Morgunblaðið - 21.10.1975, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1975
23
54. 17:6 Bjarni
54. 17:7 Friðrik
55. 17:8 Fridrik
55. Jóhann 18:8
58. 18:9 Bjarni
58. Bjarni 19:9
60. Bjarni 20:9
60. 20:10 Gunnar
Mörk Vals: Stefán Gunnarsson
5, Jón Pétur Jónsson 3, Gunnar
Björnsson 3, Bjarni Guðmunds-
son 3, Jón Karlsson 2, Þorbjörn
Guðmundsson 1, Jóhannes
Stefánsson 1, Steindór Gunnars-
— Enska knattspyrnan
Framhald af bls. 24
ins, Norman Hunter aö jafna. I
seinni hálfleik var svo mikil bar-
átta en minna um opin færi.
Helzta færi hálfleiksins var er
Francis komst inn fyrir vörn
Leeds, en skot hans var hins veg-
ar hátt yfir markið.
Everton náði forystu í leik sín-
um við Aston Villa á 24. mínútu
og var það Garry Jones sem skor-
aði markið með skalla. Hann
bætti síðan öðru marki við úr
vítaspyrnu 12 mínútum síðar, en
þurfti reyndar tvær tilraunir til.
Jim Burridge varði fyrst skot
hans, en dómarinn taldi að hann
hefði hreyft sig í markinu og lét
endurtaka spyrnuna. Aston Villa
sótti síðan mun meira í leiknum,
en tókst ekki að skora fyrr en 3
mínútum fyrir leikslok og var þar
Chris Nicholl að verki. Áhorfend-
ur voru 30.376.
í leik Ipswich og Leicester náði
fyrrnefnda liðið forystu á 29. mín-
útu, eftir að Trevor Whymark
sendi knöttinn rétta boðleið, eftir
aukaspyrnu frá Colin Viljoen.
Skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks
jafnaði Bobby Lee fyrir Leicester
og í seinni hálfleik tókst svo Leic-
ester að standast öll áhlaup Ips-
wich og fara með annað stigið
heim með sér. Áhorfendur voru
23.373.
Markakóngarnir komu við sögu
í leik Newcastle og Norwich.
MacDonald skoraði fyrsta mark
leiksins þegar á 4. mínútu, en
Mike McGuire jafnaði fyrir gest-
ina skömmu fyrir hlé. Alan Gow-
ling breytti siðan stöðunni i 2—1
með skoti af um 20 metra færi á
47. mínútu og siðan í 3—1 með
skalla á 70. mínútu. Aðeins mín-
útu síðar var staðan orðin 4—1, og
var það MacDonald sem þá skor-
aði sitt annað mark i leiknum.
Newcastle bætti svo síðan við sínu
fimmta marki, og fékk við það
góða aðstoð frá Norwich-
leikmönnum.
Mikil barátta var í leik Totten-
ham Hotspur og Manchester City,
2. deild
2. DEILDAR keppnin í hand-
knattleik hófst nú um helgina
og fóru þá fram þrfr leikir.
Breiðablik fór til Akureyrar,
lék þar við heimaliðin, og tap-
aði báðum leikjunum; Fyrir
KA 12—25 og fyrir Þór 15—28.
1 Laugardalshöllinni léku svo
á sunnudagskvöldið Fylkir og
Keflavík og lauk leiknum með
sigri Fylkis 17—15, eftir mjög
jafna baráttu. Nánar verður
sagt frá leikjum þessum síðar.
PUMA
Æfingaskór
í öllum
stærðum
9 gerðir. Verð frá kr.
2950-
■/ <p/Kcir//oinair
KLAPPARSTÍG 44
StÍMI 11783,
LÓUHÓLUM 2—6
SÍMI 75020.
og virtist lengi vel að Tottenham
myndi loksins ganga með sigur af
hólmi í leiknum, en liðið hefur
ekki hrósað mörgum sigrum i vet-
ur. Skömmu fyrir leikslok sneri
þó hinn gamalkunni leikmaður
City, Colin Bell, á vörn Lundúna-
liðsins og náði að jafna.
Sheffield United brá ekki vaúa
sínum á laugardaginn og tapaði,
og er staða liðsins nú óneitanlega
orðin heldur iskyggileg — aðeins
3 stig. Það var Jimmy Greenhoff
sem öðrum fremur átti heiðurinn
af sigri Stoke i leiknum á laugar-
daginn.
f 2. deild tók Bristol City for-
ystu með þvi að vinna stórsigur á
útivelli yfir York City, 4—1, á
sama tíma og Sunderland tapaði
fyrir nágrönnum Bristol City,
Bristol Rovers. I 3. deild skeði það
svo á laugardaginn að forystuliðið
í deildinni, Bury, sem ekki hafði
tapað leik til þess tima fékk skell
I viðureign sinni við Peterbor-
ough United, eða 4—0. Skoraði
Tommy Robson þrennu i þeim
leik.
ÍSTUTTUMÁLI
Islandsmótið 1. deild
Iþróttahús Hafnarf jarðar 18. okt.
(JRSLIT: FH — Grótta 26—18
(9—6)
Gangur leiksins
Mln. FH
4. Sigurður
4.
11.
13. Viðar
14. Viðar (v)
20. Geir
21.
23. Viðar (v)
24.
25.
25. Geir
26. Geir
27. Þórarinn
28.
30. Viðar
Grótta
1:0
1:1 Magnús
1:2 Halldór
2:2
3:2
4:2
4:3 Hörður
5:3
5:4 Kristmundur
5:5 Björn P (v)
6:5
7:5
8:5
8:6 Björn P
9:6
7.
8. Sigurgeir
10.
13.
16. Elías
17.
18. Elías
19.
20. Ingimar
25. Hörður
26. Guðmundur
2:2 Magnús
3:2
3:3 Stefán
3:4 Skarphéðinn
4:4
4:5 Páll
5:5
5:6 Þorbergur
6:6
7:6
8:6
— Fram-Armann
Framhald af bls. 21
fyrir sínu, og vist má segja að
Ármannsliðið ætti að eiga fram-
tiðina fyrir sér.
Arnar Guðlaugsson var einna
beztur Framaranna i þessum leik,
sérstaklega I vörninni, en Pálmi
Pálmason stjórnaði siðan sóknar-
leik liðsins um of, þannig að þeg-
ar hann var úr sögunni, tók við
ráðleysið eitt. Þannig fékk stór-
skyttan Hannes Leifsson t.d. nær
enga aðstoð frá samherjum sinum
til þess a0 komast i færi.
—stjl.
Uthaldið
Framhald af bls. 19
segja hvernig farið hefði ef hans
hefði notið við allan leikinn.
Þeir Gisli Gislason (21 stig)
Eirikur Jónsson (8 stig) og
Gunnar Jóakimsson (15 stig) áttu
allir góða kafla, en skortir greini-
lega úthald ennþá. Kolbeinn Páls-
son er ekki búinn að ná sér af
meiðslunum enn, og munar það
miklu fyrir liðið.
Leikinn dæmdu Þráinn Skúla-
son og Steinn Sveinsson. Þeir
voru langt frá þvi að vera sann-
færandi í þeim hlutverkum, mis-
ræmi í túlkun þeirra mikið, þótt
ekki hafi það komið öðru liðinu
betur en hinu, nema hvað varðar
5. villu Carters. Annars eru þeir
ekki eipir um þetta misræmi, það
er mjög áberandi hjá nær öllum
dómurum að ekki sé dæmt á sams
konar brot nema í e.t.v. 3. hvert
skipti, dómgæslan virðist allt of
tilviljanakennd. —gk.
Hálfleikur
31. 9:7 Axel
32. Sfgurður 10:7
33. 10:8 Árni
35. Viðar 11:8
35. 11:9 Atli
37. Viðar (v) 12:9
38. 12:10 Axel
39. Geir <v) 13:10
40. Þórarinn 14:10
41. 14:11 Arni
42. Krístján 15:11
43. Þórarinn 16:11
45. Geir 17:11
47. 17:12 Magnús
49. 17:13 Atli
50. 17:14 Björn P (v)
51. Viðar(v) 18:14
51. 18:15 Atli
52. GuðmundurS. 19:15
53. Þórarinn 20:15
54. 20:16 Atli
55. GuðmundurS. 21:16
55. Viðar 22:16
57. Þórarinn 23:16
58. Þórarinn (v) 24:16
59. 24:17 Björn P (v)
59. Kristján 25:17
60. 25:18 Atli
Mörk FH: Viðar Símonarson 8,
Þórarinn Ragnarsson 6, Geir
Hallsteinsson 5, Sigurður Aðal-
steinsson 2, Guðmundur Stefáns-
son 2, Kristján Stefánsson 2.
Mörk Gróttu: Atli Þór Héðins-
son 5, Björn Pétursson 4, Árni
Indriðason 2, Axel Friðriksson 2,
Magnús Sigurðsson 2, Halldór
Kristjánsson 1, Hörður Már
Kristjánsson 1, Kristmundur
Ásmundsson 1.
Brottvfsanir af velli: Halldór
Kristjánsson, Gróttu í 2 og 5
mínútur, Geir HallsteinssOn FH i
2 og 5 mínútur og Viðar Simonar-
son FH I 2 mín.
Misheppnuð vftaköst: Birgir
Finnbogason FH varði frá Birni
Péturssyni á 30. minútu og Viðar
Símonarson skaut yfir á 48.
minútu.
tslandsmótið 1. deild.
Íþróttahús Hafnarfjarðar 18. okt.
(JRSLIT: Haukar — Vfkingur
22:14 (8:6)
GANGUR LEIKSINS:
Mín Haukar Vfkingur
3 Arnór 1:0
5. Elías 2:0
6. 2:1 Vlggó
Hálfieikur
31. 8:7 Páll (v)
32. Jón 9:7
33. Guðmundur 10:7
35. Hörður 11:7
40. 11:8 Viggó
41. Jón . 12:8
42. Hörður 13:8
43. 13:9 Skarphéðinn
44. Elfas 14:9
45. 14:10 Skarphéðinn
45. Hörður 15:10
47. Ólafur 16:10
48. Jón 17:10
50. Hörður 18:10
50. 18:11 Erlendur
53. Svavar 19:11
54. Ólafur 20:11
57. 20:12 Viggó
58. Hörður 21:12
59. 21:13 Páll
60. 21:14 Páll
60. Elfas 22:14
MÖRK HAUKA: Hörður Sigmars-
son 6, Elías Jónasson 5, Jón
Hauksson 3, Ólafur Ólafsson 2,
Guðmundur Haraldsson 2, Arnór
Guðmundsson 1, Sigurgeir Mar-
teinsson 1, Ingimar Haraldsson 1,
Svavar Geirsson 1.
MÖRK VlKINGS: Páll Björgvins-
soiv 4, Skarphéðinn Óskarsson 3,
Viggó Sigurðsson 3, Magnús Guð-
mundsson 1, Stefán Halldórsson
1, Þorbergur Aðalsteinsson 1, Er-
lendurHermannsson 1.
BROTTVlSANIR AF VELLI:
Svavar Geirsson Haukum I 2 min.
Þorgeir Haraldsson Haukum í 2
min.
MISHEPPNUÐ VlTAKÖST:
Gunnar Einarsson Haukum varði
vítakast frá Páli Björgvinssyni á
34. mínútu.
íslandsmótið 1. deild.
LaugardalshöII 19. október
ÚRSLIT: VALUR — ÞRÓTTUR
20—10 (7—2)
Gangur leiksins:
Mfn. Valur Þróttur
son 1, Jóhann Ingi Gunnarsson 1.
Mörk Þróttar: Bjarni Jónsson 5,
Friðrik Friðriksson 3, Halldór
Bragason 1, Gunnar Gunnarsson
1.
Brottvfsanir af velli: Sveinlaug-
ur Kristjánsson, Þrótti í 2 mín
Misheppnuð vftaköst: Marteinn
Árnason, Þrótti varði vítakast frá
Jóni P. Jónssyni á 12. mín. og frá
Þorbirni Guðmundssyni á 19.
mín. Stefán Gunnarsson skaut
framhjá á 42. mfn. og Jóhann Ingi
f stöng á 56. mín. Ólafur Bene-
diktsson varði vitakast Friðriks
Friðrikssonar á 34. mín.
Islandsmótið 1. deild
LaugardalshöII 19. október
URSLIT: FRAM — ÁRMANN
12—12 (6—2)
Gangur leiksins:
Mfn. Fram Armann
3. Pétur 1:0
9. 1:1 Jens
11. Gústaf 2:1
16. 2:2 Gunnar
17. Arnar 3:2
19. Hannes 4:2
22. Pálmí 5:2
27. Pétur 6:2
HÁLFLEIKUR
31. Hannes 7:2
32. Gústaf 8:2
35. 8:3 Pétur
36. 8:4 Hörður II
38. Hannes 9:4
43. 9:5 Jens
44. 9:6 Pétur
47. 9:7 Jens
48. 9:8 Stefán
55. Pétur 10:8
56. 10:9 HörðurK (v)
56. Arnar 11:9
57. 11:10 Gunnar
58. Sigurbergur 12:10
59. 12:11 Jens
60. 12:12 Hörður K(v)
2.
9. Jón P.
16.
20. Gunnar
21. Gunnar
23. Stefán (v)
25. Jón K.
29. Þorbjörn
30. Stefán
Hálfleikur
32. Stefán
33. Bjarni
37.
39. Stefán
40. Jón K.
41.
43.
44. Jón P.
45. Jón P. (v)
49. Stefán
50. Jóhannes
52. Gunnar (v)
52. Steindór
0:1 Friðrik
1:1
1:2 Bjarni
2:2
3:2
4:2
5:2
6:2
7:2
8:2
9:2
9:3 Halldór
10:3
11:3
11:4 Bjarni
11:5 Bjarni
12:5
13:5
14:5
15:5
16:5
17:5
MörkFram: Pétur Jóhannesson
3, Hannes Leifsson 3, Gústaf
Björnsson 2, Arnar Guðlaugsson
2, Pálmi Pálmason 1, Sigurbergur
Sigsteinsson 1.
Mörk Ármanns: Jens Jensson 4,
Gunnar Traustason 2, Pétur Ing-
ólfsson 2, Hörður Kristinsson 2,
Hörður Harðarson 1, Stefán Haf-
stein 1.
Brottvfsanir af velli: Pétur
Jóhannesson Fram í 2 og 5 minút-
ur, Jón Árni Rúnarsson Fram í 2
min., Pálmi Pálmason Fram I
2 min. og Hannes Leifsson Fram f
2 mín.
Misheppnuð vftaköst: Hörður
Harðarson Á skaut i stöng á 13.
mínútu og Jón Ástvaldsson Á
skaut í stöng á 18. mínútu.
Einkunnaojofin
LIÐFH:
Birgir Finnbogason
Sæmundur Stefánsson
Viðar Sfmonarson
Gils Stefánsson
Guðmundur Á. Stefánsson
Kristján Stefánsson
Geir Hallsteinsson
Andrés Krist jánsson
Þórarinn Ragnarsson
Guðmundur Magnússon
Sigurður Aðalsteinsson
LIÐGRÓTTU:
Guðmundur Ingimundarson
IvarGissurarson
Björn Magnússon
Björn Pétursson
Atli Þór Héðinsson
Kristmundur Ásmundsson
Árni Indriðason
Halldór Kristjánsson
Hörður Már Kristjánsson
Georg Magnússon
Axel Friðriksson
Magnús Sigurðsson
DÓMARAR:
Kjartan Steinbech
og Kristján örn Ingibergsson
LIÐ VALS:
2 Ölafur Benediktsson
1 Jón B. Ólafsson
3 Stefán Gunnarsson
1 Jón Karlsson
2 JónP. Jónsson
2 Guðjón Magnússon
3 Gunnar Björnsson
1 Þorbjörn Guðmundsson
2 Jóhann Ingi Gunnarsson
1 Steindór Gunnarsson
2 Bjarni Guðmundsson
J óhannes Stef ánsson
1 LIÐ ÞRÓTTAR:
1 Marteinn Árnason
1 Sveinlaugur Kristjánsson
1 Trausti Þorgrfmsson
3 Gunnar Gunnarsson
1 H al ldór B ragason
2 Friðrik Friðriksson
1 (Jlfar Hróarsson
1 Erling Sigurðsson
1 Jóhann Frfmannsson
2 Bjarni Jónsson
1 Kristján Sigmundsson
DÓMARAR:
Gunnlaugur Hjálmarsson
1 og Jón Friðsteinsson
LIÐ HAUKA:
3 Gunnar Einarsson
1 Svavar Geirsson
3 Ingimar Haraldsson
3 Ólafur Ólafsson
2 JónHauksson
1 Guðmundur Haraldsson
2 Sigurgeir Marteinsson
2 Hörður Sigmarsson
2 Elías Jónasson
2 Þorgeir Haraldsson
2 Árnór Guðmundsson
3
LIÐ VÍKINGS:
Rósmundur Jónsson
3 Þorsteinn Jóhannesson
1 Magnús Guðmundsson
2 Jón Sigurðsson
2 Ólafur Jónsson
2 Skarphéðinn Óskarsson
1 Sigfús G uðmundsson
1 Páll Björgvinsson
1 Erlendur Hermannsson
1 Stefán Ilalldórsson
4 Þorbergur Aðalsteinsson
1 Viggó Sigurðsson
DÓMARAR:
Gunnlaugur H jálmarsson
3 og Valur Benediktsson
LIÐFRAM:
3 Guðjón Erlendsson
1 Arnar Guðlaugsson
2 Sigurbergur Sigsteinsson
3 Pálmi Pálmason
2 Hannes Leifsson
2 Pétur Jóhannesson
I Jón Árni Rúnarsson
3 Gústaf Björnsson
3 Guðmundur Þorbjörnsson
1 AndrésBridde
2 Ragnar Hilmarsson
Jón Sigurðsson
l LIÐ ÁRMANNS:
1 Ragnar Gunnarsson
1 Kristinn Ingólfsson
1 Stefán Hafstein
1 Grétar Árnason
2 Gunnar Traustason
1 Ilörður Harðarson
2 Pétur Ingólfsson
2 Jón Ástvaldsson
1 Friðrik Jóhannsson
2 Hörður Kristinsson
3 JensJensson
DÓMARAR:
Kjartan Steinbech
3 og Haukur Þorvaldsson
KHNKHMNU NMNhNhIONNNUH