Morgunblaðið - 21.10.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÖBER 1975 1£>
Sakharov-réttarhöldin
Alþjððlegur sáttmáll tll
verndar pðlltiskum föngum
- seglr I álltl spyrlenda vlö Sakharovréttarhöldln
Kaupmannahöfn — frft Birni Jóhannssyni
og Ingva Hrafni Jónssyni blm. Mbl.
Sakharov-réttarhöldunum lauk
sfðdegis á sunnudag I salarkynn-
um danska þjóðþingsins og var
niðurstaðan sú, að sannað þykir
eftir vitnisburð 24ra manna og
kvenna, að vfðtæk kúgun eigi sér
stað í Sovétrfkjunum sem nái til
flestra þátta dagiegs iffs, troðið sé
á rétti ýmissa þjóðarbrota og
fjöidi fólks sé hnepptur f
fangeisi, vinnubúðir og geð-
veikrahæli af pólitfskum ástæð-
um. Tekið var undir áskorun
friðarverðlaunahafans Andrei
Sakharovs til Sovétstjórnarinnar
um að hún veitti póiitfskum föng-
um sakaruppgjöf og bent var á
nauðsyn alþjóðiegs sáttmála til
verndar póiitfskum föngum um
allan heim. Sfðasta dag réttar-
haldanna var einkum fjallað um
stöðu hinna ýmsu þjóðarbrota f
Sovétrfkjunum. Vitnin sýndu
ir sumra vitnanna (hér er aðal-
lega átt við vitni sem fjölluðu um
trúarbrögð og kúgun þjóðarbrot-
anna) samræmdust ekki þeim
hlutlægu rökum sem mann-
réttindabaráttan f Sovétrfkjunum
byggir á og átti að vera grundvöll-
ur réttarhaldanna f Kaupmanna-
höfn. Þeir bentu á, að Sakharov
hefði fengið friðarverðlaun fyrir
að berjast fyrir virðingu mann-
réttinda en ekki fyrir baráttu
gegn pólitískri valdaklfku. Yfir-
lýsing fyrrnefndra Rússa endur-
speglar þau átök sem urðu strax f
upphafi réttarhaldanna, þegar
séra Mikail Wurmbrand var vísað
úr nefnd spyrjendanna vegna
þess að sumir þeirra töldu hann
of hlutdrægan f baráttu sinni
gegn kommúnisma til að fjalla á
hlutlægan hátt um vitnisburð í
réttarhöldunum.
Forstöðumönnum réttarhald-
anna tókst að halda þeim að
Victor Sparre.
fram á með dæmum og tölum, að
vfðtækri kúgun er beitt gegn ýms-
um þjóðarbrotum og að stórfelld-
ir nauðungarflutningar fólks frá
heimkynnum sfnum eiga sér stað.
Sum vitnanna slepptu fram af
sér beizlinu þegar þau lýstu
hörmungum fólks síns og fannst
ýmsum aðstandendum réttarhald-
anna að þessi vitni væru of póli-
tfsk, en ætlunin var að réttarhöld-
in yrðu ekki pólitfsk heldur söfn-
un upplýsinga og staðreynda með
vitnisburðum til að sanna hina
víðtæku mannréttindaskerðingu
sem á sér stað f Sovétríkjunum.
Þetta varð til þess að nokkrir þátt-
takendur f réttarhöldunum, rúss-
nesku vitnin Grigorenko,
Balashov, Kwatchevsky, Fainberg
og Shragin, birtu sérstaka yfir-
lýsingu þar sem þeir segja m.a. að
áróðurskenndar yfirlýsingar og
ofsafengnar persónulegar skoðan-
mestu á markaðri stefnu og sést
það m.a. á því, að á blaðamanna-
fundi eftir lok þeirra fór allt úr
skorðum sökum þess aó ýmsum
talsmönnum kúgaðra þjóðarbrota
fannst ekki nógu rækilega gert
grein fyrir málstað þeirra f niður-
stöðum nefndar spyrjendanna.
Varð að slfta blaðamannafundin-
um snögglega, þar sem blaða-
mennirnir komust ekki að með
spurningar sínar fyrir yfirlýsing-
um og kröfugerð þessara aðila.
Vitnisburðir á sunnudag
Vitnin Sem kölluð voru fyrir á
sunnudag lýstu þeim nauðungar-
flutningum, sem ýmis þjóðarbrot
í Sovétrfkjunum þola og eins
þjóðir sem Rússar, hafa lagt undir
sig með hervaldi. Sýnt var fram á,
hvernig fbúar Eystrasaltsland-
anna, Eistlands, Lettlands og
Litháens, hafa verið fluttir á brott
frá heimkynnum sínum og Rússar
fluttir inn f staðinn. t sumum
borgum eru nú um 30% fbúanna
Rússar.
Dr. A.A. Zwarun sýndi fram á, að
Úkraínumenn eru kúgaðir og
hvernig reynt er að útrýma tungu
þeirra og menningu. Sem dæmi
nefndi dr. Zwarun, að í Úkraínu
væri nær eingöngu kennd rúss-
neska f skólum og þeir sem ekki
lærðu rússnesku væru útilokaðir
frá æðri menntun. Þess vegna
væru þeir Úkraínumenn, sem
vildu varðveita þjóðareinkenni
sin, dæmdir til þess að vera í
lægstu þjóðfélagsstigum — til-
heyra lágstéttum hins svokallaða
stéttlausa þjóðfélags kommúnism
ans. Þá skýrði dr. Zwarun frá
fjölmörgum dæmum um hvernig
Úkraínumenn væru ofsóttir og
kúgaðir er þeir yrðu uppvfsir að
þvf að halda f gamlar hefðir þjóð-
ar sinnar.
Þá komu fram vitnisburðir
fólks um kúgun ýmissa annarra
þjóðarbrota og minnihlutahópa f
Sovétrfkjunum, eins og t.d.
Gyðinga, Volgu-Þjóðverja og Pól-
verja. öll höfðu þessi vitni, nema
dr. Zwarun, sem er Bandaríkja-
maður, dvalið langdvölum í
sovézkum fangabúðum. Dr. Zwar-
un bar vitni fyrir hönd Úkraínu-
manna, þvf engum þeirra hefur
verið leyft að flytjast úr landi.
Á sunnudag komu einnig fram
vitnisburðir um takmörkun á
ferðafrelsi í Sovétrfkjunum og
hvernig fólk væri hindrað í þvf að
flytjast úr landi.
Einnig var fjallað um þann
mikla fjölda manna, sem eru í
nauðungarvinnubúðum. Eitt
vitna, Lev Kwatschevsky, efna-
verkfræðingur, sem sat um árabil
Framhald á bls. 26
Herrahúsið Aðalstræti 4, Herrabúðin við Lækjartorg