Morgunblaðið - 16.11.1975, Blaðsíða 29
— Að lokinni...
Framhald af bls. 32
væri virkur í stéttarfélagi og gæti
vakið hina til vitundar um gildi
samstöðunnar og stéttabaráttunn-
ar. Svar kom við þessu: Já, ef þeir
eru settir sérstaklega inn á svona
vinnustaði
Kjartan, höfundur leikritsins, var
mjög viðbúinn umræðu og sagði
margt athyglisvert, en átti stundum
í vök að verjast, þegar einhverjir
vildu gera honum upp forsendur
verksins, t d. færa það inn í um-
gjörð stéttabaráttu, sem út af fyrir
sig var jafn góð forsenda og hver
önnur, en þarna var fyrst og fremst
verið að endurspegla kringumstæð-
ur fólks og þær látnar tala sínu máli
í meðförum leikenda
Pólitfkin hennar Siggu, sem hún
var sér varla vitandi um, hin skil-
yrðislausa góðvild, góðvildarinnar
vegna, fékk því áorkað, að tvö
mannslíf björguðust þarna á
„Saumastofunni". Annað nýuppfitj-
að og hitt komið út í kuldanum.
Eða eins og einn áhorfenda
Ullarkápur og
úlpur
Teryleneúlpur
Terylenekápur
í miklu úrvali
• • •
Ú.
KAPAN
LAUGAVEGI 66
Sími 25980
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975
29
sagði: Mér virðist hér veraspurning-
in um gildi vináttunnar fyrir ein-
staklinginn sem ber hæst. Ef ein-
staklingarnir bjargast, bjargast
heildin Þegar á herðir getur skipt
sköpum, að einhver sýni vináttu, að
einn láti lyklana ganga áfram til
annars
Umræðurnar stóðu fram yfir mið-
nætti og ber að gjalda leikurunum,
sem allir tóku þátt í þeim, þakkir
fyrir þeirra hlut.
Sænsk kona, fréttamaður, gisti ís-
land þessa dagana og hafði verið
að safna efni I sambandi við nýaf-
staðið kvennafrí, fyrir sænska út-
varpið. Henni barst vitneskja um
leikhúsförina og fyrir góðvild leik-
húsmanna fékk hún inni og fyrir
þær sakir er „Saumastofan" liklega
orðin umræðuefni I sænska útvarp-
inu. Aðspurð um leikritið eftir sýn-
inguna sagði Lydia Múller: Aldrei
hefði ég getað imyndað mér, að
hægt væri að skemmta sér svona
vel á leiksýningu án þess að skilja
orð af þvi sem sagt var.
BjE.
FENWICK
Öruggir og röskir
lyftarar, sem eru
framleiddir til að
hamast allan
sólarhringinnn
BOSCH
COMBI
borvélin með
mörgu
aukahlutina
Slípikubbar
Smergelskífa
Hekkklippur
þessir aukahlutir passa
jafnvel á aðrar gerðir
borvéla.
SKRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4 - Reykjavík - P.O. Box 411 - Sími 24120 - 24125
ffUJIIHl) SfotzMMon h.f
Reykjavík Akureyri
Umboðsmenn víða.
Nr. 35 - 40 Kr. 5.450
Nr. 41 — 46 Kr. 5.550
Léttlr og
liprir úr mjúku
brúnu
leðri og með
slitsterkum sólum
Nr. 36—45 Verð kr. 4.995,—
Skóverzl. Þórðar Péturssonar
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181
Léttir og
liprir úr mjúku
brúnu leðri
með slitsterkum sólum