Morgunblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÖBER 1975
Utgerðarmenn og togaraskipstjórar
COTESI
BOTNVÖRPUR
Hvort sem um er að ræða gæði eða verð, þá ber aflamönnum
saman um að COTESI botnvörpur séu enn, sem fyrr, í sérflokki. Við höfum
ávalt fyrirliggjandi efni í, eða tilbúnar BALTA eða GRANTON vörpur fyrir
smærri og stærri togskip. Við viljum sérstaklega vekja athygli togaraskip-
stjóra á 5,5 mm. tvöfalda pokaefninu frá Cotesi, svera efninu sem aldrei
svíkur, og stórlækkar útgerðarkostnaðinn þegartil lengdar lætur.
COTESI tóg frá 5 til 52 mm ávallt til á lager.
TOGVÍRAR í hæsta gæðaflokki (Scottish Wirerope) vinstri og
hægri snúnir, merktir og ómerktir eru ávallt fyrirliggjandi til afgreiðslu af
lager, eða beint úr Tollvörugeymslu.
TEAL gúmmíbobbingar. 18, 21 og 24 tommu hjólin hafa fyrir
löngu sannað ágæti sitt. Nú eru einnig fyrirliggjandi nýju Spherical
gúmmíbobbingarnir frá TEAL, sem fyrr en varir munu leysa stálbobbing-
ana af hólmi. Gúmmímillibobbingar og keðjur frá sama fyrirtæki einnig á
lager.
MARCO hf.
Mýrargötu 26,
Símar 13480 og 15953.
Til afgreiðslu strax
200X 1 500 mm
Hagstætt verð.
G. Þorsteinsson & Johnson,
Ármúla 1, sími 85533,
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
t?
Þli Al'GLÝSIR I M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL AUG-
I.ÝSIR I MORGUNBLAÐINX
hamingjan má vita hvað þær kosta næsta vor Þeir bændur, sem hyggja á kaup einhverra neðangreindra véla hringi í okkur sem fyrst, og ræði málin nánar, telji þeir sig geta klofið fjárfestinguna með nokkurri aðstoð frá okkur.
Claas LWG Kostaði 352.531 sumarið ’74. 699.087 sl. sum^r heyhleðsluvagnar, og um verðið ’76 þorum við engu að spá. J 24m%7hnrfa. VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 663.203
ClaasWSD Kostaði 166.624 sumarið ’74. 201.588 sl. sumari_^^fe^ stjörnumúgavél. og um verðið ’76 þorum við engu að spá. Vinnslubreidd 2.80m VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 191.508 "
Claas W 450 heyþyrla, Kostaði 114.700 sumarið ’74. 256.112 sl. sumar c 4ra stjörnu, 5 arma. og um verðið ’76 þorum við engu að spá. Vinnslubreidd 4.50m VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 243.307
Mentor SM135 n sláttuþyrla, Kbstaði 113.560 sumarið '74. 216.432 sl. sumar 2ja tromlu. og um verðið ’76 þorum við engu að spá. Vinnslubreidd 1.35m VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 205.610 ^
MF70 sláttuþyrla, Kostaði 156.860 sumarið ’74. 248.719 sl. sumar
Hart baggafæriband, lengd 7.9m með Kostaði 89.410 sumarið ’74. 184.888 sl. sumar einfasa rafmagns- og um verðið ’76 þorum við engu að spá. \\ mótorog breytidrifi. VERÐLÆKKUN: HAUSTVERÐ* kr. 175.643
* ATH. HAUSTVERÐ gildir til 15. nóvember 1975. Þrjóti birgðir fyrr, feliur það a3 sjálfsögðu úr gildi. Einnig geta óviðráðanlegar ástæður valdið þvf að fella verði haustverðið úr gildi án fyrirvara. Söluskatfur er innifalinn ( öllu verði sem tilgreint er I auglýsingunni. | X>AcL££a4ré/a/t A/ 1 SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS
rNámskeið
Vegna mikillar eftirspurnar hefst nýtt námskeið I næringarfra^ði mið-
vikudaginn 22. október. Kennd verða grundvallaratriði rræringafræð-
innar og hvernig hagnýta megi á sem auðveldastan og árangursríkast-
an hátt þessa þekkingu við samsetningu almenns fæðis Megrunarfæði
fyrir þá, sem þess óska.
Veist þú að góð næring hefur áhrif á:
9 Vöxt og heilbrigði ungviðsins.
0 Byggingu beina og tanna.
0 Endanlega stærð.
9 Mótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi.
0 Llkamlegt atgerfi og langllfi.
9 Andlegan og félagslega þroska allt frá frumbernsku.
• Útlit þitt.
0 Persónuleika þinn.
0 Lfkamsþyngd þtna, en hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki og
margir fleiri sjúkdómar eru langtum algengari meðal þeirra,
sem eru of feitir.
Upplýsingar og innritun i slma 44247, eftir kl. 7 á kvöldin
KRISTRÚN JÓHANNSDÓTTIR
manneldisf ræðingur.
Næringarfræði-
ALLIR....sem búaifjölbýlis-
husum kannast vid þetta
..................VANDAMAL
Vandinn .er leystur med .,,
siálfvirkri sorptunnufærslu!!!
STÁLTÆKI S-F sími 42717
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN KR:
22480