Morgunblaðið - 21.10.1975, Qupperneq 22
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÖBER 1975
MARTRÖÐIN
(Nightmare Honeymoon)
Æsispennandi og hrollvekjandi
bandarísk sakamálamynd með
DACK RAMBO
REBECCA DIANNA
SMITH
Leikstjóri: ELLIOT SILVERSTEIN
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Skrítnir feögar
enn á ferö
„Steptoe and Son Rides again''
WllfRID
BRAMBEU
HARRYH.
CQRBETT
ai Són
Sprenghlægileg ný ensk litmynd
um furðuleg uppátæki og ævin-
týri hinna stórskrítnu Steptoe-
feðga. Ennþá miklu skoplegri en
fyrri rPVnd*r*
íslen7kur texti.
Sýnd k' 5, 7, 9 og 11
Síðasxa sinn.
if?WÓ8LEIKHÚSIfl
SPORVAGNINN GIRND
5. sýning miðvikud. kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
RINGULREIÐ
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 — 20. Sími
1-1200,
TONABIO
Sími31182
Tommy
'
Ný, brezk kvikmynd, gerð af leik-
stjóranum
KEN RUSSELL
eftir rokkóperunni TOMMY, eftir
Pete Townshead og THE WHO.
Kvikmynd þessi var frumsýnd í
London í lok marz sl. og hefur
síðan verið sýnd þar við gífur-
lega aðsókn. Þessi kvikmynd
hefur allsstaðar hlotið frábærar
viðtökur og góða gagnrýni, þar
sem hún hefur verið sýnd.
Myndin er sýnd í STEREO og
með segultón.
Framleiðendur: Robert Stigwood
og Ken Russell.
Leikendur:
OLIVER REED
ANN — MARGRET
ROGER DALTREY
ELTON JOHN
ERIC CLAPTON
PAUL NICHOLAS
JACK NICHOLSON
KEITH MOON
TINA TURNER
ogTHE WHO
Islenzkur texti
SÝND KL.
5, 7.10, 9.15 og 11.30
Bönnuð yngri en 1 2 ára
Hækkað verð.
SIMI
18936
Svik og lauslæti
f TRIPLE AWARD WINNER
—New York Film Critics
Bt'STPICTURE OFTHEyERR
BESTOIRECTOR Bob fíafelson
bestsuppdrtm; hctress
(slenzkur texti
Afar skemmtileg og vel leikin
amerísk úrvalskvikmynd i litum
með Jack Nicholson, Karen
Black.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10
Bönnduð innan 14 ára
VÖRÐUR VÖRÐUR
Landsmálafélagið Vörður
heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 22.
október kl. 20.30 í Átthagasal, Hótel Sögu
Dagskrá:
1 Kjör uppstillingarnefndar
2 Ræðumaður; Gunnar Thoroddsen
Varðarfélágar eru hvattir til að fjölmenna.
Átthagasalur — miðvikudaginn
22. október — kl. 20.30
Sér grefur gröf
þótt grafi
JAMESCOBURN
TKE
‘ INTERNECINE
* PROJECT aa
LEEGRANT
Ný brezk litmynd er fjallar um
njósnir og gagnnjósnir og kald-
rifjaða morðáætlun.
Leikstjóri: Ken Hughes.
Aðalhlutverk:
James Coburn
Lee Grant
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
<Bj<9
leikfEiac hji
REYKJAVlKUR PHI
Skjaldhamrar
i kvöld kl. 20.30
Skjaldhamrar
miðvikudag kl. 20.30.
Fjöiskyldan
fimmtudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 1 6620.
BENSINVELAR
Austin
Bedford
Vouxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M,
20M,
Renault, flestar gerðir
Rover
Singer
Hilman
Simca
Tékkneskar bifreiðar,
flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl
Leyland 400, 500, 680.
Landrover
Volvo
Perkins 3,4,6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 1 7.
Sími 84515 —16.
AUfil.VKINCASÍMINN Elt:
22480
JBertjitttblnbtíi
ÍS1Æ1MZKUR TE_XTI
Leigumoröinginn
MKHAEL ANTHONY
CAINE QUINN
JAMES
MASON
Óvenjuspennandi og vel gerð,
ný kvikmynd í litum með úrvals
leikurum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
fltorgiitnitfalitb
nuGivsincnR
^-»22480
Sambönd í Salzburq
íslenskur texti
Spennandi ný bandarísk njósna-
mynd byggð á samnefndri met-
sölubók eftir Helen Maclnnes,
sem komið hefur út í íslenskri
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Barry Newman
Anna Karina
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VCRKSmiÐJU
GLBT
HÖI ÐABAKKA9
SIMI 85 4II
RliYKJAVlK
JIU
á morgun og næstu daga seljum viö|
smágallaöa keramik.
Opiö frá kl. 10-12
og 13-16
LAUGARAS
B I O
HARÐJAXLINN
FRANCO
CATHERINE
|SPAAK
ERNEST
BORGNINE
Ný spennandi ítölsk-amerísk sakamálamynd, er
fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleikara
nokkurs. Myndin er í litum og með íslenskum
texta.
Aðalhlutverk: Robert Blake,
Ernest Borgnine,
Catherine Spaak.Tomas Milian.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.