Morgunblaðið - 21.10.1975, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1975
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsn®0'
Til leigu
4ra herb. risíbúð og geymsla
til leigu í vesturbænum, teppi
á stofu og gangi, tilb. er
greini fjölskyldustærð og
greiðslumöguleika, sendist
Morgunblaðinu fyrir föstu-
dag. Merkt: rólegt. — 5429.
Stúlka með vél-
ritunarkunnáttu
og reynslu í skrifstofustörfum
óskar eftir vinnu Sími
86956.
Get tekið að mér
múrverk á einbýlis eða rað-
húsi. Hagstætt verð. Tilboð
sendist Mbl fyrir 26. okt.
merkt: M — 1 096.
Kona óskast
til ræstingar hálfan dag \ viku
i Garðahreppi sími 41 001.
Verkfæraleigan Hiti
Rauðahjalla 3, sími 40409.
Múrhamrar, steypuhræri-
vélar, hitablásarar, máln-
ingaspr.
Get bætt við mig
bíla- og ísskápssprautun í öll-
um litum. Sími 41 583.
Kápur til sölu
í flestum nr. Ódýrar kápur í
litlum númerum. Sauma
einnig eftir máli.
Kápusaumastofan Díana,
sími 18481, Miðtúni 78.
Kenrisl3
Einkakennsla
i islensku, þýzku og latínu
daglega frá kl. 4—8 í síma
83838 eftir kl. 5 e.h.
Tækifæriskjólar
Skokkar, buxur og mussur
Dragtin, Klapparstíg 37.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan
brotamálm langhaésta verð.
Staðqreiðsla.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Makaskipti
Vil skipta á fokheldu einbýlis-
húsi í Mosfellssveit, fyrir 3ja
til 4ra herbergja ibúð á
Reykjavikursvæðinu. Uppl. í
síma 73446.
Til sölu
Hálfsíður pels til sölu Upplýs-
ingar í síma 92-1284 milli
kl. 12 — 1 og 7—8.
Utanborðsmótor
Óskast um 50 hestöfl, simi
41402.'
□ Edda 597510217 = 7
I.O.O.F. = Ob. 1P =
15710218’/-
I.O.O.F. Rb. 4 =
12510218V2 — Heimsókn
Rb. 5.
Filadelfia
Almennur bibliulestur i kvöld
kl. 20.30 Ræðumaður Willy
Hansen.
K.F.U.K. Reykjavik
Basarnefnd annast fundinn i
kvöld, sem hefst kl 20.30.
Hugleiðing Kristin Markús-
dóttir.
Stjórnin.
□ HAMAR 597510218 —
1
Aðalfundur kven-
félags Bæjarleiða
verður þriðjudaginn 21. okt.
kl. 20.30 í Siðumúla 1 1.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa, verða sýndar myndir
úr sumarferðalaginu.
Stjórnin.
Kvenfélag Breiðholt
Afmælisfagnaður verður
haldinn að Hótel Sögu
laugardaginn 25. okt. og
hefst með borðhaldi kl.
19.30. Bláa Salnum. Félags-
konur tilkynnið þátttöku i
sima 74880 og 71449, fyrir
21. október. Stjórnin.
^vi.—v" i"". y; ' y , \r-«-v-*-*
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann: .................
- - ,y*^**
* Athugið
Skrifið rneð prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf í hvern reit
r Áríðandi er að nafn, heimili
og simi fylgi.
V*
■T'X A£/Sc/
'OiX.UM /W JfJrA A ,L£,'£.U ZJA-'
ASA ,/AÚA ,/, SA/tiA '
,/, ■S/nA ,9,6o,0,6 ,
A .J. i » 4 A ,
* 1 1 1 150
> 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 300
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 450
s S1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 l l l 1 1 L _l 1 1 600
i| i 1 1 l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 750
»111111(111 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 900
r 1 1 1 1 1 1 11 _l 1 1 1 1 1 ■!1 1 1 1 1 1 1 L 1 1 11050
s Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. ..
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum.
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Háaleitisbraut 68,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47,
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2-—6
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
LJÓSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64, <
VERZLUN
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, ^
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
Ásgeirsbúð, Hjallavegi 2 ’
Borgarbúðin, Hófgerði 30
NAFN: .......................................
HEIMILI: ....................................
J\ ,„A .. A__4_*_______/>-------á----A_----K
SÍMt, ..
/»li
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
<
«
Verzlunar
húsnæði
Háaleitis-
braut
68
Höfum til sölu alls 1600 fermetra
verzlunarhúsnæði á teimur hæðum
í verzlunarmiðstöðinni Háaleitis-
braut 68.
Húsnæðinu má skipta I
smærri einingar.
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
BREIÐHOLT hf
Lágmúla 9. Sími 81550.