Morgunblaðið - 21.10.1975, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 21.10.1975, Qupperneq 32
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÖBER 1975 Sakh ctro v-ré ttarh öldin flskorun tn sovélstlórnarlnnar: siepplð fðlKI okkar úr haldl Kaupmannahöfn 19. október — — frá Birni Jóhannssyni og Ingva Hrafni Jónssyni blm. Mbl. VIÐ LOK Sakharov réttarhaldanna hér f dag sunnudag, flutti formað ur framkvæmdanefndar- innar, Ernö Eszterhas, eftirfarandi ávarp frá samtökum austur- evrópskra útlaga f Dan- mörku, sem skipulögðu réttarhöldin: „Við skorum á ríkis- stjórn Sovétríkjanna að endurskoða aðferðir þær, sem fram til þessa hafa svo miskunnarlaust verið notaðar til að kæfa hvers konar mótstöðu gegn stefnu ríkisins. Hvorki hugsjónir né hugmynda- fræði geta réttlætt það manntjón og þjáningar, sem fjöldi einstaklinga hefur orðið að líða í sov- ézkum fangelsum og vinnubúðum. Við erum sannfærð um, að markmið yðar get- ur aðeins náðst ef þér leyfið frjáls skoðana- skipti og ferðafrelsi, jafnt innan og utan lands — Alþjóðlegur Framhald af bls. 15 í fangabúðum, sagði að í það minnsta 3.5 milljónir manna væru f nauðungarvinnu i Sovétrikjun- um og ynnu við margs konar framleiðslustörf. Hann benti á, að hér væri ekki átt við þann fjölda, sem væri i fangabúðum, en þær eru 3 þúsund talsins og taka um 800—1200 manns hver, auk allra fangelsa. Hann kvaðst aðeins eiga við nauðungarvinnu í þeim skilningi að fólki er gert að vera á ákveðn- um svæðum og fær ekki að fara burtu af þeim. Þessu fólki séu borguð laun þó í lágmarki sé. Það var mjög sláandi við Sakharov- réttarhöldin að virða fyrir sér vitnin. Þau höfðu nær undan- tekningalaust dvalizt árum saman í fangelsum og fangabúðum og sum báru þess greinileg merki. Sum vitnanna eru heimsþekkt en önnur ekki. Hugrekki þessa fólks var líka aðdáunarvert, því sumt a.m.k. lagði sig i lífshættu við það að skýra heiminum frá þeirri of- stjórn og ómennskulegu kúgun sem beitt er af sovézkum yfirvöld- um. Einn spyrjandinn, prófessor Sehwianewicz, meiddist illa er honum var sýnt banatilræði á götu í London áður en hann fór til réttarhaldanna og ungri rússneskri konu, Luba Markish, var hótað lífláti af rússnesku öryggislögreglunni ef hún færi frá New York til að vera vitni í réttarhöldunum. yðar, veitið þjóðarbrot- um rétt til að rækta menningararfleifð sína og trúarhópum að rækta og iðka trú sína. Við skorum á yður að breyta um stefnu, að við- urkenna mistök og glæpi liðins tíma og að frelsa og veita uppreisn æru öllum þeim, sem handteknir hafa verið vegna skoðana sinna og lokaðir inni í fangelsum, vinnubúðum og geðveikrahælum. Neitun á því að gera þetta mun gera ókleifa slökun spennu í heimin- um (détente), sem bygg- ist á auknum skilningi milli ríkja. Neitun mun skoðast sem túlkun Sov- étstjórnarinnar á aðild sinni að mannréttindayf- irlýsingu Sameinuðu þjóðanna, og mun valda áframhaldandi vald- níðzlu. Sleppið fólki okkar úr haldi. Gerið heiminn betri fyrir allt mannkyn- ið.“ Það var sameiginlegt með öllum vitnunum, að þau vildu öll eitt- hvað á sig leggja og taka nokkra áhættu í von um að geta rétt hjálparhönd þeim milljónum meðbræðra sinna sem þjást og rotna i sovézkum fangelsum, nauðungarvinnubúðum og geð- veikrahælum. Það væri einnar Kaupmannahafnarferðar virði. — Reyni fólk Framhald af bls. 16 þegar stjórnvöld f einu landi geta með lagasetningu þurrkað heila þjóð út, eins og gerðíst með Krímtatarana og ekki aðeins þá, heldur einnig önnur þjóðarbrot í Sovétrfkjunum, sem sæta sams konar ofsókn- um. Reyni þetta fólk að bera hönd fyrir höfuð sér er því varpað f fangelsi, fangabúðir eða sent í geðsjúkrahús, sem eru útrýmingarstöðvar tuttugustu aldarinnar í Sovét- ríkjunum. Ég get aðeins vonað, að þessi réttarhöld verði til þess að vekja athygli fólksins f heiminum á þvf, sem er að gerast f hinu svokallaða sósíalistaríki Sovétríkjunum og ég hef trú á að svo verði, því að stuðningur á Vesturlöndum við mannréttindabaráttuna f Sovét- ríkjunum fer stöðugt vaxandi. Við erum ákaflega þakklát fyr- ir hann og þau mörgu mannslíf sem hann hefur, beint eða óbeint, orðið til að bjarga“ ORYGGI VETRARAKSTRI Flestar stærðir GOODfYEAR snjóhjóltoarða fyrirliggjandi Sími 21245 GOODWYEAR HJOLBARÐA ^ ÞJONUSTUDEILD f rúmgóðu húsnæði að Laugavegi 172 FELGUM — AFFELGUM — NEGLUM Fylgist með vöruverði 25 um vöruverð hjá KRON Niðurs. bl. ávaxtir 1/1 Niðurs. ferskjur, 1 /1 d. Niðurs. perur 1/1 d. Two fruits 1 /1 d. Ananas, 600 gr. Jarðarber, 1 /1 d. Rúgmjöl, 5 kg Haframjöl, 1 kg. Sólgrjón, 1 kg. Rauðkál, 590 gr. dós Co-op ræstiduft. 510 g. Cirkel Caco, 500 kr. Appelsínusafi, 2,2 I. kr. 265,00 Cornflakes, 500 gr. Kr. 245,00 — 210,00 Coco Puffs, 1 pk. — 214,00 — 210,00 Sheerios, 1 pk. 155,00 — 247,00 Súpujurtir, 200 gr. 386,00 — 255,00 Fjallagrös, 1 pk _ 50,00 — 270,00 River Rice 1 pk. _ 95,00 — 420,00 W.C. pappír 24 rúllur — 1344,00 — 108,00 Royko súpur, 1 pk. — 42,00 — 167,00 Vex þvottaefni, 3 kg. 566,00 — 233,00 Hunang, 450 gr. _ 177,00 — 44,00 Kaffi, 1 pk. _ 120,00 — 287,00 Vex þvottal. 3,8 I. — 455,00 — 573,00 Þvol, þvottal. 2,2 I. — 276,00 MATVORU- MARKAÐUR Langholtsvegi 130 QV ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? &

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.