Morgunblaðið - 09.12.1975, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 09.12.1975, Qupperneq 40
Alþýðubankamálið og Air Viking; Tryggingar skortir— opinber rannsókn Guðni Þórðarson: Glórulaust ofstæki Seðlabanka — Jóhannes Nordal: Ekki svaravert — Ragnar Olafsson: Eins og gengur hjá mönnum í svona ástandi — Ljósm.t Frtóg«rOI|;«rsson. Frá hinum hörðu atburðum á laugardagsmorguninn.,Dráttarbátarnir Euroman (til vinstri) og Lloydsman elta varðskipið Þór. r John Tait, yfírmaður freigátanna á Islandsmiðum: „Höfum leyfi til að svara skotum varðskipanna” Skipherra íslendinga og Breta greinir á um atburði laugardagsins SEÐLABANKINN hefur veitt AI- þýðubankanum 125 milljón króna lánsfyrirgreiðslu til að tryggja greiðslustöðu bankans og í þvf skyni að tryggja áframhaldandi viðskiptatraust hans. Jafnframt þvf hefur bankaráð Alþýðubank- ans óskað eftir opinberri rann- sókn á viðskiptum eins stærsta viðskiptaaðila bankans — flugfé- lagsins Air Viking. A meðan sú rannsókn stendur yfir hafa bankastjórar bankans verið leystir frá störfum. Miðstjórn AI- þýðusambands tslands hafði áður fjallað um málefni bankans og þá hættu, að fjármagnsflótti yrði frá Alþýðubankanum f kjölfar ný- lega gerðrar úttektar á fjárhags- stöðu hans, sem leiddi f Ijós, að verulega vantaði á tryggingar fyrir skuldum Guðna Þórðar- sonar og Air Viking. Miðstjórn Framhald á bls. 26 Þjófnaðafaraldur í borginni: 20 þjófnaðir og innbrot um helgina SVO VIRÐIST sem þjófnaða- og innbrotafaraldur gangi yfir höfuðborgina um þessar mundir. Hver stórþjófnaðurinn hefur rek- ið annan á undanförnum dögum og um s.I. helgi bárust rannsókna- lögreglunni tilkynningar um 20 þjófnaði og innbrot. Flest þeirra voru smávægileg, en eitt var stór- þjófnaður. Rúða var brotin f skartgripaverzlun Jóns Dal- mannssonar á horni Skólavörðu- stfgs og Klapparstfgs og teknir úr glugga verzlunarinnar 68 gull- hringir, og er söluverðmæti þeirra talið vera 2—2,5 milljónir króna. Að sögn rannsóknarlögregl- unnar var þessi þjófnaður fram- inn aðfararnótt sl. sunnudags. Af ummerkjum mátti sjá, að fyrst hafi verið reynt að skera gat á hornrúðu með glerskera, en það hefur ekki tekizt. Reyndi þjófur- Framhald á bls. 26 Samgönguráðuneytið ákvað f gær að svipta ferðaskrifstofuna Sunnu ferðaskrifstofuleyfi frá og með 15. janúar 1976. Er ástæðan sú, að lausaf járskuldir fyrirtækis- ins eru að dómi ráðuneytislns meiri en sú trygging að upphæð SKIPHERRANN á varðskipinu Þór, Helgi Hallvarðsson, mót- mælti um helgina fréttaflutningi af miðunum fyrir austan, þar sem sagði að hann hefði hótað að skjóta á verndarskipín brezku, er 1.5 milljónir króna, sem ferða- skrifstofum er gert samkvæmt lögum að setja fyrir starfsemi sinni. Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra sagði f samtali við Morgunblaðið, að hér væri verið að vernda hagsmuni viðskipta- þau gerðu að honum harða hrfð. I skeyti, sem Helgi sendi Landhelg- isgæzlunni, sagðist hann aldrei hafa tekið yfirbreiðu af byssu varðskipsins og hann og skip- herra freigátunnar Brighton vina Sunnu og jafnframt væri þetta nauðsynlegt vegna náinna tengsla ferðaskrifstofunnar við Guðna Þórðarson og Air Viking. Guðni Þóröarson, forstjóri Sunnu, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að hann liti hefðu ekki skipzt á orðsendingum um atburði laugardagsmorguns- ins. Eins og fram kom f Morgun- blaðinu var frétt höfð eftir frétta- manni BBC, sem er um borð f ekki svo á að hér væri um leyfis- sviptingu að ræða, þar sem ferða- skrifstofunni væri gefinn frestur til að standa við skuldbindingar sínar fyrir 10. janúar og það yrði gert. Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- Framhald á bls. 39 dráttarbátnum Lloydsman, Archie McPhee, að áhöfnin á Þór hefði tekið ábreiðuna af annarri byssu varðskipsins. Er fréttin höfð eftir fréttamanni Reuters um borð f Brighton, byggð á um- mælum skipherrans á freigátunni Falmouth, sem segist hafa gefið skipherranum á Brighton heim- ild til þess að svara skoti varð- skipsins á brezk skip, en skip- herrann á Falmouth er yfirmað- ur flotadeildarinnar, sem hefur það verkefni að verja brezka landhelgisbrjóta. Yfirmaðurinn á Falmouth, commander John Tait, segir að Þór hafi gert nfu mis- heppnaðar tilraunir til þess að klippa togvfra og þá hafi skip- herrann á Þór sent skilaboð á ljósmorsi, þar sem hann hafi sagt að ef verndarskipin kæmu nær sér myndi hann skjóta. Þó tekur Tait fram að byssu varðskipsins hafi verið ómönnuð. „Stuttu sfð- ar,“ segir Tait, „byrjaði Þór að taka yfirbreiðuna af aftari byss- unni. „Eg gaf þá skipherranum á Brighton fyrirmæli um að senda Framhald á bls. 26 Halldór E. Sigurðsson: Fjármál Sunnu blandast fjármálum Air Viking Sunna stendur við allar sínar skuldbindingar segir Guðni Þórðarson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.