Morgunblaðið - 16.11.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.11.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðiístinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Til sölu Upphlutur, skotthúfa, kasmírsjal og allt tilheyrandi silfur fléttur úr ekta hári. Nokkrir samkvæmiskjólar, Ijósakróna, saumavél, borð- stofuskápur, og gluggatjöld. Selst á mjög sanngjörnu verði. Upplýsingar i sima 50385. tbúð óskast sem næst miðbænum, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 1 6749. 2ja herb. íbúð óskast. Erum tvö, annað við nám i H.í. Sími 731 96. Þmus'’J Rauðamöl Til sölu rauðamöl heimkeyrð eða ámokuð. Sjáum einnig um útjöfnun, þjöppun og jarðvegsskipti. Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922. Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3, simi 40409. Múrhamrar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, málninga- sprautur. Rafmagnsorgel Gott rafmagnsorgel óskast til kaups. Nauðsynlegt að hægt sé að nota heyrnartæki við það. Upplýsingar i sima 34231. Brotamðlmur er fluttur að Ármúla 28 simi 37033. Kaupi allan brota- málm, langhæsta verð. Stað- greiðsla. Frímerki óska eftir islenzkum frímerkj- um í skiptum fyrir skandinavisk og evrópsk gömul og ný. Sendi 200 á móti 100 islenzkum. Soren Langkjár, Terapivágen 1 6 A 10 1456 Huddinge, Sverige. Dönsk stúlka sem hefur stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Upplýsingar í sima 75109. 27 ðra stúlka óskar eftir atvinnu. Hef ensku- og dönskukunnáttu, ásamt reynslu i skrifstofu- störfum Simi 37719. Rððskona óskast i sveit. Upplýsingar i sima 86834 eftir kl. 8 i kvöld. Svart veski með hárri peningaupphæð og persónuskilrikjum tapaðist s.l. þriðjudag. Skilist til lög- reglunnar. Fundarlaun. " y 'yy tilkynningar' Fótaaðgerðastofan Bankastræti 1 1 opnar kl. á morgun 17. nóvember. 1 1 Taunus til sölu árg. '67. Þarfnast viðgerðar Löngubrekku 39 Kópavogi. Austin Mini '70&'71. óskast keyptur. Borgast upp á 4—5 mán. eða eftir sam- komulagi. Uppl. i s: 15522 og 1 6336. VW 1303 '74 Til sölu má borgast með 2ja — 3ja ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi, simi 22086. Cortina ðrg. 1971 Til sölu Cortina árg. '71 4ra dyra. Góður bíll og vel útlit- andi, á sama stað er óskað eftir ódýrum en traustum bil, skoðuðum 1975. Uppl. i sima 74762. Til sölu Saab 99 L árg. 1973. Mjög vel með farinn og í góðu ásigkomulagi. Til sýnis í Bakkagerði 13 sunnud. 16. nóv. kl. 14 — 1 8. Jeppar til sölu Land Rover diesel '71 Bronco '66. Upplýsingar i sima 84276. Votvo '72 til sölu Uppl. i síma 42523. □ Mimir 597511 177 — 1 Atkv. Frl. I.O.O.F. 10 = 1571 1178% = Sp.kv. Filadelfía Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11. f.h. öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 2 e.h. Páll Lúthersson talar, allir hjartan- lega velkomnir. Kvennadeild Breið- firðingafélagsins Heldur fund i Safnaðar- heimili Langholtssóknar þriðjudaginn 18. nóvember kl. 8.30. Stjórnin. 1.0.G.T. Stúkan Framtiðin Fúndur mánudag 17. nóv. Settur kl. 8.30. Opnaður kl. 9. Félagar kvæðamanna- félagsins Iðunn koma i heim- sókn. Allir velkomnir. Gosdrykkir og kaffi. Æðstitemplar. K.F.U.M. og K Hafnar- firði Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Ástráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, sunnudag kl. 8. Æskulýðsvika Hjðlpræðishersins byrjar i kvöld kl. 20.30 séra Jónas Gislason, lektor talar. Einnig verða samkomur þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstud. Verið velkomin. Fíladelfía Safnaðarguðþjónusta kl. 14. Minnst verður Ásmundar Ei- rikssonar Almenn guð- þjónusta kl. 20. Ræðumenn: Gunnar Bjarnason og Einar Gislason. Einsöngur Svavar Guðmundsson. Biblíusöfnuðurinn Immanúel Boðun fagnaðarerindisins i kvöld kl. 20.30 að Fálka- götu 10. Allir velkomnir. 1J T l V! S ! A RI F R f) ■ R Sunnud: 16/11 kl.13 Farststj. Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður B.S.Í. (vestan- verðu) ... . . Utivist Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður fimmtudaginn 20. nóv. kl. 20.30. i félags- heimilinu. Skemmtiatriði. Af- mæliskaffi. Stjórnin. Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma, kl. 14 sunnudaga- skóli, kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma séra Jónas Gíslason, lektor talar. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Verið hjartanlega velkomin. Frá Guðspékiféiaginu Afmælishóf i tilefni 100 ára afmælis Guðspekifélagsins verður i Templarahöllinni við Eiriksgötu i dag, sunnudag 16. nóv. kl. 3 siðdegis. Dag- skrá: Deíldarforseti flytur ávarp, sest að kaffídrykkju Halldór Haraldsson píanó- leikari leikur á pianó fluttur kafli úr ræði Otcotts á stofn- fundi félagsins fyrir 100 ár- um, 3 félagar svara spurning- um um starf og stefnu félags- ins. Félagar og gestir vel- komnir. Sunnudagur 16. nóv. kl. 13.00 Gönguferð um Álfsnes og nágrenni. Fararstjóri: Sig- urður B. Jóhannesson. Verð kr. 500.— Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin (að austan- verðu.) Ferðafélag íslands. Elím, Grettisgötu 62, sunnudag 16. 11. Sunnudagasköli kl. 11. samkoma kl. 5. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Sérhæð Til sölu 6 herb. íbúð í Kópavogi ásamt bílskúr. Uppl. í síma 43822. Fálkagata Til sölu er nýleg 2ja herbergja íbúð á hæð í húsi við Fálkagötu. Suðursvalir. Þetta er góð íbúð á eftirsóttum stað. Verð 4,5 milljónir. Útborgun um 4 millj. Upplýs- ingar í dag, sunnudag, í síma 34231. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu til 1 —2 ára fyrir erlendan verkfræðing, sem starfar á okkar vegum við smíði járnblendiverksmiðjunnar í Hvalfirði. íbúðin þarf að vera ca 140 fm að stærð, 4 — 5 herbergi og eldhús. Æskilegt er að húsgögn gætu fylgt. íslenzka járnblendifélagið h. f., Lágmúla 9, sími 83833. 1. skrifstofuhæð (4 herb.) og kjallarageymslur í steinhúsi við Hafnarstræti til leigu frá mánaðar- eða áramótum. Upplýsingar i síma 14824 kl. 9—12 f.h. mánud. — föstud. Danska sendiráðið óskar að taka á leigu einbýlishús eða 6 herb. íbúð frá 1. desember eða 1. janúar. Upplýsingar gefur Ágúst Fjeldsted, hrl., Lækjargötu 2, sími 22144. Leiguhúsnæði Iðnaður — skrifstofur — vörugeymsla Til leigu er um 500 fermetra húsnæði á 2. hæð við Brautarholt. Lofthæð 2.80 metrar (innanmál). Skipta má húsnæðinu í t.d., 200 og 300 fermetra, eða minni einingar. Hentugt fyrir iðnað, skrifstofur, vörulager eða aðra starfsemi. Lyftugálgi fyrir flutning þungavöru. Þeir, sem áhuga hafa sendi bréf með upplýsingum um fyrirhugaða notkun hús- næðisins, æskilega stærð og lengd leigu- tíma, á afgreiðslu Morgunbíaðsins merkt: LEIGUHÚSNÆÐI — 8860. Laugavegur Tízkuverzlun á góðum stað við Laugaveg til sölu. Lager getur fylgt. Leiga með góðum kjörum til langs tíma. Tilboð merkt „Nú þegar: 9892" sendist blaðinu fyrir 1 9. nóv. Útgerðarmenn Höfum ódýrar keðjur af flestum gildleika frá 18, 21, 24, 26 og 28 mm og IV2". Einnig keðjurí netadreka. Brotamálmur Ármúla 28, sími 37033 Kaupmenn — Kaupfélög Fyrirliggjandi skotbelti 3 tegundir 25 og 50 skota. Byssuólar. Fuglafitar. Leðurverkstæðið Víðimel 35, sími 16659.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.