Morgunblaðið - 21.10.1975, Síða 28

Morgunblaðið - 21.10.1975, Síða 28
fo \a( DI <5\ \0 10] SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI SMJÖRLÍKIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1975 sólargeislinn frá Florida Dr. Gunnar Thoroddsen til Lundúna í forföllum Matthíasar Bjarnasonar A FIMMTUDAGINN hefjast f London viðræður fslenzku og brezku viðræðunefndanna um fiskveiðilögsögumðl. Sú breyting hefur orðið á fslenzku nefndinni frá þvf sem upphaflega var áætlað, að dr. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráðherra verður f nefndinni f stað Matthfasar Bjarnasonar sjávarút- vegsráðherra, sem er á sjúkra- húsi til lækninga. Forystu fyrir nefndinni hafa 18 ára piltur lézt eftir umferðarslys í Borgarnesi BANASLYS varð f útjaðri Borgarness um klukkan 18 s.l. laugardagskvöld. Tveir fólks- bflar rákust harkalega saman f blindbeygju með þeim afleið- ingum að 18 ára piltur, sem var í öðrum bflnum, lézt á sjúkrahúsinu á Akranesi tveimur klukkustundum seinna. Pilturinn hét Halldór Finnbogason, til heimilis að Ardal f Borgarfjarðarsýsfu. Sem fyrr segir varð þetta sviplega slys í útjaðri Borgar- nesskauptúns, við svonefndan Hrafnklett. Þarna er blind- beygja á veginum og rákust bílarnir saman í henni, en þeir eru af gerðinni Mercedes Benz og Toyota. í Toyota-bílnum var Halldór heitinn og stúlka á svipuðu reki, en í hinum bíln- um voru tveir piltar. Lögregl- an í Borgarnesi brá skjótt við og flutti slasaða fólkið á sjúkrahúsið á Akranesi og var komið þangað klukkan 19. Þar Framhaldá bls.39 þeir dr. Gunnar Thoroddsen og Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, en auk þeirra eru í nefnd- inni Hans G. Andersen, hafréttar- Framhald á bls. 39 Vestur-þýzku togararnir leita innfyrir NOKKUR brögð hafa verið að því um helgina að vestur-þýzkir tog- arar hafi reynt að laumast inn f hina nýju 200 mflna fiskveiðilög- sögu. Hafa þeir reynt þetta á Dohrnbanka og Reykjaneshrygg, envarðskip hafaverið vel áverði og stuggað togurunum út fyrir mörkin. Landhelgisgæzlunni var i gær kunnugt um 9 vestur-þýzka togara við landið. Gæzluflug reyndist erfiðleikum bundið f gær vegna dimmviðris. ÞEIR FRIÐRIK ÓLAFSSON stórmeistari og Björn Þorsteinsson töpuðu báðir f fyrstu umferð svæðamótsins í gær. Myndin sýnir Friðrik sitja við taflborðið og hjá honum stendur Parma. Nánar er sagt frá mótinu á bls. 2. Ástand þorskstofns 1979: Hrygningarstofn 1/7 hluti þess sem var 1970 - ef ekkert er að gert Hafrannsóknastofnunin hefur lagt til að ekki verði veiddar nema 230 þús. lestir af þorski á íslandsmiðum á næsta ári, en á þessu ári er gert ráð fyrir að heildarveiðin verði alls um 350 þús. lestir þar af veiði islend- ingar 228 þús. lestir. Kemur þetta fram I skýrslu um fslenzku fiski- stofnana, sem Hafrannsókna- stofnunin hefur gert fyrir sjávar- útvegsráðuneytið óg Fiskiveiði- laganefndina. — 1 viðtali sem Morgunblaðið átti við Jón Jóns- son, forstöðumann Hafrannsókna- stofnunarinnar, og Sigfús Schopka, fiskifræðing, og birtist á bls. 3 f blaðinu, kemur fram, að ef friðunaraðgerðir hefjist ekki á næsta ári, fari illa eftir nokkur ár. Ef ekkert yrði að gert gætu íslendingar veitt um 340 þús. lest- ir fram til 1978, en 1979 yrði ægilegt fyrir fslenzka fiskiskipa- flotann, þvf þá yrði hrygningar- stofninn aðeins 1/7 hluti þess sem hann varð árið 1970. Ef hins vegar yrði farið að ráðum Haf- rannsóknastofnunarinnar mætti smám saman auka aflann á næstu árum og 1979 mætti t.d veiða um 370 þúsund tonn. Geir Hallgrfmsson forsætisráð- herra sagði á Alþingi f gær að hin nýja skýrsla yrði að sjálfsögðu rædd f landhelgisnefnd og fisk- veiðilaganefnd, sem nú ynni að samningu frumvarps um skyn- samlega nýtingu hinnar nýju fiskveiðilandhelgi. Þá væri og f athugun hjá sjávarútvegsráð- Framhald á bls.39 p0»}$a<$ Kanx&ufoty c, : * 0 1-* Ö NÍEN danmark ..L. *} i£2kT#r*' J' Helfí&laml i. a Öe* u': Wfpeit hmt, .> ■»iis«eia»*r ■é. (erwtiA m iarímo/ Nú mega Rússar f ara að vara sig! HVERSU víðáttumikil er hin nýja fiskveiðilögsaga Islands, sé hún borin saman við stærð landa f Evrópu? Þetta er spurning, sem svar fæst við á þessu korti. Ef lsland er fært til á jarðkringl- unni og sett f miðja Evrópu, þannig að Reykjavfk væri rétt vestan við Strassburgog Langanes rétt vestan við Leipzig, féllu eftirtalin landsvæði innan 200 mflna fiskveiðimarkanna: Austasti hluti Frakklands, nærölIBelgía, syðsti hluti Hollands, nærallt Vestur- Þýzkaland, Austur-Þýzkaland, vestasti hluti Póllands, rúmlega helmingur Tékkóslóvakfu, rúmlega helmingur Austurrfkis, nyrzti hluti italfu, allt Sviss, allt Lichtenstein og Luxemburg. Vfðátta fiskveiðilögsögunnar ásamt landinu sjálfu er um 853 þúsund ferkflómetrar og til samanburðar má geta þess, að Aust- urríki er 84 þúsund fet-kílómetrar eða tæplega það, Belgía er 30.513 ferkílómetrar, Tékkóslóvakía er tæplega 128 þúsund fer- kílómetrar, Frakkland er 547 þúsund ferkílómetrar, Austur- Þýzkaland er 108 þúsund ferkílómetrar, Vestur-Þýzkaland tæp- lega 249 þúsund ferkílómetrar, Italía 301 þúsund ferkilómetrar, Holland tæplega 34 þúsund ferkilómetrar, Pólland 312 þúsund ferkílómetrar og Sviss rúmlega 41 þúsund ferkflómetrar. Þessi nýja fiskveiðilögsaga íslands er það viðáttumikil, að aðeins Sovétríkin eru stærri en hún af löndum Evrópu. Grænland tilheyrir Ameriku landfræðilega, en það er tæplega 2,2 milljónir ferkílómetra. Stjórnmálalega er Grænland þó hluti Evrópu, þar sem landið hefur frá 1953 verið hluti konungsrikisins Danmerk- ur. Fyrir hokkuð mörgum árum gekkst Evrópuráðið fyrir ráð- stefnu, þar sem m.a. var fjallað um það, hvort Grænland ætti að tilheyra Evrópu eða Ameríku, végna endurskoðunar á kennslu- bókum í landafræði. Þar var mikið þráttað um þetta atriði — hvorri álfunni Grænland ætti að heyra til. Var niðurstaðan að Grænland heyrði ekki til vesturhvelinu, þar sem landið væri f eðli sínu eyja. Þá vildu menn heldur ekki að Grænland tilheyrði Evrópu. Var sætzt á að landið tilheyrði Pólsvæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.