Morgunblaðið - 21.10.1975, Síða 16
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÖBER 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
SAUOARKROKUR
1871 -1971
Skólahjúkrunar-
fræðingur
óskast. Upplýsingar gefur héraðslæknir.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar,
Guðjóni Ingimundarsyni fyrir 1. nóv. n.k.
Skólanefndin Sauöárkróki.
Kjötiðnaðarmaður
Óskum eftir að ráða, kjötiðnaðarmann,
eða mann vanan i kjötverzlun til starfa í
matvörudeild okkar, uppl. á skrifstofunni
í dag og næstu daga.
Vöruraarkaðurinnhf.
Armúla 1A Húsgagna og heimilisd S-86-1 1 2
Matvorudeild S 86 111, Vefnaðarv d S 86 1 1 3
Húsvarzla
Húsvörður óskast í fjölbýlishús í Hafnar-
firði. Um heilsdagsstarf er að ræða. Góð
íbúð fylgir. Umsóknir með uppl. um aldur
og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 1. nóv.
1 975. merkt: „húsvarzla — 5425"
Trésmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum. Upplýs-
ingar í síma 17481 kl. 19 — 20.
Sendibílstjóri
Laghentur maður óskast strax til útkeyrslu
o.fi. starfa. Umsóknir, með upplýsingum,
sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld
merktar: Bíll — 1095.
Verkamenn
Óskum að ráða nú þegar eða síðar röskan
lagtækan verkamann til starfa í verk-
smiðju okkar. Framtíðaratvinna fyrir
góðan mann. Upplýsingar ekki í síma.
Sigurður Elíasson h. f.
trésmiðja,
Auðbrekku 52—54, Kópavogi.
Létt þjónustu-
og viðhaldsstörf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða lag-
hentan mann til ýmis konar léttra þjón-
ustu- og viðhaldsstarfa á skrifstofu sína.
Starfið felur m.a. í sér erindrekstur og
akstur, minniháttar viðhald á skrifstofu,
bæði á húsnæði og búnaði, svo og ýmis
konar pökkun. Starfið krefst lipurrar og
prúðmannlegrar framkomu.
Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins
merkt: „Trúverðugur — 2361"
Taka skal fram m.a. nafn, heimili, aldur,
fyrri störf og hjá hverjum og lágmarks
launakröfur fyrir 8 stunda vinnudag.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
þjónusta
húsnæöi
nauöungaruppboö
Dieselrafstöð
Höfum til leigu sérlega vel búna dieselraf-
stöð, 37 kVA, 380/220 V.
•líkíi
Laugavegi 178 simi 38000
tiikynningar
Raðhús við Laugateig
Til sölu er endaraðhús við Laugateig. Á 1.
hæð er dagstofa, borðstofa, eldhús og
snyrting. Á efri hæð 4 svefnherb., bað-
herb. og svalir. í kjallara 2 herbergi
eldunaraðstaða, þvottahús og geymslu-
rými. Tvöfaldur bílskúr. Vönduð eign.
Ræktuð lóð.
Flókagötul,
I símar21155og
1 ^ 24647.
Tilkvnning
Vegna tilkynningar Vegagerðar ríkisins í Morgunblaðinu 18.
þ.m. á blaðsíðu 14, um sölu veiðileyfa í Fornahvammslandi,
tek ég fram, að ég tel mig hafa óskoraðan rétt, til þess að veita
rjúpnaskyttum veiðileyfi. Ágreiningur hvort ég eða Vegagerð
ríkisins hafi réttinn, bíður dóms. Meðan veiti ég leyfi sam-
kvæmt friðunarlögum.
Hafsteinn Ó/afsson,
Fornahvammi.
Til leigu í Borgartúni
88 fm skrifstofuhúsnæði. Laust nú þegar.
Til greina kemur léttur iðnaður. Næg
bílastæði.
Upplýsingar í síma 10069 á skrifstofu-
tíma eða 25632 á kvöldin.
þakkir
Öllum þeim fjölmörgu er glöddu mig með
kveðjum, gjöfum og heimsóknum á
sjötugs afmæli mínu sendi ég innilegar
þakkir og kveðjur.
Hallgrímur Fr. Hallgrímsson
Raðhús í Garðahreppi
Til sölu er mjög vandað endaraðhús móti
suðri á Flötunum í Garðahreppi. í húsinu
er stofa, skáli, 4 svefnherbergi, rúmgott
eldhús, bað, gestasalerni og þvottahús.
Ennfremur fylgir bílskúr ásamt herbergi
sem þar hefur verið innréttað. Miklar og
vandaðar innréttingar eru í húsinu. Lóðin
sem er 1 200 fm er öll ræktuð.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Strandgötu 25, Hafnarfirði,
sími 5 1500.
Nauðungaruppboð það á vélbátnum Fram RE-247 sem aug-
lýst var í 48.> 50. og 52. tölublaði Lögbirtingarblaðsins á
þessu ári fer fram við bátinn í Þórshöfn fimmtudaginn 23.
október 1 975 klukkan 1 5.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu
kaup — sala
Amaryllislaukar
Pantið strax, afhending í desember. Lauk-
arnir verða 30 cm háir og kosta aðeins
500 ísl. kr. (2 stk. 900 ísl. kr.) Allir litir.
Gegn 25 kr. í frímerkjum fæst fræ- og
blómabæklingur.
F:a PÁHL.s Frö, Spángatan 21,
S-802 38, GÁVLE, Sverige.
Baðkör og sturtubotnar.
Baðkör og sturtubotnar úr potti nýkomið,
pantanir óskast sóttar sem fyrst.
A. Jóhannsson og Smith h. f.
Brautarholti 4. sími 24244.
Hreinar léreftstuskur
óskast keyptar.
Morgunblaðið óskar eftir að kaupa hrein-
ar léreftstuskur.
Dagleg móttaka í tæknideild Mbl.
Dniage
Frá Bridgcdeild Breiðfirð-
ingafélagsins.
Tvímenningskeppnin er nú
lokið og urðu úrslit þau að
Böðvar Guðmundsson og
Kristján Andrésson sigruðu
glæsilega, hlutu 1232 stig. Röð
efstu para varð annars þessi:
Björn Gíslasön —
Ólafur Guttormsson 1186
Magnús Björnsson —
Benedikt Björnsson 1183
Óliver Kristófersson —
Ólafur Ingimundarson 1181
Gfsli Stefánsson —
Jón Stefánsson 1160
Magnús Oddson —
Magnús Halldórsson 1145
GuðBjörn Helgason —
Böðvar Guðmundsson
Sigríður Pálsdóttir —
Sigvaldi Þorsteinsson
Benóní Magnússon —
Guðjón Kristjánsson
Jón Þorleifsson —
Gissur Guðniundsson
tvar Andersen —
1135 Hans Nielsen — Þorsteinn Laufdal 1061
1095 Jósep Sigurðsson — Þorvaldur Valdimarsson 1060
1091 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 1059
1088 Bergsveinn Breiðfjörð — Tómas Sigurðsson 1042
1062 Laufey Ingólfsdóttir — Fanney Ingólfsdóttir 1042
Næsta keppni félagsins
verður sveitakeppni og er inn-
ritun í fullum gangi. Hringið í
sima 14639 allan daginn eða
72188 á kvöldin. Allir eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Spilað er í Hreyfilshúsinu við
Grensásveg.
AUGLYSINGASÍMINN ER:
22480
JUtfrgvmbloþiþ