Þó er talið að fæðis- skilyrði fyrstu vikurnar hafi mikið að segja og aðrir þættir eins og veður og staumar geta einnig átt stóran þátt í þessu.“ Þá spurðum við Jón Jónsson við hvað þessi skýrsla væri miðuð, hvort hér væri eingöngu miðað við það sem íslendingar mættu veiða eða hvort átt væri við einhvern afla útlendinga sem ekki væri meðtalinn f skýrslunni. „Skýrslan er eingöngu miðuð við að nýta fiskimiðin við land- ið á sem hagkvæmastan hátt það skiptir engu hverjir veiða fiskinn." „Það verður ekkert hægt að segja um hve mikið óhætt er að veiða af Suðurlandssfld á næsta hausti fyrr en af afloknum stofnstærðarleiðangri Árna Friðrikssonar f lok desember n.k. I skýrslunni ræðum við jafnvel um 15 þús. tonn, en svo getur farið að ekki verði hægt að veiða nema 8 þús. tonn. Það á allt eftir að koma í ljós. Hins vegar má nefna það, að stærð síldarstofnsins og það sem nú er leyft að veiða, 10 þús. lestir, virðist i grófum dráttum koma heim við það sem við spáðum í fyrra, sagði Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, er Mbl. spurði hann um ástand íslenzku sumargotssíldarinnar, sem nú er byrjað að veiða á ný eftir nokkurt hlé. — Á hvaða tfma er bezt að veiða sildina? „Segja má að það sé bezt yfir sláturtíðina, en þá er síldin feit- ust og hún fer að leggja af f desember." — Hefur vorgotssíldin eitt- hvað rétt sig vió?“ — Nei, sá stofn virðist ekkert hafa rétt sig við. Við höfum fengið örfá sýni af þeim stofni árlega, og eru þau innan við 3% af þeim sýnum er okkur berast. Áður fyrr var vorgotssíldar- stofninn allt að 50% af þeim sýnum er okkur bárust.“ — Hver er ástæðan fyrir því, að þessi stofn hefur ekki rétt úr kútnum? „Það er hætt við að þegar friðun hófst, hafi þessi stofn verið orðinn svo fítill, að hann hreinlega geti ekki náð sér upp á fáum árum. Það sama virðist vera með norska síldarstofninn, sem veiddist sem mest við Ingvar Hallgrfmsson Norður- og Austurland á sfnum tfma. Sú geigvænlega hætta virðist vera fyrir hendi, að þegar fiskstofn er kominn nið- ur fyrir visst lágmark, taki það hann fjölda ára að vaxa á ný. Lagt hefur verið til, að síldveið- ar í Norðursjó verði bannaðar með öllu á næsta ári, þar sem hrygningarstofninn er nú tal- inn vera aðeins 1/10 hluti þess, sem hann var fyrir nokkrum árum. Þegar friðun norska stofnsins átti sér stað, var hrygningarstofninn kominn niður f 1/10 þeirrar stærðar, sem hann var f nokkrum árum fyrr. Þegar fiskstofn er kominn þetta neðarlega veit enginn hve langan tíma það tekur að byggja stofninn upp.“ „I byrjun hverrar rækjuver- tfðar hafa verið gefin út bráða- birgðaveiðileyfi, sem sfðan eru endurskoðuð um áramót f ljósi þess, sem haustvertíðin hefur sýnt,“ sagði Ingvar Hallgríms- son, fiskifræðingur. Hann sagði ennfremur, að undanfarið hefði verið leyft að veiða 200 lestir f ísafjarðardjúpi, 560 lest- ir f Arnarfirði og 1500 lestir á Húnaflóa, og bætti við: „Nú höfum við lagt til, að smárækj- unni verði hlfft. Óhóflega stór hluti aflans er nú smá- og undirmálsrækja f Isafjarðar- djúpi. Er gert ráð fyrir að 300 rækjur fari f hvert kg. en tala umfram það teljist undirmáls- rækja. Þessi regla gildir nú á Húnaflóa og samþykkt hefur verið að ná þessu fram á næstu 5 árum við Isafjörð, en þar mega nú vera allt að 330 rækjur f kflóinu. Og á meðan söluhorf- ur og verð á rækju er f lág- marki er mjög skynsamlegt að geyma smárækjuna í sjónum." — Hvernig er ástand humar- stofnsins um þessar mundir? „Humarveiðar hófust hér árið 1958. Þær urðu mestar 1963, en það ár veiddust 5500 lestir. Sfðan hafa þær minnkað frá ári til árs, en árið 1973 var settur hámarkskvóti, 3000 lest- ir, sem náðist ekki. 1974 og 75 var settur 2000 lesta hámarks- afli, og reyndar varð aflinn á þessu ári 2300 lestir. Á næsta ári gerum við ráð fyrir að veiða Sigfús Schopka. megi allt að 3600 lestir, sem er væntanlega það magn sem okk- ur er óhætt að taka árlega. Þar sem mikið af smáhumri er nú á uppvaxtarskeiði mælum við með, að þessi hámarksveiði verði ekki leyfð fyrr en 1977. Sjómönnum hefur verið greitt þannig fyrir humarinn, að menn hafa beinlinis verið hvattir til að veiða smáhumar- inn.“ — Þið hafið friðað einhver veiðisvæði? „Já, bæði í Breiðamerkur- dýpi og við Surtsey og það hefur auðsjáanlega borið góðan árangur." |>.ó. Heybruni í Ölfusi Hveragerði 18. okt. LAUST eftir hádegi var Geysileg aðsókn hjá Kínverjunum GEYSILEG aðsókn hefur verið að tveimur fyrstu sýningum kfn- verska fjöllistafólksins, sem hér er f sýningarferð. Var t.d. uppselt á sýninguna á sunnudaginn. I kvöld klukkan 20 sýnir flokkur- inn I Laugardalshöll og á morgun verða tvær sýningar f Laugardals- höll sú fyrri klukkan 17 og hin sfðari klukkan 20. slökkviliðið í Hveragerði kallað út. Kviknaði hafði í heyi hjá Guðmundi bónda Hjartarsyni í Grænhól f ölfusi. Á þriðja hundrað hestar af töðu voru í hlöðu, sem stendur um 500 metra frá íbúðarhúsinu á staðnum. Unnið var að því að koma heyinu út úr hlöðunni, en ekki reyndist unnt að setja það upp vegna eldsglæða sem leyndust i því. Ljósm. Mbl. Georg Michaelsen. Frá brunastarfi að Grænhól. Júní fékk lík í vörpuna ÞEGAR skuttogarinn Júnf frá Hafnarfirði var á togveiðum 47 sjómflur undan Látrabjargi aðfar- arnótt s.l. föstudags fékk togarinn lík í vörpuna. Júnf kom til Hafn- arfjarðar í gær. Kom f ljós, að líkið er af Guðmundi H. Gislasyni háseta á togaranum Guðbjörgu frá ísafirði, en hann féll útbyrðis ásamt tveimur félögum sínum þegar togarinn var á veiðum á svipuðum slóðum hinn 29. nóv- ember f fyrra. Guðmundur heit- inn var 39 ára þegar hann lézt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.