Morgunblaðið - 21.10.1975, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTOBER 1975
PLOTUJARN
Höfum fyrirliggjandi plötujárn
i þykktunum 3,4,5og6mm.
Klippum nidur eftir máli ef óskad er.
Sendum um allt land
STÁLVER HF
FUNHÖFÐA17
REYKJAVÍK SÍMI 83444.
26200
Kaupendur fasteigna
Sparið yður tíma. Vanti yður fasteign, hafið
þá samband við okkur strax. Við erum í
sambandi við stóran hóp seljenda.
Til sölu
Hæð og ris
nærri miðbænum. Hæðin skiptist í 2 stofur,
lítið herbergi, nýtízku eldhús og gestasnyrt-
ingu. í risi eru 4 svefnherbergi, baðher-
bergi, Þvottaherbergi, geymsla og geymslu-
ris fylgir. Allt teppalagt. Tvennar svalir.
Úrvals eign. Verð 10.5 millj.
Við Skólagerði
Kópavogi, sérstaklega skemmtilegt 225 fm
einbýlishús. 2 stórar stofur, hol, 5 svefnher-
bergi, þvottaherbergi, geymslur og stór bíl-
skúr. Athyglisverð eign. Verð 1 5 milljónir.
Útborgun 1 0 millj.
Við Rauðarárstíg
Hæð og ris ca. 1 15 fm 2 góðar stofur,
eldhús með nýjum innréttingum, gesta-
snyrting á hæðinni. I risi eru 2 svefnher-
bergi og rúmgott baðherbergi. Verð 6,5
millj.
Við Reynimel
vel útlítandi 3ja herb. íbúð á 3. hæð til
greina koma skipti á stærri íbúð t.d. i
Reykjavík eða Hafnarfirði eða sala. Verð 6,4
millj.
Við Seljaveg
3ja herb. risíbúð í góðu ásigkomulagi. Leitið
nánari upplýsinga.
Við Bólstaðahlíð
glæsileg 130 fm íbúð á 4. hæð. Góðar
innréttingar. Sérhiti. Tvennar svalir. Verð 8
milljónir. Útborgun 5 — 5,5 millj.
Við Hraunbæ
mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður-
svalir. Verð 4,3 millj. Útborgun 3,6 millj.
Seljendur fasteigna
Hafið þá staðreynd í huga þegar þér hyggist
selja að stór hópur kaupenda hefur leit sína
að fásteignum hjá okkur.
VERÐMETUM SAMDÆGURS.
ÁLFTANES
1 000 fm lóð, sökkull kominn.
FASTEIGNASALM
MORGIMABSHCSIIJ
Óskar Kristjánsson
kvöldsfmi 27925
MÁLFLITMMKRIFSTOFA
Guðmundur Pðlursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
LÍ
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Húseign
skammt frá miðbænum 7 herb.
2 eldhús, bílskúr. Falleg og
vönduð eign. Ræktuð lóð.
Einbýlishús
í Smáíbúðarhverfi 6 — 7 herb.
Bílskúrsréttur. Ræktuð lóð.
Skipti á tvíbýlishúsi æskileg.
Parhús
við Skeiðarvog með 2 ibúðum, 5
herb. og 2ja herb. Skipti á 3ja
herb. nýlegri íbúð æskileg.
Raðhús
í Breiðholti 6 herb. næstum full-
búið
RaÓhús
í Seljahverfi 5 herb.
Parhús
í Kópavogi 7 herb. Bílskúrs-
réttur. Laus strax.
Við Ásbraut
4ra herb. rúmgóð og vönduð
endaibúð á 2. hæð með 3 svefn-
herb. Bílskúrsréttur Suðursvalir
2ja herbergja
jarðhæð I austurborginni. Sér-
þvottahús. Skipti á 3ja herb.
ibúð æskileg.,
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
Sala — skipti
3ja herbergja íbúð
hefi ég til sölu i steinhúsi við
Óðinsgötu. íbúðin er á 2. hæð
og er laus eftir samkomulagi.
Einbýlishús
i Kópavogi. í húsinu eru 7—8
herbergi, bað og eldhús, og
mætti breyta þessu i tvær ibúðir.
Stór og góður bilskúr fylgir.
Æskileg skipti á minna húsi eða
3—4ra herbergja ibúð.
Raðhús
við Rjúpufell. í húsinu eru 4
svefnherbergi og stofur. Góður
kjallari er undir öllu húsinu.
Æskileg skipti á 5 herbergja ibúð
eða litlu einbýlishúsi með bil-
skúr.
Hefi kaupanda að 2ja—3ja her-
bergja ibúð i gamla bænum.
Baldvin
Jónsson hrl.,
Kirkjutorgi 6
Sími 15545.
n
i
/fasteigna^
KtTSIÐ
■ BANKASTRA.TI 11 SÍMI 2 7750 ■
jr KI. 10—18.
p 27750
|2ja herbergja
■ snotur íbúðarhæð um 68 fm viðl
■ Asparfell. Víðsýnt útsýni. Vand-5
■aðar innréttingar. Mikil sameign.S
!3ja herbergja
■glæsileg ibúð í neðra Breiðholti !
■ Sérþvottahús inn af eldhúsi.J
|m ikil og góð sameign. I
lí gamla bænum
|falleg 3ja herb. ibúðarhæð, ný-l
Jtizkulegt eldhús. Góð teppi. Laus|
|fl|ótlega. Útb. 3 til 3.5 millj. |
| í Hafnarfirði
|3/a herb. ibúðir.
|Ódýr íbúð |
■snyrtileg 4ra herb. ibúðarhæð i|
I’steinhúsi i gamla bænum. Útb ■
aðeins 2.7 millj. í
■ Einbýlishúsalóð Vogum |
■Hús og ibúðir óskast
Shöfum ma: kaupendur að 2ja tila
■3ja herb. ibúðum i Reykjavik og!
Inágrenni. ®
L
Vatnsleysuströnd
(Góð kjör).
Benedikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Einbýli Skógarhverfi,
Breiðholti II
einbýlishús sem er hæð og
kjallari með innbyggðum 70 fm
bilskúr. Ca. 1 50 fm i grunnflöt.
Hæðin er íbúðarhæf. Kjallari og
bílskúr fokheldur með gleri ein-
angrun, milliveggjum og hita.
Stórar útsýnissvalir. Ca. 1000
fm lóð. Teikningar i skrifstof-
unni.
Við Hjarðarhaga
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Snyrtileg sameign. Tvennar
svalir.
Við Miklubraut
3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð.
Sérhiti. Sérinngangur.
Við Úthlíð
4ra herb. risíbúð ca. 95 fm.
Við Blómvallagötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Álftanes, einbýli
lítið eldra einbýlishús á eignarlóð
með byggingarrétti. Að auki stór
bilskúr.
Raðhús i smíðum
fokhelt raðhús í Seljahverfi.
Tvær hæðir og kjallari. Afhendist
um áramót.
Einbýli i smiðum
fokhelt einbýlishús í Seljahverfi.
Afhendist fokhelt að vori.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarsími 8221 9.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu m.a.:
4ra herb. Ibúðir við
Æsufell á 4. hæð í háhýsi, ný fullfrágengin.
Ásvallagötu 2 hæð um 1 06 fm. hokkuS endurnýjuð.
Starhaga Góð efri hæð um 100 fm. endurnýjuð f
timburhúsi. Útborgun aðeins kr. 3.000.000.
2ja herb. íbúðir við
Skipasund góð kjallaraíbúð um 60 fm. mikið endur-
nýjuð, laus strax.
Skeljanes kjallari um 55 fm. mikið endurnýjuð sér
hitaveita útborgun aðeins milljón.
Nýjar eignir í smíðum
Úrvals einbýlishús 1 52x2 fm. fbúðarhæft ekki fullgert.
Mikið útsýni.
Glæsileg raðhús við Dalsel og Fljótasel, beðið eftir
húsnæðismálaláni.
Endaraðhús við Torfufell um 1 30 fm. Rúmlega fokhelt,
mjög góð kjör.
Byggingarlóðir. í Kópavogi (tvíbýlishús) og i Mosfells
sveit (fyrir einbýlishús) á fögrum útsýuisstað.
Innst í Fossvogi. Óskast til kaups góð 3ja til 4ra herb.
íbúð skipti möguleg á mjög góðu steinhúsi í nágrenninu.
90x2 fm. ..
NY SÖLUSKRA
HEIMSEND.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasaia
Til sölu:
VIÐ ÁLFTAMÝRI
Glæsilegt endaraðhús. Lítil
íbúð í .kjallara möguleg. Út-
borgun 1 4 — 1 5 m.
VIÐ MEISTARAVELLI
5 — 6 herb. um 1 35 fm. íbúð
á efstu hæð. Útborgun um 7
m.
VIÐ NÖKKVAVOG
4ra herb. kjallaraíbúð í
vönduðu steinhúsi um 120
fm. Útborgun um 4 m.
VIÐ MARÍUBAKKA
3ja herb. íbúð í blokk Út-
borgun um 4 m.
HÖFUM
kaupendur að 2ja og 3ja her-
bergja ibúðum.
Verðmetum samdægurs.
£
x
Stefán Hirst hdl.
Borgnrtúni 29
Simi 2 23 20^,
.Til
sölu
Vesturbærinn
3ja herb. vönduð og snyrtileg
íbúð á jarðhæð á Högunum
nálægt Háskólanum. Sér-
inngangur. Sérhiti.
Hafnarfjröður
3ja herb. góð risíbúð við Grænu-
kinn í Hafnarfirði
Laugarnesvegur
3ja herþ. íbúð á 2. hæð i þlokk
við Laugarnesveg, ásamt her-
bergi i kjallara. Vélaþvottahús.
Laus strax.
íbúð — verkstæðispláss
5 herb. endaibúð á 3. hæð við
Dunhaga ásamt bilskúr. Sérhiti
Verkstæðispláss ca. 100 fm i
kjallara í sama húsi, selst saman
eða sitt i hvoru lagi.
Sérhæð
5 herb. glæsileg efri hæð i þri-
býlishúsi við Skipholt. Allt sér.
Bilskúrsréttur.
Hrafnhólar
5 herb. ný og vönduð 1 1 5 fm
ibúð við Hrafnhóla. Steypt
bilskúrsplata fylgir.
Lítið hús
Litið járnvarið timburhús við
Grettisgötu. Húsið er geymlsu-
kjallari, hæð og ris. 4 herbergi,
eldhús, snyrting, og bað.
Raðhús í Garðahreppi
óvenju vandað og glæsilegt 1 40
fm 5—6 herb. endaraðhús allt á
sömu hæð. Stór bilskúr með
herbergi og sérsnyrtíngu fylgir.
Stór fullfrágengin lóð. Hitaveita
að koma. Eign i sérflokki.
Háhýsi
4ra herb. íbúð í háhýsi við Sól-
heima til sölu i skiptum fyrir
stóra 2ja herb. eða 3ja herb.
íbúð
Seljendur
Höfum fjársterka
kaupendur að 2ja—6
herb. ibúðum sér-
hæðum, raðhúsum og
einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gúslafsson. hri.,
Austurstrætl 14
kSimar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028