Morgunblaðið - 21.10.1975, Page 40

Morgunblaðið - 21.10.1975, Page 40
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 21. OKTOBER 1975 Mynd þessi er úr leik Arsenal og Coventry fyrra laugardag. en þann leik vann Arsenal með 5 mörkum gegn engu. Markvörður Coventry, Brian King, bjargar þarna skoti frá Liam Brady. Á laugardaginn tapaði Arsenal fyrir Manchester United, en Coventry náði öðru stiginu í leik sínum við Liverpool. Inited nú í forystu en margir í hnmátt á eftir MANCHESTER United tók að n<ju forvstu í ensku 1. deildar keppninni á laugardaginn, er lið- ið i ann auðveldan sigur yfir Ars- enal á heimavelli. Tveir helztu andstæðingar Manehester United í baráttunni á toppnum, Queens Park Rangers og VV’est Ham Unit- ed töpuðu hins vegar leikjum sín- um, hæði liðin léku á útivelli. Meistararnir frá í fyrra, Derby County, unnu hins vegar sinn leik, og standa nú jafnfætis tveimur áðurnefndum liðum, hafa hlotið 17 stig. Og baráttan er vissulega hörð. Liverpool og Middlesbrough eru ba-ði með 16 stig og tvö næstu lið, Leeds Unit- ed og Everton eru með 15 stig. Línurnar eru því lílt teknar að skýrast ennþá, enda tæpast von, svo stutt er liðið á mótið. Viðureign Manchester United og Arsenal var nokkuð jöfn í fyrri hálfleik og staðan að honum lokn- um var 1 — 1. Steve Coppell skor- aði fyrsta mark leiksins og náði forystu fyrir Manchester United, en Eddie Kelly jafnaði fyrir Arsenal. En strax á annarri min- útu seinni hálfleiksins breytti Manchester United stöðunni aft- ur sér i vil, og náði þar með góðum tökum á leiknum. Stuart Person skoraði mark þetta, eftir góðan undirbúning Jimmy Nic- hol. Þriðja mark United skoraði svo Coppell á 65. mínútu. Áhorf- endur voru 52.958, fleiri en á nokkrum öðrum leik í Englandi á laugardaginn, enda virðist svo aó United dragi jafnan til sín fleiri áhorfendur en önnur lið, hvort sem þeir leika á heimavelli eða úti. Frank Casper sem lék nú með Burnley-liðinu eftir 19 mánaða hlé, skoraði sigurmark liðsins gegn Quenns Park Rangers, þegar aðeins þrjár mínútur voru til leiksloka. Queens Park átti ann- ars meira i leiknum, og þeir Gerry Francis, Don Givens og Stan Bowles áttu allir góó markatæki- færi sem þeir misnotuðu. Áhorf- endur voru 20.409 talsins. West Ham-liðið náði aldrei að sýna það sem i þvi býr í leiknum við Middlesbrough, enda lék Middlesbrough-liðið mjög ákveðið og gaf leikmönnum West Ham aldrei ráðrúm til þess að byggja upp sóknir sínar. Það var aðeins í byrjun leiksins sem West Ham sótti, en mark Middlesbrough komst þó ekki í teljandi hættu. Á 42. mínútu náði Middlesbrough forystu með marki Grahams Souness, en þeir Dave Armstrong og Alan Foggon bættu svo um betur á 58. mínútu og 72. mínútu. Undir Iok leijcsins átti Tommy Taylir gott færi á að laga svolítið stöðuna fyrir West Ham, en Jim Platt, markvörður Middles- brough, varði þá frábærlega vel. Áhorfendur voru 25.831. Derby náði að kaffæra Úlfana þegar á fyrstu mínútu leiksins. Eftir aðeins 12 mínútur höfðu Kevin Ilector og Francis Lee skor- að. Staðan breyttist svo í 3—0 á 30. mínútu er Archie Gemmill átti góða sendingu inri í eyðu til Hect- or sem skoraði. Eftir þetta fóru Úlfarnir svo heldur að hressast og sýna í sér tennurnar. Steve Kind- on skoraði þegar á fyrstu mínútu seinni hálfleiksins og þegar 15 mínútur voru til Ieiksloka skoraði John Richards. En þar með höfðu Úlfarnir lika sagt sitt síðasta orð. og Derby hélt báðum stigunum. Áhorfendur voru 24.861. Ekkert mark var skorað í leik Coventry og Liverpool, en siðar- nefnda liðið sótti megin hluta leiksins og var óheppið að skora ekki. En það var líka heppið að fá ekki á sig mark 5 mínútum fyrir leikslok, er Hutchinson átti gott skot á markið af stuttu færi, en Ray Celemenee varði þá frábær- lega vel. Áhorfendur voru 20.695. Leeds United varð einnig að gera sér að góðu annað stigið i leiknum við Birmingham. Síðar- nefnda liðið náði 2—0 forystu þegar aðeins 10 minútur voru liðnar af leiknum. Skoruðu Trev- or Francis og Joe Gailagher mörk- in. En Leeds sótti siðan meira i leiknum og var stundum nánast um pressu að marki Birmingham að ræða. Trevor Cherry, varnar- maður hjá Leeds, skoraði á 34. mínútu og mínútu fyrir leikhlé tókst öðrum varnarleikmanni liðs- Framhald á bls. 23 Malcolm MacDonald, Newcastle skoraði tvö mörk í leiknum við Norwich á laugardaginn. Mynd þessi sýnir hann sækja að markverði West Ham, Mervyn Day, f leik iiðanna fvrra laugardag. 1 1 1 1. DEILD I L HEIMA ÚTI STIG f Manchester United 13 4 2 0 13—5 4 1 2 10—6 19 Queens Park Rangers 13 5 2 0 12—2 1 3 2 9—7 17 West Ham únited 12 5 0 1 9—4 2 3 1 9—10 17 Derby County 13 6 0 1 14—10 1 3 2 5—7 17 Liverpool 12 5 1 0 14—5 1 3 2 4—5 16 Middlesbrough 13 4 2 0 9—0 2 2 3 6—10 16 Leeds United 12 3 1 2 8—7 3 2 1 10—7 15 Everton 12 4 1 1 11—5 2 2 2 7—12 15 Manchester City 13 4 3 0 15—3 1 1 4 5—9 14 Stoke City 13 2 1 3 7—8 4 12 8—5 14 Newcastle United 13 4 2 0 19—6 1 0 6 8—16 12 Coventry City 13 1 3 3 4—7 3 1 2 9—8 12 Ipswich Town 13 3 2 2 9—9 1 2 3 2—4 12 Norwich City 13 3 2 1 12—7 1 2 4 10—18 12 Aston Villa 13 4 1 1 8—4 0 3 4 5—14 12 Arsenal 12 2 2 2 12—8 1 3 2 4—6 11 Burnley 13 2 3 1 10—7 1 2 4 5—13 11 Tottenham Hotspur 12 1 4 1 8—8 0 3 3 8—11 9 Birmingham City 13 3 2 2 12—8 0 1 5 7—16 9 Leicester City 13 0 5 1 8—11 0 4 3 3—9 9 Wolverhampton Wand. 13 2 3 2 9—6 0 1 5 5—16 8 Sheffield United 13 1 1 5 4—11 0 0 6 2—18 3 2. DEILD I L HEIMA ÚTI STIG Bristol City 13 5 1 0 15—2 3 2 2 14—12 19 Sunderland 13 7 0 0 18—4 1 2 3 2—6 18 Bolton Wanderes 12 3 2 0 13—3 4 12 11—10 17 Fulham 12 3 2 1 9—2 3 1 2 8—7 15 Notts County 12 2 2 1 3—2 4 1 2 8—9 15 Southampton 11 6 0 0 17—3 0 2 3 4—10 14 Bristol Rovers 11 3 2 1 9—6 1 3 1 3—3 13 Oldham Athletic 11 5 0 1 12—7 0 3 2 5—10 13 Blackpool 12 3 2 0 9—6 1 2 4 3—8 12 Luton Town 11 3 2 1 8—4 1 1 3 5—6 11 HullCity 12 3 2 2 6—5 1 1 3 3—6 11 Chelsea 13 3 3 0 9—3 0 2 5 4—14 11 Charlton Athletic 11 3 1 1 8—5 1 2 3 3—12 11 Orient 12 3 3 1 5—3 0 1 4 3—8 10 West Bromwich Albion 11 2 4 0 6—4 0 2 3 1—10 10 Notthingham Forest 11 2 0 4 8—8 1 3 1 4—5 9 Oxford United 12 2 2 2 6—6 1 1 4 5—12 9 Blackburn Rovers 11 1 1 4 5—7 1 3 1 4—4 8 Playmouth Argyle 11 3 1 1 7—5 0 1 5 3—9 8 Portsmouth 11 0 5 1 4—6 1 1 3 3—8 8 York City 11 2 0 3 7—9 0 3 3 4—8 7 Carlisle United 12 1 3 1 5—5 1 0 6 5—13 7 Knatlspyrnuúrslil —-.....-............. ENGLAND 1. DEILD: Brimingham—Leeds 2—2 Burnely — Queens Park 1—0 Coventry—Liverpool 0—0 Derby — Wolves 3—2 Evorton—Aston Villa 2—1 Ipswich—Leicester 1 — 1 Manchester Utd. — Arsenal 3—1 Middlesbrough — West Ham 3—0 Newcastle — Norwich 5—2 Shoffield Utd. — Stoke 0—2 Tottenham — Manchester City 2—2 ENGLAND 2. DEILD: Bolton — NottsCounty 2 — 1 Bristol Rovers — Sunderland 1—0 Charlton—Oldhani 3—I Chelsea — Blackpool 2—0 Luton—Fulham 1—0 Notthinxham—Southampton 3 — 1 Orient—Carlisle 1—0 Oxford — Blackburn Rovers 0—0 Portsmouth—Hull 1—1 W.B.A. — Plymouth I—0 York — BristolCity 1—4 ENCLAND 3. DEILD: Aldershot—Colchester 2—2 Cardiff — Sheffield Wed 2—0 Grimsby—Brighton 2—1 Halifax—Hereford 0—I Millwall — Rotherham 3 — 1 Peterborough—Bury 4—0 Port Vale — Chesterfield 1—1 Preston — Crystal Palace 0—0 Shrewsbury —Gillinghani 1—0 Walsall — Chester 1—0 Wrexham — Swindon 2—0 ENGLAND 4. DEILD: Bournemouth—Tranmere 4—2 Barnsley — Reading 4—2 Bradford—Stockport 1—2 Brcntford — Southport 1—0 Crewe — Scunthorpe 1—0 Doncaster—Swansea 2—1 Exeter — Hartlepool 3—1 Huddersfield — Ncwport 2—I Northampton—Lincoln 1—0 Rochadle — Watford 2—1 Workington—Cambridge 1—0 SKÖTLAND ÚRVALSDEILD. Aberdeen —St. Johnstone 2—0 Celtic — Hibernian 0—2 Dundcc Utd. — Dundee 1—2 Hcarts—AyrUtd. 2—1 Motherwell — Rangcrs 2 — 1 SKOTLAND 1. DEILD: East Fife — Clyde 4—3 Kilmarnock—Arbroath 2—1 Montrose — Dunfcrmline 2—2 Partíck—Airdrieonians 0—1 Queen of the South — Morton 0—1 St. Mirren — Dumbarton 3—2 SKOTLAND 2. DEILD: Alhion Rovers — Stirling 1—1 Alloa — Berwick 1—0 Clydcbank—Stenhousemuir 2—1 Coweenbeath — East Stirling 0—1 Fofar — Queens Park 4 — I Meadowbank — Raith Rovers 0—1 Stranrarer — Brechin 4—2 BÚLGARlA 1. DEILD: Levski Spartak — Lokomotiv Plo\div 1—0 Beroc — CSKA 1 — 1 Trakia — Pirin 1—0 Akademik — Sliven 1—0 Dounav—Cherno 2—2 Miyor —Botev 0—0 Slavia — Lokomotiv Sofia 1 — 1 AUSTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD: BFC Dynamo — HFCChemie 3—0 Energie Cottbus — Karl-Marz Stadt 2—3 Dynamo Dresden — Wismut Aue 5—1 Chemie Leipzig — FC Magdeburg 0—1 Sachsenring Zvickau — Carl Zeiss Jena 2—1 Rot-Weiss Erfurt — Stahl Riesa 1—1 Vorwaerts Frankfurt — Lok. Leipzig 0—1 PÖRTÚCAL I. DEILD: Setubal—Boavista 1—2 Academico — Braga 1—0 Belenenses — Farense 2—1 Tomar — CUP' 1 — 1 Estoril — BeiraMar 1—0 Guimaraes — Leixoes 4 — 1 Porto — Sporting 2—3 Benfica — Atletico 3—0 SPANN 2. DEILD: Granada — Sevilla 1—1 Atletico Madrid — Barcelona 3—0 Racing — Athletic Bilbao 1—1 Real Oviedo — Salamanca 0—1 Hercules — Elche 1—0 Real Betis — Sporting 1—0 Espanol — Valencia 1—0 Las Palmas — Real Zaragoza 3—2 Real Sociedad — Real Madrid 1—1 SVISS 1. DEILD: Basle — Sion 1—1 La Chaux de fonds — Ziirich 0—2 Grasshoppers — Nauchatel 0—0 Lausanne — Bienne 3—2 Servette — St. Gallen 3—0 Winterhur — Lugano 0—0 Young boys —Geneva 1 — 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.