Morgunblaðið - 09.12.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — srriýauglýsingar
Teppahreinsun
Hólmbræður simi 36075.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
H úsgagnaáklæði
Verð frá kr. 400. hentugt á
svefnbekki. Opið frá kl.
2 — 6. ■ Blönduhlið 35,
Stakkahliðarmegin.
Tækifæriskjólar
Skokkar buxur og mussur.
Dragtin Klapparstig 37.
Teppasalan
Teppabútar næstu daga.
Hverfisgötu 49, simi 19692.
Fallegir pelsar í miklu
úrvali. Vorum að fá nýja jóla-
sendingu af fallegum pelsum
og refatreflum i miklu úrvarli,
Hlý og falleg jólagjöf. Pant-
anir óskast sóttar. Greiðslu-
skilmálar. Opið alla virka
daga og laugardag frá kl.
1—6. e.h. til áramóta.
Pelsasalan. Njálsgötu 14,
simi 201 60.
(Karl J. Steingrimsson um-
boðs- og heildverslun).
Athugið Hægt er að panta
sérstakan skoðunartima eftir
lokun.
Ný komið til jólagjafa
Smyrnapúðar og teppi,
afsláttur af allri handavinnu í
pökkum til jóla.
Hof Þingholtsstræti.
Sem nýr og mjög
fullkominn stjörnusjónauki til
sölu. Uppl. i s. 38724 eftir
kl. 6 is. 32961.
Flauelspúðar til
jólagjafa
10 litir. Verð 1180. Bella
Laugavegi 99, s. 2601 5.
bílar
Saab96 '72
til sölu. Góður bíll. Sími 93-
7286.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm, langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
□ EDDA 59751297 — 1
□ EDDA 59751297 = 2
1.0.0.F. 8 = 15712108’/!
= jólaf.
I.O.O.F. • Rb. 1 =
1251 298Vi — Jólaf.
Fíladelfia
Almennur Bibliulestur i kvöld
kl.20.30. Ræðumaður Einar
Gislason.
Sálarrannsóknafélag
Suðurnesja ,
Jólafundur verður haldinn í
Stapa, (litla sal) þriðjudaginn
9. þ.m. kl. 8.30. Fundarefni;
annast Hafsteinn Björnsson
ofl. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Farfugladeild
Reykjavikur
Vetrarferð
í Þórsmörk
verður farin 13. til 14.
desemer. Uppl. í skrif-
stofunni Laufásvegi 41, sími
24950.
Farfuglar.
Kvenfélag Breiðholts
Jólafundur verður miðviku-
daginn 10. des. kl. 20.30. í
samkomusal Breiðholtsskóla.
Fundarefni sýnikennsla á
jólaskreytingum frá Blóm og
Ávextir. Karlar og konur
velkomin á fundinn.
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann: ..................
J I I I I I------1--1-L
_l__I . __I_I I_I__I Fyrirsögn
1111 I I I I I I L I 1 I I--------1--1-1-1-1-1--1-1—
150
I 1 I 300
I 1 I I I I I I_______I__I_I__1__I_I__I_I__I__I--1-1--1--1 450
I I I L.
I I I I I I I I I I 1 I I I I__I_I_I_I__\_I_I_I__I_I_I__I 600
I 1 I I I I I ) I I I I I I 1__I_I_I_I__I_I_I_I__I_I_I__I 750
L__I_I_I_I_\__I_I_\__I_I_I__I_I_I__I_I_I—I—I—I—I—I—1—I—I—I 900
J I I L
-L
l I I I I I I I I I 1, l .1.
Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
NAFN: ......................................
J___11050
HEIMIU:
•A ... -A ..A
JLAjw
...........SÍMI: ....
...A .....--/1 11M A
"V—V
“V*
“ Athugið^
Skrifið með prentstöfum og •
setjið aðeins 1 staf í hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
og sími fylgi.
_A___*_
1—V—
—~-V—sr
.77.4 A£/Su
JMAMX /U> TfiJrA JC ZfA-
JlSA M£AA ./&ÚA ./. S*/tiA '
OAhvsl , £,*,cn J’A.J.t/.,/ AA,/n/j.j
t‘'S/’AJ'Jl'AGA* ,/ ,1Ao,a6,
A Á á
-A-/L
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVIK:
HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, LJOSMYNDA-
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS OG GJAFAVÖRUR
Háaleitisbraut 68, Reykjavikurvegi 64,
KJÖTBÚÐ SUOURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2'
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáaugiýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
A A.
Nvjar bækur—Nýjar bækur—Nýjar bækur
FARINN VEGUR
Ævibrot úr Iffi Gunnhildar Ryel og
Vigdísar Kristjánsdóttur.
Gunnhitdur Ryet ekkja Balduins Ryel,
kaupmanns og ræðismanns á Akureyri veitti um
áratuga bil forstöðu einu mesta myndar- og
menningarheimili á Akureyri, Hún segir frá
uppvaxtarárum slnum og gömlu Akureyri.
viðburðum, mönnum og málefnum, sem hún
hafði kynni af á langri ævi og miklu og fórnfúsu
félagsstarfi, einkum I þágu llknar- og mannúðar-
rrtála.
Vigdls Krisjðndsóttir
listakonan þjóðkunna
rekur hér þræði langra
sögu sinnar við listnám
og listiðkun, segir frá
ferðum til lista- og
menningarstöðva stór-
borganna, samvistum
við ýmsa samferðamenn
og frá ævikjörum slnum
og farsælu og
hamingjusömu hjóna-
bandi
Hugrún skráði þókina.
HRÓP
í MYRKRINU
Þetta er saga um Sigga Flod
og félaga I þessari sögu
vinna þeir félagar hvert afrek-
ið af öðru sem leynilögreglu-
menn, þó oft sé teflt á tæp-
asta vað Þessi saga er bráð-
skemmtileg og gott lestrar-
efni fyrir unglinga
Dögg næturinnar
Þetta er sjöunda bók Ólafar Jónsdóttur og flytur
þrettán Ijóð, balletttextan Álfasögur og trölla og
sex Ijóðævintýri. Skáldskapur Ólafar einkennist
af mikilli vandvirkni. Ljóðævintýri hennar eru
fjölbreytilegar myndir. sem virðast ýmist á sviði
Imyndunar eða raunveruleika, en þar kemur I
Ijós djúpur næmleiki og rlk samúð Ljóð Ólafar
eru og stílhrein og
minnisstæð Boðskap-
ur þeirra vitnar um
fágaða llfsskoðun og
leit að göfgi og feg-
urð
Ólöf Jónsdóttir hef-
ur ritað mikið I blöð
og tlmarit auk bóka
sinna Hún er einnig
vinsæll upplesari I út-
varpi.
DÖ6G NÆTURINNAR
Gullskipið týnda
Skemmtileg og góð bók fyrir stráka og stelpur á
öllum aldri.
Þessi bók, Gullskipið týnda, er um þá félaga
Namma mús, Gogga páfagauk, Lalla þvotta-
björn, Fúsa frosk og Hrabba hreysikött. Þeir
lenda I mörgum ævin
Gullskipið týnda
týrum I leit að týnda
gullskipinu hans Kol-
finns bólmakonungs i
Skógalandi og Drunu
drottningar hans.
Þröstur Karlsson hefur
skrifað tvær aðrar
bækur um þessa
skemmtilegu félaga.
þær heita Flöskuskeyt-
ið og Náttúlfurinn
Fjallaflugmaðurinn
Það var aðeins eitt sem Harry Nickel elskaði
meira en hið frjálsa og glaða llf I fjöllunum .— að
fljúga. Hann átti enga peninga, en samt tókst
honum að útvega sér þá upphæð til að geta
keypt gamla Norseman-flugvél og skapa sér þar
með þá atvinnumöguleika. sem honum hafði
dreymt um. Svo flaug hann af miklum dugnaði
milli byggða i hálendi Lapplands. og hafði ekki
aðeins góðar tekjur. heldur
lenti Itka I mörgum ævintýr-
um. Hve mikitl sannleikur var
I frásögninni um silfursjóð-
inn, sem Lapparnir földu fyrir
skattheimtumönnum kon-
ungsins á 1 7. öld? Og hvern-
ig fer fyrír úlfinum Óskari,
óvini Lappanna sem Harry
bjargaði og hélt á laun? Stað-
an er flókin. Hver er nú rétta
stefnan.
Draumurinn um ástina
er saga ungrar sfúlku, sem dreymir um lifið og
ástina, — er gáfuð. skapmikil og stjórnsöm,
sem veldur erfiðleikum i lifshlaupi hennar.
Höfundurinn, Hugrún skáldkona, er afkastamik-
ill rithöfundur, sem
hefur skrifað fjölda
bóka, nokkrar áþekkar
og Draumurinn um
ástina, og má þcr
nefna Ulfhildi, Ágúst
I Ási og Fanney á
Furuvöllum, en þá
slðast töltíu las skáld-
konan iútvarp fyrir
skömmu og vakti
sagan feikna aihygli.
BOKAMIÐSTÖÐEV
ORRUSTAN UM VARSJÁ
Hitler réði forlögum Þýzkalands og það voru
forlög sem ekki urðu umflúin. Þetta sagði Walter
von Brauchitsch. yfirhershöfðtngi Þjóðverja
1938—1941.
Það var draumur Hitlers um þúsund ára rtki, sm
hratt slðari heimsstyrjöldinni af stað Hún var
öllum öðrum styrjöldum ægilegri, manntjónið
meira, eyðileggingin stórkostlegri, grimmdin of-
boðslegri. Þar réð ekki slzt tæknilegar framfarir
hergagnaiðnaðarins, og hámarki náði hin nýja
tækni, þegar tveim kjarnorkusprengjum var
varpað é Japan.
Frásagnir af heimsstyrj-
öldinni spegla hörm-
ungar og grimmd hild-
arleiksins, ‘ og þær eru <
lesefni, sem er ttl á-
minningar Santayana
sagði á stnum tlma:
„Sá, sem minnist ekki
liðins tlma, neyðist til að
Itfa hann sjálfur."
Borist á banaspjótum
Þetta er spennandi saga
um fjölskyldudeilur og
vlgaferli. er binda endi á
vináttu og fóstbræðra-
lag Halla og frænda
hans. Hrafns og rjúfa
festar Halla og heitkonu
hans og æskuvinstúlku
Dlsu Og að lokum býst
hann til siglingar að
leita ókur.mra landa.
Laugavegi 29 — sími 26050 — Reykjavík