Morgunblaðið - 21.10.1975, Síða 33
2ttor£unIiIaí>ií>
Góð frammistaða hjá
Sigfnsi og Ágósti
Urðu 28. og 40 í miklu
víðavangshlaupi í Hollandi
alþjóðlega Olympíulágniarkið. —
Ég veit ekki hvort ég keppi meira
f haust,, sagði Erlendur, — ég
hafði ætlað mér að ná 60 nietra
kasti, en hins vegar er það langt f
metið mitt að ég á ekki von á því
S.l. fimmtudag hélt Frjálsíþróttasambandið fund
með þeim fþróttamönnum sem líklegt er að keppi á
Olympíuleikunum í Montreal 1976. og voru þá
æfingar þeirra í vetur ræddar, og kannað hvað
unnt væri að gera til þess að auðvelda þeim sem
mest undirbúning sinn. Þrjú þeirra sem til greina
koma sem fslenzkir keppendur á leikunum: Lilja
Guðmundsdóttir, Vilmundur Vilhjálmsson og
Ágúst Ásgeirsson eru erlendis og gátu þvf ekki
komið S fundinn. en þar var meðfylgjandi mynd
tekin. Eru á henni, talið frá vinstri: Gfsli Halldórs-
son, formaður Olvmpfunefndar Islands; Svavar
Markússon, gjaldkeri FRf; Magnús Jakobsson. f
stjórn FKf; Bjarni Stefánsson; Óskar Jakobsson;
Hreinn Halldórsson; Erlendur Valdimarsson;
Stefán Hallgrfmsson; Þorvaldur Jönasson, í stjórn
FRf og Örn Eiðsson, formaður FRf. Þrfr íþrótta-
mannanna, Hreinn, Erlendur og Stefán hafa allir
náð lágmörkum alþjóðlegu Olympfunefndarinnar.
Gnðgeir skoraði og
Charleroi vann signr
ÞAÐ fer nú að hætta að ieljast
til tíðinda þegar frá þvf er skýrt
að Islendingarnir tveir sem
leika í belgísku 1. deildinni f
knattspyrnu hafi átt mjög góð-
an leik. Bæði Ásgeir Sigurvins-
son og Guðgeir Leifsson voru
aðalmenn liða sinna f leikjun-
um á laúgardaginn, en þá gerði
Standard Liege jafntefli við hið
fræga Brusselar-lið, Anderlecht
á heimavelli og lið Guðgeirs,
Charleroi, burstaði Racing
Malines 4—1. Hefur sigurganga
Charleroi verið nær óslitin að
undanförnu og á Guðgeir mest-
an heiðurinn af þvi.
I leikun á laugardaginn var
Guðgeir bezti maður vallarins
og potturinn og pannan í öllu
spili Charleroi-liðsins. Sjálfur
skoraði hann eitt markanna.
Standard Liege —
Anderlecht 1—1
Charleroi —
Racing Malines 4—1
Antwerpen — Berchem 0—0
Lokeren — Waregem 1—1
Brugeois —
CS Briigge 1—0
Beringen — Beveren 1—0
FC Malines — Lierse 4—1
Molenbeek — la Louviere 3—1
Beerschot —
FC Ligeois 3—1
ÞAÐ MÁ segja að hlaup þetta
hafi verið óopinber heimsmeist-
arakeppni f 10 mflna hlaupi sagði
Agúst Ásgeirsson, hlaupari úr fR
f viðtali við Morgunblaðið f gær,
en hann og Sigfús Jónsson tóku
þátt f 10 mflna götuhlaupi f Amst-
erdam f Hollandi um helgina, en
efnt var til hlaups þessa f tilefni
700 ára afmælis borgarinnar.
— Það mættu t.d. átta af 10
beztu 10.000 metra hlaupurum
heimsins í hlaup þetta og auk
þess flestir beztu maraþonhlaup-
arar heimsins, sagði Ágúst. —
Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist
með hlaupinu, sem var gifurlega
spennandi. Sigurvegari varð Dav-
id Black frá Bretlandi sem hljóp á
47:04,0 min. Jose Termes frá Hol-
landi varð i öðru sæti, en hann
hefur nýlega sett heimsmet i
klukkustundarhlaupi og þriðji
varð svo Simons frá Bretlandi og
var timi hans 47:05,0 min.
— Keppendur i hlaupinu voru á
þriðja hundrað, sagði Ágúst, —- og
við Sigfús settum okkur það
markmið að vera i hópi þeirra 100
sem fremstir yrðu. Við fylgdumst
að lengi I hlaupinu, en þar kom að
ég varð að gefa eftir og fóru leik-
ar svo að Sigfús varð i 28. sæti á
50:20,0 min., en ég varð I 40. sæti
á 52:00,0 minútum.
Þessi frammistaða þeirra félaga
verður að teljast með miklum
ágætum, og sigraði Sigfús þannig
t.d. marga mjög góða hlaupara í
keppninni. Svarar timi hans til
þess að hann hafi hlaupið 10 kíló-
metra á um 31 minútu, sem er
ekki langt frá íslandsmeti hans i
greininni, og með sama áfram-
haldi hefði Sigfús hlaupið um 19
kílónfetra á klukkustund.
— Við vorum ekki nægjanlega
vel undir þetta hlaup búnir, sagði
Ágúst, — æfingar okkar hafa ekki
miðað að langhlaupum, þannig að
við erum mjög ánægðir með
hvernig til tókst.
Mótherjar IA fengn skell
AKURNESINGAR Ieika fyrri
leik sinn við sovézku meistarana
Dinamo Kiev f Evrópubikar-
keppni meistaraliða f Kiev á
morgun, en sem kunnugt er þá er
Kiev-liðið talið eitt bezta félagslið
í heimi og hefur þvf óbreyttu
verið teflt fram sem landsliði
Sovétrfkjanna að undanförnu.
Vann það t.d. nýlega Svisslend-
inga í landsleik, og vestur-þýzka
liðið Bayern Miichen skömmu
sfðar 2—0.
Á laugardaginn mætti Kiev-
liðið hins vegar ofjörlum sínum
þar sem það lék við Pakhtakor frá
Tashkent i sovézku 1. deildar
keppnini. Allt frá upphafi leiks-
ins til enda lék Pakhtakor sér að
meisturunum og urslitin urðu
5—0, þeim i vil og er þetta mesti
skellur sem Dinamo-liðið hefur
fengið i langan tíma.
Sovézku blöðin skrifa mikið um
þennan ósigur Dinamo Kiev, og
segja að liðið hafi hreinlega
ekkert leyfi til þess að tapa með
svo miklum mun.-----
Þrátt fyrir þennan mikla ósigur
er Dinamo Kiev enn í forystu i
sovézku 1. deildar keppninni, og
ætlar sér örugglega að bæta fyrir
þetta brot sitt á morgun með því
að mala Akurnesinga i Evrópu-
Þokan bjargaði Celtic
Sigfús Jónsson stóð sig mjög vel f
hlaupinu f Amsterdam en þar
voru flestir beztu langhlauparar
heims samankomnir.
CELTIC, liðið sem Jóhannes
Eðvaldsson leikur með átti aldrei
möguleika f leik sfnum við
Hiberian, sem fram fór á Park-
head, leikvelli Celtic á laugardag-
inn. Hvað eftir annað tókst leik-
mönnum Hiberian að tæta sundur
vörn Celtic liðsins og þegar 85
mínútur voru af leik var staðan
2:0 fyrir Hibs, en þá stöðvaði
dómarinn leikinn vegna þoku, og
eftir nokkurt stapp ákvað hann að
láta við svo búið standa. Celtic
fær þvf annað tækifæri á móti
Ilibs.
Einum leik var frestað i Skot-
landi vegna þokunnar, en hinir
fóru allir fram, jafnvel þótt þokan
væri enn svartari en var i
Glasgow. Motherwell sigraði
Rangers 2—1, Aberdeen sigraði
St. Johnstone 2—0, Dundee
sigraði Dendee Utd. 2—1 á úti-
velli, og Hearts sigraði Ayr
United 2—1. Staóan i skozku
keppninni er því sú að Celtic
Erlendnr kastaði 60,28 metra
— ÞETTA var það sem ég stefndi
að í haust, sagði Erlendur Valdi-
marsson, sem á laugardaginn
kastaði kringlunni 60,28 metra á
móti sem fram fór á Laugardals-
vellinum, og er það jafnframt
hans bezti árangur f ár, og yfir
að mér takist að bæta það á þessu
keppnistímabili.
Erlendur kvaðst vera orðinn
góður af meiðslum þeim sem
drógu úr honum bæði við æfingar
og keppni á síðasta tfmabili, og
hann ætlaði sér að æfa af miklum
bikarleiknum, en þjálfari Iiðsins
hefur lýst þvi yfir að Dinamo
Kiev ætli sér ekkert minna en
sigur I Evrópubikarkeppninni að
þessu sinni, og allt fram til
laugardagsins hafa víst flestir
verið á því að liðið ætti að eiga
góða möguleika á því. Skýringin
sem þjálfarinn gaf á hinu mikla
tapi liðsins, var sú að leik-
mennirnir væru orðnir þreyttir
eftir mjög marga og erfiða leiki
að undanförnu.
Sem kunnugt er fer seinni
leikur Dinamo Kiev og Akraness
fram hérlendis og er áætlaður
leikdagur 5. nóvember n.k. Akur-
nesingar reyndu að semja við
Sovétmennina um að leika fyrri
leikinn hér heima, enda allra
veðra von þegar komið er frarn á
vetur, en Sovétmennirnir vildu
enga samninga. Þeir áttu rétt á
heimaleik sfnum á undan. og þá
skyldi svo vera.
hefur enn forystu með 11 stig,
Rangers er í öðru sæti með 10
stig, Motherwell í þriðja sæti með
9 stig, en síðan kom Hibs, Hearts
og Dundee með 8 stig.
Ayr United hefur hlotið 7 stig,
Dundee United 7 stig, Aberdeen 6
stig og í neðsta sætinu er svo St.
Johnstone með 4 stig. Svo sem á
upptalningu þessari má sjá virðist
keppnin í úrvalsdeildinni í Skot-
landi ætla að verða mjög tvísýn og
jöfn i vetur.
krafti í vetur. — Mitt aðalkeppi-
kefli er að bæta metið niitt rösk-
lega, sagði Erlendur, — og ég
ntun miða freniur að því en Olym-
pfuleikunuin, þótt þeir kunni
auðvitað að koma inn f myndina,
ef vel gengur.
Oskar
kominn
heim
Vfkingurinn Öskar Tómas-
son kom á laugardaginn heini
frá Skotlandi, en þar hefur
hann æft með Dundee Utd.
undanfarnar vikur. Óskari var
boðinn samningur hjá félag-
inu, en hann afþakkaði boðið
eftir að hafa ráðfært sig við
Tony Sanders, enska þjálfar-
ann, sem verið hefur hjá \'ik-
ingum undanfarin tvö ár. Þó
svo að Cskar hafi ekki undir-
ritað samning hjá félaginu að
þessu sinni þá er engan veginn
loku fyrir það skotið að hann
fari til félagsins aftur. Öskar
skoraði þrjú mörk með varaliði
félagsins i þremur leikjum og
hefur honunt verið boðið að
koma til Dundee Utd. þegar
hann hefur áhuga á. Þá liefur
Róberti Agnarssyni, hinum
unga og efnilega miðverði \’ik
ings og. unglingalandsliðsins
verið boðið að koiiia til Dundee
um jólin og hyggst hanri taka
þvi boði, þó ekki til að undir
skrifa atvinnumannasamninj
heldur aðeins til að skoða sig
um.