Morgunblaðið - 21.10.1975, Page 5

Morgunblaðið - 21.10.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTOBER 1975 5 K.Ó.S. fœr umboð fyrir DEC-tölvur sér um fyrirtæki, sem gæti tekið að sér umboð á islandi og veitt kaupendum þá þjónustu, sem af seljendum slíkra tækja er krafizt. Niðurstaðan varð sú, að Kristján Ö. Skagfjörð h/f hefur nú tekið að sér umboð fyrir DEC á Islandi. TÖLVUNOTKUN og tölvufram- leiðsla hefur aukizt mjög I heim- inum á síðustu árum. Einn af aðalframleiðendum tölva I heim- inum, Digital Equipment Cor- poration (DEC), hefur undanfar- ið fengið fyrirspurnir frá ýmsum aðilum á Islandi vegna hugsan- legra kaupa á tölvum frá þeim. Fór fyrirtækið þá að leita fyrir Yfir 40 þús. tölvur frá DEC eru nú í notkun um allan heim, og hafa notendur tölvanna stofnað með sér samtök, sem nefnast DECUP. Er markmið þeirra að skiptast á upplýsingum um forrit og notkunarmöguleika véla sinna. Tæknideild var stofnuð við fyr- irtæki Kristjáns Ó. Skagfjörð h.f. árið 1970 og hefur þar orðið ör þróun siðan. Umboðið fyrir DEC hefur nú bætzt þar við, og eru nú starfsmenn frá K.Ó.S. f þjálfun hjá DEC erlendis. Mun K. Ó.S. veita sömu þjónustu og DEC veit- ir viðskiptavinum sinum erlendis, það er fullkomna viðgerðarþjón- ustu, kerfisuppsetningu og forrit- un. Eru þetta nú fjölmennustu sam- tök á þessu sviði i heiminum. Þær tölvur, sem hér verða á boðstólum eru af tveimur gerð- um, miðaðar við stærri eða minni verkefni. Tækin verða eingöngu seld en fást ekki á leigu. Stjórnendur Kristjáns Ó. Skagfjörð h/f og fulltrúar frá DEC á blaðamannafundi, þar sem nýju tölvurnar voru kynntar. — Ljósm. Mbl.: Br.H. KÍNVERSKI FIMLEIKAFLOKKURINN SYNIR I DAG KL. 20,00 I LAUGARDALSHÖLL NÆSTU SÝNINGAR FLOKKSINS: VERÐ AÐGÖNGUMIÐA: Þriðjudaginn 21. október kl. 20.00 Sæti kr. 800,- Miðvikudaginn 22. október kl. 1 7.00 og 20.00 Stæði kr. 500.- AUKASYNING MIÐVIKUDAG KL. 5 Miðasala í Laugardalshöll í dag frá kl. 1 7.30—20.00 íþróttabandalag Reykjavíkur e6a Kindabjúgu pr. kg Leyfilegt verð kr. 380 Tilboðsverð kr. 330 Reykt trippakjöt pr. kg Leyfilegt verð kr. 410 Tilboðsverð kr. Bakaðar baunir V2 d Leyfilegt verð kr. 1 88 Tilboðsverð kr. 55 - 1 Niðursoðnar perur Vi d Leyfilegt verð kr. 247 -sj f\f* Tilboðsverð kr. 1 UD ORA-grænar baunir V2d~ Leyfilegt verð kr. 103 "JFP Tilboðsverð kr. /O l!?j Hindberjasulta, 500 g , Leyfilegt verð kr. 189 jm Tilboðsverð kr. 1 Blöndahls- kaffi, 1 kg Leyfilegt verð kr. 512 Tilboðsverð /ij^| Q Grimsoy- m saf i, 1 y2 Leyfilegt verð kr. 709 Tilboðsverð kr. 540 Handklæði kr. Vinnu- vettlingar k, 350 „ ......... Regnkápur k, 1900 sængur- fataefni pr. m kr. 498 Itafap llSK SKEIFUNN1151 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.