Morgunblaðið - 09.12.1975, Side 4
4
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975
ef þig
Nantar bíl
Til afl komast uppi sveitút á Iand
eða i binn enda
borgarinnar.þá hringdu f okkur
LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA
CAR RENTAL
^21190
SUersU bílalelga laodsins
m
o
o
o
o
BILALEIGAN
51EYSIR
CAR Laugavegur66
RENTAL 24460
28810
\ > Utvarpog stereo. kasettutæki
♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ^ ^ —
Po
I o
o<»
!
n,t
FERÐABÍLAR hf
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbílar — stationbílar —
sendibilar — hópferðabílar.
datsun
7,5 I pr. 100 krri ÆjflJ
Bílaleigan Miðborg^^-"
Car Rental Q A on.
Sendum 1-94-92
® 22*0*22*
RAUDARÁRSTÍG 31
SERVERSLUN
MED
SVINAKJOT
Heildsala — Smásala
SÍLD & FISKUR
öergstaðasfrasti 37 sími 24447
Sveinafélag
skipasmiða
segir upp
samningum
SVEINAFÉLAG skipasmiða
samþykkti á fundi sínum 25.
nóvember s.l. að segja upp
gildandi kaup- og kjarasamning-
um félagsins við atvinnurekend-
ur, þannig að þeir rynni út frá og
með næstu áramótum. Á fundin-
um var einnig samþykkt tillaga
þar sem tekið er undir gagnrýni á
skattalöggjöfina, sem fram hefur
komið hjá íbúum Boiungarvíkur,
Borgarness og Hveragerðis og
skoraði fundurinn á verkalýðs-
hreyfinguna að taka skattamálin
til endurskoðunar í næstu
samningum, svo að þar fengist
fram, að allir greiddu skatta eftir
efnum og ástæðum.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
9. desember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Heiga Stephensen byrj-
ar að lesa ævintýrið „Svan-
ina“ eftir H. C. Andersen í
þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt
lög milii atriða. Fiskispjall
kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson
flytur þáttinn. Hin gömlu
kynni kl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þðttinn.
Hljómplötusafnið kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Gunnars
Guðmundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „Skrumskæling konunn-
ar“ eftir Barbro Bachberger
Guðrún Birna Hannesdóttir
byrjar að iesa þýðingu sfna.
15.00 Miðdegistðnieikar: Is-
lenzk tðniist a. „Isiand, far-
sælda frðn,“ rfmnalag og
rímnakviða eftir Jðn Leifs og
„SO“ eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Halldór Haralds-
son leikur á píanð. b. Lög
eftir Þorvald Blöndal,
Magnús A. Árnason, Bjarna
Þorsteinsson og fleiri. Ragn-
heiður Guðmundsdðttir syng-
ur; Guðmundur Jðnsson leik-
ur á pfanð. c. Noktúrna fyrir
flautu, klarínettu og strok-
hljðmsveit eftir Hallgrfm
Helgason. Manuela Wiesler,
Sigurður Snorrason og
Sinfðníuhljðmsveit Islands
ieika; Páil P. Pálsson stjðrn-
ar. d. „Pourquoi pas?“, verk
fyrir hijðmsveit, sðpranrödd
og kðr eftir Skúla Halldórs-
son við Ijðð Vilhjálms frá
Skáholti. Sinfðnfuhljðmsveit
Islands, Svala Nielsen og
Kariakðr Revkjavfkur flytja,
Páli P. Páisson stjðrnar.
16.00 Fréttir. Tiikvnningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tðn-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn Finn-
borg Scheving sér um
tfmann.
17.00 Lagið mitt. Berglind
Bjarnadðttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en
tðlf ára.
17.30 Framburðarkennsla f
spænsku og þýzku
17.50 Tðnleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Eftirmæli eftirstrfðsár-
anna, Björn Stefánsson
búnaðarhagfræðingur flytur
annað erindi sitt um efna-
hagsmál, stjórnmál og félags-
mál á Islandi eftir strfð.
20.00 Lög unga fðiksins,
Ragnheiður Drffa Steinþðrs-
dðttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hfiðum.
Guðmundur Árni Stefánsson
sér um þátt fyrir unglinga.
Þorvaldur Jðn Viktorsson að-
stoðar.
21.30 „Wesendonksöngvar“
eftir Richard Wagner.
Hanna Schwartz syngur,
Homero Francesch leikur á
pfanð.
21.50 „Ræninginn" Ijðð eftir
Aifred Noyes, Bragi Sigur-
jðnsson þýddi. Gfsli
Halldðrsson ieikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an „Kjarval“ eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur Ies
(23).
22.40 Harmonikulög, Staniey
og Anthony Darrow leika.
23.00 A hljððbergi. — Á
hundrað ára afmæli Rainer
Maria Rilke. Flutt verður
stutt hugleiðing um skáldið
og lesið úr ijððum þess, bæði
á frummálinu sem f íslenzkri
þýðingu.
23.35 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
AIIDMIKUDIkGUR
10. desember
MORGUNNINN _______________
7.00 Morgunútvarp Veður
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
8.45: Heiga Stephensen les
„Svanina", ævintýri eftir H.
C. Andersen f þýðíngu Stein-
grfms Thorsteinssonar (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Frá kirkjustöðum
fyrir norðan kl. 10.25. Séra
Ágúst Sigurðsson flytur
fyrra erindi sitt um Kvfa-
bekk f Ólafsfirði. Kirkjutón-
list 10.50. Morguntðnieikar
kl. 11.00: Claude Monteux og
hljómsveit St. Martinin-
the-Fields leika Flautu-
konsert f D-dúr eftir Quantz;
Neville Marriner stjórnar /
Pierre Fournier og Hátfðar-
strengjasveitin f Lucerne
leika Sellðkonsert f e-moll
eftir Vivaldi; Rudoif
Baumgartner stjðrnar /Ffl-
harmonfusveitin f Stokk-
hðlmi leikur Sinfðnfu nr. 3 f
B-dúr eftir Roman /
Camerata-hljððfæraflokk-
urinn f Hamborg Ieikur
„Concert royal“ nr. 3 f A-dúr
eftir Couperin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
sIðdegið —
13.00 Við vinnuna: Tðnieikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramái" eftir Joanne
Greenberg Bryndfs Víg-
lundsdðttir les þýðingu sfna
(13).
15.00 Miðdegistðnleikar
Itaiski kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 6 I F-dúr
op. 96, „Amerfska
kvartettinn" eftir Dvorák.
Kornél Zempleni og Ung-
verska rfkishljðmsveitin
leika. Tilbrigði um barnalag
op. 25 fyrir pfanð og hljðm-
sveit eftir Dohnányi; György
Lehei stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Drengurinn f gullbusun-
um“ eftir Max Lundgren
Olga Guðrún Árnadðttir ies
þýðingu sfna (11).
17.30 Framburðarkennsla á
dönsku og frönsku.
17.50 Tðnleikar. — Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ_____________________
19.35 Vinnumál. Þáttur um lög
og rétt á vinnumarkaði.
Umsjðnarmenn: Lögfræð-
ingarnir Gunnar Eydai og
Arnmundur Backman.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur
Sigurveig Hjaitested syngur;
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pfanð. b. Fjárgötur
og hjarðmannsins spor
Gunnar Valdimarsson les úr
minningaþáttum Benedikts
Gfslasonar frá Hofteigi; fyrri
hiuti. c. Ort f draumi og vöku.
Ljóð og laust mál eftir Þðr-
unni Elfu Magnúsdðttur.
Höfundur les. d. Dagstund
við Djúp. Hallgrfmur Jðnas-
son fiytur ferðaþátt. e. Um
fslenzka þjððhætti. Arni
Björnsson cand. mag. segir
frá. f. Kðrsöngur. Telpnakðr
Hlfðaskðia syngur. Þðra
Steingrfmsdóttir leikur á
pfanð. Stjórnandi: Guðrún
Þorsteinsdóttir.
21.30 (Jtvarpssagan: „Fðst-
bræður“ eftir Gunnar
Gunnarsson. Jakob Jðhannes
son Smári þýddi. Þorsteinn
ö. Stephensen les söguiok
(25).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöld-
sagan: „Kjarval" eftir Thor
Vilhjálmsson Höfundur les
(24).
22.40 Jassþáttur í umsjá Jðns
Múla.
23.25 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
9. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Hagur þjððarbúsins
Umræðuþáttur. Umsjðn Eið-
ur Guðnason.
21.30 Axeiford og engillinn
(lltur).
Brezkt gamanleikrit. Axel-
ford forstjðri hefur helgað
fyrirtæki sfnu líf sitt, en nýr
einkaritari umhverfir Iffs-
skoðun hans. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.25 Leyniþjðnusta Banda-
rfkjanna. Bresk heimiida-
mynd. I myndinni er rakin
saga bandarisku Leyniþjón-
ustunnar, CIA, f Ijðsf þeirr-
ar gagnrýni, sem hún hefur
sætt á undanförnum mánuð-
um. Þýðandi og þuiur Gylfi
Pálsson.
23.40 Dagskráriok
„Hagur
þjóðarbúsins”
— umrœðuþáttur
í sjónvarpi kl. 20.40
EIÐUR Guðnason, fréttamaður,
og Asmundur Stefánsson, hag-
fræðingur hjá Alþýðusambandi
Islands, munu í kvöld ræða við
ráðherra fjármála og viðskipta-
mála í þætti sem heitir „Hagur
þjóðarbúsins". Eiður sagði að
komið yrði að sjálfsögðu inn á
fjárlögin sem nú eru í meðförum
Alþingis og stöðuna innanlands
og hins vegar vikið að utanrfkis-
viðskiptum Islendinga og hvernig
Axelford og engillinn heitir brezkt gamanleikrit sem er á dagskrá
sjónvarps að umræðuþætti Ioknum f kvöid. Hefst flutningur þess
um I I. 21.30. Leikritið fjaliar um forstjðra sem fram að þvf að hann
fær nýjan einkaritara hefur helgað sig fyrirtæki sfnu einvörðungu,
en tekur sfðan nýjan pðl í hæðina við kynni af stúlkunni. Leikritið
er sent út f iit.
Niðurstaða varð sú að þetta
hefði verið heldur stirt og
þvingað og tiltölulega lítið
skemmtilegt eða fróðlegt sem
þeir Guðmundarnir höfðu fram
að færa að þessu sinni. Annars
er þessi „Gestaþáttur" hálf-
gerður vandræðaþáttur og
fáum stjórnendum hefur tekizt
að laða fram þann andblæ sem
maður hefur á tilfinningunni
að hann ætti að hafa yfir sér.
h.k.
ástandíð væri í þeim efnum. Lögð
verður áherzla á að ráðherrarnir
geri grein fyrir þvf hvort svipuð
staða sé nú eða hvort hún fari
heldur batnandi. Þá mætti og
gera ráð fyrir að það blandaðist
inn í umræðurnar að langflest
verkalýðsfélög eru með lausa
samninga um áramót og eru ný-
byrjuð að ræða við vinnuveitend-
ur sína.
Þátturinn hefst að fréttum og
auglýsingum loknum um kl.
20.40.
GLEFS 1
ÞÁTTURINN „Það eru komnir
gestir“, sem var í sjónvarpi á
sunnudagskvöld olli mér nokkr-
um vonbrigðum. Gestir voru
Guðmundur Hagalín og
Guðmundur Daníelsson og
Indriði G. var vert og tók á
móti. Þátturinn varð þunglama-
legri en ég átti von á, þar sem
Guðmundarnir báðir eru þekkt-
ir fyrir að vera hressir í máli og
framsetningu. Einhverjar
hömlur voru á öllum viðstödd-
um að láta gamminn geysa, og
reyndi þó stjórnandi óspart að
örva þá nafna til frásagna.