Morgunblaðið - 21.10.1975, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÖBER 197S
33
fclk í
fréttum
+ 9. október s.l. lauk sex vikna
megrunarkúr I Heilsuræktinni
Hebu í Kópavogi. 60 konur á
öllum aldri tóku þátt I nám-
skeiðinu. Það var mikið erfiðað
og svitnað I þessar 6 vikur, leik-
fimi stunduð fjóra daga
vikunnar, saunaböð og nudd.
Viktað var f hverjum tíma og
málin tekin einu sinni f viku.
Að sjálfsögðu fylgdi þessu
einnig matarkúr. En árangur
fékkst af erfiðinu, því að kon-
urnar léttust samanlagt um 386
kfló og mittismálið þrengdist
um 29,36 metra. Sú, sem
beztum árangri náði, léttist um
17 kg og ummálið minnkaði um
70 sm. Hlaut hún f verðlaun
frfa ferð til Kanarfeyja með
Flugfélagi Islands. — Á
myndinni afhendir Ásbjörn
Magnússon fulltrúi F.í. sigur-
vegaranum farseðilinn suður f
sólína.
Eyju vex kraftur
Kissinger
í Tokyo
+ Tokyo, 18. október. Reuter.
Henry Kissinger utanríkisráð-
herra kom til Tokyo I dag á leið
sinni til Peking og ræðir við
Kiichi Miyazawa utanrfkisráð-
herra. Hann heldur ferð sinni
til Peking áfram á morgun.
Kissinger kemur aftur til
Tokyo frá Peking á fimmtudag
og fer til Washington á laugar-
dag.
+ Heilsfðugrein birtist um
endurreisnarstarfið f Vest-
BO BB& BO
WA // Á HANN NOKKURN
~—\pkopá ö b&e??
Gry\úNJD ■■
mannaeyjum f þfzka stórblað-
inu „Siiddeutsche Zeitung“ nú
fyrir skömmu. Greinin er eftir
fréttamanninn, Peter Sar-
torius, sem heimsótti eyjarnar f
sumar og ræddi þá m.a. við
Sigfinn Sigurðsson bæjar-
stjóra. Fyrirsagnir greinarinn-
ar eru: tsland: eyju vex kraftur
úr náttúruhamförunum. —
Yfir öskunni er peningalykt. —
Tveimur og hálfu ári eftir eyði-
Iegginguna er hraunorkan hag-
nýtt á Heimaey, hugsað til út-
flutnings á eldfjallasalla og bú-
izt við straumi ferðamanna.
Greinin er birt á þriðju sfðu
blaðsins, en þar er venja að
flytja langa grein á borð við
þessa um athyglisverðan at-
burð eða svipmynd af merku
fólki. — Greininni fylgja
nokkrar myndir, þar á meðal
meðfylgjandi mynd af Sigfinni
Sigurðssyni bæjarstjóra og
húsum, sem grafin hafa verið
úr ösku.
Skór frá
1 Italíanó
úr ósviknu leðri
Frá fTALÍU, leður MOKKASÍUR með 9 cm háum hæl,
2 cm leðursóla og þunnu gúmílagi á slitfleti. Góður
hversdagsskór fóðraðir með ósviknu leðri fram í tá.
Litir-. Vínrautt, leirljóst, svart, brúnt, rauðbrúnt. Stærðir
38—41 og verðið: 6.800 kr. Búðirnar eru opnar alla
laugardaga til hádegis. Hringið og við sendum í póst-
kröfu hvert á land sem er. Munið eftir því.
SKÓBÚÐIN SUÐURVERI
Stigahlíð 45 sími 83225
GRÁFELDUR HF
Ingólfsstræti 5 sími26540
Vaskar úr slípuðu ryðfríu
stéli í eldhús og þvottahús
FALLEGIR - VANDAÐIR - HENTUGIR
— ■ .i.... 1.:.:.. i M . i'i. i ini: 11111 i'i +'» m «■ i.i ■ ■ ■ .■ .i i.'.'.'.•• • - v.
P...**.iiiniiiiiiinii mn.ni iniiii iMii H'i*i .".nn ... ..*.!*v- s
Otrúlega hagstætt verð!!
Allir vaskar framleiddir úr 0.9mm þykku
ryófríu stáli af bestu tegund.
Merki Ofnasmiójunnar
tryggir yéur gæóin
HÁTEIGSVEGi 7 - REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 5091 - SÍMl 21220