Morgunblaðið - 21.10.1975, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÖBER 1975 25
Sakharov-réttarhöldin
Vlctor Falnberg I vlðlall wlð Mbl.:
„Tll að llla af
geðsjúkrahús
vlst mátlu
aldrel sýna
svelgianlelka'
Kaupmannahöfn — frá Birni
Jóhannssyni og Ingva Ilrafni Jónssvni
blm.Mbl.
MEÐAL ÞEIRRA vitnisburða,
sem hvað mesta athygli vöktu
við Sakharov-réttarhöldin, voru
ræður og svör hjónanna Victors
og Marinu Fainberg, sem fjöll-
uðu um vist sovézkra andófs-
manna f geðsjúkrahúsum f Sov-
étrfkjunum, en sovézka stjórn-
in hefur óspart beitt þeirri að-
ferð undanfarna ðratugi og hef-
ur hún vakið mikinn óhugnað.
Þau Fainberg-hjónin kynntust
í geðsjúkrahúsi f Moskvu, þar
sem Fainberg var iagður inn
eftir að hafa tekið þðtt f mót-
mælaaðgerðum ð Rauða torg-
inu vegna innrðsar Sovétríkj-
anna f Tékkóslóvakíu 1968.
Barði lögregla Fainberg næst-
um til óbóta við handtökuna og
Ið hann lengi milli heims og
heiju. Er hann hafði jafnað sig
var hann sendur ð geðveikra-
hæli og úrskurðaur með hug-
klofa ð hæsta stigi. Marina, sem
er sðlfræðingur að mennt,
bjargaði þar lffi hans með þvf
að breyta fyrirskipunum yfir-
læknis hælisins um lyfjameð-
ferð. Tókust með þeim ðstir og
skildi Marina við mann, sem
hún hafði verið gift um nokk-
urra ðra skeið. Þau hjónin
fengu sfðan eftir miklar of-
sóknir að fara úr landi og búa
þau nú f tsrael. Marina ð einn
son af fyrra hjónabandi og
vinna hjónin nú að þvf að fð
hann tíl sfn f ísrael. Þau hjón
eru mjög ötulir barðttumenn
fyrir frelsun fjölda ógæfu-
samra manna, sem heilbrigðir
eru lokaðir inni í sovézkum
geðveikrahælum og vitnisburð-
ur beggja var að mestu leyti
upptalning nafna og lýsingar ð
aðstæðum manna, sem hafa
verið sendir í geðsjúkrahús fyr-
ir andófsstarfsemi.
Morgunblaðinu tókst að nð
tali af Victor Fainberg við lok
réttarhaldanna og spurði fyrst
hvað hann teldi hafa ðunnizt
við réttarhöldin og hvort hann
væri ánægður með niðurstöð-
urnar:
— Ég tel, að markmiðunum
með réttarhöldunum hafi verið
náð og að sú staðreynd, að þau
voru haldin f húsakynnum
danska þjóðþingsins og að
Sakharov fékk friðarverðlaun
Nóbels sé viðurkenning á
mannréttindahreyfingum f Sov-
étríkjunum og stuðningur við
þær grundvallarreglur mann-
úðar og frelsis, sem þær byggja
starf sitt á. Ég held, að i lang-
flestum tilfellum hafi fram-
burður vitnanna verið heiðar-
legur og sannur og gefi rétta
mynd af hinum hryllilegu of-
sóknum, sem viðgangast f Sov-
étríkjunum. Það er að vísu rétt,
að sum vitnin skildu greinilega
ekki hið eiginlega markmið
réttarhaldanna, mannréttinda-
baráttu, og leiddust inn á
stjórnmálaskoðanabrautina.
Slfkt átti ekki heima hér, þvf að
þótt við höfum auðvitað öll okk-
ar stjórnmála- og heimspeki-
skoðanir, þá var þetta ekki vett-
vangur til að koma þeim á
framfæri. Við komum hér að-
eins saman f þeim tilgangi að
bera vitni um brot á mannrétt-
indum f Sovétrfkjunum og
vekja athygli almennings á
andlega og likamlega á skömm-
um tfma. Þvf miður eru mörg
dæmi slíks. Marina bjargaði
mér frá þvf hlutskipli, en ef þú
getur haldið þinni andlegu
reisn er ekkert hægt að gera við
þig. Það er ákaflega einkenni-
leg breyting, sem verð*r á
manni, ef maður nær að halda
sfnum sálarstyrk. Maður breyt-
ist svo mikið, — verður raunar
að allt öðrum manni, þannig að
maður finnur jafnvel ekki fyrir
álaginu á taugakerfið, þvf nýtt
kerfi virðist fæðast samfara
baráttunni. í stuttu máli má
segja, að þegar þú kemur inn í
geðsjúkrahúsið og gerir þér
grein fyrir þvf, sem er að ger-
ast, byrjarðu að berjast fyrir
lífi þfnu og aðlagast sálarlega
að þeirri baráttu. Þú veizt
aldrei hvað næsti dagur mun
færa þér eða vinum þínum og
þú verður annar maður. Þú
hugsar stöðugt um vini þfna og
það er, held ég, fyrst og fremst
ástin til þeirra og mannleg virð-
ing, sem kynda í þér baráttu-
bálið.
— Hvernig er baráttu ykkar
hjóna fyrir hjálp við vini ykkar
og aðra sem hlotið hafa sömu
örlög og þú í Sovétrikjunum,
háttað um þessar mundir?
— Ég er nú að skrifa bók um
reynslu mfna og við hjónin
reynum að hitta sálfræðinga og
geðlækna frá sem flestum lönd-
im til að skýra þeim frá starfs-
iðferðum starfsbræðra þeirra f
lovétrfkjunum og reyna að fá
þá til að beita áhrifum sfnum til
að hjálpa. Einnig vinnum við
nú að því að reyna að fá son
Marinu til okkar f ísrael, en
' KGB hefur fengið fyrri eigin-
mann Marinu til að neita að
láta drenginn fara úr landi,
þótt hann hafi verið búinn að
samþykkja það áður og sonur-
inn búi alls ekki hjá honum,
heldur hjá móður Marinu f Len-
ingrad.
— Berð þú von f brjósti um
að eiga eftir að upplifa þær
breytingar f Sovétríkjunum,
sem þú berst fyrir?
— Ég er ekki þjóðernissinni,
en ég elska tvö lönd — ísrael og
Sovétrfkin. Ég fæddist í Sovét-
ríkjunum og það er erfitt fyrir
mig að tala um Rússland, þvf að
ég er fæddur f Úkrafnu. En,
—já, ég vonast til að fá að lifa
þær, þvf að ég er bjartsýnis-
maður að eðlisfari. Annars væri
ég ekki hér í dag, sagði Victor
Fainberg að lokum.
Marina og Victor Fainberg fyrir framan Kristjánsborgarhöll, þar
sem vitnaleiðslurnar fóru fram.
Vesturlöndum á þeim brotum,
því að við teljum, að framtfð
pólitfskra fanga f Sovétrfkjun-
um muni ráðast af viðbrögðum
fólks á Vesturlöndum. Barátta
okkar gegn ofsóknum sevézkra
yfirvalda er byggð á lagalegum
grundvelli og við krefjumst
þess eins, að Sovétstjórnin fari
að eigin Iögum.
— Ég veit ekki hvort ég hef
leyfi til að spyrja þig næstu
spurningar, en geturðu lýst fyr-
ir okkur hvernig það er að vera
tekinn úti á götu, alheilbrigður,
barinn til óbóta og sendur f
geðsjúkrahús og úrskurðaður
geðveikur? Er hægt að lýsa til-
finningum manns f slíkri að-
stöðu?
— Ég skil hvað þú átt við.
Þegar maður er f höndum
slfkra manna er erfitt að vera
eins og maður á að sér. Þú
aðlagar þig að breyttum hegð-
unarvenjum og þfnar eðlilegu
sálrænu venjur breytast og
þetta hjálpar þér til að halda
þinni andlegu heilsu og sálar-
styrk, en þú mátt aldrei gefa
eftir aldreireynaað vera sveigj
anlegur og fara milliveginn, því
að þá hraparðu stöðugt niður á
við. Takist þér að halda þfnum
grundvallarlffsskoðunum og
hvika ekki frá þeim, getur eng-
inn unnið á þér eða brotið þig
niður andlega. Þetta byggist
auðvitað á þvf, að þú fáir ekki
lyfjagjöf, sem eyðileggur þig
„Munum spyrja hvort Helsinkisáttmðllnn sá I lullu
gildl gagnvart Sovétrlklunum”
- stutt samtal vlð Eszterhas, lorseta sakharov-netndarlnnar
Kaupmannahöfn — Frá Birni
Jóhannssyni og Inga Hrafni Jónssyni
blm.Mbl.
„ÉG TEL, að aldrei á sfðasta
aldarfjórðungi hafi á einum
stað verið vitnað um jafn-
mikla ógnaröld og gert hefur
verið hér við Sakharov-
réttarhöldin. Ég tel, að niður-
stöður réttarhaldanna gefi
Sameinuðu þjóðunum, Evrópu-
ráðinu og öðrum mannréttinda-
samtökum öflugt tilefni til að
beita sér fyrir aðgerðum f
framhaldi af þessum réttar-
höldurn," sagði Eszterhas, for-
seti Sakharov-nefndarinnar f
samtali við blaðamann Mbl.,
sem tókst að ná honum afsfðis
örstutta stund f lok réttarhald-
anna.
Er hann var spurður að þvf
hvort hann teldi réttarhöldin
hafa uppfyllt þær vonir, sem
aðstandendur og skipuleggj-
endur hefðu bundið við þau,
sagði hann: „Fullkomlega. Ég
held, að okkur hafi að mestu
leyti tekizt að halda stjórnmála-
skoðunum og hugsjónaágrein-
ingi utan við réttarhöldin og að
þau hafi er á heildina er litið
snúizt um markmið sitt, mann-
réttindabaráttu f Sovétrfkjun-
um. Við erum ekki að gagnrýna
lögin í Sovétríkjunum heldur
hvernig þeim er beitt eða ekki
beitt gagnvart fbúunum. Þess
vegna er að mörgu leyti um
lögleysu að ræða vegna þess að
yfirvöld beita Iögunum að eigin
geðþótta, og á þann hátt er fólk,
sem saklaust er skv. lagabók-
stafnum, handtekið og dæmt til
langrar eða skammrar fangels-
isvistar.“
„Hvað teljið þér persónulega
athyglisverðast af þvf, sem
fram hefur komið við réttar-
höldin?“
„Það verður að koma skýrt
fram, að hér er aðeins um mina
eigin skoðun að ræða. Það sem
ég held, að hafi snortið mig
mest og mér hafi fundizt hræði-
legast, er vitnisburður Andreis
Grigorenkos og Mafuse Cesurus
um örlög Krimtataranna, en
þar var heil þjóð þurrkuð út
með lögum. Skv. sovézkum lög-
um eru Krimtatarar hreinlega
ekki til og þeir voru fluttir með
valdi úr átthögum sínum tug-
þúsundum sarnan."
„Hvað teljið þér, að muni ger-
ast f framhaldi af þessum rétt-
arhöldum?"
„Við munum senda niður-
stöður réttarhaldanna til rfkis-
stjórna landa heims í austri og
vestri og vekja athygli þeirra á
því hroðalega misrétti, sem svo
/IVHAPOflHOE CJiyUJAHMt CAXAPOB
KOO EHlArt H
1? 18 19 - X - 197'j
IHTERNATIONA)
Ernö Eszterhas
lifandi hefur verið sýnt fram á
hér og spyrja rfkisstjórnirnar
hvert sé gildi Helsinkisáttmál-
ans hvað varðar Sovétríkin. Ef
hann er ekki í fullu gildi mun-
um við spyrja hvernig hægt sé
að taka hann alvarlega og þá
um leið „détente".