Morgunblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.10.1975, Blaðsíða 20
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTOBER 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ftVim 21. marz — 19. aprfl Frcmur órólcgur dagur. Dragðu þig í hló og hugsaóu málin. Ef vinir og kunningj- ar biðja þig um poningalán skaltu reyna að komast undan þvf. Láttu engan villa um fyrir þór. Nautið 20. aprfl - ■20. maí Ný kynni veita ný tækifæri. Láttu þau ekki framhjá þór fara. Fjölskyldumál. sem virðast öll í hnút, eru auðleystari en þú hyggur. Treystu öðrum og þér mun verða treysl. h Tvfburarnir 21. maf — 20. júní Leiddu allar umra*ður um fjármál alger- lega hjá þér. Vertu umburðarhndur og taktu ekki alvarlega mistök annarra. Haltu þér frá vinum, sem hafa ekkert sér til ága*tis nema liðugan talanda. Krabbinn 21.júnf — 22. júlí Dagurinn er vel fallinn lil rannsókna og náms. Ef þú átt adtingja eða vini á sjúkrahúsi skallu heinisækja þá. Vertu \ ið þ\i búinn að hagnýta þér oll ta*ki- fa*ri, sem kunna að hafa áhrif á vel- gengni þína. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Erfiður dagur að niörgu leyti og skaltu gæta allrar stillingar. Erfiðleikar innan fjölskyldunnar valda þér áhyggjum. Sýndu nú að þú ert mannasætlir og getur borið sáttarorð á milli. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Verlu ekki of upptekinn af sjálfum þér. Þú erl ekki einn í heiminum. I kvöld skaltu reka af þér siyðruorðið og heim- sa*kja \ ini, seni þú ált gott upp að inna. Vogin 23. sept. — 22. okt. Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Setlu þig í annarra spor. Þó að þér finnist allt vera þér andstælt skaltu halda ró þinni. Nú reynir á þolinmæði þína og andlegan styrk. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú leggur haii að þér en finnst aö þú berir ekki það úr býtum, sem þér ber. Láltu meira á þeir bera á vinnustað og annars staðar. Þeir eru ekki rnetnir að verðleikum sem vinna slörf sfn f kyrr- þey. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Áhrifaríkur maður reynist þér hjálpleg- ur. Vertu ekkert að dylja löngun þína og metnað. IVIorgunstundirnar kunna að reynasl fremur þreytandi en það lifnar yfir er á daginn líður. Lættu þín á bruðli og óhófseyðslu. Rfti Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nú ættirðu að sýna hve mrkla hæfileika þú hefur til forystu og verkstjórnar. Vertu ekki feiminn við að vekja athygli á sjálfum þér. Þegar sól er setzl shaltu setjast niður og hugsa ráð þitt. i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Verlu ekki uppstökkur og hranalegur \ ið samstarfsmenn þína. í dag skaltu koma reiðu á hlutína og búa í haginn fyrir framtíðina. Sýndu maka þínum eða ást- vini umhyggju. Ilafðu frumkvæði að ein- hverri tilbreytingu í kvöld. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Staldraðu við. Ilugaðu að fjárhag þfnum og framtíðarhorfum. Láttu ekki freistast til óþarfa eyðslu. Taktu engin lán á navst- unni. Sá, sem býr að sfnu. á góða daga í vændum. Svo v/r&ist viÍ fyrftu syn, aí ekiert sé /nerJr/Jeqt v/ð þenno/7 J/oltprjórj ! ... £n Hugs/ð ykJcur, ég fan/i hann / Ou/mevasa.. Hvaðþá ? Já, /V/nstr/ va$a ! Nei, hd/yri Jaso ? Ha, ha,/7a! Janá' ráour er a(itaf > /is-t /'sj+rt / Mer f/nnst cJu/arfu//t og faqast saat btrú/eyt, þver/j/y naq//n/7 Jcðrnst / vasa m/nn, þv/ hann er úr má/mi ÞEKK/ST E/aa'A j'ÓRÐÍNN! " FERDINAND You asked me if I love you. There \s only one thing I can say. — Þú spurðir hvort ég elskaði þig- — Því get ég aðeins svarað a einn hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.